Alþýðublaðið - 28.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1932, Blaðsíða 3
MiÞÝÐUBLAÐf© Verð á Kodak-filmum með 8 myEBdniiB á hverri filmu. 4X6 V2 Kodak kr. 1,25 r?ij 4X6 V2 Verichrome kr. 1,45 8,!, nlíjj!! 6X9 Kodak kr. 1,25 m 6X9 Verichrome kr. 1,45 j 6V2X11 Kodak kr. 1,60 | JP^|,WiíI 6V2X11 Verichrome kr. 1,90 Verðið sama og áður fyrir 6 myndir. Tvær myndir ókeypis á hverri spólu. Mams Peterseii, Bankastræti 4. Hér lýkuT þá sögunni af fr;nnrnistöbu ís land sbanikastjórn- arinnar vió S ölbakkablu tafél ögi n prjú, og eru þau úr sögunni. En Sólbakkasælan hélt áfram, þ\n enn var efcki byrju'ð fynir al- vöru hin hneykslanlega ineöferð bankastjómarinnar á fé bankans í sambandi við Sólbakkaverk- smiðjuna. Hún hófst fyrst fyrir alvöru er hlutafclagiö Andvari var stofnað. Nárnr um pad, á májmdog. Stlóraarskiftia. Tali'ð er líklegt að Ásgeir Ás- geirsson muni reyna að mynda óblanidaða Framsófcnarstjórn, og eru ýmsir nefndir sem ráðherra- efnx. Einna líklegástir eru sagðir að vera Bjarni Ásgeirsson frá Reykjum sem atcinnumálaráð- herra og Bergur Jónsson sýstu- maður dómsimálaráðherra. Barn deyr af biN slysi. í gærdag kl. 4,20 var vöru- flutnángabifreið frá firmanu Á. Einarsson & Funfc á leið inn Hverfisgötu. Er hún var klornin rétt iran fyrir Barónisstíg, hljóp lítil telpa alt í einu fyrir hana og varð það með svo skjótri svip- an að bifreiðarstjóranum tókst ekki að nernia sitaðar, svo að vinstra framlijólið fór yfír höf- uð barnsi'ns. Var þegar brugðið við og farið með barnið á leið í sjúkrahús, en það lézt á lieáiðálnni þangað. Barnið var tveggja ára stúlka', dóttiir Ágúists Jónssonar bifreiðar- stjóra, sem heima á að Hverfis- götu 106. Esjan strandar í gær- dag. KI. um 3,40 mín. í gærdag strandaði Esjan á skeri fyrir iinn- an Höskuldsey á Breiðafirði, s. s. 7 sjómílux frá Stykkishölmi. VeðUr var fremur gott, nokkur kæla, en þoka. Lágt var í sjöinn, og því búist við að skipáð imyndi losna af skeiinu í gærkveldi er háflæði kæmi. Farþegaxnir, 150 að tölU, voru fluttir á vélbátum til Stykkishólms, og var kl.stund- ar ferð á máilli. — Kl. um IOV2 í gærkveldi losnaði svo skipiíð af sikierinu, oig lagði það þegar af stað tiil Stykkishólms. Einhver léki var kominn að Esju, og mun kafari athugia hana í dag. Kaupdeilan i Bolungavik. Enn stendur við sama uxn kaup- 'deihina, í Bolungavik. Djúpbátur- inn var þar á fe.rð í fyrra dag og var afgrieiddur hjá Högna Gunin- arssyná af utanfélagsmönnum, í banini verklýðsfélagsins. Báturinn fór síðan til Isafjarðar og var ekkii afgreiddur þar. Lá hann þiar óafgneiddur um miðjan dag í gær, en félögin á Isafirði gerðu fraimikvæmdarstjóra bátsins þá fcosti, að hanin yrði leysíur úr banninu, ef Verklý ðs f é laginu í Bolungavik yrði falin afgxeiðsla bátsins framvegis. Samþyktu út- gerðarmenn hátsins þettia, og ættu flieiri útgerðarfyrirtæki, að fara að dæmi þeárra til þess að komast hjá frekari deilum. Kaupdeilan í Vestmanna- eyjnm. VerkfalMð hjá Kveldúlfi heldur enn áfram, og eru samtök verka- lýðsins ágæt. Félagið heldur stöð- ugan verkfallsvörð og alt hefir verið með kyrð og spekt á vinnu- staðnum. Morgunblaðáð gerir mikið úr innbroti og spellvirkjum, sem framin hafi verxð í fiskhúsunum, og vill eigna verkfallsmiönnum, ,en sannleikurinn er sá, að ein- hverjir höfðu farið um nótt irm í fiskhúsin, en engum verðmætum verið spilt og ekkert hefír vitn- ast um hverjir þar hafi verið á ferð. Ástæðan tíl þess að lögroglu- þjónninn, sem Mgbl. gerir líka veður út af, var boðaður á fund verklýðsfélagsins, var sú, að haran haf ði á ýmisian hátt sýnt að liann sfeoðaði sig sem eins konar að- stoöarmann Kveldúlfs í þessaii deilu. Jafnáðarmannafélagið Þórsham- ar befiir samþykt að veita verk- lýðsfélagiinu allan þann stuðning er það rnegnar. Mikla þýðingu hefir það fyrir allæi verkalýð í Eyjum, hver úr- slit þessarar deilo verða, því tæk- ist Kveldúlfi eða öðrum sitórlöx- um að lækka kaupið frá því sern taxti félagsins ákveður og álment hefir verið greitt, myndu þar fljótt aðsrif á eftir fara. FlagmennÍTnir. Lundúnum., 27. nxai. U. P. FB. Flug ítölsku sæ-flugvélanna, sem bráðlega fljúga frá Rómaborg til Reykjavíkur, stendur í siamibandi við alþjóðaathuganir, sem fram eiga að fara um skilyrði tl flug- Iferða á norðurhveli jarðar. Ráð- gert er, að flugvélarnar komi við í AmisteTdam, fljúgi því næst til Londonderry (borg í Norðúr-Ir- landi) til þess að taka benzín. Búist er við, að flugvélamar verði ikomnar tíl Londonderry fyrir lok þessa mánaðar. Heraaonaframleiðsla Frabka stendor með mikiom blóma. París í niaí. U. P. FB. 1 fjöildai mörgum veitksmföjum Frakklands sem annara landa hefijr or'ðið að fækka starfsfólki að miklum mun vegna kreppunnar. Sunxum verk- smáðjum hefir verið lokað. Fjöldíi verksiniðja í Frakklandi kvað þö hafa komiiist hjá aö segja upp starfsfólki vegna þess, að þess- um verk'smi'ðjum er nú unnið að framleiðslu alls fconar hernaðar- tækja fyrir frakknesku ríkis- stjórnina, riikisstjórnina í Japan og fMri erlendar stjórnir. Unnið er að smiði fiugvéla, brynvarðra1 bifrieiða og skriðdreka fyrir frakk- nesku ríkisstjórnina, enn freimur að framleiðsllu á gasgrímum og íallbyssultúlum. Þessi framleiösla er þó sögð í smáum stíl. I verfc- smiðjum þeim, sem um er að ræða, er vanalega unnið að bif- teíðaframlei'öslu, framleiðslu ým- is konar efna o. s. frv. Stjórnir verksmiðjanna hafa eigi fengiist fil þess að játa, að unniö sé að frarn- leiðslu hernaðartækja í verk- smi'ðjunum. Fyrirspurnir hafa yer- ið gierðar um þetta í þinginu og er umræður fóru fram skýrðu þrír kommúnistar frá pöntunura á hernaðartækjuim frá eriendu n rikjum. Þannig héldu þeiir þ,i frami, að í Hotchkissverksmiðjun- um væri unni'ð að vélbysisusmíði fyrir Japan. Segja þeir, að Japan- ir hafi panta'ð vélbyssur frá Frakklandi fyrir 20 milljóni'r franka. Ríkisistjórnin neitaði að svara fyrirspurninni og opiraberar skrifstofur neita upplýsingum um þessi efni.. — Með fullri vissu verður því eigi sagt hvað hæft er í ftegnum þeilm, sem um þessa framteiðslu hernaðartækja hafa vierið birtar. Alþingí. Tilkynning um lausnarbeiðni stjórnarinnar var lesin upp á al- þingi í gær. — Fátœkmkigpbneijting lögtekin. í(Afgr. í n. d.) Náinar síðar. Frumvarpið um að veita vél- stjórum mieð undanþágu uélstjóra- réttindl var til 2. umræðU í efri diedld. Lagði sjávarútviegsnefndin til, að málinu væri vísað tll stjórnarinaar, í trausti þessi, að undiið verði að því tóð bráðasta að koma á fót vélg æ zlu námskeiöx við vélstjóraskólanra, svo sem ráð er gert fyrir í vélstjóralögunum frá 1915, þar sem þessir menn getí tekið vélgæzlupróf eftir til- tölu-lega stuttan námstíma o g fengiö þar með réttindi tól að vera undirvélstjórar á gufuskip- um með minna en 200 hestiafla vél. Með þ-essum forsendum var samþyfct að vísa málinu til stjóm- arinnar. Svo er ákve'ðið í lögum, að at- vinnumiálaráðherrann velji mieiri hlutann í stjóm Rúna carfélagsins eftir tillögum lándbúnaðarnefnda alþingis. Fmmvarp um að breyta þessu þannág, að búnaðaxþing kjósi alla Búnaðarfélagisstjórniina, en annar endursfcoðándinn að eins ver'ði válinn samikvæmt til- lögum aiþingis, hafði komist gegn um 2. umræðu í neðri deild mieð -eins atfcvæðiis muin (11 :10). 1 g,ær var frumvarpið felt við 3. utn- ræðu með jöfnum atkvæðum (12 gegn 12). Dm dftginn og veginn Hjálparstöð Líknar fyrir berklaveika, Bárugötu 2. Læknir viðstaddur á mánudögum og miðvikudögum kl. 3—4 og föstudögum kl. 5—6. Eggert Guðmundsson Iiistmálari hefir opnað lista- verkasýmUgu í húsi Reykjavíkur Apoteks, þar sem áður var hress- ingarskálinn. Kaupfélag alþýðu opnar í dag búð sina i Vleríka- mannabústöðunum. Verkafólfc verzlar fyrst og fremst við sína eigin verzlun. Nýja-búðin Verzlun mieð þessu nafni opnar í dag á Bergþórugötu 2. * Lokað fyrir strauminn. 1 nótt verður lokað fyrir raf-> strauminn frá kl. 11/2 eftír mið- nætti til kl. 8 í 'fyrra múlið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.