Alþýðublaðið - 28.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐí® Sumarkjólaefni og margt fleira nýtt. Sofffubúð. Kreiiger. Á morgun fcl. 3 flytur Steindór Sigurðsson fyrirlestur um Kreu- fejer í Gamla Bíó. SteindÓT Jrekkir ýmisa menni, er voru einfcavinir Kreugiers, og mun fyrirlesarinn f fm geta sagt margt frá einlka- lífi þessa mianns, auk þéss, sem hann mun og sfcýra nákvæmlega írá öilum svifcum hans, sem voru mikil og margþætt. Sögur þær, sem Steindór mun segja um Kreu- ger, eru mjög eftirtektarv'eröar, og sýna Ijóslega hvernig þessi frægi maður var. Aðgöngumiðar að fyrirliestrinum eru seldir i clag í Bókaverzlun E. P. Briemi, Sig- fúsar Eymundssonar og í Gamla Bíó á morgun frá kl. 1. Er ráð- legra fyrir fólk a'ð ná sér í að- göngumi'ða í tírna. Rs. Leikhúsið. Vegna veikinda verður ekki leikið anmað fcvöld. Góðtemplarastúkan Fieyja nr. 218, sem 1. júní þ. á. hefir starfað hér i bæ í 5 ár, efnir nú til happdrættds á 9 málverkum og 9 myndum, sem henni hafa verið gefnar til efiingar starfi stúkunn- þr. í kvöld og næstu daga verða happdrættxsvinningarnir til sýnis í glugga Vöruhússins við Aðal- sitrætd. Allir eru miunir þessiir fal- legir og eiguiegir. Hver happ- drættdsmiði fcostar að eins 1 krónu. Er því vonandi að margir verð/i til að kaupa og sityðja þann veg gott mál og einlæga vi'ðleitni templara tíl umbóta áýiðhorfi mianna til áfengismálanna. Bandalag íslenzkra listamanna hefir beðið FB. fyrir eftíirfar- andii til birtingar í blöðunum: Björ.n Björnsson bakaramieistari hefir boðið Bandalagi ísilenzkra listámianna a'ð hafa stöðuga sölu- sýningu í hinum nýja veitíinga- skála sínum í Austursitræti. — Viedtíngasaiirniir eru prý'ðisvel lag- aðir til þess að sýna þar bæði málverk og svaxtlist. — Verður þvi með þessu hætt úr aÖkaiiandi þörf með að ailir hafi grei'ðan að- ganig a'ð litlu safni eftir listamenn vora, tii úrvals. — Bandalagið1 hefir tekið boði þessu með þökk- u.m. — Eigi ver'ða sýndar stórar myndir og ekki heldur nema ein mynd frá hverjum lástamanni, en heámilt er að skifta um myndiir í samráði við Björn Björnsson. Fyrirspum Ég er nú ekki svo rík, að ég hafi efni á a'ð kaupa þau blöð, siem níða niður mína stétt og þá menn, er vísa henini leið i bair- áttu hennar úr örbirgð og kúgun, enda les ég þaiu ekk,i, en þar sem mér er sagt, að í MorgunblaÖiinu hafi núna einn daginn birzt grein eftir einhvern „Broddhorgara", sem er víst grænin í glyrnunum af öfund yfir því, að við höfum fengið ágætar og ódýrar íbúðir fyrir atbeina Hé'ðins Vahiimars- sonar og Aliþýðuflokksins, og að í grein þessari hafi staðið, að nú væii veri’ð að tæla okkur tíl að nota hinar nýuppfundnu rafsiuðu- vélar, siem gerðu það að venkum, að við yr'öum að henda öllum okkar gömlu eldhúsáhöldum, þá langar mig að spyrja þennan vitra e I damiasfcí nu fræ'ðiing, hvort ég myndi lika þurfa að henda títla sfcaftpottinum mínum, siem búinn er að vera mér mesta þarfaþing í fjöldamörg ár? Og ef svo er, þá þætti mér mjög vænt um að fá að vita hvort herra „Brottbong- ari‘nn“ vildi ekki þyggja alt drasilið af miér; honum þarf ekfci a'ð flöfcra við að þyggja það, því þa'ð vierður hvort sem er hiut- sfciifti stéttar hans, arðrærtíngj- anna og alþýðiuféndianna, að mmkn jafnótt og við, sem höfmn húið í lireysunum, stœkkum fyrir atbeina samtaka okkar. G. E. A. ©íp &$$ ffféftffi? NœUirlœknir er í nótt Þórður Þórðiansoni, Marangötu 6, simi 1655, og aðra nótt Ósfcar Þórðar- son, Öldugötu 17, uppi, sími 2235. Nœturoördiur er næstu vifcu í Jyfjabúð Lauga\'egar og Ingó-lfs- lyfjabúð. Danzleikur Ármanns er í Iðnó í kvöld kl. II1/2. Að gefnu tilefni hefir stjórn félagsins beðið blaðiö að geta þess að séð hafi verið fyrir því, að öll Ijós verði í lagi í húsinu í kvöld. Messur á morigun: í irílki.nk j- funni kl. 5 iséna Á. S., í dómfcirfcj- tunni kl. II séra Fr. H. og kl. 5 séra Bj. J. Messa. í Háfnarfjarðlar- fcirkju kl. 11 f. h. (séra Friðrik FriöTÍksson). Landafcotsfcirkja: Lágmessur kl. 6V2 og kl. 8 árd. Bisfcupsimessa kl. 9 árd. Guðs- þjómusta mieð pnedikun kl. 6 síðd. Syndikalistar hafa frestaö uim vikutima byltingavenkföllmn þeim, sem þeir höfðu boðað á Spáni. Yfirvöldin halda áfram að gera víðtælkar varúðarráðstafanir. Voraldarsamkoma verður hald- in a'nnað kvöld í Góðtemiplara- húsinu, — salnum uppi, — kl. 81/2. Allir velkomnir. Arthur, Gook trúbodi hefir sam- jkomu í Bethaníu í kvöld kl. 9. Á sunnudag kl. 8V2 veröur vakn- ingarsamikoma í Betlianíu. AMir velkomnir. Oddur Sigurgeirsson af Skag- anum. Hesti mínum Jökli var af einhveijum prökkurum slept út úr Kriglumýrinni á þriðjudaginn var Hann er ættaður af KjalarnesinM og merktur O. S. að aftan. Skilist vinsamlega til mín í Oddsbæ. Allir drengi'r í. K. R. eru beðnir að miæta kl. 8 í kvöld í K. R.- húsinu. ÁTíðaiidi að sem flestir mæti. Hjálpræaisherinn. Samikomur á morgun: Helgunarsamkoma kl. IOV2 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 Anton Cemnak, borgarstjórinn í Chicago, sem f e I d i „ glæ p ama nnab o rgarisit j ó r- ann“ Thoimpsion. síðd. Otisamfcoma á Lækjartorgi kl. 4. Kveðjusamkoma fyrir stabs- fcapt. Árna M. Jóhannesson og fjölskyldu kl. 8V2- Lúðrafl. og strengjasveiiin aðstoða. Allir vel- komnir! Bœjargircingin verður snnöluð á morgun. Togararnir. Ve:r fór á veiöar í gærkveldi. Arinbjörn hersir fór '4 veiðar í gær. Mill ijerdaskip in. Skaftfellingur fór austur uim land í gær. Brú- arfoss fcom frá Breiöafiröi í gær. Suðurlandið fcom frá Borigarnesi í gær. Dettífoss kom hingað í morgun. Drottnimgin fer til út- landa í kvöld. Línuveiðiariim Gunnar ólafsson kom af veiÖum í gær. Hjónaband. í gær voru gefin jsaman í hjónaband ungfrú Ásta Dahlmann og Egill Sigurgeirsson stud. jur. Heimilii þeirra er á Laugawegi 46. Útuarpirj í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,30: VeðurfriegniT. Kl. 19,40: Tönleikar )Otvarpstríó- i’ð). Kl. 20: GrammófóniSöngur. Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Graímmó- f óntónilieikar: Fiölufconsert, eftir Elgar. Danzlög til kl. 24. Útvarpið á morgurn: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 17: Mesisa1 í fri- kirkjunni (Á. S.). Kl. 19,30: Veð- 'UTfregnir. Kl, 19,40: Barnaitíimi (F. H.). Kl. 20: Erindi: Elzta guð- spjaliið (Ásmundur Guðmundsson dósent). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Grammófóntónilieiikar: Einisiöngur (Einar Sigurðisson). Fiðilusóló: Hexentanz eftir Paganini, leökinn af Vasa Prihoda.- Danzlög tiil kl. 24; , Nýkofflin málniiio ‘ og saomnr. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tæklfærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Sparið peniaga Forðist ópæg- Indi. Mnnið pvi eftír að vanti ykkur rúðnr t glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax lútnar i. Sanngjarnt verð. LJésmynd&stofa ALFREÐS, Klapparstíg 37. Opin alla virka daga 10—7, sunnudaga 1—4. Myndir teknar á öllum tímum eftir öskum. Sparié peninga. Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Stoppuð húsgögn, nýjustu gerð- Ir. F. Ólafsson, Hverfisgötu 34. Tannlækningastofan, Strandgötu 26, Hafnarfirði, simi 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir, Valdar útsæðiskartöflur til sölu á Freyjugötu 15. Veggfóður með hálfvirði til sölu á Freyjugötu 15. Úr fundið. Vitjist á afgreiðsluna gegn greiðslu þessara auglýsingar, Ritstjóri og ábyrgðaimaðuti Ólafur Friðriksson. Alþýðupreuísmiðjatjj/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.