Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 21 Fjórar nýj- ar kiljur frá Uglu UGLAN, íslenski kiljuklúbbur- inn, hefur sent frá sér sjöunda bókapakkann sem inniheldur fjórar kiljur. Þær eru: Glæpur og refsing I, Svefninn langi, Kvikmyndahandbók Leslie Halliwell, D-H, og íslenskar úti- legumannasðgur. Glæpur og refsing I eftir Dostojevskís er þýdd af Ingibjörgu Haraldsdóttur. Sagan gerist í Pét- ursborg á árunum eftir 1860. Söguhetjan, stúdentsræfillinn Raskolníkof, elur með sér stór- mennskudrauma, en til að gera þá að veruleika beitir hann háskaleg- um brögðum, segir í fréttatilkynn- ingu. Bókin er 241 bls., prentuð hjá Nerhaven bogtrykkeri a/s í Danmörku. Teikn hannaði kápu. Svefninn langi eftir Raymond Chandler er íslenskuð af Guðbergi Bergssyni. Kvikmynd var gerð eftir þessari sögu þar sem Humphrey Bogart fór með hlutverk einkaspæj- arans Philips Marlowe. Bókin er 237 bls. Prentstofa G. Benedikts- sonar sá um prentun en Guðjón Ketilsson teiknaði kápu. Einnig er í pakkanum annað bindi Kvikmyndahandbókar Leslie Halliwell. Þar er fjallað um meira en 1.000 kvikmjmdir, sem falla undir D-H í stafrófinu, getið um alla helstu aðstandendur þeirra og birtar myndir úr ýmsum þekktum kvikmyndum. Þýðandi er Alfheiður Kjartansdóttir, kápu gerði Brian Pilkington en Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. Bókin er 347 bls. íslenskar útilegumannasögur, sem Guðrún Bjartmarsdóttir hefur valið úr fjórum þjóðsagnasöfnum, hefur að geyma 29 útilegumanna- sögur. Guðrún ritar einnig eftir- mála. í bókinni eru m.a. sagan um Fjalla-Eyvind og Hellismannasaga. Bókin er 199 bls. að stærð, prentuð hjá Norhaven bogtrykkeri a/s. Teikn sá um hönnun kápu. Sjónvarpstækin með flata skjánum eru finnsk úrvals framtíðarsjónvarpstæki og eru nú fáan- leg í stereó 21 “ - 24“ - 28“ og ímono 20“ - 22“ - 26“. Verð frá kr. 44.913.- stgr, B BT* I HUÐMBÆR HVERRSGOTU 103 SIMI 25999 Það er beinlínis lygilegt - hvað fyrsta flokks tískufatnaður er á hagstœðu verði í Hamborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.