Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1987 í DAG er föstudagur 30. október, sem er 303. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.39 og síð- degisflóð kl. 20.24. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.02 og sólarlag kl. 17.19. Myrk- ur kl. 18.14. Sólin er í hádegisstað t Reykjavík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 20.35. (Almanak Háskóla íslands.) Ég vil færa þór fórnir með lofgerðarsöng. Ég vil greiða það er óg hefi heit- ið. Hjálpin kemur frá Drottni. (Jónas 2,10.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, ö\/ föstudaginn 30. októ- ber, er áttræður Gísli Guðmundsson, fyrrum leið- sögumaður og kennari. Hann tekur á móti gestum á heimili sonar síns, á Lauga- læk 23 hér í bænum, milli kl. 17 og 19 í dag. ÁRNAÐ HEILLA Q (T ára afmæli. í dag, 30. O O október, er 85 ára Guð- mundur Guðmundsson, bóndi á Bala á Stafnesi í Miðneshreppi. Hann verður að heiman í dag. P A ára afmæli. í dag, Ou föstudag, er sextugur Sigfús Þ. Borgþórsson, Hlíðargötu 46, Sandgerði. Hann og kona hans, Jóhanna Konráðsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20 í kvöld. ára afmæli. í dag, 30. Ovl október, er sextugur Guðbjörn Þorsteinsson skipstjóri, Snekkjuvogi 5 hér í bænum. Hann og kona hans, Svanhildur Snæbjöms- dóttir, eru erlendis um þessar mundir. KIRKJUR____________ DÓMKIRKJAN. Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í umsjá Egils Hall- grímssonar. Prestamir. FRÉTTIR___________ HÚSSTJÓRNARKENN- ARAFÉLAGIÐ. Fundur á vegum bamagæslunefndar Bandalags kvenna í Reykja- vík verður á morgun, laugar- dag, á Hallveigarstöðum kl. 14. Efni fundarins er: Barnið i brennidepli. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar efnir til bingókvölds fyrir félagsmenn sína og gesti nk. mánudagskvöld í Hlégarði kl. 20. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund verð- ur í safnaðarheimilinu á morgun, laugardag kl. 15. Verða þá sýndar litskyggnur frá ferðalögum á vegum starfsins í sumar, t.d. Strandaferðinni. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 3. nóvem- ber, í Sjómannaskólanum kl. 20.30. Húsmæðrakennari kynnir ostarétti. Kaffiveiting- ar. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld lagði Eyrarfoss af stað til útlanda svo og leiguskipið Tintó. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn til löndunar. Fjallfoss fór á ströndina. Ljósafoss kom af strönd. Þá lagði Dísarfell Tapaði málinu í Hæstarétti af stað til útlanda í gærkvöldi svo og Reykjafoss. Selfoss fór á ströndina. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld fór grænlenski rækjutogarinn Tassillaq út aftur. I gær var Fjallfoss væntanlegur og fór að bryggju í Straumsvík. Þaðan fór Lagarfoss í gærkvöldi áleiðis til útlanda. KIRKJUR Á BYGGÐINNI LANDS- AKRANESKIRKJA. Kirkju- skóli minnstu bamanna á morgun, laugardag, kl. 10.30 í safnaðarheimilinu Vina- minni. Stjómandi Axel Gústafsson. Sr. Bjöm Jóns- EGILSSTAÐAKIRKJA. Sunnudagaskóli kl. 11 nk. sunnudag og messa kl. 14. Altarisganga. Fundur með foreldrum fermingarbama eftir messu. Sóknarprestur. KIRKJUH V OLSPREST A- KALL. Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju á sunnu- dag kl. 10.30. Fjölskyldu- guðsþjónusta þar í kirkjunni kl. 14. Organisti Sigurbjartur Guðjónsson. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir sóknarprestur. ODDAKIRKJA. Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 14. Eftir messu verður vígt þjón- ustuhús kirkjunnar. Aðal- safnaðarfundur Oddasóknar verður strax á eftir vígsluat- höfnina. Sr. Stefán Lámsson. Ég skal þá spræna! Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. október til 5. nóvember, aö báöum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrir Reykjavík, Saitjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamamet: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfott: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12, Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranet: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöó RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus ætka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag ítlandt: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lfftvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra semoröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrasðistöðin: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbytgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz. 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaephali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakoteapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeiid 16—17. — Borgarepftaiinn í Foeavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvhabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Graneáe- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. - Klappeepftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogehælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimilí í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhaima8afn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Garöubargi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki I förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Raykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugarí frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfallssvait: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarnass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.