Alþýðublaðið - 24.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐJB magnslieiðslum fylgir brunahætta af völdum rafmagnsins og lífs- hæfcta fyrir þá, sem vinna að raf- magmsgæziu. 1 fjór'ða liagi skulu sett reglu- geröarákvæöi um skyldu raf- magnsveitustj ó rn a tíl þess að hafa eftirlit me'ð því, að rafmagns- lagnir og tæki, sem notuð eru L sam.bandi við raforkuvedtur þeitrra, bxjóti ekki í bág við öryggiis- ákvæ'ði r-eglugierða, sem sett eru þar um. í fimta iagi skal stjórnin skipa eftirlitsmann mieð öllum xaf- urkuvirkjum á landin-u. Skal hann hafa loki'ð násmi í rafmagmsdeiid verkfræ Öihásk ó la. 1 sjötta lagi er stjóminni heilm- ílað að ákveða í reglug'erð, að eigendur raforkuvera skuli greiða áriegt gjald upp í kostmað við efiiriitið. Er hámiark gjaldsiin-s á- kveðið í lögunum, og fer það eftir því, hve mikil orkufram- ieiðslan er. — piannig er í lögum þiessum sett ákvæði tii tryggingar gegn okri einstakra mairnia á rafm-agni þar sem þeir hafa aðstöðu til þess ella, sett einkasöluheiimild á raf- magnstækjum, svo sem nú var -sagt, fyrir bæjar- og sveitar-stjórn- ir, og lögfestar öryggisráðstafanir gegn brunahættu af völdum raf- 'magns og til varnar truf-lunium á vi'ðtöku útvarps og lofts-keyta. I>voið bnrt smánarblett- inn af islenzkn pjóðinni. Það var laugardaginn 30. apríl s. ]., að ég vax staddur á heini- ili mínu. Ég var ekki í góðu skapi. Það var eitthvað' í aðsigi, sem hafði þau áhrif á mig að ég hafði enga ró; einuig sá ég að boniu min-ni var órótt innanbrjósts. Börnin voru þögul og ho-rfðu ýmist á -okkur eða hvert á annað með rannsakandi augnariáði; þau fundu, a'ð það var alt öðru vísi en vant var að vera á þeim d-egi. Hva'ð var um að vera? munt þú spyrja, lesaii góður. haö haíöi verið kveðinn upp d-ómur yfir f jöLskyldu einni, sem í 'húsöniu bj-ó. En ek-ki hafði hún drýgt neinn glæp, ekk-i framið morð, ekki stolið, hvorki fé eða miann- orði af öðrurn, engin kæra á hendur neiinum, -en fjölskyldan varð að fara úr bænum, ef ekki með góðu, þá með valdi. — Ástæðan fyr-i-r því, iað þ-essi d-ómur var upp kv-eðinn, var sú, að heimilisfoðirinn hafði orðió fyrir stórkostlegu slysi fyrir n-ær- felt ári og er nú nýskeð orðinn vinnufær og þó mjög takmark- að. Afleiðingin af þessu var auð- vitað sú, aö hann varð ekk-i sjáilf- ium sér nógur, varð að Lieita hjáLpar frá sínum hreppi, en það varð þess vaLdandi, a'ð hsann varð að flýtjast á sína sv-eit, svo s-ern Lögin hedmiila að framkvæma megi með n-ær því tákmarkailausu váldi og miskunnarieysi, eiins og hér átti að g-era. Þessi hjón áttu dreng, 5 ára gamiian, sem hafði verið skorinn upp á Landsspítal- anum fyrir fámu dögum (viku) og hafði saumiurinn v-erið tekinn úr s-amia dag-inn sem flutningur- inn s-kyldi fana fram, og gat yf- iriæknir spítalans g-efið leyfá til að láta drenginn fara, enda þótt nokkuð löng sjóleið væri og drengurinn reyndur að því að vera mjög sjóveikur, sem þó er talið að reyn-i mdkiið á líkamann, og því ekki hættulaust að vera með op-inn skurð, enda skal þess getið, að 1-æknir sá, sem hafði drenginn undir hendi, var því eklri samþykkur að hann yrði fluttur þá þegar. Þetta, siem hér hefir v-eriið rak- ið, er ekki nedn nýung. Það er aö eins endurtekming á gatmialli sögu. Það hefir að eims snert nýjar p-ersón-ur. Það eru skráðir !hér í vi'ðbót n-okkri-r píslarv-ottar sem á mörgum undanfömuim öldum hefir verið varpað undir dóm ranglátr-a og ómannúð-liegra lagasietninga, sem mig un-drar stórLega að skuli þola gagnrýni bræðrálags, sjálfstæðis og yfir höfuð allra þeirra umhótasitrauma, sem 20. öldin hefir veitt Kfir heim- inn á ýmisum sviðurn, að ö- gleymdri liin.nl kriistilegu starf- semd, sem ætti aö taka mál sem þessi á sína arma oig bera þau fram til sigurs fyrir alda og ó- b-orna. Ég vil því með þ-es-su dæmi, seim ég liefi nefnt, misnma hið liáa alþinig-i á, að n.ú liggur fyrir ’frumvarp, siem liefi-r í sér fölgn- gr umhætur í þesisu úrelta laga- skrímisili, „Fátækralögunum“, að það láti nú geisila réttlætis og mannúðar skína svo á þau, að þau verðd að steini og stand-i sean viðvarandi mininisvarði fyrir k-om- andi kynslóð-ir og að það ek-ki -semji lög í svipuoum anida. Og vil ég vona að það þiong, sem nú er, bieri gæfu til að kórónia sfcarf sitt með v-erulegum umbótum á lögum þ-essum til lieilla fyrir land og lýð. Frh. 2. maí 1932. Frímann Einarsson. Um daginn og ¥eglnn Strœtisvagnaferðir v-er'ða fyrst um sdnn á hálftíma fres-ti inn a'ð Kl-eppi o-g suður að Sk-erjafirði. Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit og gjaf-ir: S-amskot í kirkjunni á fyrsta sumard. kr. 123,84, frá F. Á. 5,00, V. P. 5,00, Ónefndum 10,00, S. J. 5,00, N. N. 2,00, gamialli konu 5,00. Samtals kr. 155,84. Með þökltum meðtekið.. Ásm. Gestsson. Verkalýðsfélagið „ Súgandi“. Súgandafirði, Hefir nú 63 fé- laga, þar af hafa 17 gengið- í fé- lagið eftir áramót. Kaujrtaxta hef- ír félagið ákveðið fyrir árið — talið frá 15. apríl — og er kaup- gjald karlimanna 0,90 í almennrd d-agvinnu, 1,15 í eftirvinnu, í kola- og s-alt-vinnu 1,50 í da,g- vinnu, 1,60 í eftirvmnu. Kaup- gjald kvénna er 0,60 í dagviinnu, 0,80 í eftirvinnu. Uppreisn fanganna h-eitir afb-ragðis. góð kvikm-ynd, sem sýnd er nú í Gamla Bíó. Lýsir hún lífi fanga í fangelsum. Fyrirlestur um Kreiiger. Alþýðublaðið hefir heyrt, að n. k. sunnudag ætlaði St. Sigurðsson rithöfundur að flytja fyrirlestur lum Kreuger og mál hans. Má þar búast við fróðl-egu erindi og skemtilegu. 92 ára • er í dag ekkjan Þuríður Guð- mundsdóttir, sem lengi b-jó á Gljúfri í ölfiisi. Hún dvelur nú á h-eimiili tengdasonar síns, Giss- urs Sigurðssonar, Bergþórugötu 17. Gaml-a konan er enn ötrúlega ern. Af 22 börnum, er hún átti, eru nú að eins 5 á lífi. Ólafur og Jafnaðarstefnan g-reiln eftir Halldór Kiljan Lax- iness, kemur hér í bila'ðainu á nnorg- un. Séra Páil Sigurðsson xór Bo-Iungavík dvelur nú hér í borginni. N áttúruf ræðingurinn 3.—4. er k-ominn út. Er hann fjölbr-eyttur og skemtilegur að vand-a. Fiytur hann í þ-etat sinn gr-eán um hrei-ndýrið (með myn-d), mástilteiniim, rostungsheimsóknir á síðari árum, grág-æsir og hels- iingjar o. m. fl. Náttúrufræðjing- urdinn á héðan af að korna reglu- lega annan hvorn mánuð tvær rirkir í senn, alls 12 arkir á ári, verð 6 krónur. Náttúrufræðding- urinn er tvíniælaiaust með nauð- synlegustu en jafnframt skemti- legustu ritum, er út koma hér á lan-di. i i H?a® ©** Srétfaf Nœtunlœknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, sími 105. Hjónaefni. Nýlega hafa opiaiiber- að trúlofun sínia ungfrú Fríða ólafsd-óttir, Spítalastíg 7, og Bjarni Jóhann-esson, Kárastíg 1. Togammir. Hannes ráðh-erra og Ólafur komiu af v-eiðum seinni -partinn, í inótt. Otur k-om af veið- unx í morg-un. Milliferódskipin. Brúarfoss kom frá útlöndum í gærkveldi. Sænska happdrættið. Kaupi allar tegundir bréfanua. Nýjustu dráttarlistar sýndir. Magnús Stef- ánsson, Spítalastíg 1. Heima kl. 12—í og 7—9 síðd. Stoppuð húsgögn, nýjustu gerð- ir. F. ólafsson, Hverfisgötu 84. ÍHF" Spapii peninga. Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Ferðafónar, margarstærðirog tízkulitir, Borð og standfónar í eik, mahogni og valhnotutré, grammófónplötur, erlendar og íslenzkar, í miklu úrvali. Nálar allir styrkleikar. — Nótur, ný- komnar. — Hljóðfærahúsið, Austurstræti 10 og Laugavegi 38. Höfum sérstaklega fjðlbreytt úrval af veggmyndum með sanu- gjömu verði. Sporðskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramxna-verzlun. Sími 2105, Freyjugöta 11. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, sva sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu. verði. — Plöntur til útpiöntunar fást hjá Vald. Poulsen. KLapparstíg 29. Sínfi 24 Timarít Xyr; RYNDILL Utgefandi S. U. J« kemur út ársfjórðungslegfa. !• ytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður JónPáls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- um veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, sími 988._ Útvarpiö í dag: Kl. 16: Veður- Jregnir. Kl. 19,30: Veöurfregnir. Kl. 19,40: Grammófönleikiar. Kl, 20: Grammófóntónileikár. Kl. 20,30: Fréttir. VeÓríö. Háþrýistisvæði er yfir Isl-andii ogl góðviðri um alt land, en OTins st.aöar n-okkur þoka. Áheif á Stmndarkirkju frá konu kr. 4,00. Rltstjóri og ábyrgðarmaðun Ólafur Friðrikssoin. AlþýÖuprerats-miðjaiú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.