Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 í DAG er laugardagur 31. október, sem er 304. dagur ársins 1987. Önnur vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 1.24 og síðdegisflóð kl. 14.02. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.06 og sólarlag kl. 17.16. Sólin er í hádegisstað kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 17.05. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem trúir og skírist mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki mun fyrir- dœmdur verða. (Mark, 16, 16.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. smÁvaxið birki- Igarr, S. stólpi, 6. skrafað, 7. tónn, 8. skyldmennin, 11. fullt tunjjl, 12. borða, 14. ijómi, 16. ákærði. LÓÐRÉTT: — 1. striðsfengs, 2. buma, 3. sorg, 4. skotts, 7. ílát, 9. fnykur, 10. veiðarfæra, 18. dýr, 15. ósamstæðir. LAUSN StÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. aaggar, 5. aa, 6. járnið, 9. óhn, 10. Ni, 11. Ik, 12. önn, 13. fang, 15. iða, 17. totuna. LÓÐRÉTT: - 1. skjólfat, 2. garm, 8. gan, 4. ræðinn, 7. álka, 8. inn, 12. ögðu, 14. nit, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA Q pf ára afmæli. í dag, •/O laugardag, er 95 ára Ásgeir Pálsson, fyrrum starfsmaður Eimskipafé- lagsins, einn elsti núlifandi starfsmanna félagsins. Hann er vistmaður á Hrafnistu hér í Reylcjavík. QA ára afmæli. í dag, 31. OU október, er áttræð Þuríður Sigurðardóttir frá Reynisstað í Vestmannaeyj- um, Hásteinsvegi 60 þar í bænum. Maður hennar var Sigurlás Þorleifsson er lést árið 1980. Hún ætlar að taka á móti gestum í Oddfellow- húsi Vestmannaeyja milli kl. 15 og 19 í dag. FRÉTTIR_________________ í GÆRMORGUN gerði Veðurstofan ráð fyrir því að veður færi hægt hlýn- andi á Iandinu. í fyrrinótt varð mest frost á landinu norður á Raufarhöfn og mældist 9 stig. Hér í bænum fór hitinn niður að frost- markinu. Óveruleg úrkoma varð. Hún varð mest vestur i Kvígindisdal, 16 millim. Hér f bænum var sólskin i fjóra og hálfa klst. í fyrra- dag. ÞENNAN dag árið 1864 fæddist Einar skáld Bene- diktsson. Þennan dag árið 1936 hóf Þjóðviyinn göngu sina. KVENFÉLAG Laugames- sóknar heldur fund á safnað- arheimilinu nk. mánudags- kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Bústaðasóknar kemur þá í heimsókn. KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- umar í Breiðholti III heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 3. nóv., kl. 20.30 í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju. Gestur fundarins verður sr. Bemharður Guðmundsson. KVENFÉLAG Kópavogs er að undirbúa fláröflunardag félagsins sem verður 8. nóv. nk. Tekið verður á móti mun- um nk. þriðjudag og föstudag eftir kl. 20 í safnaðarheimil- inu og á laugardag milli kl. 14 og 19. Nánari uppl. gefa þessar konun Margrét í s. 41949, Þorgerður í s. 42372 eða Stefanía í s. 41084. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi halda félagsfund í dag, laugardag, í Norðurbrún 1 kl. 14. Á fundinn kemur Magnús Ólafsson læknir, og ^allar um nálastungumeð- ferð. Kaffíveitingar verða. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls hefur kaffísölu í félagsheimili kirkjunnar á morgun, sunnudag, eftir síðdegismessu. NESKIRKJA. Fræðslufund- ur verður í safnaðarheimilil kirkjunnar á morgun, sunnu- dag, að lokinni síðdegisguðs- þjónustu kl. 15.15. Dr. Sigurður Öra Steingríms- son Qallar um nokkra valda texta úr Gamla testamentinu. Umræður að loknu erindi. Fræðslufundurinn er öllum opinn. ÁSATRÚARFÉL. heldur kynningarfund í dag, laugar- dag, í húsi Þrídrangs, Tryggvagötu 18 kl. 14. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld kom Árfell frá útlöndum og lagði það af stað aftur til útlanda í gærkvöldi. Þá halda aftur til veiða í fyrrakvöld togaramir Snorri Sturluson og Engey. í gær kom Stapafell af ströndinni. Reykjafoss lagði af stað til útlanda. Togarinn Ásbjöra hélt aftur til veiða. Þá fór flutningaskipið Hrísey. í dag er Urriðafoss væntanlegur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Fjallfoss fór frá Straumsvík- urhöfn til Reykjavíkur og átti að leggja af stað þaðan út i gærkvöldi. í dag er væntan- legt rúmlega 20.000 tonna súrálsskip til Straumsvíkur, New Jade heitir það. Þetta var ekkert mál hjá okkur. Varaþingmaðurinn okkar fjarlægði bara þessa tvo gerla sem voru hér ... Kvöld-, nætur- og helgarbjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 30. október tll 5. nóvember, aó báöum dögum meötöldum er f Borgar Apótekl. Auk þess er Reykjavfkur Apótek oplð tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laakneetofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, SeKJarnarnes og Kópavog i Heilsuverndar8töð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgldaga. Nánarl uppl. i slma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæknl eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhrínginn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram i Helisuvemdaretðð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 18. 30-17.30 Fólk hafi með aér ónæmisskfrteini. Ónæmistærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i sfma 622280. Milliilðaiaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl aö gefa upp nafn. Viötal8tlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sfmi Samtaka 1B mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari á öörum tfmum. Krabbamefn. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa vlðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekiö á móti vlðtals- beiðnum f sfma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Hellsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—f9. Laugard. 10—12. Qarðebær. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opln til sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sfma 51600. Lœknavakt fyrir bæinn og Álftanes slml 51100. Keflavfk: Apótekið er oplð kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frldaga kl. 10-12. Simþjónuste Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i slmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJáiparstöð RKl, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimiliaað- stæðna. Samskiptaerfiðlelka, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtðkin Vfmulaua æska Siðumúta 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi f heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrífstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga Id. 10-12, sími 23720. MS-fálag Islanda: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. Simar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, sfmsvarí. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrír sifjaspollum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir f Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sfml samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáffræðlatðöln: Sélfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjueendlngar Útvarpelna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfiriit llðinnar vfku. Hlustendum f Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Helmsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til Id. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartfmi fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Bemespftall Hríngsfns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunsriælgtlngedelld Lendspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og'eftlr samkomulagi. - Landskotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16-17. — Borgarspftallnn f Foesvogl: Mánu- daga tlj föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdaretöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sfmi 14000. Keflfvfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fré kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, 8Ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9— 19, laugard. kl. 9— 12. Hand- ritasalur opinn mánud,—föstud, kl. 9—19. Útlánasalur (vegna hoimlána) mónud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artlma útibúa i aðalsafni, sfmi 25088. ÞJóðmlnJaeafnið: Opið þriójudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. LJatasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbólcasafnlð Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og' Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga ki. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar Opið sunnudaga ki. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Búataðaaafn, Bústaðaklrkju, simi 36270. Sóthefmasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3-5, sfmi 79122 og 79138. Frá 1. júnf til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki f förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norræna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmasafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonan Opið laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Le8stofa opln mánud. til föstud. kl. 13—19. Slmlnn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudagá milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Öpnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðfstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn lalands Hafnsrfirðl: Oplð um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tima. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 1000(5. Akureyrí slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7-19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—16.30. Vesturbæjaríaug: Ménud.—föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Ménud.— föstud. fré kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Leugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvlku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Settjamamass: Opin mánúd. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.