Alþýðublaðið - 26.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐW vetur. Náttúran var pannig mjög hjálpsöm við Hákon í Haga, sem var mjög kvíðinn orðinn fyrir pví að völd íhaldsins myndu ekkijam ótrauð eitir pessa kosningu og pau fcafa reynst hér undanfarið. Fáum éða jafnvel engum hér mun haf a kbmvð til hugat aðjaf f undi yrði pennan umrædda dag. En »einvaldinu«, Hákon Kristðfersson, sem var hreppsstjóri, oddviti og margt fleira var ekki alveg pess sinnis að fresta fundinum, pótt veðráttan hægði sveitlingum hans frá pvi að sækja hann. Hákon hélt fundinn, eins og ekker hefði ískorist, með rúmum 10 sálum, p. e, heimafólk Hákonar og nokkrar manneskjur af tveim næstu bæum sem er Hákoni mjög hangengið í einu sem öðru og kemur ekki til hugar að prjóska á nokkurn hátt í bága við hans náðuga vilja. Þegár petta fólk var samankom- Ið, var óparfi að spyrja um úrslit- in. í hreppsnefndina voru kosnlr prír ákveðnir tylgismenn ihaldsins sem engum dettur í hug að greiði öðruvís atkvæði í nokkru máli, en Hákon fyrirskipar. Þess má geta að engum hér mun hafa komið til hugar að menn pessir (í pað minsta 2 peirra) fengju eitt ein- asta atkvæði í hreppsnefnd hér fyi eða síðar. I hreppsnefndinni voru fyrir Hákon í Haga og einn Framsóknarmaður. Á héraðspingið voru einnig kosnar prjár samlokur Hákonar svo ein skömmin kórónaði aðra. Af pessu er ljóst að Hákoni hefir með aðstoð öblíðrar veðráttu tekist að tryggja ihaldinu yfirfáð- in i sVeitarmálefnum hér næstu sex árin, að öllu óbreyttu. Barðstrendingur. Vm dagimsm og weplnn Auglýsendur! Söfcum pess, að Alpýðublaðiið á Iramvegis að koma fyr út en éður, purfa auglýsiingar helzt að koima í afgreiðslu blaðsins fyrir fcl. 7 að kvöldi. Sérstaklega er l*etta nauðsynlegt um allar stórar auglýsingar. Smærri auglýsingum verður pó venjulega hægt að yeita móttöku til kl. 10 árdegis daginn, sem blaðið kemur út. Kaupið að eins ódýra brauðin. Þau fast að eiras í útsöiuin Al- pýð'ubrauðgerðarimnar. Þær eru Jœ&sar: Laugavegi 61, símar 835 og 983, Laugavegi 130, sími 1813, Laugavegi 49, sími 722, Láuga- vegál 23, Skólavörðustig 21, Berg- þómgötu 23, Bragagötu 38, síirni 2217, Þóxsgötu 17, Bergstaðastræti 4, sími-633, Bergstaðastræti 24, Freyjugötu 6, símá 1193, Grund- arstíg 11, sími 1044, Suðurpóli, Ránargötu 15, símd 1174," Vestur- götu 12, sírni 931, Vesturgötu 50, sími 2157, Frammesvegi 23, símii 1164, Verkamiamnabústöðunum, sími 2111, Hólabrekku, sími 954, Bkerjafirði í verzl. Hjörleifs ÓÍJ aíss., Sogaímýri, Kalkofmsvegi (við hliðina á VR), HafnarfÍTði:, Reykjavífcurvegi 6, Kirkjuvegi 14. Verzlið eingöngu við Alpýðu- brauðgerðina. Sparið með pví í kreppumni! HvaA er að frétta? Nœkirlœkmr er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, silmi 2263. Togwmnir-. Bragi koin af veið- luimi í gærkveldi. Þórólfur kom af veiðum í nótt. Sálarmnnsóknarfékig íslasnds. Fundur í Iðno á föstudagskVöM 27. p. m. fcí. 8%. ísleifur Jónssom kennari flytur erindi um sýnlir og sarmamiir. Skipstjórinn féll útbyrðis. Ný- lega har pað við á skipi í Nor- egi, að Sikipstjóriinn féli útbyrð- is án pess að nokkur tæki éftir. Nú er hœgt dö taka myndir pótt poka sé. Nýlega birti enska ¦blaðið „llimies" einkieramiiliega miynd. Myndin sýnir Fraikklands- strönd, og var myndin tekin í Dover í þoku. Ströndin sást mjög skýrt. Hœttulegt. Það er stundum' hættulegt að leika í kviikmynd- Mm. Fitt af pví hættulegiasta er pað, að stýra fliugvél, steypa henná til jarðar og láta hana eyði- leggjast við fállið, enda gengur ikvikimyndafélögunium ákaflega erfi'ðliega að fá menn í pessi „hlutverk". 1 amerískum blöðum hefir oft verið auglýst eftir flug- anönnum, sem viildu gera petta, og hefir peim. verið boðiið fyrir pað 6 púsund krónur og ókeyp- is læknishjálp ef pyrfti. Líkurn- ar fyrir pví að sleppa lifandi frá pessu fífldirfskuverki eru ekki nema ein gegn hverjum 100, en sjálft „Verkið" stendur ekki yfir nema í svo sem 10 sek. Ivar Kreuger átti glæsilegar í- búðir í flestum stórborgum heims- jns. Ein peirra var efsta hæð „skýjaborgar" einnar í New- York. Var hún ákaflega „fín" og ekkert sparað til að gera hana glæsilega. Nú er pessi íbúð aug- lýst tiil leigu, og á hún að kosta um 50 púsund dollara á ári. Ósvífinn bLaðama'ður. Nýlega bi'rtist sú fregn í pýzkum blöð- nmi, að fyrte nokkru hefði mað- ur nokkur komiið heim till for- / eldra sinna, sem héldu að hann værii dauður fyrir löngu. Hansn Jét pau ekkji vita í fyrstu hver hann væri, og háttaði og sofnaði án pess að gena pað. En um nótt- ina tóku gömlu hjónin sig sam- an og myrtu hann. Stáð og í fregninni, að er pau höfðu fcomi-' ist að pví hver hann var, pá hafi pau-bæði hengt sig. — Nú e.r pað upplýst að f regn pessi er , uppspuni frá rótuim; hins vegar er sagt, að petta hafi borið við áriö 1649, og er ságari pví 283 ára gömul! Mr. SfxmLey Baldwm, foriingi íhaldsmanna í Bretlandi.' Soriur hans OJiver hefir um margra ára skeið verið í verk- lýðsflokknumi. ' Kmxttspymmnót 2. fíoMs. Úr- slitakappleikir mótsins verðaháð- ir annað kvöld. Kl. 8 Fram og Víkingur og kl. 9 K. R. og Valur til * úrslita. Otvarpid í dag,. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,40: Tónieikar (Otvarpskvartettin'n) ¦ Kl. 20: Grammófóntónleikar: Píanókon- sert í G-dúr, eftir Mozárt, FTéttir. Vedrid. Lægð er fyrir norðvest- an land á hreyfingu austur eftir. Hæð er fyrir sunnan kund. Veð- lurútlit: Suðvesturland og Faxa- Bói: Sunnankaldi og dálítil rágn- ing í dag, en gewgur síðan í vestrið með smáskúrum. ¦ Áheit á Stmndarkirkju 10 \ kr. :frá S. K. Skotfœri og spmngiefni hefir ífundist víða í Miadrid og 'Sevilla. Leiðtoigar syndikalista tilkynna, (að verkföll í byltinjgiarskyni hefj- ist á mánudag í Monteviido, Se- villa, Madrid og víðar, til frarn- hálds verkföllum peim4 sem háð hafa verið að undanföiinu. — Sprengiefni oig skotfæri hafa íundist í smábæjum í Sleviillahér- áði — YfirvöJdin halda áfram skotfæra- og spren;giefna-leit sinni og. gera víðtækar ráðstaf- anir til að bæla niður byltónga- verkföllin. Lundúnum á hvergi sinn líka í heiminum. Liggja til piess marg- ar ástæður. I fyrsta lagi er fluít- ur meiiri fjöldi farpega á neðan- jarðarlestum Lundúniaborgar en mokkurs staðar annars staðar í heiminum innan jafn pröntgra tak- marka, eða um eitt púsund milj- ónir farpega á ári. Ekkert sams koniar kerfi í öðrum löndum er talið eins vel skipulagt. — Saga nie&anjarðarfesta'nna hefir nýlega veráð iskráð og gefin út i bókar- formd („The Romance of London's Underiground", by W. J. PassJlng- ham). Er makinn fróðíleiik að finna í bók pessari, sem . auk pess ' er mjög skemtilieg afliesitr- ár. — Eftirtektarvert er, að neð- anjárðarlestir Lúndúnaborgar" fara SpEríð peninga Forðíst ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vantl ykknr rúðnr i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Stoppúð húsgögn, nýjustu giet*- k. F. Ölafssorii Hverfisgötu1 W. SW Sfj^ffi® pes&EBigga« Notið hinar göðu en ödýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myi)dir;2 krónur, tilbúnar eftir 7 minútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftk óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Tannflækningastofan, Strandgötu 26, Hafnarfirði, simi 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, ' tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reika- inga( bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — teueð miklu meiri harða en neð- aniaröarjárnbrautarlesitÍT anmara borga, en s,lys á neðanjarða.r brautuniuim í Lundúinum eru ið kalla engin. (Úr blaðatilk. Breta- Btjórnár.) Spánski stjónnmálama'ðiirwn Sanchez Guerra. Kaupfélag Alþýðu. - Kaupfélag alpýðu tekur til starfa á laugardaginn fcemur í hirini nýju verzlunárbúð í Vierfca- mianiabústöðunum. Verður simí verzlunarinmar 507. Ritstjóri og ábirgðannaðtm Ölafur FriSrilrssoo. ^I&ýöup3«nitsjiiiið|aa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.