Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 31 Reuter 70 ára afmæli byltingarinnar Hinn sjöunda nóvember verður 70 ára afmæli októberbyltingar- innar í Sovétríkjunum minnst. Mánaðaruglingurinn stafar af tímatalsbreytingum, sem áttu sér stað síðar í Rússlandi en ann- ars staðar. Nú þegar er undirbúningur fyrir gegndarlaus fagnaðar- og hátíðarhöld þar eystra í algleymingi og má hér líta glæsa framhlið Kremlarmúra. Heiðursvörðurinn gengur gæsagang fram hjá grafhýsi Leníns, en þar bíða menn í löngum röðum til þess að fá að sjá smyrling byltingarleiðtogans. Þess má geta að skreytingin í bakgrunni er tíu hæða há. Stjórnvðld á Sri Lanka: Skæruliðum tamíla settir úrslitakostir Colombo, Reuter. JUNIUS Jaywardene, forseti Sri Lanka, setti skæruliðum úrslita- kosti í gær. Sagði Jaywardene að þeir gætu valið milli kosninga og náðunar annars vegar og byssukúlna hins vegar. Forsetinn sagði á blaðamanna- fundi að hann ætlaði að láta verða af fyrirhuguðum sveitastjómakosn- ingum. Hann kvaðst aftur á móti ekki ælta að setja á fót bráðabirgða- stjóm, sem lagt hafði verið til að yrðu myndaðar í norðri og austri, vegna bardaga við skæruliða tamíla. Sagði Jaywardene að áhrifa átakanna, sem marxískir skærliðar em sakaðir um að standa fyrir, væri farið að gæta í suðurhluta landsins. Jaywaredene endurtók tilboð sitt um að náða skæruliða, sem legðu niður vopn og virtu reglur lýðræðis. Stjómvöld á Indlandi og Sri Lanka undirrituðu sáttmála um að binda enda á fjögurra ára baráttu aðskilnaðarsinna tamfla 29. júlí. í sáttmálanum var kveðið á um að indverskar hersveitir myndu fylgj- ast með því að vopnahléð yrði virt og hémð í norðri og austri fengju takmarkað sjálfsforræði. > IMý gerð af leðurlúx Ný gerö af leðurlúxsófasettum Nýjar sendingar af vönduð um leðurs.ófasettum og hornsófum í miklu úrvali. Hagstætt verð. Opiðtil kl. 16.00 í dag. VALHUSGÖGN ÁRMÚLA 8. SÍMI 82275. Notaðir sendibílar á verði!! 1. MAZDA E 2000 4x4 árg. ’86, litur hvítur. Kr. 760.000 2. MAZDA E 2000 4x4 árg. '87, litur hvítur... Kr. 850.000 3. MAZDA E 2000 árg. ’84, litur blár..... Kr. 550.000 4. MAZDA E 2200 árg. '86, litur blár..... Kr. 670.000 5. MAZDA E 2200 árg. '84, litur rauður... Kr. 550.000 6. VW Transporter pickup árg.’83......... Kr. 330.000 7. KIAMASTER m/9 sætum árg. '86, litur blár. Kr. 450.000 8. Mitsubishi Minibus árg. '83, litur rauður. Kr. 330.000 9. Nissan Cabstar með kassa árg ’83, litur blár... Kr. 500.000 Góð greiðslukjör! Opið laugardaga frá kl. 1-5 ÐILABORG HF. FÓSSHÁLSI 1,S. 68-1299.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.