Alþýðublaðið - 27.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1932, Blaðsíða 2
AL&ÝÐUBLAÐIÐ ”i l i Atviona og branð. Eru valdhaiarnir ábyrgðar- lausir gagnvart allri alpýðu. Það var gamiaM maður, íáðir eins af íhaldssininuðustu stjóm-i málamönnunum,, sem sagði við pann, er þetta ritar í gær: — „Hér er engim kreppa! Alllir hafa nóg! Öl'lum líður vel!“ — Þessi gamli maður vi'rðist lifa fyrir ut- an tóð lifandi líf, veruleikanin, gráann og miiskunharláusan eins log hann er. — Garnli maðurinn gengur hér uim göturnar, siömu göturnar á hverjum degi, og sér ált af prúðbúið fólk, sem strieym>- ir fram og aftur, og honum finst að á því sjái hann enga kreppu, engan áhyggjusvip, enga vanlið- an. Og þessi garnli íhaldsmanns- faðir er ekki einis-diæmii;. Það er peita, sem friðar samvizku vaild- hafanna. — Þeir líta að eiins á yf- irborðið, sjá þar ekki nema gull og græna skóga, en niður í öæjd- irnar, inn á alþýðuhieimáilin, eða jafnvel í fátæklingahverfin i þessari litlu borg koma þeir ctldrei. Þeir vilja ekki sjá, að fólk hér í borginni líður sárustu neyð í hundraðatali. Þeir vilja ekki skilja, að hver einasti dagur er því óútmálanleg þjáning. — Það er ef til vill hreystilegt að slá sér á brjóst og segja, eins og rukkari, sem er stórhúseigandi, sagði nýliega við þann, er þetttf ritar: „Kreppan er ágæt; það þarf að kenna fólldnu að Iifa“. En hinn stóri leyndardómiur við auðvaldisþjóðfélagið og kreppur þess, er sá, að þær koma aldrei harðast niður á þeim, sem þurfa „að læra að lifa“. Kreppurnar, vinnustöðvanirnar, dýrtíðirt o. f,l. plágur þessa auðvaldsiskipulags koma ávalt harðaist niður á þieim, sem all af hafa spamð við sig alt. Þær komja harðast niður á þeim, sem ekkert öryggi hafa, þieám, sem enga sjóðá eiga, þcim hús- lausu, þeim alls-lau.su, þcim, siem ekkert eiga nema likamsþrek sitt, lamiað af skorri oig þrældómi. Kreppurnar koima ávalt har'ðast niður á þessu fódki. Hitór, sem hafa á góðu árunum sikapað sér öryggi, eru öruggir fyxir öllu. Þeir þurfa ekki a'ð minka mjóilkur- kaupin, flytja af mi'ðhæðinini í kjallarami eða draga úr gó'ðum fæðutegundum. Þett er hinn núkli munur. Alþý'ðan ,sem er örvggislaus og hefir, vegna óstöðugrar vinnu og lítils kaupgjaldis, ekki getað skap- a'ð sér öryggi á góðærum, verður a'ð svelta og líða nauð, þegar sjúkdómar auðvaldsþjóðfélagsins geyisa. Hver einn og einasti belilvita maður bannfærir auðvaldsþjóðfé- lagið. Vegnia þess aÖ það er and- stætt allri rökréttri hugsun. — Er t. d. nokkurt vit i því, að m an nauösynjar eru tál, skuli fólk svelta? Er nokkurt vit í því að atvinnutækju num sikuli lagt dauð'- um og nægtabúri náttúrunnar þar mieð lokað, en þúsundir mainnia ganga atvinnulausar, eirðarlausar, bera kvíðboga fyrir hverjum kom- andi degi og enda hvern dag með stunu ? Það er stundum tailað um að al- þýðan, sé kröfuhörð, en hún krefst aldnei annars en þess, sem er henni lífsnauðsyn, og nú þesisa diagana krefst hún að fá atvinnu og brnuZ). Hún er neydd til að igera þessa kröfu, og hún á heimtingu á því, að kröfur hennar séu teknar til greina. Hún er leágnalaus og ræður engu í þiessu þjóðfélaginu. Það eru aðrir, sem eiga alt. Af þeiim krefst 'hún — og af váldhöfunum krefst hún þess sama. Hún krefsít citvmnu og bmiíðs, hún kriefst að fá að Ifffa. Eágnamienn og vaildhafar bera álila ábyrgðiraa. Þeir bera ábyrgð á auðvaildisþjóbfélaginu og lögum þess. Til þeirra ber því þieim, siemi eru snauðir að öllu að snúa sér og heimta atvinnu og brauð, heiimta lifsviðurværi og brauð handa sér og sínum og með því að verða við þessari kröfu, fá þieir vinnuþrek verkalýðisins; hann býður það frarn og er fús til að láta það. En ef eignamenn og valdhafar daufheyrast vi'ð kröfunm u'm at- vinnu oig brauð, þá vei þeim ! — Vei peimJ Lög frá aiþingi. Alþingi setti tvenn lög í gær; Um hieimild fyrir stjórnina til að taka alt að 12 milljóna króna' lán handa ríkissjóði eða jafngiMi þeirrar upphæðár í annari mynt. Það er tekið friam. í g!rlelinarglerð, frumvarpsins og fjármálaráðhierra hiefir lýst yfir því i báðum deild- um alþiragis, að heimild þessi verði að eims no-tuð til þess að fá aðgengiiliegra lán, ef tækifæri gefst, tí’l að greiða með eftiristöðv- ar eniska lánsins frá 1921 og Barc- layshan.kalániþ. (Afgr. í e. d.) Um hieimiild fyrir stjórnina til að iieyfa erlendum manni eða fé- lagi að reisa og starfrækja síld- arbrœðshtverksmiðju á Austiir- landi, að feragnum meðimiælum bæjar- eöa sveitar-stjórraar á þieálm stað, þar sem umsækjandi óskar, ef ti'l kemiur, að bræðslustöðin verði, enda sé það trygt, að ein- göngu íslenzkt verkafólk, að urad- anteknum .sérfræ’ðingum, starfi í þjónustu fynirtækisins. (Afgr. í n. d.) — Haraldur Guðmiundsson var aðálflutranigsmaður frumvarpsins, sem þá hljóðaði um slíkt leyfi fyrir sí'ldarbræðsluverksmiðju á Seyðisfirði. Ötvarpið í dag ; Ki. 16; Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðiurfregnir. Kl. 19,40: Grammófónsöngur. Kl. 20: Grammófón. Kl. 20,30: Fréttir. Lesin dagskrá næstu viku. Morgunblaöiö sagði frá því í ígærmiorgun, að lausnaribeáiðui myndi send bonungi þ á sniemma dagsi, og í dag siegir blaðið að lauisnarbeiðnio muni hafa verið sílmuð kóngi í gær. En þietta er ekki rétt. Það var ekki búið að síma neiina lausnar- beiðni í miorgun klukkan níu. Flokksfarndar Framsókoar. Klu'kkan 5 í gær komu Friam- sófcnarþingmienn á fund í Hlað- ibúð í þinghúsánu tíl þess að ræða mál þesisi. Funduri'nn samþykti að um lieið og ráðuneytið sækti urn lausn, skyldi bient á Ásgeir Ásgieirsison siem líklegiastan til þess að mynda stjóxn. Eftir því sem bilaðinu hefir skiíist, er það eins konar hlutlaus stjórn (eða flokksiliaus), sem ætl- ast er tíl að Ásgeir myndi, og mun hverjum Framisiófcraar'þ'ín.g- mannii í sjálfsvaid sett hvort hann styður hana. Fundur þiessi hafði farið m.jög friðsamiiega frámi, enda var botninum slegiö í hann klukkan 7, þegar miatmáls- timi var kominn. Fór Einar Arna- son fyrv. fjármá-laráðherra á fund Tryggva að flokksfundinum lokn- um til þes-s að segja honum tíð- indin og ræða þetta frekar við hann. Veikindi Tryggva Þórliallssonar Tryggva Þórhallssvni hafði Iið- ffð Éla í fyrri nótt, en var þó betri í gær en I fyrra dag. I nótt hefir booum Mðið sæmfflega, og er hann töfuivert betri i dag. Veiikindi þau, er að honum ganga, er þarmablæðing; verður hann að liggja alveg hpeylnigarláuis í rútó- ffniu. Búis-t er samt við, að Tryggvi verði' kominin á fætur eftir viiku eða tíu daga, koimli ekki neitt ö- happ fyrir í sambandi við veik- Ina. Siðustu fréttir. Klukkan ellefu í dag var kon- ungi símað þar sem Tryggvi Þór- hallsson heiddist lausna fyrir ráðuneyti sitt, og benti jafnframt á Ásgeir Ásgeiirsson fjármálaráð- herra sem líklegastan mann til þess að geta myndað þingræðis- stjórn. i Talið er likiegt, að Ásgeiri tak- jist að mynda stjórn. Fær BruniHg einræðisvald til að mynda stjórn. Berilín, 26. maí. U. P. FB. Uni- ted Press hefiiir frétt frá góð1- um hei'mildum, að Bruning muni einhvern næstu daga fara fram á það við Hindienburg foxiseta, að sér verði gefið einræðisvald tii að endurmynda ríkisstjórnina. „Heggur sá er hlifa skyldi“. Einhver háæruverðugur „Borg- ari“ (Pétur Halldórsson?) er að jagast í „Miogganu:m“ í fyrrialgær út af rafmiagniinu í verfcamanna- bústaðina. Þar sem það eru verk hans og íháldisiins í bæjarrisitjórn- inni, að óhjákvæmilegt var að útvega verkamannabústöðunum ódýrt rafmagn tfil siiðu, þykir mér það hart, að sjálf höfuðprýði í- haldsins, „Mgb!.“, sikuli ,geta fqngið af sér að vera að sikammia „dótið“ sitt fyrir þetta. En sagan um rafmagtóð £ verkamannabúsitaðina er þessi: Þegar ákveðið var að b-yrja að byggja verkamannabústaðliJna, var talið sjálfsagt að þ-ar væri gas til eldunár, teiiktóngar allar voui gerðar með það fyrir augum, þær síðan samþýktar af byggingar- nefnd og bæjarstjórni. Borgarstjóri og hans lið hreyfa þá engum and- mælum. Síðan er byrjað að grafa fyrir gaspípunumi, sfcuröurin n fcomist í vetur á mðts við Eili- heimilið, þá gefur Knútur ált I einu veiikámönnunum láusn í páð — þó án efti'rliaunia — lætur hæ-tta að igrafa, þeálr sem unnu niiega fara heálm og svelta, og fænitan- iegir íbúar verkaimannabústað- anna eta hrátt hans vegna. Þegar hann í vetur er krafiinn sagna, hverju þetta sæti, svarar hann aé ékki sé hægt að fá „yfirfærU andvirði gaspípnanna vegna gjaldeiriisvandræða. Stjóm Bygg- ffngarfélagsins skrifar og á tal við gasnefndina, laQit árangurslaust. Hvað átti þá að gera? Gas fæst ekki, k-olavéliar er ekki hægt að nota, því húsiin em ekki þaintóg bygð, að hægt s-é að raá til reyk- háfanna, nema á fáum stöðum. Ekki er þá um annað að tála en ráfmagn, og bæjarstjórni'n gerði ekkert, raema að uppfylla sjálf- s-agða skyldiu sína, þegar hún samþykti þessa Jækkun á raf- maigninu, og það er furðulegt — ef framkomia íhaldsins væri nokk- urn tíma furðuleg — að raokkur ma'öur sku-li geta fengið sig tii að leggjast á móti jafn-sjálfsögð- um hlut. Sérstaklega hefði í- háldið átt aö veria fegið þessu tækifæri til að breiða yfir van- rælkslu sína í þessu málff, en svo> varð- þó ekki ,því að 7 af þess mönnum greiddu atkvæði gegn lækkuninni. Hvemág þeir hafa hugsað sér að verkamienni'rtór syðu mat sinn, veit ég ekki, en senrflega ætla þeir þeim að 1'if.a; á vatnirau einu, og því köldu. Og það er hægt að segja „borg- aranum“ hjá Mogga það, ef það gæti orði'ð hionum að textia i aðra skammagrein um Knút, ab við íbúar vefkamannabústaðanina. lítum svo á, að við eigum kröfu á hæjarstjómina um að hún lækki rafmagnsveröiö svo að það sam- svari ■ í notkun því, sem gasið kostar. Þessa kröfu munum við.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.