Morgunblaðið - 30.10.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 30.10.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1987 43 HJONABOND Enginn er óskeikull, en fyrr má nú aldeilis fyrr vera Innilegár þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig á 90 ára afmœli mínu. LifiÖ heil. Einar S. Jónsson, frá Lambhól. Það mun seint nógsamlega sann- að að ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið. Því til sönnunar birtum við hér nokkrar fleygar setn- ingar sem þekktar og virtar kvik- myndastjömur hafa látið út úr sér fyrir giftingu og svo eftir skilnað. Richard Burton um Elizabetu Taylor: Fyrir: „Líkami hennar er kraftaverk skipulagningar og verk snilldarverk- fræðings." Eftir: „Hún er of feit og fótleggimir em alltof stuttir." Eiízabet Taylor um eiginmann númer 1, Conrad Hilton Jr: Fyrir: „Hann skilur mig sem konu. Hann skilur mig sem leikkonu." Eftir: „Eftir að ég giftist honum féll ég af bleika skýinu mínu með skelli. Ég hef grennst heil ósköp og get aðeins borðað barnamat.“ Ingrid Bergman um seinni mann sinn, Roberto Rosselini: Fyrir: „Ég öskra á hann á sænsku, hann öskrar á mig á ítölsku. Við elskum hvort annað brjálæðislega. Hann er líflegur og vekur mig til lífsins." Elízabet Taylor og Richard Burton þegar þau giftust í fyrsta sinn. Eftir: „Roberto og ég vomm einfald- lega of ólík.“ Marilyn Monroe um eiginmann númer tvö, Joe DiMaggio: Fyrir: „Ferill hans er dásamlegur og spennandi." Eftir: „Það eina sem hann gerði var að glápa á kúrekamyndir í sjón- varpinu.“ Zsa Zsa Gabor um eiginmann númer tvö, Conrad Hilton: Fyrir: „Þvílíkur dásemdar demants- hlunkur (demantur frá honum til hennar). Hann (Conrad) er algjör sykurhlunkur." Eftir: „Ég mun aldrei hata mann nógu mikið til að skila honum aftur demöntunum hans.“ Zsa Zsa Gabor um eiginmann númer þrjú, George Sanders: Fyrir: „Ég elska hann svo heitt" Eftir: „Gallinn var sá að við vomm bæði ástfangin af honum.“ Brigitte Bardot um fyrsta eigin- mann sinn, Roger Vadim: Fyrir: „Hann leiðbeinir mér, styður mig og kennir mér að vera hugrökk." Ingrid Bergman og Roberto Ross- elini rifust of mikið. Eftir: „Ég er hrifin af eiginmanni mínum en ég er enn hrifnari af Je- an-Louis (Trintignant)." Birgitte um eiginmann númer tvö, leikarann Jacques Charrier: Fyrir: „Ég élska hann svo heitt. Sársauki hans er sársauki minn,“ (hann var með botnlangabólgu á þeim tíma). Eftir: „Hann var svo mikill vand- ræðagemlingur." Rita Hayworth um fyrsta eigin- mann sinn, Edward Judson: Fyrir: „Ég hljópst á brott með honum vegna þess að hann er allt sem unga stúlku getur dreymt um. Enginn annar maður hefði getað fengið mig til að lita hárið á mér rautt og grenna mig um 15 kíló.“ Eftir: „Hann kom fram við mig eins og ég hefði hvorki eigin hugsun né sál.“ Rita um eiginmann númer tvö, Or- son Welles: Fyrin „Þetta er örugglega hið eina rétta.“ Eftir: „Ég gat bara ekki þolað þenn- an snilling lengur." Rita um eiginmann númer þrjú, Ali Kahn prins: Fyrir: „Prins prinsanna." Eftir: „Ali Kahn getur gert það sem honum sýnist, ég er búin að fá nóg.“ Rita um eiginmann númer fjögur, Dick Haynes: Fyrir: „Ég myndi fylgja honum á heimsenda." Eftir: „Ég veit ekki hvar hann er og mér er alveg sama.“ Hjartans þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum og fjölskyldum þeirra, sem glöddu mig meÖ heimsóknum og gjöfum á sjötugsafmœli mínu. Einnig þakka ég öllum vinum og ættingjum sem heimsóttu mig og glöddu meÖ gjöfum og heillaóskum. Guö blessi ykkur öll. Sesselja V. Pétursdóttir, Hringbraut 70, HafnarfirÖi. Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 Jón Sigurðsson ásamt söngkonunni Hjördísi Geirsdóttur té Miðasala opnar kl. 8.30 tT Góð kvöldverðlaun tk- Stuð og stemmning á Gúttógleði S.G.T._____________________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. DansstuöiA erf'Ártúni GOMLU DANSARNIR FRA KL. 21-03 Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari TEIKNIKERFI „ HNITABORÐ TOLVUTEIKNARAR KYNNING HUGI hf og Tölvuvöiur hf kynna Roland tölvuteiknara, GTCO hnitaborð og Generic CADD teiknikerfi í Skeifunni 17 laugardaginn 31. okt. nk. milli kl. 10:00 og 16:00. Sérstakt kynningarverð: Roland tölvuteiknarar frá kr. 79.500,- GTCO hnitaborð frá kr. 29.000,- GenericCADDteiknikerfi frá kr. 24.000,- Einnig sérstök kynning á SATS10 forritinu fyrir verkfræðinga, verktaka o.fl. TOLVU VURUR HUGBÚNAÐUR SKRIFSTOFUTÆKI CsD GTCO CADD i 1 >fpf i’t i l r-l í f i • .: V (,■ Roland rrr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.