Alþýðublaðið - 26.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIS \ inn eyrir er veittur tM atvinirau- bóta. InnfJutniragshöft eru á nauð- synjavöruim. Svo koma þessir pingmenn með bjargráðiö. Það er að bjóða pjöðínni toenraivín og aðra slíka drykkd(!). Ekki ganga peir þó hreint að verfci og leggja tiil, að þjóðln verða spurð aðþvi gneiniliega og ref jalaust, hvort hún vilji leyfa innflutnilng á brénni- víni, whiskyi, koníaki, rommi og öðrum því líkum drykkjumi, til , viðbótar pví áfengd, sem fyrir er. Þa'ði er ekki á þann hátt,' sem þeir ætlast til, að málið verði borið upp fyrir þióðinni — iÝms merk mál bíða afgreiðsílu þings- ins, en eru ekki tekin á dagskrá. H. G. og meÖf.lutningsmenn hans að þingsiályktunartillögunrai um ráðstafanir gegn áfengisbruggun og öðrum áfengislagabnotum hefðu mælzt tiil pess við forsetann (Einar Árnason), að sú tillaga væri tekin á dagskrá, en næm pví befði ekki verið komandi. Hefði » pó mátt vænta pess, að hún væri tekin á dagskrá til endaniliegra únslita á undan •tiilögu Bergs, par sem hún, — auk þess hvor til- iagan væri þjóðinmi haiilavæn- liegri —, var miklu fyrr fram bordm. — Einar Ármasion færði pað sér til afsökunar, að tillaga Bergs hefði ekki verið rædd fyrri, og pví hefði hann teikið hana á dagskrá. Haralthrr lagði áherzlu á, að at- fcvæðagneiðslu um áfiengislöggjöf- ina ver'ði ekki bilandað satnan við önnur mál. Þesis vegna eSigi slífc atikvæðagreiðBÍla ekki að larai fram í saraíbamdi við alþiraigisikosningar. Fyrst og fnemst eigi að bera imá'láð blekkimgarlaust upp fyrir kjósendum,. Spurndngin á að hljoða beint uim. það, hvort peir vfflji, að innfJutniingi brennivin/s o'g siíkra drykkja verði bætt við pað áfengii, sem fyrir er. Það. er hrein spurnirag. Fyrir pví hefrr, H. G. gerst aðalflutmrigslmaður að breytingairtiilögu pess efnis. Hann kvaðst greiðia atkvæði með bneytingartilögu Ingvars,— sem á að koma fyrsit til atkvæða af pessuim tililögum —. Sanikvæmt nenrii er ein af spurndngunum, semi upp verðd bornar fyrir pjóð- inni, um það, hvort hún vilji al- gert áðflutningsibann á áfengl Umræðlunm lauk ekki og var miálið tekið út af dagsfcrá. AlÞiiigi. EM deild endurafgreiddi f fyrradag til n. d. fmm'varþið um heimild fyrir stjórnína til a'ð ley,fa erlendum manni eða féiagi að reisa og starfrækja síldar- verfesmdðju á Austfjörðum. í gær var kosinn miilipinga- forseti samieinaðs alpingiis, par eð foBseti og varafiorseti pess eigaí ekki heima í Reyk'javík eða grend- inni. Var Bjami Ásgeirsson kosinn með 20 atkv., en 12 seðlar vorm auðir. Á dagskrá var einnig kosn- ing yfirsboðunarimianina lands- irieikninga og í lefri deúld kosning miUiþingaforseta deiildarinnar,, en þeim kosningum var báðum frest- að. Jónas Þorbergsson flytur þilngs- ályktunartdillögu í neðtri deild mn meðferö lámfjár og starfsifjár. Fer tiiiiagan fram á undirbúning lagasetningar. Telur flutnings- maðursig vera á eins konar mið- punkti þjóðfélagsinis og vega til bieggia handa. Er þar annars^veg- ar óhófseyðsia íhai,dsburg!eiSia, sem hann kveðst miða á, en jafn- fraimt vill hann fá löggjöf, sem komi tii leiðar hluiaskiftmri: í út- gerð, „þar sem henni verður við komið", og þykist hafa fundið þar lausnarorð, sem ' heiti „sanmvirði vinnunnar". Þar á eftir hans tii- ætiun al't a'ð miðast við „bvaða kaupgjald atvinnureksturinn þol- iir". — Kunnugt orðtak úr her- búðum íhaldsins. — Að ödm l@yti minnist hann ekki á, hvernig hiut- um sfculál skift(!) Þá vill hann.og a'ð löggjöf þessi anibi að því að lækka launagrieiðsiur bæjarfé- laga, þar sem ríklö greiði lægrai en þau fyrir hliðsitætt starf. — Þar siem þessi tvíískinnunigstilaga dagar væntanlega uppi, er hér ekki fardð nánar út í þetta mál að þessu sinni. Tilraunáflug yfir ísland. Rómaborg, 25. maí. U. P. FB. Flugimenn, siem flogið hafa yfir Atlantshaf, oig aðrir, sem áforma B,iífe flug, eru" á ráðstefnu hér um þessar mundir. Hefir ráði- stefnan tdl meðferðar ýms mál, sem snerta væntanlegar sfcipu- Jagsbundnar flugíerðir milii Am- eríku og Evrópu. Nefnd, siem skipuð var af ráðstefnunni til þess að athuga flug&kilyrðin á niorðurhveli jarðar, hefir lagt þáð til, að sitofnað verði til tiirauna- flugferða milli Englands og Am- eríku, um island og Labrador. Endastöðvar yrði Lundúinir og New York, en þessar stórborgir eru, sem kunnugt er, aðalflug- ferðaimiðstöðvár, New ' Vork í Vesturheikni, en Lundúndr í Ev- rópu. Nefndin er peirrar sfcoð- unar, að flugleið sú, sem að framan er nefnd, sé bezta lediðin, ef siettar verði á stofn veðurat- huganiastöðvar og loftskleyta- stöðvar. Gerir nefnidin sér vonir um, að hægt verði að koma á, reglubundnum póstflugferðum á pessari leið innan tveggja ára. — 'Nefndin hefir einnig lagt til, að komið verði á neglubundnr um flugferðum frá Chicago til hrinigsund, Síberíu og Japani, ea Nomie í Alasfca, paðan yfisr Be- nefndin tekur fram, að fiugskil- yrði á piessari leið verðí að át- huga betur en gert hafi venið. Sömuleiðisi verði að koma upp veðurathuganastöðvum og loft- skeytastöðvum á pessari ieið eigi 'síður en á norðurleiðdnnd yfitr At- iantshaf, áður en regiubunidnar póstflugferðir hefjist. Opið bréf tíl Verkamálaráðsins. - Það var af mörgum ínnan pessa héraðs taiinn stærsti við- burður ársins 1932, pegar pið íé- lagar gerðuð vinnu og kaupsamn- inginn fyrir venkiýðisfélagiö hér á staðnum við skipaafgreiðsluna, enda miátti heita að samninigum peim væri vei tekið af bændum og búlausum Innan héraðsins, sem voniegt var ,pví bændur éru yfir- leitt ekki svo efnum búnár, að þeir getd haldið fólk og vinna því flestir að búum sínum einsatolir og komast því Íítílð að heiman til að stunda atvinnu utari heimiil- anna sér að sfcaðilausu. Enn fnemu.T losaði samriingur þessi af- greiðsilumanninn við eiitt af hans vandasöniustu •störfum, sem var að sfcamta venkafiólki það kaup fynir vinnu sína, sem pað gæti venið ánægt með. Verkamenn eru nú ánægðin mieð kaupið hér við skipavinnuna vegna pess, a'ð samið var eftir pieirra ösk, enda pótt kaupið sé að líkindum nokk- uð lægra en að undanförnu, peg- ar tekið er tillit tíl pess, að undan 'farin sumur hefir afgneiðsiianhér ^ staðnum' orðið að borga ca. kr. 1,25—1,50 um klst. í dagvdrinu og næturvinnu, en ernú samíkvæmt samnitagi kr. 1,00 í dagvirinu og kr. 1,25 í nætur og helgidaga- vinnu um klst. jafnt sumar og vetur. Þetta er nokkuð eðliilegt að bændur hafii þurft að fá meira kaup fyrir að hjlaupa frá búum sínum til að sinna skipaváinriu fleiri kílómetra langan veg frá heidmlum sinum um sláttinn. Þess má þó geta afgreiðsiumanni til mafclegs lofs, .að hann lét oft smala þeim saman með bifreið, þeilm að fcosirnaðarlausu. Eihnig má ætla að afgneiðslum. hafi verið svo mannlyndur að borga bændwn kaup frá því peir fóru að heilman og par til peir komu heim, enda hefi ég heyrt að svo hafi verið. Hinn umræddi samningur hefir verið vel haldinn af báðum að- iljum par till nú í marz s. 1., að „Brúarfoss" kom hér tiíl að taka fryst kjöt og purfti pá marga verfcamienn, og urðu pó nokkriir vefklýðsfélagiar frá að hverfa. Þó hafði afgreiða'Lum., sem nú er, Halldór Sigurðsson," tekið 1 utanfélagsmann tiíl að vinna. um borð í skipinu, og pótti félags- mönnum sem par væri um sanm- ingsrof að ræða frá hálfu af- i gneiðs'lum., en ég^hygg að það muni vera vafasamt, eftir því, sem nú er upplýst orðið, að mað- ur þessi hafi verið sérfræðiiingur. Hann var sendur um börð til þess að teija skrokkana jafnóðum og þeir voru teknir úr báitnum og Iátnir niður í skip, og þar serai venfulega enu alt að 90 kindar- sknokkar í hverjum bát, er það eiris og allir geta séð ekki lík- legt, að hver öbreyttur verka^ rnaður sé svo vel að sér í töl- vísi, að trúandi sé til að leysá slikt vandaverk svo vel af hendi, að treysta megi. Að þessu at- huguðu og ef umr. utanfélags- maður og afgreiðslum. væru riú þar að auki. skoðanabnæður i Iandsmálum, hénaðsmálum:, sveit- anmálum og verfclýðsmálum þyk- ir flesturar betri mönnum sem þarna, sé um kuniningjabragð að ræða hjá afgreiðsium. fyrir utan brýna nauðsyn. Þess má geta á- lyktun þessard til staðfestingar, að" hinn umr. sérfræðingur var lát- iran telja skrokkana í fyrra og neyndist prýðilega. Fleiri1 utanfé- lagsmenn höfðu' verið tekniir í vinnu í þetta sama skip, og höfðu þeir unnið í landi við vigtr uíi og talningu og hefir miér ver- ið tjáð, að þeir hafi verið lög- giltir utanfélagsmenra og er mér sagt, að þess háttar menn séu tE hingað og þanga'ð um landið!!! Heyrt hefi ég að hreppsraefhdira 'hér í hneppi sé búdn aö auglýsa eftir mönnum til vegagerðar í vor. Kaupið á að vera kr. 0,50 á klst. Auglýsing þessi er 'búin að hanga lengi uppi, og heS ég heyrt að umsiækjendur muni fáir enn, enda búaist menn við að slíkt .kaup nái skamt í þarfir verkamanna. ¦ Hvammstanga, 23A 1932. Fréiiartiarinn. ílreppsnefndarkosiiing á Barðaströnd. Sýolshorn af hegðnn vald- streitumaniíanna. Sjaldan sér maður í blöðunum minst á sveitarstjörnarkosningar út um land. Þó kemur stöku sinnum fyrir að sveitastjórnarkosningár í sjávar- plássunum eru gerðar að umtals- efni í blöðum, sérstaklega þegar eitthvað athugavert virðist koma fram við kosninguna eða hinir pólitízku flokkar deila um hvor þeirra hafi borið sígur af hólmi. Snemma i vetur fór fram kosn- ing á 3 mönnum í hreppsnefndina hér í Barðastrandahreppi, ásarat 3 fulltrúum .fyrir hreppinn á hér- aðsþing Vestur-Barðastrandasýslu, sem háð var á Patreksfirði hinh 16. dez. sl. og af því að kosning þessi varpar skýru ljósi yfir þ«r aðferðir, sem íhaldið og auðvalds- stéttin í landinu notar í baráttu sinni fyrir að halda völdunum á hvaða sviði sem er. Hefi ég hugs- að mér að segja lesendum Alþýðu- blaðsins frá kosningu þessari, sem er að mörgu leyti eiristæð í sinni röð. Daginn sem nefndarkosnig skyldi fram fara, var eitt hið versta veð- ur, sem hefir komið hér í allan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.