Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 30. OKTOBER 1987 43 HJONABOND Enginn er óskeikull, en fyrr má nú aldeilis fyrr vera Innilegár þakkir fœri ég öllum þeim, er glöddu mig á 90 ára afmœli mínu. LifiÖ heil. EinarS. Jónsson, frá Lambhól. Það mun seint nógsamlega sann- að að ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið. Því til sönnunar birtum við hér nokkrar fleygar setn- ingar sem þekktar og virtar kvik- myndastjörnur hafa látið út úr sér fyrir giftingu og svo eftir skilnað. Richard Burton um Elizabetu Taylor: Fyrir: „Líkami hennar er kraftaverk skipulagningar og verk snilldarverk- fræðings." Eftir: „Hún er of feit og fótleggirnir eru alltof stuttir." Elízabet Taylor um eiginmann númer 1, Conrad Hilton Jr: Fyrir: „Hann skilur mig sem konu. Hann skilur mig sem leikkonu." Eftir: „Eftir að ég giftist honum féll ég af bleika skýinu mínu með skelli. Eg hef grennst heil ósköp og get aðeins borðað barnamat." Ingrid Bergman um seinni mann sinn, Rqberto Rosselini: Fyrir: „Ég öskra á hann á sænsku, hann öskrar á mig á ítölsku. Við elskum hvort annað brjálæðislega. Hann er líflegur og vekur mig til lífsins." ElízabetTaylor og Richard Burtonþegar þaugiftustí fyrsta sinn. Eftir: „Roberto og ég vorum einfald- lega of ólík." Marilyn Monroe um eiginmann númer tvö, Joe DiMaggio: Fyrir: „Ferill hans er dásamlegur og spennandi." Eftir: „Það eina sem hann gerði var að glápa á kúrekamyndir í sjón- varpinu." Zsa Zsa Gabor um eiginmann númer tvö, Conrad Hilton: Fyrir: „Þvílíkur dásemdar demants- hlunkur (demantur frá honum til hennar). Hann (Conrad) er algjör sykurhlunkur." Eftir: „Ég mun aldrei hata mann nógu mikið til að skila honum aftur demöntunum hans." Zsa Zsa Gabor um eiginmann númer þrjú, George Sanders: Fyrir: „Ég elska hann svo heitt" Eftir: „Gallinn var sá að við vorum bæði ástfangin af honum." Brigitte Bardot um fyrsta eigin- mann sinn, Roger Vadiin: Fyrir: „Hann leiðbeinir mér, styður mig og kennir mér að vera hugrökk." Eftir: „Ég er hrifin af eiginmanni mínum en ég er enn hrifnari af Je- an-Louis (Trintignant)." Birgitte um eiginmann númer tvö, leikarann Jacques Charrier: Fyrir: „Ég élska hann svo heitt. Sársauki hans er sársauki minn," (hann var með botnlangabólgu á þeim tíma). Eftir: „Hann var svo mikill vand- ræðagemlingur." Rita Hayworth um fyrsta eigin- mann sinn, Edward Judson: Fyrir: „Ég hljópst á brott með honum vegna þess að hann er allt sem unga stúlku getur dreymt um. Enginn annar maður hefði getað fengið mig til að lita hárið á mér rautt og grenna mig um 15 kíló." Eftir: „Hann kom fram við mig eins og ég hefði hvorki eigin hugsun né sál." Rita um eiginmann númer tvö, Or- son Welles: Fyrir „Þetta er örugglega hið eina rétta." ' Eftir: „Ég gat bara ekki þolað þenn- an snilling lengur." Rita um eiginmann númer þrjú, Ali Kahn prins: Fyrir: „Prins prinsanna." Eftir: „Ali Kahn getur gert það sem honum sýnist, ég er búin að fá nóg." Rita um eiginmann númer fjögur, Dick Haynes: Fyrir: „Eg myndi fylgja honum á heimsenda." Eftir: „Ég veit ekki hvar hann er og mér er alveg sama." Hjartans þakkir fœri ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum og fjölskyldum þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum og gjöfum á sjötugsafmœli mínu. Einnig þakka ég öilum vinum og œttingjum sem heimsóttu mig og glöddu meó gjöfum og heillaóskum. GuÖ blessi ykkur öll. Sesselja V. Pétursdóttir, Hríngbraut 70, Hafnarfirði. Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 ifc- Miðasala opnar kl. 8.30 it- Cóð kvöldverðlaun it- Stuð og stemmning á Cúttógleði S.G.T._____________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010_____________ Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. r^ VEITINGAHÚS Vagnhöföa 11, Reykjavik. Sími 685090. GOMLU DANSARNIR FRAKL. 21-03 Dansstuölö •rfÁrtúni Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þorsteinsog Grétari TEIKNIKERFI „ HNITABORÐ TOLVUTEIKNARAR KYNNING HUGI hf og Tölvuvörur hf kynna Roland tölvuteiknara, GTCO hnitaborð og Generic CADD teiknikerfi í Skeifunni 17 laugardaginn 31. okt. nk. milli kl. 10:00 og 16:00. Sérstakt kynningarverð: Roland töh/uteiknarar frá kr. 79.500,- GTCO hnitaborð frá kr. 29.000,- Generic CADD teiknikerfi frá kr. 24.000,- Einnig sérstök kynning á SATS10 fonitinu fyrirverkfræðinga, verktakao.fi. •• TOLVU VIIRUR hugbúnaður SKRIFSTOFUTÆKI E GTCO CADD Boland .raapfi»Hwrq"j,;i j .''í;'/ «í rrn"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.