Morgunblaðið - 31.10.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 31.10.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 9 læra að mála á silki Elín Magnúsdóttir, myndlistarkona, kennir silki- málun í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 3. nóvember. Upplýsingar gefnar í síma 12342 allan daginn. Nóvemberfagnaður IVl í R MÍR, Menningartengsl fslands og Ráðstj ómarríkj anna, minnist 70 ára afmælis Októberbyltingarinnar og þjóð- hátíðardags Sovétríkjanna með samkomu í Menntaskól- anum við Hamrahlíð, sunnudaginn 1. nóv. kl. 3 sídegis. Ávörp flytja Steingrímur Hermannsson, utanríkisráð- herra, Igor Krasavin, sendiherra og sr. Rögnvaldur Finnbogason. Lúórasveitin Svanur leikur. Listafólk frá Hvítarússiandi skenuntir. Kynnir verðurJón Múli Ámason. Aðgangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. StjómMÍR. ■J LANOSVIRKJUN Forval Landsvirkjun hefur ákveðið að efna til forvals á verktökum vegna byggingar stjórnstöðvar við Bústaðaveg 7 í Reykjavík. Nær verkið til upp- steypu hússins og að gera það fokhelt. Húsið verður á þremur hæðum, samtals 1.997 m2að flatarmáli og 8.354 m3að rúmmáli. ÁÆTLAÐAR HELSTU MAGNTÖLUR ERU: Mót 5.900 m2 Steypustyrktarstál 145tonn Steypa 1.220 m3 Auk þess skal koma fyrir lögnum, blikkstokkum og innsteypt- um pípum vegna raflagna. Miðað er við að útboðsgögn verði tilbúin í janúar 1988 og að verkið geti hafist 15. febrúar 1988 og að því verði lokið 15. júní 1988. Forvalsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 29. október 1987 á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík. Útfylltum og undirrituðum forvalsgögnum skal skila á sama stað eigi síðar en föstudaginn 13. nóvember 1987. Reykjavík, 29. október 1987. REYKIAvfKUR Leikritasamkeppni í tilefni af opnun Borgarleikhúss efnir Leikfélag Reykjavíkur til leikritasamkeppni. Frestur til að skila inn leikritum er til 31. október 1988 og mun dómnefnd skila úrskurði sínum 15. janúar 1989. Dómnefndina skipa: Hallmar Sigurðsson, leik- hússtjóri, Hafliði Arngrímsson, tilnefndur af Rithöfundasambandi íslands, og Sigríður Hagalín, leikari. Samkeppnin er tvíþætt, þar sem annars vegar verða veitt verðlaun fyrir barnaleikrit og hins veg- ar leikrit, sem ekki er bundið því skilyrði. Verðlaunaupphæð nemur samtals kr. 1.000.000, og er upphæðin bundin lánskjaravísitölu nóvem- bermánaðar 1987, 1841 stig. Veitt verða ein fyrstu verðlaun í hvorum flokki, ekki lægri en kr. 300.000 hver, en að öðru leyti hefur dómnefnd frjálsar hendur um skiptingu verðlauna. Verðlaun eru óháð höfundarlaunum ef verkin verða valin til flutnings hjá félaginu og áskilur Leikfélag Reykjavíkur sér forgang að flutningsrótti á öllum innsendum verkum í samkeppnina. Leikritum skal skila með dulnefni eða kenni og skal fylgja lokað umslag merkt sama dulnefni eða kenni með réttu nafni höfundar. Sveifiur í end- uraýjun skipa- stóls Einar K. Guðfinnsson kemst m.a. svo að orði i forystugrein Vestur- lands: „AUt fram á síðustu ár hefur ríkt nær algjör kyrrstaða f endurnýjun fiskiskipaflotans á ís- landi. TQ skamms tíma var bókstaflega bannað að flytja inn fiskiskip. Sömuleiðis vóru miklar hömlur settar á smiði skipa á íslandi. AUir hugsandi menn sáu þó að við slíkt yrði ekki búið tíl lengdar. Augjjóslega yrði að koma að þvi að endumýja þyrftí skipin með einhveijum hætti. Aðeins yrði tímaspurs- mál hvenær kæmi að þvi og með hvaða hættí. Ef litið er aftur i tímann þá kemur i jjós að endumýjun skipastóls íslendinga hefur ævin- lega gerst i sveiflum. Skemmst er f þvf sam- bandi að minnast skut- togaraaldarinnar er hófst upp úr 1970. Á um það bil áratug bættust islenzka flotanum um það bil eitt hundrað skut- togarar. Vóm þeir langflestir smfðaðir er- lendis." Rangtað flytja verk- efninút Enn segir Vesturland: „Nú erum við að sigla inn i nýtt slíkt endumýj- unarskeið, sem sumir kalla þó endumýjunar- ævintýri. Ekki færri en fjömtíu skip em i smíðum, eða á undirbún- ingsstigi fyrir Islend- inga. Er hér um að ræða fjöldann allan af vertíð- arbátum, fjölhæfnisskip- um, nóta- og togskipum og skuttogurum. Öll em þessi skip mun afkasta- Strjálbýlisblöð Fjölmiðlaflóran blómstrar á höfuðborgarsvæðinu sem aldrei fyrr. Öðru máli gegnir um strjálbýlisblöðin. Þau eru færri og koma sjaldnar út en fyrir nokkrum áratugum. Dagur á Akureyri, sem kemur út fimm sinnum í viku, er ánægjulegt dæmi um vel-lif- andi strjálbýlisblað. Vesturland, vikublað vestfirzkra sjálfstæðis- manna, er annað dæmi um fjölbreytt, lifandi og skemmtilegt strjálbýlisblað. Staksteinar glugga í það í dag. meiri en þau skip sem hverfa úr rekstri f stað þeirra. Það er hryggileg stað- reynd, en staðreynd engu að síður, að ekkert þess- ara skipa verður smiðað hérlendis. Þau em öll verkefni erlendra skipa- smiðja. MiRjarður eftir milljarð flytzt úr landi með þessum hættí! Hér verður að verða á bóL Stjómvöld verða að snúa við blaðinu. Skipasmiðar á íslandi þurfa að keppa við niður- greiddar starfsgreinar erlendis. Slfk samkeppni getur aldrei verið háð á grundvelli jafnréttis. Við erum einfaldlega ekki sem þjóð í stakk búin til þess að leggja út svo mikið fé að það jafnist tíl þeirra fjárhæða sem rfkar milljónaþjóðir veita til skipasmiða sinna. Við þurfum þvi að mæta sam- keppninni öðmvísi." Islenzkar að- stæður Loks segir i leiðara Vesturlands: „I þvf sambandi er helzt að benda á að það ættí að vera sjálfsagt að útgerðarmenn, sem kjósa að láta vinna verk sin hjá innlendum skipasmiðj- um, fái tíl þess rýmri fjárhagsfyrirgreiðslu en hinir sem sigla með skip sin til útlanda. Nú er þessi munur svo óvem- legur að hann sldptír ekki sköpum þegar út- gerðarmenn taka ákvarðanir sinar um hvar þeir láta vinna verk- in. Útgerðarmenn verða einfaldlega að láta hag- kvæmnissjónarmið ráða þegar þeir fara með skip f slipp, eða endumýja skipastól sinn. Ef lána- fyrirgreiðsla verkaði þannig að hún hvetji þá til viðskipta innanlands, þá er ekki vafi á þvf að þeir beindu viðskiptum sinum í vaxandi mæli til innlendra stöðva. Hið nýja skip, Siggi Sveins IS 29 [smíðað á ísafirði], sýnir og sannar að vel er hægt á íslandi að smiða skip á sama verði og tima og bezt þekkist i heiminum i dag. Enginn vafí er á þvi að skipid er vel úr garði gert, enda unnið af mönnum sem þekkja islenzkar aðstæður og geta tekið tíllit til óska innlendra útgerðar- manna. Það er von þessa blaðs að hið nýja skip megi verða hvatning til stjómvalda um að bæta starfsskilyrði islenzkra stöðva og tryggja þannig vöxt og viðgang mikil- vægrar starfsgreinar f landinu." ©TDK HUÓMUR verð frá 8.890. 2ára ábyrgð HOOVER RYKSUGUR Kraftmiklar (ca. 57 \ /sek) og hljóðlátar með tvöföldum rykpoka, snúruinndragi og ilmgjafa ■ FÁANLEGAR MEÐ: fjarstýringu, skyndikrafti og mótorbursta HOOVER—HVER BETRI? FÁLKINN SIHHJRLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 TSí&amalkadutinn ^rítettiryötu 12-18 Oldsmobile Cuttlas Ciera 1985 Blásans., ekinn 56 þ.km. 4 cyl. Klassa bíll m/öllu. Verð 750 þús. Chevrolet Suburban Scottsdale 1980 Brúnn og hvftur, ekinn aðeins 20 þ.km. Beinsk., 4 gíra (8 cyl.). Sérstakur jeppi. Verð 690 þús. Ford Thunderbird 1984 6 cyl., sjálfsk. o.fl. Ekinn 55 þ.km. Fallegur sportbíll. Verð 760 þús. Ford Mercury Topas LS 1984 Blágrár, 4 cyl., sjálfsk., ekinn 70 þ.km. Raf- stýrð sæti, cruise control, 2 dekkjagangar (sportfelgur) o.fl. Verð 520 þús. Lúxusbíll Renault 25 GTX 1985 Ljósbrúnn (sans.), sjálfsk., sóllúga, rafm. i öllu. Sérstakur bíll. Verð 850 þús. Toyota Corolta GL '84 (4 dyra) Sjðlfsk., 54 þ.km. 1600 vél. V. 350 þ. Range Rover Vougé 4 dyra '85 Aðeins 26 þ.km. Sjálfsk. V. 1400 þús. Toyota Hilux yfirb. diesel '82 88 þ.km. Gott eintak. V. 650 þ. Ford Sierra 1600 5 dyra '85 39 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. V. 430 þ. Mazda 323 1300 '87 22 þ.km. Útv. + segulb. V. 370 þ. Toyota Landscrusier '86 12 þ.km. 2 dekkjag. o.fl. V. 875 þ. Toyota Corolia Twin Cam '85 33 þ.km. 16 ventla. v. 540 þ. Toyota Corolla Liftback '86 11 þ.km. 5 dyra. V. 450 þ. Range Rover 4 dyra '83 75 þ.km. 2 dekkjagangar of.l. V. 920 þ. Toyota Tercel 4x4 '87 17 þ.km. V. Tilboð. Citroen BX TRS 16 '84 62 þ.km. Gott eintak. V. 390 þ. (Skipti á ódýrari). Toyota Tercel 4x4 '86 20 þ.km. Sem nýr. V. 545 þ. Subaru 4x4 (afmælisbfll) '88 2 þ.km. Nýr bill. V. Tilboö. V.W. Golf CL '86 24 þ.km. 3 dyra. V. 480 þ. Nissan Patrol langur diesel '84 Hi-roof, 80 þ.km. V. 850 þ. Daihatsu Charade '86 28 þ.km. V. 310 þ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.