Alþýðublaðið - 26.05.1932, Side 2

Alþýðublaðið - 26.05.1932, Side 2
' £ " I r“l ALPÝÐUBLAÐIÐ Héðinn Valdimarsson Ný rikisstjóm. fertugur. Hédinn Valdimarsson. Síðast Mð'in 12 áx hefir Héðinin Valdimarsson staðið í fylk'ingar- brjósti Aiþýðufloikjksins í barátt- unni fyrir bættum kjörum verk- iýðsins. Hanm hefir jafnan verið jrar, sem hörðust var hríðin, og sigrar þeir, sem hann hefir uninið málefni alþýðunnar, eru margir. Mikið starf hefir Héðinn int af hendi fyrir verkamannafélaigið Dagsbrún. Hann gekk í félagið áriið 1919 og var koisinn for- maður þess árið 1922 og var end- urkosinn næstu tvö árin, en 1925 baðst hann undan endurkosmngu. 1927 lét hann undan almennum óskum Dagsbrúnar-manna og tók a'ð sér formannsstörf í félaginu og hefir jafnan verið endurikoisiiinn síðan. Undir forustu Iiéðins hefir Daigsbrún vaxi'ð a'ð styrkleik og me'ðMmafjölda, og er hún nú öfl- ugasta verklýðsfélag landsins, ekki sízt fyrir starf fonmianns síns, pótt einnig hafi margtir Lagt par hönd að. i’egar Verkamálaráð Alþýðú- fliokksins var stofniað, var Héðimn Valdimarsson kosinn formaður þiesis, og var hann til þess sjálf- kjörinn vegna kumnugleika á máiúm þeim, er verkamálaráðiinu var ætla'ð að hafa með höndum, ag atorku þeirrar, er hann hafði sýnt í stjórn Dagsbrúniar. Héðdnn vax kosinn $ þing haUst- Sð 1926, og er eigi ofmælt, aö hann hafi skjótlega unnið sér þann orðstír, að vera I röð hiinna fremstu meðal þingmanna. ELns og a'ð líkiun lætur, eftdir skap- gerð hans, lætur hann sérstak- lega stóru máiin til sín taka. Á fyrsta þinginu, er hainn sat, 11)27, bar hann friam stórfeldar breyt- ingartililögur við stjórnarskrána, þar á meðal gerði hann tdillögu um réttláta kjördæmaskipun og hefir haldið rnjög fast á því máli síðan. Þá eru hinir nýreistu, gllæsiiilegu vei’kamannabústaðir frekar verk Héðins Valdimarssonar en nokk- u:rs manns annars. Hann var fyrst ifLutningsma'ður að löggjöf- inni um verkamannabústaðina og aðalmaðurinm í friamkvæmdar- stjórn þeirri, er mn bygginguna sá. Hé'ðinn hefiir í fjölimöxg ár vierið varaforseti Alþýðusambands Islands og í stjórn þesis. Hann hefir og nú um langt skedð oftast verið aðalfonseti á þingumi Al- þýðusamlbandsins og ávalt verið þar fulltrúi frá verkaímannafélag- inu Dagsbrún. Störf þau og málefni, sem Héð- inn hefiT rækt og barist fyriir í aiþýðúhneyfinigunini og fyrir hana, enu svo mörg að eigi ver'ða þau fta'li'n í þessari stuttu blaöagran. Það sópar að Héðni Valdimars- syni, þegar honuim er miiki'ð í ,hug og hann talar um áhugamál sín. Hann er snjall ræðuimaður, og þótt hann að jafnaði haidi stutt- orðar ræður, þá er hann miark- viss og venjulega ekki mdlkið ö- sagt af því, er máli skiftir, þeg- ar hann lýkur ræðu sinni. Héðinn er kappsinaður um alilar framkvæmdit, og taki hann að sér verk að vinna, setur hann hiimiim og jörð í hneyfingu táil að fcoma því í framkvæmd. Mentun hans og stkarpar gáfur gera hon- 'um störfin léttari. Hé'ðinn Vaidiimarsson er fertug- íur í dag. Maigur verkama'ðurinn sendir honuim hlýja kveðju í huga sín- uim. Jón Baldvinsson. Kanpdeilan í Bolungavík Afgreiðslubann á Högna Gunn- arssyni og Bjarna Fannberg. Á fundi í Verklýðsfélaginu I Bolungarvík, sem háldinn var í fyrra kvöid, var samþykt að giera verkfall hjá Högna Gunn- arssyni og Bjarna Fannberg, þar sem þeir hef'ðu ekki viljaðsemja vi'ð félagdð eða ganga að kröfum þess. Félagi'ð hefir eins og áður er sagt snúi'ð sér til Alþýðusam- bandsins, og hefir Verkamálaráð- íð lagt bann á vöruflutninga að og fxá þessum tveimur mönnum, unz deilan er leyst. Opinber verkaiýðs- Innðir í bamaskólaportinn. Samband unigra jafnaðarmanna boðar til almennis fundar í Bjarna- skólaportinu annað kvöld kl. 8. — Rætt verður um atvinnumálin, kjör verkalý'ðsins og kröfur, og störf alþingis. Sáðuneyti Tr. Þórhalls- sonar beiðist lausnar í dag. 1 gæikveldi héldu Framsókn- arþingmiennÍTnir flokksfund, og mun sá fundur loks hafa fundið lieið út úr þeim ógöngum, er Framsóknarílokkurinn hefir ver- ið í undanfarið. Var þar sam- þykt að ráðUneyti Tryggva Þór- hallissonar skyldi biðjast lausnar þegar í stað. Tryggvi Þórhallisson veiktist í gærmorgun af sjúkdómi þeim, sem hann hefir þjáðst af öðru hvoru undanfarin ár, og verður hann aö liiggja í nokkra daga. í Bolimgavíb: eru aðallega motaðar þrjár stærð- ir af vélbátum: 1. Trillubátar (opnir) á stærð við 4-maimaför og 6-ærdnga. Þeir eru eitthvað 5—6. 2. Millistær'ð: 4—5 smál. með þilfari. Þettia eru eldri bát- arnir. Þeir eru 13 e'ða 14 að tölu. 3. Stærstu bátarnir: 6—7 smál. (nýrri bátar). Þeir eru 4 að tölu. í vor þegar aíl'inn hefir verið tregur hafa mi'nstu bátarnir borg- að sig bezt. Engin beinaverksmd'ð ja er í Bolungavík. Garðrækt er ekki mikil í Boi- ungavík, en þar er stór sand- ur, siem mun vera mjög vel fiall- inn til kartöfluræktar. Það er hreppurinn, sem á þennan sand, svo hægt ættá að vera um hönd að gera þarna smágarða fyrir aimenning. Fátækraframfærsla og sveitfestl. Frumvarp það til breytinga á fátæikralögunúmi, sem stjórnin fékk flutt í etri deild alþingiiis og sett var til höfuðs róttækari breyt- ingumi, fór í gær gegn um 2. umræ'ðu í neðri deiid. Tiillögur komu fram um, að ákvæðdð um að færa sveitvinslutímann niðui í tvö ár, væri felt úr irumvarp- inu, og sömiuleiðis yjðiu feld úr því ákvæðih um, að ríkið hætti að taka þátt í sjúkrahússviistar- kostnabi fátækrastyrkþega og I endanlegri gneiðslu framfærslu- styrks, sem veittur er íslendingum eriendfe, en nú greiðir ríkiið þann styrik' að mediri hluta. -— Þessar tililögur voru báðar feldar, og er frumvarpið því óbreytt eias O'gj þa'ð kom frá efri deild. Bata — skóverksmiðjan í Tékkoslovakiu — hefir nýlega sagt upp 5 þúsund verkamiönn- um. Grœnlandsfarinn Lauge Koch, sem er að undiíbúa. nýjan tóiðángur til Grænlands. Afengismálið á alþingi. Blekkingartil Iaga þingimann- anna þriggja, Bergs Jónssonar,. Eiinars Arnórssonar og Jóns ólafs- sonar, þar sem þeir fara fram á„ að áfengisilöggjöfin sé borin undir þ jóðaratkvæði með þciin* hætti, efó eingöngu verði spurt um, „hvort kjósandi telji rétt að nema úr lög- um „bann“ það, er nú gildir, um innflutning áfengra drykkja“, og hvort hann vilji þá einhverjar reglur um meðferð og sölu á- fengis, — var tekdn til umiræðu í gær í samieinu'ðu alþingi. Bergur kannaðist við, að til- lagan væri borin fram í fram- haldi af brennivínsfrumvarpiiiiK sem hann var einn af flutnings- mönnum að. Þeir Eiinar Arnórs- son töluðu báðir fyrir tillögunni,. en vildu með engu móti, að Spán- arsamningurinn og Spánaráfengiö væru borin undir þjóðaratkvæði. Einar vildi jafnvel ekki láta niefna Spánarsamnilniginn á nafn í þieim spurningum, sem þjóðin femgi að- svara. Þó sagði Bergur í öðru orðinu, að atkvæðagnedðsJan ætti að fara fram tíll þess að fá „hrein- an úrskurð þjóðarinnar“. — Það skortir svo sem ekki samræmið(!) — Ingvar benti á, að flutnings- menn tillögunnar geti ekki veriö á móti því, að ein spurniingin sé um það, hvort kjósendur vilji algert aöllulningsbann á á- fengi, nema svo sé, að þiedr Sttist það, að meiri hluti kjósenda igneiði atkvæði með undanþágu- lausiu hanni. Haraldur Guömundsson kvað það vera í samræmi við aðra framkomu þesisa þings við þjóð- ina, ef það klikti út með því að samþykkja slíka blekkingartil 1 ög«. sem þá, er Bergur og samherjar hans flytja, — þessa þings, sem setið hefir yfir hundrað daga, en ekkert eða verra en ekkert liggur eftír. Stjórnarskrármálið er ólieyst enn. Þúsundir manna eru at- vinnulausar. Ekkert er gert til að bæta úr því. Síður en svo. Eng-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.