Alþýðublaðið - 25.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1932, Blaðsíða 1
Alþýðnblað m®uM ms mpýémnmsammm 1932. Miðvikdaginn 25. maí. 123. tölublað. |Gamla Bíó Uppreise fanganna. Störfenglegur sjónleikur i 11 páttum leikinn á pýzku. í aðalhlutverkunum: Heini'ich George, Gnstav Diesel og Dita Parlo. Börn fá ekki aðgang. í síðasía sinn í Mð. ■ - — —'•nrutityn’y—o-asj Minn & R. F. I. Sðlarrannsóknafélao Ísíands helðnr fonð i Iðnó fostn- ðagskvolðið 27. g.m. kl. 8,30 Isleifur Jónsson kennari flytnr erinði: Sýnir og sannanir. STJÖRNIN. TILKYNNING. lieitt morgunbrauð frá kl. 8 f. m. fœet á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austur- stræti 10, Laugavegi 5. KruÖur á S aura, Rúnnstykki á 8 au., Vín- aiibrauð á 12 au. Alls lags veit- ingar frá W. 8 f. m. til lU/a e. m. Engin ómakslauu J. Símonarson & Jónsson. Telpa um fermingu óskast í sumarbústað ekki langt frá Reykja- vík-. Upplýsingar í Garðastræti 45 niðri. Dívanar margar gerðir. Gert við notuð húsgögn. F. Ölafsson Hverfisgötu 34. III Föstudaginn 27. maí verður C. Zimsen konsúil borinn til moldar. Athöfnin hefst í dómkirkjunni kl. 1,30. Leikhúsið. í kvöld kl. 8,30. Karlinn í kassanum. Skopleikur í 3 páttum í staðfærðri þýðingu Emils Thoroddsens. Aðaihlutv.: Har. Á. Sigurðsson. Leiðbeinandi Indriði Vaage. Allir þarfa að hlægja. | Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. Krlnglamýrl. Nokkur lönd í Kringlumýri verða leigð til gaiðræktar. Hvert land er um 1000 ferm. að að stærð. Umsóknir sendist borgartjóra. Uppdráttur af löndunum er til sýnis í skrifstofu bæjarverkfræðings. Borgarstjórinn í Reykjavík, 24. maí 1932. K. Ziinsen. TU Borgarness að Fornahvammi fara bílar föstudaginn 27. n. k Frá Dalsminni upp að Bröttu-brekku, fljótar og ódýrar ferðir. Pantið sæti sem fyrst. Sími 970. — Lækjargðtu 4. — Simi 979. Bifreiðastððin HEKLA. Höfum sérstaklega fjðlbreytl úrval af veggmyudum með sann- gjömu verði. Sporðskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Simi 2105, Freyjugötu 11. Sparið peninga Forðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður i giugga, hringið i síma 1738, og verða þær strax lútnar i. Sanngjarnt verð. Nýja mówm Blake frá Scotland Yard. Stórfengleg amerísk tal- og hljómkvikmynd í 15 páttum er sýnir betur og á skemti- legri hátt en nokkur önnur kvikmynd af sliku tagi, klæki og hugvitssemi Scotland Yard leynilögreglunnar i bar- áttunni við illræmda saka- menn. Aðalhlutverk leika: Cranfurd Kent, Grace Gunard og Florenee ADen. : * „Goðafoss“ fer í kvöld kl. 8 til Hull og Ham- borgar. Farseðlar öskast söttir fyrir kl. 2 í dag. „Brúarfoss“ fer á föstudagskvöld kl. 8 til Vest- fjarða og Breiðafjarðar, Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi á föstudag. Fer héðan 3. júní til Leith og Kaupmannahafnar. Notið HREINS- hand- sápn, og pið mnnnð gleðjast yfir gæðnnum. Nýkomín mðlning og sanmnr. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.