Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987 63 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Fum og falm en Fram vann ÞAÐ var mikið fum og fálm í Laugardalshöllinni í gærkvöldi er Framar unnu Þórfrá Akur- eyri í 1. deildinni í handbolta. Leikurinn var slakur en engu að síður nokkuð spaugilegur á stundum. Framarar höfðu endurheimt þá Atla, Birgir og Egil og það var fljótlega ljóst að Framarar töldu formsatriði að ljúka leiknum — þeir §^■■1 ætiuðu að gera 2-3 Skúli Unnar mörk í sókn. Það Sveinsson gekk auðvitað ekki skrífar en pYamar áttuðu sig ekki á því fyrr en í síðari hálfleik. Fram komst í 11:6 í fyrri hálfleik en Þórsarar skoruðu fjögur síðustu mörkin fyrir leikhlé og það fyrsta í þeim síðari og jöfnuðu 11:11. Eft- ir það varð munurinn minnstur tvö mörk, nær komst Þór ekki. Júlíus var sterkur hjá Fram og fann ijölina sína. Hann var þó færður til og hætti þá að skora. Birgir fór illa með færin og reyndar má segja um flesta Framara að þeir hafi verið full skotglaðir. Hjá Þór var Sigurpáll í essinu sínu. Hann skoraði 12 mörk, flest úr vítum sem hann fískaði sjálfur. Hörður var sterkur í vörninni ög Ámi reyndr einnig. Jóhann náði sér á strik í síðari hálfleiknum. Dómaramir vom kúnstugir. Einu sinni leyfðu þeir t.d. Þórsumm að framkvæma vítakast á meðan Jens snéri baki í vítaskyttuna. Jens bætti fyrir það og varði næsta vítakast sem hann reyndi við, en hann var óheppinn að láta veija hjá sér þeg- ar hann braust í gegnum vöm Þórs á síðustu mínútunum! Framarar vom einum færri í 8 mínútur en Þórsarar í 4. HANDBOLTI / 2. DEILD Jafnt hjá Selfossi og HK ÞRÍR leikir fóru fram í 2. deild karla í handknattleik í gær- kvöldi. Mesta athygli vakti jafntefli Selfoss og HK, 20:20, á Selfossi. En þetta var fyrsta stigið sem HK missir í vetur. HK byrjaði betur og náði fjög- urra marka forskoti um miðjan fyrri hálfleik og leiddi í hálf- leik, 11:9. Selfyssingar vom sterk- ari í síðari hálfleik og náðu tveggja marka forystu, 19:17, þegar 10 mínútur vom eftir. Heimamenn gerðu sig seka um mistök í lokin og HK náði að jafna þegar nokkrar sekúndur vom til leiksloka. Gústaf Bjamason var markahæstur Sel- fyssinga með 6 mörk en Kristján Þ. Gunnarsson skorði 9 mörk fyrir HK. Grótta og Fylkir gerðu jafntefli 30:30 á Seltjamamesi eftir að Fylk- ir hafði haft fimm marka forskot í leikhléi. í Hafnarfirði sigmðu Haukar Aftureldingu 25:22. Fj. leikja U J T Mörk Stig HK 5 4 1 0 120: 95 9 ÍBV 4 3 1 0 109: 77 7 Grótta 4 2 2 0 124: 107 6 Haukar 5 2 1 2 113:104 5 Selfoss 5 2 1 2 97: 125 5 Reynir 4 2 0 2 83: 88 4 Ármann 4 1 1 2 83: 94 3 Njarðvik 4 1 0 3 102: 103 2 Afturelding 4 1 0 3 84: 95 2 Fylkir 5 0 1 4 106: 133 1 BLAK Tvðfalt hjá Þrótti Tveir leikir fóm fram í 1. deild karla í blaki í gærkvöldi. Þrótt- ur (R) vann Víking 3:1 (15:8, 6:15, 15:10) og 18:16. Fram vann Þrótt frá Neskaupstað einnig 3:1 (15:12, 15:10, 11:15, 15:11). Einn ieikur var í bikarkeppni kvenna. Þróttur vann Þrótt frá Neskaupsstað 3:0 (15:6, 15:3, 15:8). 9 HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA Stórsigur FH FH burstaði KRM.deild kvenna á íslandsmótinu í hand- knattleik í Hafnarfirði i gær- kvöldi. FH skoraði 28 mörk en KR13. FH hafði foiystu í leiknum frá fyrstu mínútu og yfirspiiuðu KR-stúlkumar á köflum. Staðan í hálfleik var 15:6. Hafnarfjarðar- HANDBOLTI Forsala á Víkingsleik MIKILL áhugi virðist vera á leik Vfkings og Kolding IF og ekki minnkaði hann við þær yfirlýs- ingar danskra blaða að Víking- ur yrði Kolding auðveld bráð. Forsala verður á leikinn í Kringlunni í dag klukkan 12 til 16 og í Laugardalshöll í dag milli kl. 12 og 15 og á morgun, sunnudag, eftir kl. 18. stúlkumar tóku þessu rólega í siðari hálfleik enda sigur þeirra aldrei í hættu. Eini ljósi punkturinn í leik KR var markaskomn Sigurbjargar Stein- þórsdóttur sem gerði 9 mörk. Mörk FH: Hildur Harðardóttir 6, Kristin Pét- ursdóttir 5, Inga Einarsdóttir 5, Rut Baldurs- dóttir 5/4, Eva Baldursdóttir 4, Heiða Einarsdóttir 2 og Bergiind Hreinsdóttir 1. Mörk KR: Sigurbjörg Sigþórsdóttir 9/3, Birte Bitsch 2, og Snjólaug Benjamínsdóttir og Karolína Jónsdóttir eitt mark hvor. Þorsteinn Páisson heiðursgestur ÞORSTEINN Pálsson forsætis- ráðherra verður heiðursgestur á Evrópuleik Víkings og Kold- ing í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöld. Þess má geta að Þorsteinn er búsettur í Víkingshverfinu svokallaða, nánar til tekið í Fossvogi. E Mito: Fram - Þór Laugardalshöil, 1. deild karla, fostu- daginn 30. október 1987. Gangur leíksins: 1:0, 4:1, 5:4, 8:5, 11:6,11:10,11:11,17:13, 19:14,19:17, 22:20, 24:20, 25:21, 25:23, 26:24. Mörk Fram: Júlíus Gunnarsson 8/2, Birgir Sigurðsson 7, Atli Hilmarsson 5, Pálmi Jónsson 2, Egill Jóhannesson 2, Hermann Bjömsson 1, Ragnar Hilm- arsson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 12/1, Jens Einarsson 2/1. Mörk Þórs: Sigurpáll Á. Aðalsteinsson 12/9, Jóhann Samúelsson 5, Ólafur Hilmarsson 3, Kristinn Hreinsson 3, Ámi Stefánsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 7/1, Her- mann Karlsson 5. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli P. Ólsen — slakir. Atli mættur í slaginn! Morgunblaðið/Sverrir Atli Hilmarsson lék á nýjan leik með Fram í gær. Hér taka Þórsarar hressilega á honum frá öllum hliðum. Það er Gunnar M. Gunnarsson sem er númer 3. KORFUBOLTI / URVALSDEILD Blikamir vom kafsigldir MOTSTAÐA Breiðabliks- manna gegn Njarðvíkingum var ekki mikil og í leikslok skildu 62 stig á milli. Njarðvík- ingar hófu leikin með miklum krafti og kafsigldu Blikana þegar á upphafsminútunum og eftir það varð fátt um varn- ir hjá Kópavogsliðinu. Spurn- ingin aðeins hve stór sigur Njarðvíkinga yrði. Njarðvíkingar voru í hlutverki kattaríns en Breiðabliks- menn fengu það hlutskipti að vera í hlutverki músarinnar ef finna ætti samlíkingu á getu liðanna. Trú- lega vilja þeir Kópavogsmenn gleyma þessari viðureign sem fyrst. Allir liðsmenn Njarðvíkinga fengu að spreyta sig og oft gerðu þeir laglega hluti. Lið UMFN virðist geysisterkt um þessar mundir og þeir verða ekki auðsigraðir. Valur Ingimundarson, Teitur Örlygsson, Kristinn Einarsson, Sturla Orlygs- son og Helgi Rafnsson voru mest áberandi. Hjá Blikunum bar mest á Sigurði Bjamasyni sem skoraði bróður- partinn af stigunum. Ef marka má þennan leik virðast erfiðir tímar í vændum hjá liði UBK og fallbaráta blasir við. Bjöm Blöndal skrífar frá Keflavik UMFN - UBK 120 : 58 íþróttahúsið í Njarðvík, úrvaisdeildin í körfuknattleik, föstudaginn 30. oktober 1987. Leikurinu í tölum: 6:2, 16:5, 20:7, 40:14, 46:25, 61:33 76:40, 91:43, 100:49, 114:57, 120:58. Stig UMJFN: Kristinn Einarsson 20, Teitur Örlygsson 18, Valur Ingi- mundarson 18, Sturia Örklygsson 17, Helgi Ra6isson 16, Hreiðar Hreiðarsson 12, Jóhannes Krist- bjömsson 7, Ámi Lárusson 4, ísak Tómasson 4, Ellert Magnússon 4. Stig UBK: Sigurður Biamason 25, Hannes Hjáltnarsson 9, Olafur Adolf- son 8, Guðbrandur Stefðánsson 4, Kristján Rafnsson 4, Guðbrandur Stefánsson 3, Kristinn Albertsson 2, Magnús Gylfason 2, Jón Gauti Guðlaugsson 1. Áhorfendur 220. Dómarar: Jón Bender og Árai Freyr Sigurlaugsson og dœmdu þeir vel. UMFG hafði betur í nýHðaslagnum UMFG sigraði Þór frá Akureyri 87:70 í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik í Grindavík (gær- kvöldi. Leikurinn var frekar slakur og einkenndist af hraða og miklum mistökum á báða bóga. Fyrri hálf- leikur var jafn en í Grindvíkingar oftast með nauma forystu. Um miðjan seinni hálfleik náði Grindavjk auka for- skot sitt sem nægði þeim til að sigra örugglega. Grindvíkingar voru langt frá sínu besta og Þórsarar leika ekki mjög agað og greinilegt að skarð ívars Webster er vandfyllt. Frá Krístni Benediktssyni í Grindavik UMFG - Þór 87 : 70 íþróttahúsið í Grindavík, úrvalsdeildin í körfuknattleik, 30. október 1987. Gangur leiksins. 2:2, 8:4, 17:12, 23:24, 32:30, 39:35, 45:41, 69:47’ 75:55, 83:63, 87:70. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 19, Rúnar Ámason 16, Steinþór Helgason 11, Guðlaugur Jónsson 9, Dagbjartur Willardson 8, Hjálmar Hallgrímsson 6, ólafur Þ. Jóhannsson 6, Eyjólfur Guðlaugsson 4, óli Bjöm Bjömsson 4 og Sveinbjöm Sigurðarson 4. Stíg Þórs: Bjami Össurarson 16, Jón Már Héðinsson 13, Konráð Óskarsson 12, Eiríkur Sigurðsson 11, Guðmundur Bjömsson 8, Einar Þór Karlsson 4, Hrafnkell Tuleníus 2. Áhorfendur: 234. Dómarar: Jón Otti og Gunnar Val- geirsson og dæmdu þeir vel. Staðan Fj. leikja U J T Mörk Stig FH 5 5 0 0 165: 109 10 Valur 5 4 1 0 109: 77 9 Vikingur 6 4 0 2 156: 141 8 UBK 6 4 0 2 122: 123 8 Stjarnan 6 3 1 2 143: 151 7 ÍR 6 2 1 3 126: 139 5 KR 5 2 0 3 115: 117 4 Fram 6 1 1 4 135: 157 3 KA 5 1 0 4 97: 116 2 Þór 6 0 0 6 123: 161 0 Iþróttir helgarinnar HANDBOLTl Laugardagur Evrópukeppni bikarhafa: kl. 16.00. Stjaman-Urædd í Digranesi. 1. deild karla: kl. 14.00. Valur-KR að Hlíðarenda. 1. deild kvenna: Id. 15.15. Fram-Þróttur í Laugardalsh. 2. deild karla: kl. 14.00. UMFN-ÍBV ( Njarðvík. kl. 14.00. Árrnann-Reynir í Laugardal. 3. deild karla: kl. 14.00. Völs.-Þróttur á Húsavík. kl. 15.15 ÍBÍ-ÍBK f Ásgarði Garðabæ. Sunnudagur Evrópukeppni meistaraliða: kl. 20.30. Vík.-Kolding f Laugardalsh. 1. deild karla: kl. 14.00. KA-FH á Akureyri. 1. deild kvenna: kl. 14.00. Vík.-Haukar í Laugardalsh. 3. deild karla: kl. 15.15. Ögri-ÍBÍ f Laugardalshöll. KÖRFUBOLTI Laugardagur Úrvalsdeild: kl. 14.00. ÍR-KR í Seljaskóla. 1. deild karla: kl. 14.00. UMFS-UÍA í Borgamesi. Sunnudagur Urvalsdeild: kl. 20.00. Valur-ÍBK að Hlfðarenda. 1. deild kvenna: kl. 20.00. Haukar-KR f Hafnarfirði. BLAK Laugardagur 1. deild karla: kl. 12.00. HK-Þr6ttur (N) í Digranesi. kl. 14.30. KA-ÍS f Glerárskóla. 1. deild kvenna: kl. 13.15. HK-Þróttur (R) i Digranesi. kl. 13.15. UBK-Þróttur (N) f Digranesi. kl. 15.45. KA-ÍS I Glerárskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.