Alþýðublaðið - 27.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1932, Blaðsíða 1
fjpýðublaðið 1932. Föstudaginn 27. maí. 125. tölublað. |GamIa Bíój Bættnlegnr leiknr. Tal- og hljómmynd í 8 páttum Aðalhlutverk leikur. Tallulah Bankhead, sem árum saman hefir verið mesta leikkona Englands, og mest dáð allra leikkvenna í Eng- landi. í pessari áhrifamikln mynd leikur hún unga konu, práði æfintýralíf og fékk tækifæri til að lifa sliku lífi, en við lá, að illa færi, pví samviskulaus æfintýramaður varð á vegi hennar. Talmyndafréttir. 1 Atvtnim. Maður, sem getur samið góðar og smellnar sögur, getur komist að samkomu- Iagi við útgefanda um kaup á handriti. E>eir, sem vilja sinna pessu, sendi nöfn sin og heimilisföng i Box 944. Þetta eru beztu Oij ódýrnstu teknrnar til skemtilesturs: Meisturaftjófiurinn. Tvífiar» inn. Gikusdrengurinn. Leyndarmálið. Margrétfagra Af öllu bjarta. Flótíamenn- irnir. Verksmiðjueigandinn. I örlagafijötrum. Trix. Marz- ella. Grsenahafseyjan. Doktor Sehæfier. Örlagaskjalið. Auð- æfii og ást. Leyndarmál snð- nrhafsins. Fyrirmynd meist- arans. Póstbetjurnar. Dul- klædda stdlkan. Saga unga mannsins fiátæka. — Fást f bókabúðinni, ÍLaugavegi 68. Notið Hrelns" gélS- REINN átonrð. Hann er göðnr, é«iýr og innlendnr. Sparið peninga Fotðist ópæg- Indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúðnr 1 gingga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjartkæri sonur og bröðir, Ásmundur Kristinn Símonarson, andaðist að Vífil- staðahæli 21. p. m. Jarðarförin er ákveðin 28. p. m. kl. 1,30 e. m, frá heimili okkar, Vesturbrú 17 B Hafnarfirði. Áslaug Ásmundsdóttir, Símon Kristjánsson og systkini. Innilegar hiartans pakkir sendum við öllum sem á einn eða ánnan hátt sýndu hluttekníngu, við fráfall okkar elskuðu dóttur og systur, Agnesar Jöhannesardóttur, og heiðruðu útför hennar. Sérstak- lega pökkum við hin hlýju og vingjarnlegu minningarorð, sem birst hafa frá félögum hennar og vinum. Hlið. 17. maí 1932. Málfriður Sigurðardóttir. Jóhannes Gunnlaugsson og systkini. Kaupfélag Alpýðu opnar sölubúð í Ve rkamaimabústoðumisii við Bræðraborgarstíg á laugardaginn, 28. p. m. Veiða par seldar alls konar matvörur, nýlendu-vörur og hreinlætisvörur. Síml - flmm láll s|H« VERKAFé tK! Verzlið við ykkar eigin búð. Þrastalundur verður opnaður fyrir gesti á morgun, 28, maí. Verður gisting fyrst um sinn Vb ódýraii en áður. Lokai fy>ír straninn, aðfaranótt sunnudagsins 29. þ. m. frá kl. 1 v2 eftir miðnætti til kl. 8 að morgni vegna viðgerðar. Reykjavík, 26, maí 1932. Rafmagnsveita Reykjavíkur. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Nýkomíi málolng og saimnr. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sínd 24 mýja Biój Blake frá Scotland Yard. Stórfengleg amerísk tal- og hljómkvikmynd í 15 páttum Síðasta sinn. Danzleik heldur glímufélagið Ármann í Iðnó laugardaginn 28. maí kl. 11 V* síðdegis. Hljómsveit Hótel íslands spilar. Aðgöngumiðar fást í Efnalaug Reykjavíkur og i Iðnó eftir kl. 3 á laugardag og kosta kr. 2,00. Msbiii Silfnrplett 2ja tnrna Matskeiðar 1,00. Teskeiðar 0,45. Bollapör 0,65. Vatnsglös 0,45. Karlmannasokkar frá 0,85 m. m, fl. ödýrt. Verzlnnln FELL, Grettisgötu 57. Dívanar margar geröír. Gert við notuð húsgögn. F. Ölafssœv Hverfisgötu 34.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.