Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1987 USIA Tilraunaskot stýriflaugar Á myndunum að ofan má sjá bandaríska stýriflaug af gerð- inni Tomahawk steypast ofan á byggingu úr steinsteypu og stáli, en flauginni var skotið í tilraunaskyni. Flauginni var skotið frá kafbáti undir yfir- borði sjávar undan strönd Kaliforniu og flaug 650 km vegalengd að skotmarkinu. Flaugin flýgur mjög nálægt jörðu og fylgir yfirborði henn- ar, en töl vubúnaður flaugarinn- ar sér um að stýra henni og getur þrætt dalverpi og gil til þess að örðugra sé að fylgjast með henni og gera ráðstafanir til þess að skjóta hana niður. Þegar hún nálgast skotmarkið steypist flaugin niður, en þann- ig má auka marksækni hennar þegar skotmarkið er umkringt hindrunum, hvort sem þær eru gerðar af manna höndum eða náttúrunnar. Þess má geta að orðið Tomahawk er frá indíán- um komið og þýðir stríðsexi. Mött áferð með Dýrótóni Kópal Dýrótón innimálningin hefur gljástig 4, sem gefur matta áferð. Pessi mjúka áferð heldur endurkasti í lágmarki og hentar því vel þar sem veggirnir eru baksvið í leik og starfi. Viljir þú meiri gljáa á veggi sem meira mæðir á skaltu velja Kópal innimálningu með hærra gljástigi, s.s. Kópal Glitru, Kópal Flos eða Kópal Geisla. m málning'i kópal DYROTON /STEIN, TRÉ, MALMO.FL mavlplastmalning, vatnsþvni súkkulaði... lakkrísrör... gott í munninn • • 0 FREYJÁ hf s^lg/ttisgerð. KÁRSNESBRAUT t04. KÓPAVOGf lOftlSd Tlf :iíi i a i'i h 11 f •ilií< 'MIÍHiHl tillllliHH* i > j í i j i > i i (i 'i n I tHíLcn daulVit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.