Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 55 SARAH FERGUSSON COSPER ©PI8 COSPER Gakk hægt inn um gleðinnar dyr Sarah og Bowie sitja að sumbli Heyrðu pabbi, páfagaukurinn er horfinn og kötturinn er byrjaður á að bölva. Sarah Ferguson og David Bowie hittust í veislu nýlega, tóku tal saman og kíktu í nokkur glös í leið- inni. Aumingja Sarah gætti sín ekki á því að menn þola mismikið og meðan Bowie sat sallarólegur og sötraði, rann alkóhólið með mikl- um hraða um æðar hennar, enda ekki sama hvort eiga í hlut ungl- ingsstúlkur eða fyrrverandi eiturly- fjaneytendur. Þegar komið var að því að hún skyldi halda örstutta ræðu undir borðhaldinu, sagði áfengisneyslan snarlega til sín og átti hún í hinum mestu vandræðum með að muna ræðuna, auk þess sem flutningurinn fór allur fyrir ofan garð og neðan. Þótti henni það mjög miður, þar sem hún er mikill aðdándi Bowies en hann lét sem ekkert hefði í skorist og bjargaði þar með kvöldinu. raÍlTLÍÍ. " «.tt lae« os °S Jóhann um dægurlönd Hill“ af mikilli innlifun. Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Einar söng, enda hefur hann greinilega mjög gam- an af því sjálfur og hrífur fólk með sér. Gömlu ungmeyjatryllamir Júdas tóku þessu næst nokkur lög og vom í ágætu formi, þótt ekki hafi Maggi Kjartans sveiflað píanóinu upp á bak, eins og mér er tjáð að hann hafi gert áður fyrr, hvemig sem hann fór nú að því. Enn einn Suðumesjamaðurinn, Jó- hann G. Jóhannsson, steig á svið og flutti tvö laga sinna, „Eina ósk“, sem Björgvin Halldórsson gerði frægt og „Don’t try to fool me“. Síðamefnda lagið greinilega vinsælt suður með sjó. Dúettinn Magnús og Jóhann fluttu eitt frægasta lag sitt „Maiy Jane“ og síðan var komið að Magnúsar þætti Kjartanssonar. Fyrst söng Anna lagið „Lítill drengur", þá söngMagnús sjálf- ur „Skólaball" og loks sungu þau saman, Anna og Einar, lagið „Eins konar ást“, sem Diddú og Ragga Glsla sungu með Brunaliðinu um árið, ef ég man rétt. Einar og Anna vom al- deilis dægilegur dúett. Jóhann Helgason kom aftur og flutti „She’s done it again“ og Magnús Þór fylgdi á hæla honum með „Blue Jean Queen". Jóhann G. með Eurovisi- on-kandidatinn „Ef“ fékk sinn skammt af klappinu. Aldraður ung’lingur Hápunktur kvöldsins var næstur og síðastur. Það var Glaumbæjarkappinn gamalkunni Rúnar Júlíusson. Rúnar stökk fram á sviðið í nlðþröngum svörtum satinbuxum, mjög popp- stjömulegur að sjá. Hann stökk um allt svið á meðan hann kyrjaði „Ham- ingjulagið“ og nú gátu Keflvíkingar ekki setið kyrrir lengur. Það var stað- ið upp og hoppað með Rúnari, klappað f takt og blístrað. Þótt Rúnar hafí aldrei verið minn maður í músíkinni þá verður að viðurkennast að honum tókst einstaklega vel að trylla lýðinn. Nóga hefur hann svo sem æfínguna úr Glaumbæ sáluga, ef marka má sögur mér eldra fólks. Rúnar virðist ætla að eldast eins og Mick Jagger, verða háaldraður unglingur. Þar með var þessári skemmtidag- skrá lokið og allir skemmtikraftamir voru kallaðir fram og hylltir. Þá hróp- uðu margir á Hljóma, en eins og áður er sagt var misráðið að láta þá koma fram snemma um kvöldið. Þeir hefðu átt að vera í samfloti með Rúnari undir lokin. Þessa niðurröðun má þó líkast til rekja til þess að Gunnar Þórð- arson þarf að koma fram í Broadway um helgar og þarf því tíma til að aka á milli. Það er full ástæða til að óska Ragn- ari Emi Péturssyni, veitingamanni, til hamingju með skemmtidagskrá Suð- umesjamanna. Það er ánægjulegt að vita til þess að slíkar skemmtanir eru ekki eingöngu bundnar við Reykjavík og Akureyri. Hins vegar vil ég ítreka að útbúa ætti einhvers konar sýning- arskrá með textum, svo fólk gæti tekið lagið. Þá hefðu hljómlistarmennimir gjaman mátt fá fólkið meira með sér, fá það til að klappa í takt, syngja í viðlögum og annað í svipuðum dúr. Fólk hefur nefnilega mjög gaman af að taka þátt í svona skemmtunum, en ekki bara horfa á. Þá ber sérstak- iega að lofa að aldrei var dauður punktur í sýningunni, allar skiptingar gengu hratt og örugglega, eins og verður að vera til að halda athygli áhorfenda. Textd: Ragnhildur Sverrisdóttir Myndir: Björa Blöndal -^T Það myndi gleðja þá 50 Skandinava og ðv fjölda annarra frá öllum heimshornum að fá þig með ‘íil IHTTI í Luzern/Sviss í Hótelstjórnunarnám (á ensku). Næsta 3 ára nám (námskeið 88A) byrjar mánudaginn 15. febrúar 1988. Námskostnaður pr. önn eru 23.000 svissneskir frankar. Innifal- ið er fullt fæði og húsnæði. Við bjóðum einnig uppá sérstakt 4 vikna námskeið í mars 1988: Stjórnun smárra og miðlungs stórra hótela (á ensku) (námskeið SM88/1) fyrir hóteleigendur, framkvæmdastjóra og yfirmenn á hótelum. Biðjið um bæklinga fyrir námskeið 88A eða SM88/1 hjá: IHTTI International Hotel and Tourism Training Institutes Ltd., Box 95, 4006 Basel/Switzerland. Sími (61) 42 30 94, telex 965 216 TC CH. Vinsamlegast takið fram i hvaða dagblaði þið sáuð auglýsinguna. G0TTERI A GRAMMOFONINN TÓLF TOMMU SENDING M.A. GEORGE MICHAEL-FAITH BILLYIDOL-MONEY MONEY PET SHOP BOYS-RENT CURE-JUST UKE HEAVEN BEE GEES-YOU WIN AGAIN EURYTHMICS-BEETHOVEN YES-LOVE WILL FIND A WAY FLEETWOOD MAC-UTTLE LIES WAS NOT WAS-WALK THE DINOSAUR1 KIZZ-CRAZY CRAZY NIGHTS JELLY BEAN-THE REALTHING DEBBIE GIBSON-ONLYIN MY DREAMS RAY PARKER-A MAN SHOULD NOT SLEEP ALONE INXS-NEED YOU TONIGHT TERENCE TRENT D'ARBY-DANCE UTTLE SISTER RICK ASTLEY-WHENEVER YOU NEED SOMEBODY BRUCE WILUS-SECRET AGENT MAN BANANARAMA-LOVEIN THE1ST DEGREE . . . OG ATHIEIGUM FLESTAR ÞÆR12“ SEM YKKURLANGARí * r $ n r NYJAR LP LLOYD COLE-MAINSTREEM STING-NOTHING UKETHE SUN DONNA SUMMER-ALL SYSTEMS GO ÚR MYND-DISORDEUES BILLY JOEL-CONCERT MIKE OLDFIELD-ISLANDS ABC-ALPHABET CITY DEPECHE MODE-MUSIC FORTHE MASSES O.FL. O.FL. O.FL / GOTT BOÐ PLÖTUR Á KRÓNUR 499 Við erum sffellt að bœta og auka úrval okkar af eldri gæðaplötum. Allt eru þetta gæðaplötur frá hinum og þessum listamönnum og flestar metsöluplötur síns tfma. 10%o afsláttur ✓ Skoðaðu Topp 20 listann okkar sem blrt- Ist annars staðar í sunnudagsblaðinu. CO LANDSINS MESTA ÚRVAL CD-GEISLADISKA & Póstkröfuþjónusta Sími11620 Símsvari 28316 24 klst. þjónusta. OPID LAUGARDAGATIL KL. 16.00. sfctiMrlif Austurstræti - Giæsibæ - Rau&arárstíg - Strandgötu Hafnarfirði - MEDÁNÓTUNUM -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.