Morgunblaðið - 30.10.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 30.10.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1987 UTVARP /SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 18:00 17.55 ► Rit- málsfréttir. 18.00 ► Nllli Hólmgeirs- son. 39. 18:30 19:00 18.25 ► Antilópan snýr aftur 12. 18.65 ► Fróttaágrip á táknmóli. 19.00 ► Matarlyst. Breski mat- reiðslumeistarinn lan McAndrew matreiðir Ijúffenga fiskrétti. 19.20 ► Ádöfinni. i® 16.45 ► Konan sem hvarf (The Lady Vanishes). Árið 1939 heldur lest af stað frá brautarstöö í Bæjara- landi, meðal farþega er ensk barnfóstra sem hverfur sporlaust á feröinni. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Cybill Shepherd og Angela Lansbury. Leikstjóri: Anthony Page. 4BM8.15 ► Hvunndagshetja (Patchwork Hero). Ástralskur myndaflokkur fyrir börn. 49Þ18.45 ► Lucy Ball. Lucy reynir að telja Carol Burnett á að koma fram í skólaleikriti settu á svið til söfnunar fyrir nýjum leikfimisal. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► Þingajá. 21.20 ► Derrick. Þýskursaka- 22.20 ► Ást og anarkismi (Film d’Amore e d’Anarchia). Itölsk bíómynd frá árinu Popptoppur- veður. 20.55 ► Annirog málamyndaflokkurmeð Derrick 1973. Leikstjóri: Lina Wertmuller. Aðalhlutverk: Giancarlo Gianini og Mariangela Inn. Efstu lög 20.30 ► Auglýsing- appelsínur. Vikuleg- lögregluforingja sem Horst Tappert Metato. Myndin gerist á stjórnarárum Mussolinis. Stjórnleysingi er skotinn til bresk/banda- ar og dagskrá. ur þáttur í umsjá leikur. Þýðandi: Veturliöi Guðna- bana af lögreglunni en ungur sonur hans ákveður að berjast undir sama rnerki ríska vinsæla- framhaldsskólanema. son. og ráða Mussolini af dögum. Þýðandi: Steinar V. Árnason. listans. 00.20 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Sagan af Harvey 4BD21.25 ► Spllaborg. Getraunaleikur i létt- 022.40 ► Svindl (Jinxed). Aðalhlutverk: Bette Midler, Ken Wahl Moon (Shine on Harvey Moon). um dúr. Umsjón: Sveinn Sæmundsson. og RipTorn. Leikstjóri: Don Siegel. Konunglegt brúðkaup stendur 021.55 ► Hasarleikur(Moonlighting). Fyr- 000.25 ► Max Headrom. fyrir dyrum og lífgar upp á grá- ir mistök fær Maddie upplýsingar um yfirvof- 000.50 ► Domino kenningin (Domino Principle). Spennumynd leitan hversdagsleikann. andi morötilræöi við sovéskan hnefaleika- um mann sem dæmdurertil tuttugu árafangelsisvistarfyrirmorö. kappa. 2.25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7,57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf" eft- ir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (18). Barnalög. Tilkynn- ingar 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn — frá Noröurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir, 15.03 Á réttri hillu. Örn Ingi ræðir við Björn Sigmundsson tæknimann. (Áður útvarpað í maí í vor.) í gryfjunni Ljósvakaþættir í beinni útsend- ingu eru mikið í tísku nú um stundir. Slíkir þættir eiga víst að bera með sér ákveðinn ferskleika og bera vott um dirfsku og áræði þáttastjóranna. En stundum væri nú betur gripið til myndbandsins eða annarra upptökutækja er geyma augnablikið. „Á tali hjá Hemma Gunn“ nefn- ist nýr þáttur hjá ríkissjónvarpinu sem lýst er svo í dagskrárkynningu: Hermann Gunnarsson verður á tali við góða gesti í beinni útsendingu í sjónvarpssal. Þar verður slegið á létta strengi, stiginn dans, sungið og hljómsveit Magnúsar Kjartans-, sonar leikur af fingrum fram. Já, svo sannarlega lék hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar af fingr- um fram svo Hemmi mátti hafa sig allan við að læða inn bröndurunum og stundum missti hann raunar málið. Sárvorkenndi ég hinni ann- ars ágætu ljósvakakempu Her- manni Gunnarssyni að standa þama 16.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.05 Valsar, polkar og marsar. Johann Strauss-hljómsveitin og „Scottish Nationar-hljómsveitin leika tónlist eftir Josef, Johann og Eduard Strauss, Ser- gei Prokofiev og Carl Millöcker. (Af hljómdiskum.) Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Tekið tll fáta. Umsjón: Hallur Helgason, Krlstján Franklfn Magn- ús og Þröstur Leó Gunnarsson. (Einnlg útvarpað á mánudagsmorg- un kl. 9.30.) 18.18 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórs- son. 20.00 Lúðrablástur frá liönum öldum. 20.30 Kvöldvaka. Talmálsefni: a. „Þegar Salómon snjókonungur fæddist á Hnjúkshlaði." Sveinn Skorri Höskuldsson les annan lestur frásögu- þáttar eftir Jón Helgason ritstjóra. b. „Dropinn holar steininn." Baldur Pálmason fer með vísur eftir Bjarna Jónsson frá Gröf. c. Páll frændi. Sigríöur Pétursdóttir les þátt um skáldið Pál J. Árdal úr æskuminningum Kristínar Sigfúsdótt- ur. Tónlistarefni: a. „Skagafjörður" eftir Sigurð Helga- son við Ijóð Matthfasar Jochumssonar. Karlakórinn Heimir syngur; Jiri Hlavác- ek stjórnar. b. Þorsteinn Hannesson syngur lög einn og yfirgefinn í beinni útsend- ingu með hljóðupptökumeistarana oft í mílu fjarlægð þannig að ekki heyrðist mannsins mál. Mikið ósköp hefði manninum létt ef myndbands- ins hefði nú notið við svo unnt hefði verið að slétta úr verstu hnökrun- um. Hemmi var sumsé þama eins og illa gerður hlutur ofan í ankannalegri gryfju og reyndi að gera hið besta úr öllu og tókst reyndar að ná sæmilegu sambandi við viðmælenduma, en hefði kapp- inn ekki átt að hverfa nær áhorf- endum líkt og í stássstofu Bylgjunnar, ég bara spyr? Við skul- um vona að starfsmönnum ríkis- sjónvarpsins takist að stilla hjóðnemana fyrir næsta þátt svo Hemmi Gunn verði ekki að eilífu á tali. Frœga fólkiÖ Hemmi kallaði til nýtt sjónvarps- eftir Bjarna Þorsteinsson. c. Karlakór Reykjavíkur syngur lög eft- ir Bjarna Þorsteinsson. d. Skagfirska söngsveitin syngur lög eftir Skagfirðinga. e. „Þótt þú langförull legðir" eftir Sig- valda Kaldalóns við Ijóð Stephans G. Stephanssonar. Karlakórinn Vísir syngur; Geirharður Valtýsson stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Herdís Hallvarðsdótt- ir kynnir vísnatónlist. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthiassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Föstudagur með hljómsveitinni „Kinks". Hlustend- ur geta hringt i síma 687123 á meðan á útsendingu stendur og látið leika uppáhaldslag sitt með „Kinks". Um- sjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á andlit, ef svo má að orði komast, það er Svein Eiðsson kvikmjmda- leikara frá Borgamesi. Annars voru þama á ferð þessir gamalkunnu frægðarmenn íslensks samfélags; Jón Baldvin, Ríó-tríóið og Hörður Torfa. Er ekki vandamál íslenskra ljósvakamiðla fyrst og fremst skort- urinn á frægðarmönnum? Stöðugt fjölgar sjónvaipsstöðvunum út um allt land og nýjar útvarpsrásir fara með himinskautum, en ekki fiölgar að sama skapi í hinum fríða flokki flenskra frægðarmanna. Lítum til dæmis á auglýsingu dægurmálaút- varps Rásar 2 frá 27. þessa mánaðar þar sem hlustendur eru beðnir að: „... kanna hveijum eftir- talinna liða á dagskránni þeir hafa misst af frá því að Rás 2 breytti um stefnu í upphafi vetrardag- skrár." Skoðum nöfn þeirra ein- staklinga er bitust í auglýsingunni: Flosi, Garðar Cortes, Krisfján Jó- hannsson, Svavar, Jón Baldvin, Jón Bergsson í Suður-Landeyjum (Karl hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 18.06 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Rósa Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppiö á sínum stað, afmæliskveðjur og kveöjur til brúð- hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvaö fleira. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist, fréttir og spjalí. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. Ágúst Úlfsson), Jón Óttar, Hrafn, Guðjón B. Ólafsson, Guðbergur Bergsson, Auður Haralds. Ég nenni ekki að tína til fleiri fægðarmenn á listanum en þetta fer nú bara að minna mig á uppvaxtarárin fyrir austan þegar Oddsskarð lokaðist vikum saman að vetri svo í þorpið komst vart nema fugiinn fljúgandi. LeiÖrétting! í gærdagsgreinarkominu sagði á einumstað: ... Sylvá var kvænt hinu þekkta breska ljóðskáldi Ted Hughes. Hér átti að sjálfsögðu að standa: Sylvía var gift hinu þekkta breska ljóðskáldi... Ég bið lesend- ur afsökunar á þessu málfarsskriki er skaust inní textann þrátt fyrir að ég hafði lesið hann yfir fimm til sex sinnum, en aldrei er of var- lega farið. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar. Tónlistarþáttur. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Kristján Jónsson leikur tónlist. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og fréttapistill frá Kristófer Má í Belgíu. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttirkl. 10.00,og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall og frétt- ir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. Innlenddægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Árni Magnússon. Poppþáttur. 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Kveðjur og óskalög. 3.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón- list leikin. 19.00 Hlé. 21.00 Blandaö efni. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Kvennó. 19.00 Léttur þáttur í umsjón Bjössa. MH. 20.00 Þáttur i usmjón Orra Jónssonar. MH. 21.00 MS. 23.00 FB. 01.00 Næturvakt. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar við hlustendur og fjallar um skemmt- analif Norölendinga um korriandi helgi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Létt tónlist, kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallað verður um helgar- atburði ítali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurðsson. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveöjur. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07-8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæöiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,6. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.