Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 9 læraaðmálaásilki Elín Magnúsdóttir, myndlistarkona, kennirsilki- málun í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 3. nóvember. Upplýsingar gefnar í síma 12342 allan daginn. Nóvemberfagnaður M I R MÍR, Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna, minnist 70 ára afmælis Októberbyltingarinnar og þjóð- hátíðardags Sovétríkjanna með samkomu í Menntaskól- anum við Hamrahlíð, sunnudaginn 1. nóv. kl. 3 sídegis. Ávörp flylja Steingrímur Hermannsson, utanríkisráð- herra, Igor Krasavin, sendiherra og sr. Rögnvaldur Finnbogason. Lúðmsvcitin SvanurIeikur. IJstafólkfráHvítarússlandi skemmtir. Kynnir verðurJón MútiÁrnason. Aðgangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Stjóm MÍR. c IANDSVIRKJUN Forval Landsvirkjun hefur ákveðið að efna til forvals á verktökum vegna byggingar stjórnstöðvar við Bústaðaveg 7 í Reykjavík. Nær verkið til upp- steypu hússins og að gera það fokhelt. Húsið verður á þremur hæðum, samtals 1.997 m2 að flatarmáli og 8.354 m3 að rúmmáli. ÁÆTLAÐAR HELSTU MAGNTÖLUR ERU: Mót 5.900 m* Steypustyrktarstál 145 tonn Steypa 1.220 m3 Auk þess skal koma fyrir lögnum, blikkstokkum og innsteypt- um pípum vegna raflagna. Miðað er við að útboðsgögn verði tilbúin í janúar 1988 og að verkið geti hafist 15. febrúar 1988 og að því verði lokið 15. júní 1988. Forvalsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 29. október 1987 á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík. Útfylltum og undirrituðum forvalsgögnum skal skila á sama stað eigi síðar en föstudaginn 13. nóvember 1987. Reykjavík, 29. október 1987. LEIKFEIAG REYKJAVlKUR ^F Leikritasamkeppni í tilefni -af opnun Borgarleikhúss efnir Leikfélag Reykjavíkur til leikritasamkeppni. Frestur til að skila inn leikritum er til 31. október 1988 og mun dómnefnd skila úrskurði sínum 15. janúar 1989. Dómnefndina skipa: Hallmar Sigurðsson, leik- hússtjóri, Hafliði Arngrímsson, tilnefndur af Rithöfundasambandi íslands, og Sigríður Hagalín, leikari. Samkeppnin er tvíþætt, þar sem annars vegar verða veitt verðlaun fyrir bamaleikrit og hins veg- ar leikrit, sem ekki er bundið því skilyrði. Verðlaunaupphæð nemur samtals kr. 1.000.000, og er upphæðin bundin lánskjaravísitölu nóvem- bermánaðar 1987, 1841 stig. Veitt verða ein fyrstu verðlaun í hvorum flokki, ekki lægri en kr. 300.000 hver, en að öðru leyti hefur dómnefnd frjálsar hendur um skiptingu verðlauna. Verðlaun eru óháð höfundarlaunum ef verkin verða valin til flutnings hjá félaginu og áskilur Leikfélag Reykjavíkur sér forgang að flutningsrétti á öllum innsendum verkum í samkeppnina. Leikritum skal skila með dulnefni eða kenni og skal fylgja lokað umslag merkt sama dulnefni eða kenni með réttu nafni höfundar. Sveiflur í end- urnýjun skipa- stóls Einar K. Guðfinnsson kemst m.a. svo að orði í forystugrein Vestur- lands: „Allt fram á siðustu ár hefur rfkt nær algjör kyrrstaða f endurnýjun fiskiskipaflotans á ís- landi. Til «lramni» tima var bókstaflega bannað að flytja inn fiskiskip. Sómuleiðis vóru miklar höinlur settar á smiði skipa á ffftnifdi. Allir hugsandi menn sáu þo að við slikt yrði ekki búið til lengdar. Augijóslega yrði að koma að þvi að endurnýja þyrfti skipin með einhverjum hœttí. Aðeins yrði tímaspurs- mál hvenær kœmi að þvi og með hvaða hætti. Ef litíð er aftur i tímann þá kemur i ljó.s að endurnýjun skipastóls Íslendinga hefur ævin- lega gerst f sveiflum. Skemmst er i þvi sam- bandi að minnast skut- togaraaldarinnar er hófst upp úr 1970. Á um það bil áratug bættust fslenzka flotanum um það bil eitt hundrað skut- togarar. Vóru þeir langflestír smiðaðir er- lendis." Rangtað flytja verk- efninút Enn segir Vesturland: „Nú erum við að sigla inn f nýtt slíkt endurnýj- unarskeið, sem sumir kalla þó enduniýjunar- ævinrýri. Ekki færri en fjðrutfu skip eru f smiðum, eða á undirbún- íngsstígi fyrir íslend- inga. Er hér um að ræða fjoldann allan af vertfð- arbátum, fjölhæfnisskip- um, nóta- og togskipum og skuttogurum. Öll eru þessi skip mun afkasta- Strjálbýiisblöð Fjölmiðlaflóran blómstrar á höfuðborgarsvæðinu sem aldrei fyrr. Öðru máli gegnir um strjálbýlisblöðin. Þau eru færri og koma sjaldnar út en fyrir nokkrum áratugum. Dagur á Akureyri, sem kemur út fimm sinnum í viku, er ánægjulegt dæmi um vel-lif- andi strjálbýlisblað. Vesturland, vikublað vestfirzkra sjálfstæðis- manna, er annað dæmi um fjölbreytt, lifandi og skemmtilegt strjálbýlisblað. Staksteinar glugga í það í dag. meiri en þau skip sem hverfa úr rekstri f stað þeirra. Það er hryggileg stað- reynd, en staðreynd engu að siður, að ekkert bess- ara skipa verður smfðað hérlendis. Þau eru ðll verkefni erlendra skipa- smiðja. Milljarður eftír milljarð flytzt úr landi með þessum hættí! Hér verður að verða á bót Stjórnvöld verða að snúa við blaðinu. Skipasmiðar á íslandi þurfa að keppa við niður- greiddar starfsgreinar erlendis. Slfk samkeppni getur aldreí verið háð á grundvelli jafnréttís. Við erum einfaldlega ekki sem þjóð í stakk búin til þess að leggja út svo mikið fé að það jafnist tíl þeirra fjárhæða sem rfkar miUjónaþjóðir vcitn til skipasmiða sinna. Við þurfum þvi að mæta sam- keppninni öðruvfsL" Islenzkar að- stæður Loks segir f leiðara Vesturiands: „1 þvf sambandi er helzt að benda á að það ætti að vera sjálf sagt að útgerðannenn, sem kjosa að láta vinna verk sfn hjá innlendum skipasmiöj- um, fái til þess rýmri fjárhagsfyrirgreiðslu en hinir sem sigla með skip sfn til útlanda. Nú er þessi munur svo óveru- legur að hann skiptir ekki skðpum þegar út- gerðarmenn taka ákvarðanir sfnar um hvar þeir láta vinna verk- in. Útgerðarmenn verða einfaldlega að láta hag- kvæmnissjónarmið ráða þegar þeir fara með skip i slipp, eða endurnýja skipastól sinn. Ef lána- fyrirgreiðsla verkaði þannig að hún hvetji þá til VÍðskÍpta ínnanlntifia, þá er ekki vafi á þvi að þeir beindu viðakiptum sfnum f vaxandi mæli tíl innlendra stððva. Hið nýja skip, Siggi Sveins IS 29 [smfðað á Isafirði], sýnir og sannar að vel er hægt á íslandi að smíða skip á sama verði og tima og bezt þekkisl í heiminum f dag. Enginn vafi er á þvi að skipið er vel úr garði gert, enda unnið af mönnum sem þekkja fslenzkar aðstæður og geta tekið tillit til óska innlendra útgerðar- manna. Það er von þessa blaðs að bið nýja skip megi verða hvatning til stjórnvalda um að bæta starfsskilyrði fslenzkra stöðva og tryggja þannig vðxt og viðgang inikil- vægrar starfsgreinar i landinu." V VV** FLISAR vtwwarrt,; '"V.BkKi tíb'" Kérsnesbraut 106. Simi 46044 - 651222. &TDK HUÓMUR 2ára ábyrgð HOOVER RYKSUGUR Kraftmlklar (ca. 57 \ /sek) og hljóolatar meö tvölöldum rykpoka, snúrulnndragl og ilmgjala.FÁANLEGAR MEO: IJarstyiingu, skyndlkrafll og mótorbursta HOOVERHVER BETRI? FÁLKINN SUÐURLANÐSBRAUT 8, SÍMI 84670 [Síðamatíadatinn íi IHI ^tettirgötu 12-18 Oldsmobile Cuttlas Ciera 1985 Blásans., okinn 56 þ.km. 4 cyl. Klassa bfll m/öllu. Verð 750 þús. Chevrolet Suburban Scottsdale 1980 Brúnn og hvftur, ekinn aðelns 20 þ.km. Beinsk., 4 gíra (8 cyl). Sérstakur jeppi. Verð 690 þús. Ford Thunderbird 1984 6 cyl., sjálfsk. o.fl. Ekinn 55 þ.km. Fallegur sportbfll. Verð 760 þús. Ford Mercury Topas LS 1984 Blágrár, 4 cyl., sjálfsk., ekinn 70 þ.km. Raf- stýrð sæti, cruise control, 2 dekkjagangar (sportfelgur) o.fl. Verð 520 þús. Lúxusbíll Renault 25 GTX 1985 Ljósbrúnn (sans.), sjálfsk., sóllúga, rafm. I öllu. Sérstakur bfll. Verð 850 þús. Toyota Corolla GL '84 (4 dyra) Sjáffsk., 54 þ.km. 1600 vél. V. 350 þ. Range Rover Vougé 4 dyra '85 Aðeins 26 þ.km. Sjálfsk. V. 1400 þús. Toyota Hilux yfirb. diesel '82 88 þ.km. Gott eintak. V. 650 þ. Ford Sierra 1600 5 dyra *85 39 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. V. 430 þ. Mazda 323 1300 '87 22 þ.km. Útv. + segulb. V. 370 þ. Toyota Landscrusier '86 12 þ.km. 2 dekkjag. o.fl. V. 875 þ. Toyota Corolla Twin Cam '85 33 þ.km. 16 vontla. v. 540 þ. Toyota Corolla Liftback '86 11 þ.km. 5 dyra. V. 450 þ. Range Rover 4 dyra '83 75 þ.km. 2 dekkjagangar of.l. V. 920 þ. Toyota Tercel 4x4 '87 17 þ.km. V. Tilboð. Citroen BX TRS 16 '84 62 þ.km. Gott eintak. V. 390 þ. (Skipti á ódýrari). Toyota Tercel 4x4 '86 20 þ.km. Sem nýr. V. 545 þ. Subaru 4x4 (afmœlisbíll) '88 2 þ.km. Mýr bfll. V. Tilþoð. V.W. Golf CL '86 24 þ.km. 3 dyra. V. 480 þ. Nissan Patrol langur diesel '84 Hi-roof, 80 þ.km. V. 850 þ. Daihatsu Charade '86 28 þ.km. V. 310 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.