Alþýðublaðið - 26.05.1932, Page 4

Alþýðublaðið - 26.05.1932, Page 4
3$ 4 vetur. Náttúran var þannig mjög hjálpsöm við Hákon í Haga, sem var mjög kvíðinn orðinn fyrir því að völd íhaldsins myndu ekkijafn ótrauð eftir þessa kosningu og þau hafa reynst hér undanfarið. Fáum eða jafnvel engum hér mun hafa kbmið til hugar að'.af fundi yrði þennan umrædda dag. En »einvaldinu«, Hákon Kristðfersson, sem var hreppsstjóri, oddviti og margt fieira var ekki alveg þess sinnis að fresta fundinum, þótt veðráttan hægði sveitlingum hans frá pvi að sækja hann. Hákon hélt fundinn, eins og ekker hefði ískoríst, með rúmum 10 sálum, þ. e, heimafólk Hákonar og nokkrar manneskjur af tveim næstu bæum sem er Hákoni mjög hangengið í einu sem öðru og kemur ekki til hugar að þrjóska á nokkurn hátt í bága við hans náðuga vilja. Pegar þetta fólk var samankom- ið, var óþarfi að spyrja um úrslit- in. I hreppsnefndina voru kosnir þrir ákveðnir tylgismenn ihaldsins sem engum dettur í hug að greiði ððruvís atkvæði í nokkru máli, en Hákon fyrirskipar. Þess má geta að engum hér mun hafa komið til hugar að menn þessir (í það minsta 2 þeirra) fengju eitt ein- asta atkvæði í hreppsnefnd hér fyr eða síðar. I hreppsnefndinni voru fyrir Hákon i Haga og einn Framsóknarmaður. Á héraðsþingið voru einnig kosnar þrjár samlokur Hákonar svo ein skömmin kórónaði aðra. Af þessu er ljóst að Hákoni hefir með aðstoð óblíðrar veðráttu tekist að tryggja íhaldinu yfirráð- in í sveitarmálefnum hér næstu sex árin, að öllu óbreyttu. Barðstrendingur. Dm daglniffl og veginn Auglýsendur! Sökum þess, að Alþýðublaðdð á íramvegis að koma fyr út en á&ur, þurfa auglýsingar helzt að koma í afgredðsilu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldi. Sérstaklega er |>etta nauðsynlegt um allar stórar auglýsingiar. Smærri auglýsinguin verður þó venjulega hægt að veita móttöku til kl. 10 árdegis daginn, sem blaðið kemur út. Kaupið að eins ódýru brauðin. Þau fást að eins i útsöium Al- þýðubrauðgerðarinnar. Þær eru þessar: Laugavegi 61, símar 835 og 983, Laugavegi 130, símá 1813, Laugavegi 49, simi 722, Lauga- vegi 23, Skólavörðustíg 21, Berg- þórugötu 23, Bragagötu 38, sími 2217, Þórsgötu 17, Bergstaðastræti 4, sími 633, Bergstaðastræti 24, Freyjugötu 6, sími 1193, Grund- arstíg 11, sími 1044, Suðurpóld, Ránargötu 15, símá 1174, Vestur- götu 12, sími 931, Vesturgötu 50, sími 2157, Frammesvegi 23, sírni 1164, Verkamann ab ústö ðnnrnn, sími 2111, Hólabrekku, sími 954, Skerjafíirði í verzl. Hjörleifs ÓÞ ALÞÝÐUBLAÐI# áfss., Sogamýri, Kalkofnsvegi (við hliðina á VR), Hafnarfirði:, Reykjavíkurvegi 6, Kirkjuvegi 14. Verzlið eingöngu við Alþýðu- brauðgerðina. Sparið með því í kreppunni! Iw©i er a® frétta? Nœturlœknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Öðinsgötu 1, sími 2263. Togammir. Bragi kom af veið- um í gærkveldi. Þórólfur kom af veiðum í nótt. Sálarmnnsóknarfélag íslands. Fundur í Iðnó á föstudagskvöld 27. þ. m. kl. 8V2- Isleifur Jönsson kennari flytur erindi um sýnir og sannanir. Skipstfórinn féll útbi/rd'is. Ný- lega bar það við á skipi í Nor- egi, að skipstjórinn fél.1 útbyrð- is án þess að nokkur tæki éftir. Nú er liœgt að taka mgnektr pótt poka sé. Nýliega birti enska blaðið „Times“ einkeniniliega miynd. Myndin sýnir Frakklands- sitrönd, og var miyndin tekin í Dover i þoku. Ströndin sást mjög skýrt. Hœttulegt. Það er stundum hættulegt að leika í kvikmynd- um. Eitt af því hættulegasta er það, að stýra fliugvél, steypa hennt til jarðar og láta hania eyði- lieggjast við fallið, enda gengur kvikmyndafélögunum áikaflega erfiðliega að fá menn í þiessi „hiutverk". í amerískum blöðum hefir oft verið auglýst eftir fluig- anönnum, sem váildu gera þetta, og hefir þeim. verið boðið fyrir það 6 þúsund krónur og ókeyp- is iæknishjálp ef þyrfti. Líkurn- ar fyrir því að sleppa lifandii frá þessu fífldirfskuverki eru ekki nema ein gegn hverjum 100, en sjálft „'verkið" stendur ekki yfir nema í svo sem 10 sek. Ivar Kreuger átti glæsilegar í- búðir í flestum stórborgum heims- ins. Ein þeirra var efsta hæð „skýjaborgar“ einnar í New- York. Var hún ákaflega „fín“ og ekkert sparað til að gera hana glæsilega. Nú er þiessi íbúð aug- lýst táil leigu, og á hún að kosta um 50 þúsund dollara á árd. Ósvífmi blaðtamaður. Nýlega bi'rtist sú fregn í þýzkum blöð- um, að fyri'r nokkru hefði maÖ- ur nokkur komáð heim ti'l for- / eldra sinná, sem héldu að hann væri dauður fyrir löngu. Hann lét þau ekki vita í fyrstu hver hann væri, og háttaði og sofnaði án þess að gem það. En uim nótt- i,na tóku gömlu hjónin sig sam- an og myrtu hann. Stóð og í fregninni, að er þau höfðu komi- ist að því hver hann var, þá hafi þau bæði hengt sig. — Nú er það upplýst að fregn þessi er uppspuni frá rótuim; hins vegar er sagt, að þetta ha.fi borið við árið 1649, og er sagan' því 283 ára gömiul! Mr. Stanley Baldwin, foringi íhaldsmanna í Bretlandi. Sonur hans Oliver hefir um margra ára skeið verið í ver.k- lýðsflokknumi. Knattspymimót 2. fhokks. Or- slitakappleikir mótsins verðaháð- ir annað kvöld. Kl. 8 Fram og Víkingur og kl. 9 K. R. og Valur til úrslita. Otvarpið í dag. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,40: Tónleikar (Otvarpskvartettinn) Kl. 20: Grammöfóntónleikar: Píanókon- sert í G-dúr, eftir Mozart. Fréttir. Veð/'ið. Lægð er fyrir norðvest- an land á hreyfingu austur eftir. Hæð er fyrir Siunnan land. Veð- Urútlit: Suðvesturland og Faxa- flói: Sunnankaldi og dálítil riign- áng í dag, en gengur síðain í vestrið með smáskúrum. Áheit á Stmndarkirkju 10 kr. frá S. K. Skotfœri og sprengiefni befir ífundást víða í Madrid og Sevill-a. Leiðtoigar syndikalista tilkynna, íað verkföll í byltxngarskyni hefj- ist á mánudag í Montevido, Se- villa, Madrid og viðar, til fram- halids verkfölluim þ'eim, sem háð hafa verið að undanförnu. — Sprengiefni og skotfæri hafa íundist í smáhæjum í Sevillaiiér- aði. — Yfirvöldin halda áfram skotfæra- og sprengiefna-léit sinni og gera víötækar ráðstaf- anir til að bæla niður byltónga- verkföllin. Lundúnum á hvergi sinn líka í heiminum. Liggja til þesis marg- ar ástæður. í fyrsta lagi er flutt- ur meiri fjöldi farþega á nieðan- jarðarlestum Lundúnaborgar en nokkuris staðar annars staðar í heiminum innan jafn þröngra tak- miarka, eða um eitt þúsund milj- ónir farþega á ári. Ekkert sams konar kerfii í öðrum löndum er talið eins vel skipuLagt. — Saga nie&anjaröar-lestan/na hefir nýlega verið iskráð og gefin út í bókar- formi („The Romance of London’s Und'erground“, by W. J. Paisising- ham). Er mi'kinn fróðleik að finna í bók þessari, sem auk þess er mjög sk'emfileg aflesitr- ár. — Eftirtektarvert er, að neð- anjárðarlestár Lúndúnaborgar fara Spariðpeninga Foiðist óþæg- indi. Mnnið pví eftir að vanM ykknr rúðnr í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Stoppuð húsgögn, nýjustu gerð- ir. F. Ólafsson, Hverfisgötu B*. Sparii peninga. Notið hinar góðu en ódýru ljös- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 minútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftk óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Tannlækningastofan, Strandgötu 26, Hafnarfirði, simi 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, 1 tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reilOi- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — tnxeö niiklu meiri harða en neð- a n j arðar járnbr autar le stir aninara borga, en slys á neða'njarðar brauiunu-m í Lundúnum eru ið kalia engin. (Or blaðatilk. Breta- stjórnar.) Spánski stjúmmálamaðurinn Sancbez Cuerra. Kaupfélag Alþýðu. Kaupfélag alþýðu tekur til starfa á laugardaginn kemiur í hinni nýju verziunarbúð í Vierka- man labústöðunum. Verður sími xerzluuarinnar 507. Ritstióri og ábyjrgðarmaðuEi Ólafur Friðrikssím. Alþýðuprenísmiðjem,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.