Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeið I dag ætla ég að halda áfram að tala um innviði stjömumerkjanna. Síðastlið- inn laugardag ræddi ég um áretlðakerfí og flokkun stjömumerkjanna í frum- kvæð, stöðug og breytileg merki og opin og lokuð merki. 1 dag er röðin komin að þriðju skiptingunni, sem er flórskipt- ing í frumþættina svokölluðu, eld, jörð, loft og vatn. Frumþœttir Eldur er orka hugsjóna, lifs og sköpunar. Jörðin er orka hins áþreifanlega efnis. Loftið er félags- og hugmyndaorka og vatnið tilfinninga- og sál- arorka. Eld- og loftmerkin eru opin í eðli sinu, en vatns- og jarðarmerkin hlédræg. Ef við skoðum einn frumþátt, t.d. eldinn, sjáum við að eitt eld- merki er frumkvætt, annað stöðugt og hið þriðja breyti- legt Svo er og með hina frumþættina. Af þremur merlg'um í hveijum þætti er eitt frumkvætt, annað stöðugt og hið þriðja breytilegt. Eldur Eldmerkin eru Hrútur, Ljón og Bogmaður. Þessi merki eru öll opin i tjáningu sinni, eru hugsjónarík og vilja líf og skapandi athafnir. Hrúturinn er frumkvæður. Hann hefur gaman af þvi að byija á nýju verki. Ljónið er fast fyrir og leitar varanleika. Bogmaður- inn er breytilegur, þ.e. er leitandi og þarf sffellt að vikka sjóndeildarhring sinn. JörÖ Jarðarmerkin eru Naut, Meyja og Steingeit. Þessi merki eru öll frekar hlédræg og varkár í tjáningu sinni. Þau eru jarðbundin og skynsöm, leggja áherelu á að byggja upp og ná áþreifanlegum árangri. Nautið er stöðugt, er fastast fyrir og þijóskast af jarðarmerkjunum, leggur áherslu á varanleika og ör- yggi. Mejrjan er breytileg, er eirðarlaus, leitandi og á sifelldu iði. Steingeitin er frumkvæð, byijar á nýjum verkum og vill stjóma fram- kvæmdum á hagnýtum sviðum. Loft Loftmerkin eru Tviburi, Vog og Vatnsberi. Þessi merki eru öll opin og gerandi (tjáningu sinni. Þau eru félagslynd og leggja áherelu á umræðu og skoðanaskipti við meðbræður sína. Þau lifa { heimi hug- myndanna. Tvíburi er breyti- legur, enda leitandi og hreyfanlegur. Vog er frum- kvæð. Hún tekur frumkvæði á félagslegum og hugmynda- legum sviðum. Vatnsberinn er stöðugur, er fastur fyrir og leitar varanleika. Vatn Vatnsmerki eru síðan Krabbi, Sporðdreki og Fiskur. Þessi merki eru öll heldur lokuð, varkár og hlédræg í tjáningu. Þau eru næm, tilfínningarfk, sálræn og umhyggjusöm, hafa sterkt ímyndunarafl. Krabbinn er frumkvæður, enda er hann oft f forystu þegar byija þarf á nýjum verkum. Sporðdrekinn er stöðugt merki. Hann er fastur fyrir, þijóskur og oft á tíðum óbreytanlegur og óhaggan- legur. Fiskurinn er breytileg- ur. Hann er leitandi, margslunginn og sveiflu- kenndur, á auðvelt með að setja sig í spor annarra og aðlaga sig svo til hvaða að- stæðum sem er. 11 GARPUR TTX r— ar V 7T7I 1 GRETTIR TOMMI OG JENNI HVAÐ erÞetta TOMM/Z ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: UOSKA "i' 1111! 1111 ii lillli iiilil FERDINAND iiiiiiiiiiiiffmmtwiHwiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiHmiiiiwmw ::::: ::: ::: .. :::::::::::::::: SMÁFÓLK ALL RI6HT, 6AN6, IT'5 TIME TO START OUR SPRIN6 TRAINING/ í^r WHERE 15 EVERVB0PY7Í LET'5 6ET THOSE ARMS IN 5HAPE! r~zc © 1987 Unlted Feature Syndlcate, Inc. VOULLALL HAVE WEAK ARMS IF VOU DOSl'T 5TART THR0WIN6 THE 6ALL AROUNP Jæja, krakkar. Nú byijar Hvar eru allir? Byrjum að Þlð verðíð öll með slappa vorþjálfunin. þjálfa handleggina. handleggi ef þið byrjið ekki að kasta boltanum. Já, llklega gera snjókúlur sama gagn ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Pakistaninn Zia Mahmood er af mörgum talinn besti spilari heims, og af langflestum sá hugmyndaríkasti. Hann hefur hlotið margar alþjóðlegar viður- kenningar og meðal annare svokölluð Romex-verðlaun fyrir hugmyndaríkustu sagnröð árs- ins 1986. Spilið kom upp á HM á Miami í fyrrahaust. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K972 ♦ 10 ♦ G5 ♦ ÁKG952 Austur ♦ - ♦ DG753 ♦ Á642 ♦ 8643 ♦ D863 V8 ♦ KD9873 ♦ DIO Zia hélt á spilum vesturs og þagði þunnu hljóði þar til sagnir voru komnar upp i flóra spaða: Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf 1 hjarta 1 spaði Pass! 2spaðar Pass Stíglar Pass! 4 hjörtu Pass 4 spaðar 4grönd! Pass ötígiar Dobl 6 hjörtu Pass Pass 7 tíglar Dobl Pass Pass Pass Flestir hefðu einfaldlega stokkið i fjögur hjörtu eftir ströggl makkers. En Zia hafði áhuga á slemmu og vildi láta andstæðingana segja sér meira um skiptinguna. Þegar spaða- samlegan upplýstist var dagljóst að austur átti engan spaða, svo einn ás myndi duga í slemmuna. Zia kom þvi öllum við borðið á óvart með þvi að spyija um ása yfír geimi andstæðinganna. Austur sagðist eiga einn og Zia sagði þá slemmuna af öryggi. Það er tii merkis um hversu vel menn treysta Zia að suður kaus að fóma yfir slemmuna, þrátt fyrir hvemig að henni var staðið. Vestur ♦ ÁG1054 ♦ ÁK9642 ♦ 10 ♦ 7 Suður Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Jurmala í Sovétrikjunum um daginn kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Toschkov, Búlgaríu, sem hafði hvitt og átti leik, og Mikhails Tal, fyrrum heimsmeist- ara. 33. Hxc7! - gö, 34. Hxc8! - gxh4, 35. Iíxd8+ og með mann yfír vann hvítur örugglega. Úrslit & mótinu urðu þessi: 1.-4. Gipsl- is, Psakhis, Tal og Razuvajev (allir Sovétríkjunum) 7V2 v. af 13 mögulegum, 5.-8. Jón L. Árnason, Pribyl (Tékkósl.), Bagriov og Romanishin (báðir Sovétríkjunum) 7 v. 9,—12. Casp- ar (A-Þýskalandi), Kosten (Eng- landi), Kengis og Shabalov (báðir Sovétr.) 6V2 v. 13. Toschkov (Búlgaríu) 4V2 v. 14. Sygulski (Póllandi) 2V2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.