Morgunblaðið - 30.10.1987, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 30.10.1987, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1987 Kaupskip hf.: Leigði norskt flutningaskip Einar Áskell komin til Akureyrar Leikfélag Akureyrar hefur undanfarnar þijár vikur verið á ferðalagfi um Norðurland með barnaleikritið „Halló, Einar Áskell“ og hefur sýnt verkið í allflestum skólum allt frá Hvammstanga og austur á Þórs- höfn. Nú er Einar Áskell hinsvegar komin til Akureyrar og heflast sýningar í dag í Síðuskóla. Fyrsta sýningin þar verður kl. 10.10, síðan kl. 11.30 og kl. 14.50. Á mánudag verður sýnt í Oddeyrarskóla kl. 9.35 og kl. 10.30. A miðvikudag verður síðan ein sýning í Oddeyrar- skóla kl. 14.30. Þá er meiningin að hafa nokkrar sýningar á leikritinu í leikhúsi þeirra Akureyringa næstu vikum- ar og verður meðal annarra bömum af dagvistarstofnunum boðið að koma í leikhús. Leikendur em fjórir, Skúli Gautason, Amheiður Ingimundar- dóttir, Marinó Þorsteinsson og Ingibjörg Bjamadóttir. Leikstjóri er Soffía Jakobsdóttir. Grímsey í Hafnarfjarðarhöfn. KAUPSKIP hf. á Akureyri hef- ur tekið norskt flutningaskip á þurrleigu til tiu mánaða til reynslu. Skipið, sem er 1200 lestir, hefur hlotið nafnið Grímsey og kom til Hafnar- fjarðar sl. þriðjudag þar sem það losaði vörur. Jón Steindórsson fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins sagði í samtali við Morgunblaðið að skipið yrði notað til fiskflutninga og í annan flutning sem til félli á Evrópuhafnir. Kaupskip hf. á og rekur flutningaskipið Hrísey einn- ig sem er 500 lestir að stærð og flytur það frystan fisk aðallega. Fyrirtækið er nú rúmlega eins árs. Jón sagði að íslensk áhöfn, sjö menn, hefðu verið ráðnir á Grímsey. Samkomuvika kristniboðs- félaganna að hefjast Sunnudagiun 1. nóvember hefst árleg samkomuvika á veg- um kristniboðsfélaganna og KFUM og KFUK í Sunnuhlíð. Samkomurnar verða á hveiju kvöldi frá sunnudeginum 1. nóvember til sunnudagsins 8. nóvember sem er kristniboðs- dagurinn. Á samkomunum, sem hefjast kl. 20.30, verður vandað til dag- skrár, segir í fréttatilkynningu. Ræðumenn verða kristniboðamir Guðlaugur Gunnarsson og Jónas Þórisson, séra Svavar A. Jónsson á Ólafsfirði, Margrét Jónsdóttir forstöðukona Löngumýri og Þor- valdur Halldórsson söngvari. Á samkomunum verða myndbanda- sýningar og kristniboðsþættir. Á laugardagskvöldið kl. 23.30 verður svo samkoma fyrir ungt fólk þar sem Þorvaldur Halldórsson mun tala og syngja. Á öllum samko- munum verður almennur söngur. Morgunblaðið/GSV Vinningshafamir Katrín Þórðardóttir, Þorgerður Benediktsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir auk Jóns Arnþórssonar fulltrúa hjá ulla- ríðnaðardeildinni, sem afhenti verðlaunin. Ullariðnaðardeild SÍS: Verðlaunaði hina getspöku Glugginn gallerí opnar á Akureyri: Rekum sýningarsal- inn í eitt ár til reynslu Morgunblaðið/GSV Frá vinstrí, Helgi Vilberg, Valtýr Hreiðarsson, Guðmundur Ármann sem allir eru i stjóm auk Gunnars Jónssonar, eins af tveimur starfs- mönnum Gluggans gallerís. Vinningshafar í getraun, sem ullariðnaðardeild SÍS stóð fyrir á afmælissýningu Akureyrarbæj- ar í lok ágúst, vom dregnir út og veitt verðlaun sín fyrr í vik- unni. Á afmælissýninguna, sem fram fór í íþróttahöllinni, komu rúmlega 9.000 manns og tóku tæplega þijú þúsund þeirra þátt í getrauninni, sem fólst í því að giska á hversu margir band- hnyklar rúmuðust á ákveðnu svæði. Bandhnyklamir vom alls 380 talsins og höfðu 11 rétt fyrir sér. Af þeim vom þrír vinningar dregn- ir út. Fyrstu verðlaun, prjónajakka frá ullariðnaðardeildinni, hlaut Katrín Þórðardóttir 11 ára. Önnur verðlaun, ullarpeysa, kom í hlut Eldur 1 bakhúsi Slökkviliðið á Akureyri var kallað að Lækjargötu 3 um kl. 12.30 sl. miðvikudag. Eldur hafði komið upp í skúrbyggingu við tveggja hæða gamalt timburhús. íbúi, sem þar býr, var ekki heima. Gmnur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Nágranni gerði slökkviliðinu viðvart og tókst slökkvistarf vel og fljótt, að sögn varð- stjóra. Lítilsháttar reykur fór inn í sjálfa íbúðina og var hún reykhreinsuð. Sigríðar Halldórsdóttur og þriðju verðlaun, ullarteppi, hlutu þær syst- ur Þorgerður og Sigrún Benedikts- dætur sem em 11 ára og fjögurra mánaða. Stofnað verður samskiptanet kvenna í atvinnurekstri og sljóra- un nk. sunnudag, 1. nóvember, að Hótel KEA kl. 14.00. Sam- skiptanetið er ætlað konum á öllu Norðurlandi og verður byggt upp á svipaðan hátt og samskiptanet kvenna í Reykjavík og i nágranna- löndunum. ÞRIÐJA uppboðið hjá Fisk- markaði Norðurlands hf. fór fram sl. þriðjudag. 7,1 tonn af óslægðum þorski og 400 kg af keilu úr Sjöfninni ÞH 144 vom boðin upp og landað á Grenivík og rúmlega tíu tonn af ýmsum tegundum úr Hegranesinu SK 2 vora boðin upp og landað á Sauðárkróki. Norðurglugginn hf. opnar nýj- an sýningarsal sinn í kvöld kl. 21.00 og jafnframt fyrstu sýning- una sem þar fer fram. Sýningar- salurinn ber heitið „Glugginn gallerí" og á sýningunni em verk eftir þá átta myndlistarmenn, sem em hluthafar í nýja fyrirtækinu, en auk þeirra eiga í þvi fimm aðilar úr atvinnulífinu, að sögn Helga Vilberg stjórnarformanns. Helgi sagði að hugmyndin að stofnun gallerísins hefði fæðst fyrri- hluta sumars og hefði verið unnið dag og nótt við að gera þann draum að veruleika. „Oft hafa heyrst óánægjuraddir hér norðanlands um að ekki skuli vera hér sameiginlegur vettvangur myndlistarmanna, en þess að konur geti skipst á reynslu, upplýsingum og þekkingu. Hug- myndin að stofnun samskiptanets kvenna á Norðurlandi varð til á nám- skeiðinu „Konur stofna fyrirtæki", sem haldið var á vegum „Bijótum múrana". Alls tóku 22 konur þátt í námskeiðinu, sem hófst í maí og er nú nýlokið. Meðalverð á þorskinum var 31,30 krónur, sem er mjög viðun- andi, að sögn Sigurðar P. Sig- mundssonar, framkvæmdastjóra Fiskmarkaðar Norðurlands hf. Þá voru sex tonn úr Sjöfn boðin upp í gær og fékkst 37,50 króna með- alverð. I dag verða boðin upp 25 tonn af ufsa úr Hafbjörgu EA frá Hauganesi og má þá búast við með þessu viljum við kynna íslenska myndlist fyrir bæjarbúum," sagði Helgi Vilberg á blaðamannafundi er efnt var til í tilefni opnunarinnar. Sýningarsalurinn er til húsa í 180 fermetra leiguhúsnæði að Glerár- götu 34, þar sem verslunin Skemman var lengi vel. „Við ætlum að reka sýningarsal- inn í eitt ár til reynslu, en vonumst auðvitað til að um áframhaldandi rekstur geti verið að ræða. Við leit- uðum til fyrirtækja í bænum vegna fjárstuðnings og fengum góðar und- irtektir þaðan. Hlutafé fyrirtækisins, sem nam 390.000 krónum, fór í að nokkurri samkeppni, að sögn Sig- urðar. Hann sagði að þetta væri fjórða uppboðið á einni viku og því nokkur uppsveifla í markaðn- um miðað við þá lægð sem ríkt hefur að undanfömu, en um leið og norðanáttin sýndi sig aftur mætti búast við rólegum tíma aft- ur. útbúa salinn og kaupa ljósabúnað, en segja má að annar fjárstuðningur hjálpi okkur af stað í eiginlegum rekstri. Markmið félagsins er fyrst og fremst það að starfrækja listsýn- ingarsalinn og hafa í gangi miðlun á myndlistarverkum. Við munum opna hveija sýningu á laugardegi og mun hver sýning standa í um tíu daga frá kl. 14.00 til 20.00 Aðgangs- eyrir verður 100 krónur og vonumst við til að bæjarbúar skilji að okkur er nauðsyn á að afla tekna meðal annars þannig. Þá mun hluti sölu- andvirðis listaverkanna renna beint í rekstur salarins. Sjálfir munum við alfarið sjá um sýningamar, það er flutning verka og uppsetningu svo og um sölu. Listamaðurinn fær 75% sölunnar og 25% rennur til gallerís- ins," sagði Helgi. Þeir listamenn sem sýna á fyrstu sýningunni^ eru auk Helga, Guð- mundur Ármann, Jón Laxdal, Margrét Jónsdóttir, Rósa Júlíus- dóttir, Kristinn G. Jóhannsson, Jónas Viðar og Haraldur Ingi. í kjölfarið verða settar upp þijár einkasýningar Hafsteins Austmanns, Kristins G. Harðarsonar og Helga Vilberg. Rétt fyrir jól verður síðan látin upp grafíksýning íslenskra grafíklista- manna. „Við munum eftir bestu getu reka fyrirtækið fagmannlega svo við getum skapað okkur traust listáhugafólks," sagði Helgi. Samkiptanet kveuna á Norðurlandi stofnað Slík samskiptanet eru mynduð til Fiskmarkaður Norðurlands hf.: Fjögur uppboð á einni viku

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.