Alþýðublaðið - 25.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 dropann, enda eiga forsvarar þess valds sér ekki a'ðrar málsbætur en sitt eigið barbarí. Hér giildir hib fornkveðna umfram ailt: „Leit- fö fyrst guðsríkis og hanis rétt- lætis, og þá miun alt þetta veit- ast y'ður.“ En að halda því fraim:, að það geti verið nofckur lausin á viðfangsefnum iafnaðarstefnunnar að búa um sig eins og skipbr-ots- maður á flaki og vera að basla við að toga út úr auðvaldinu einföldustu, frumilægustu o-g sjálf- sögðustu tilverunauðsynjar hinu vinnandi fólki tii hand-a, — það er efcki jafnaðarstefna. Fyrst þeg-, ar verkalý'ðUrinn hefir rifi-ð af sér varginn og stofnað verklýðs- xikið, þá kemUr alt hitt af sjálfu sér og miklu meir. Þess vegna hefi ég þá sfco-ðun, að Alþýðu- flokkurinn hefði gott af því að taka upp gegn yfirráðástéttinni djarfari og harðsfceyttari baráttu með pólitísikari linum og hylt- in-gasinriia'ðra takm-arki. Hcdldór, Kiljan Laxness. Óeirðir á Spáni. Madrid, 24. maí. U. P. FB.- Sam- kvæm-t fregnum frá Kartagena og ý-msum öðrum stöðum v-erður talsvexðrar æsingar v-art, en t-il veruiegra óeirða hiefir ekki kom- Ið, nema í Zam-ora, en þar be-ið einn ma'ður bana, er fjögur hund- ruð verkam-önnum, er teljast i! fl-okks syndikalista. og lögnegl- unni lenti saman. Margir særðust í vi'ður-eigninni. Hvar eru hrognkelsin? * Hrogn-kelsaveið-i hefir verið mjög treg hér í nánd vi'ð Reykja- vífc, og hafa ýmls-ir vei'ðimenn lát- jið í Ijós að það væri áttin, sem gerði það; reynd-in væri sú, a-ð fiskur bærist hér upþ að land- inu me'ð útsunnan átt, og þá sér- staklega hr-ognkelsi. En nú má sjá af fréttastofu- skeyti, að á landinu norð-austán- verðu er hið sama að frétta um rýra hrognkelsavei'ði, svo útíit er fyrir að öðru s-é um að kenna en útsynningnum, því ekk-i mun hafa vantað álandsvindana -eystra á þessu voiú. Væri nú gaman að vita hvort það er víða á landinul, að hrognkelsaveiðin er rýr. Lærið að synda. I. febrúar s. I. kl. tæplega sjö geugu þrír menn ni'ður á bryggju á ísafirði og voru að gá að vél-' bálnum „Mumma“, hvort hanm væri k-ominn úr róðri. En menn þ-essár voru landmenn á bátnum. Báturinn var -ekki kominn, og héldu mennirnir upp bryggjuna aftur, en einn þeirra, Hjalti Sig- ur'ður Sigmundsson að nafni, datt út af bryggjunni og druknaði. Hann var að eins 21 árs að aldri. Læri'ð að synda. Foreldrar, sem ekki sjá um a'ð böm þeirra læri að synda, vanxækj-a foreldra- skyldu sína. Stuðningur ríkisins við útflutnlng á nýjum fiski. Log frá alþlngi. Alþingi lagði í gær lagasam- þykki á frumvarp Haral-ds Guð- ýn-unds-sonar og Sveilns í Firði mn viðauka við lögin um ráðstafanir vegna útfiutnings á nýjum fiski. Vioru 1-ögin axgr-eidd í neðri deild eins og efri deild gekk frá þeiani. Til undÍTbúnings framikvæmda fi-sksölufélaga sjómanna og báta- útvegsmanna um útflutning á nýj- um filski og lánveitiinga til félag- ann-a, til Iraupa á fiskumbúÖum og öðrum tækjum, er nota þarf við útfiutnin-g á kældurn eða ís-vörð- um f-iski, má í ár og næsta úr vierja alt a'ð 100 þús. kr. úr rikiis- sjóði, þannig, að upphæðin má a hverjum tíma nema sam-tals alt að þeirri fjárhæð. — Stjórninini er beimilt að taka f-é þetta að láni. — Upphæð þessi var lækk- uð um helming í efri d-eild frá því, senr upphafílega var í frum- varpiinu. Nú leiigir slikt fisksölusamlag isjál-ft skip til flutninga á ísvörð- um fiski, og er þá ríkisstjórn- áinni heimilt að taka ábyrgð á -skipaLeigunni, g-egn þeim trygg- ángum, er hún metur gildar, og mega þær ábyrgðir nema samtals alt að 200 þúsund kr. samtíiðd-s. Fimtardómsmálið. Fimtardóms-frumvarpiö, sem nú er komið aftur til efri deiildar al- þingis, hefir verið þar nokltrum siinnum á dagskrá, en • jafnan v-erið tekið út, án þesis að það kæmi til umræðu. Er Jón í Stóradal enn k-amimn m-eð tillögu unr, að vertimgarvald fimtárdóm- araembætta skuli teki'ð af dóms- málaráðherra, -og skuli v-eiting þeárra og lausn fimtardómara frá enrbætti fara -eftir ályktun ráð- herrafundar. Þ. -e. rnenjar úifúð- arinnar innan „Framisóknar"- flokksins eiga samkvæmt tilætiun Jóns að stamda framvegis í lög- gjöf um æðsta d-ómstól landsins og val dónraranna á að grund- vaLlast á reglu, senr á þieirri úlf- úð er reist. SinágarðárnÍF. í dag eru smágarðarnir aug- lýstir í blaðinu. Verður hver garður 1000 fenmetrar að stærð. Hér er tæfcifæri fyrir álmien-n- ing, senr engan að'g-ang hefdr aö landi, að fá garð leigðan fyrir láitla l-eigu. Steindór Sigurðsson. — Steind'ór Sigurðsson, rithöfund- ur, fór eins og kumnugt er til Noregs fyrir hálfu öðru ári og hefir dyalist aðallega í Osló og Þrándbeim-i alJan þanin tíma, að undanskildum nokkrum tíma, er hann dvaldi í Frakklandi. — Steindór læ-tux vel yfir veru -(sinn-i i N-oregi, end-a hefir h-onum verið þar vel teki-ð. Harnn hiefir skrifað fjölda greina í blöð og tímarit, aðallega Aft-enpoisten og Arbiejderbladet, en hann er fastur starfsnriaður við hið nýja tímarit „Under Tiden“, sem gefið hefir iverið út í Þrándheimi og ’fjallar aða-lliega u-m fegurðarbókmien-tir og listir. Hefir Steindör ásalmt Ax-el Sandemoisie og J-ohan Borgen ritstjórn bókmentadeild- ar tímaritsins á hendi. — Fyrir- lestra hefir St. flutt við ýmSa lýðháskóla, á tveámur kennara- námistoeiðum og í fyrirlestrafélagi stúdentsefna við mientaskólann í Þrán-dheimi unr nýjustu bók- menti'r N-orðurlanda. — Nú sem stendur er hann að skrifa greina- flokk u;m íslenzka verklýðshreyf- inigu fyrir „Arbejderbladet“ í Osiló. Steindór hefir bók í srníðum, og vieit hann ekki annað en að hún muni koma út í foriiaigi Gylden- dals — hinu nors-ka. Steœndór kom hinigað í för með sænska BeMmiansöngvamnum Bohnran, en för söngvarans hing- að befir ekki borið þann árangur, er þeir félagar ætluðu. Nú hefir Síeindór í hyggju að flytja fyrir- lestur urn Ivar Kreúger, og má búast við að það verði mijög fróðlegt erind-i, því þótt margt hafá v-exið sím-að hingað um svik þesisa m-anns, þá h-efi'r þó ekki alt birzt hér í blöðunum. K. Ern forstðSnmenn is- Ienzkn viknnnar ekki sendibréfsfæiir? í síðasta h-efti af timaritmu „Skinfaxi", sem ungmennafélög-n gefa út, er greán unr ís-lenzku vik- una, og fer ritstjórinn þar meðal annars þeim or'ðum u(m for- göngunren-n íslenzku vikunnar, er hér fara á eftir: „Einn blettur var á starfsemi þeirri, sem tengd er við „íslenz-ku vikuna“, sá er Skinfaxi getur eági iátið óátalinn. Framkvæmdanefnd „íslenzku vikunnar“ lét gefa út b-ók eina, er ber nafnið: „ís-lenzka vi-kan 3.—10. apríi. Vöruiskrá 1932.“ Er fljótsagt, að sjáldan hef- ir bók hneyksila'ð mig jafnmikið -og þessi, svo hroðalega etr móð« urmáli voru miisþyrmt í henni og á þa'ð klínt slettum og skarni. Þetta er enn afleitara vegna þess, að bæklingurinn er gefinn út und- ir þjóðernislegu yfirskynii, og tii þess ætla'ður, að styðja viðMtni þjóðarinnar | þá átt, að vera sjálf- stæð og sjáifhjarga. En réttur vor til sjálfstæðis hvíl-ir, semkunnugt er, á engri stoð jafnmikið og tungu vorri og þeim menturn, sem við h-ana eru tengdar. Þa'ð er v-onandi, að þ-eir, er búa un-dir næstu „íslenzka viku“, sjái »sóma sinn í því, að fela einhverj- um- siendibréfsfærum manni út- gáfu vöruiskrárinnar og prófarka-- lestur — manni, sem kann t. d. að falilbeygja, hefir vit á aÖ skrifa mysuostur, en ekki Mysu-Ostur, og á mannslund til að lagu ras- bögumái kaupáh-éðna, sem bjóð- ast tdl að „laga pylsutegundir f-les-tra Evrópuþjóða“, eða vilja selja mönnum ísienzkar vörur, sern heita Pastetur, Rúlladter og Italien-skt Salat!!“ Ritstjóri „Skinfaxa“ er Aðal- steinn Sigmundsson. Lannamál í Englandi. U. P. F, B. Verkamannafélögin í Lancashire hafa ákveðið að láta atkvæðagreiðslu fram fara um það hvort hefja skuli verkfall eða leita samkomulags um nýja laupasam- ninga, þegar núverandi samningar eru um launakjör í baðmullar- verksmiðjunum. Ákvörðun pessi beíir verið tekin vegna þess, að atvinnurekendur hafa sagt upp núgildandi launa- samningum. Þvoið burtn smánarblett- inn af íslenzku þjóðinni! (Nl.) Að endingu vil ég beina mo-kkr- um orðum til þeirra, sem á þingi sitja og telja sig hafa áhuga fyrir kristilegu starfi. Ég vil benda þeim á að hér er v-erk fyrix þá. Það er niieiri þörf á að ry'ðja úr v-egi þvi, siem vanhelgar líf rnanna og einnig þá hel-gidaga, sem þegar eru settir, h-eldur en b-æta nýjum helgidögmrr við, því fcomið gæti það fyrir að krafa kæmi um, að undirbúa þyrfti fá- tækraflutning og jafnvel að fram- kvæma hann, þó kvöldmáltíðin og G-etsemane-minningarnar1 ættu að sitja í fyrirrúmi; það væri skírdagskvöld. Það er ekki gott að þjóna bæði guði og Mamm- oni samtímis. Nú hljómar um alt landið knafan um að afn-ema fá- tækraflutning með öllum þeim afleiðingum, sem hann hefir í för með sér fyrir fólk, bæði and- Iega og líkamlega. Þ-etta er krafa réttlætis o-g mannúðar, sem skyn- semi’n viðUrkennir, rökfræðiu rnælir nreð, sannur kri-stindómur g-etur ekki þolað að sá, sem er 'saklaus, verði að þola harðari d-óim en sá, sem franiiö hefir glæp. Ég hefi séð m-ann, sem framið hefir innbrot, ann-an, senr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.