Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 4
/ MORGUNBLAÐH), LAUGAEDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 Borgarstjórn um húsið við TjarnargStu 11; Samþykkt að finna annan stað en horn Túngötu og Garðastrætis BORGARSTJÓRN samþykkti á fundi sínum á fimmtudags- kvöldið að beina því til borgar- ráðs, að fundinn verði annar staður fyrir húsið við Tjarnar- götu 11, en ráðgert var á horni Doktorsvörn við Háskóla Islands DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla íslands í dag, laugardaginn 21. nóvember. Ólafur Grétar Guðmundsson ver doktorsritgerð sfna, sem lækna- deild hafði áður metið hæfa til doktorspróf s. Heiti ritgerðarínn- ar er „Immunologic Aspects of the Lacrimal Gland and Tears". Andmælendur af hálfu lækna- VEÐUR deildar verða prófessor dr. Alec Garner, MRCR, FRCPath., Uni- versity of London, og prófessor Helgi Valdimarsson. Deildarforseti læknadeildar, prófessor Ásmundur Brekkan, stjórnar athöfninni. Doktorsvörnin fer fram í Odda, stofu 101, oghefst kl. 14.00. Öllum er heimill aðgangur. Túngötu og Garðastrætis. Á fundi borgarráðs 20. október sl. var samþykkt að flytja og stað- setja húsið við Tjarnargötu 11 á lóð á horni Túngötu og Garða- strætis. Á fundi bygginganefndar Reykjavíkur 29. október sl. var samþykkt að heimila flutning hússins, en staðsetningu var fre- stað. Það kom fram hjá Hilmari Guð- laugssyni, formanni bygginga- nefndar, á borgarstjórnarfundin- um að hugmyndin um staðsetningu hússins á lóðinni stangaðist á við ákvæði bruna- málareglugerðar. Ef framfylgja ætti þessum ákvæðum þyrfti að færa húsið alinokkuð til. Taldi Hilmar að miðað við þetta væri staðsetning hússins allt önnur og verri. Tillaga Hilmars um að fresta staðsetningu var samþykkt sam- hljóða. ÍDAGkl. 12.00: Heimild: Veðurstofa íslands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 í gser) VEÐURHORFUR í DAG, 21.11.87 YFIRLIT á hádegi i gmr. Skammt fyrir noröan land er 997 milll- bara lægð sem þokast austur en 1038 millibara lægð suðvestur af Bretlandseyjum. Á morgun myndast haeðarhryggur á Grænlands- hafi. Veður fer smám saman kólnandi. SPÁ: í dag ver6ur vestan- og norðvestankaldi víða um landið. Smám saman lóttir til, en þó verða dálítil snjó- eða slydduél vlð norð- og norðausturströndina fram eftir degi. Hiti 0—5 stig, og heldur kólnandi með kvöldinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA SUNNUDAGUR: Vestan og norðvestanátt og víða vaegt frost. Él verða við norðausturströndina, en þurrt og víða þjart veður annars staðar. MÁNUDAGUR: Suðvestanátt og hlýtt vfða á Suður- og Vestur- landi. Þokusúld. Þurrt á Norður- og Austurlandi. Heiðskírt TÁKN: o \ÆL Léttskýiað i^k Hálfskýjað ^j6. Skýjad Alskýjað s, Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / r / / r / Rigning / / / * / # / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius V Skúrir * V El EE Þoka = Þokumóða ', ' Súld OO Mistur |- Skafrenningur [7 Þrumuveður Æ> T->&k áw %L m m > T 3, VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 fgær að fsl. tfma hlti vaaur Akureyrl 7 hálfskýjað Reykjavík 6 rigning Bergen 6 léttakýjað HeWnki 2 slydda JanMayen +7 úrkomaígr. Kaupmannah. 8 léttskýjað Narssarssuag +1 úrkomafgr. Nuuk +2 snjokoma Oeto 2 alskýjað Stokkhólmur 4 skýlað Mrahðfh 6 skýjað Algsrve 19 léttskýjað Ameterdam 10 akúr Aþena 16 tóttskýjað Barcelona 18 Bkýjað ftMMn 7 skýjað CMeago 44 helðsklrt Feneyjar 8 •úkf Frankfurt 7 skýjað Qlasgow 10 skýjað Hamborg 7 akur LasPalmas 23 rykmlstur London 11 skýjað LosAngeles 16 lóttskýjað Lúxemborg 4 akur Madrfd 16 mistur Malaga 16 lóttskýjað Mallorca 18 skýjaö Montraal 4 skúr NawYork 8 alskýjað París 8 rlgnlng Rðm 17 elskyjað Vln 8 alskýjaö Washlngton 7 úrkomalgr. Wlnnlpeg +14 haiðakfrt Valencla 22 líttskýjað íL™ '*~ < |H ^r*.^ -¦' Wm";^- m 1 Kristján Karlsson Krisfján skrifar sjálfur titil og höfundarnafn á Kvæði 87. Ný ljóðabók eftir Kristján Karlsson MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Almenna bókafélaginu: „Kristján Karlsson skáld og bók- menntafræðingur, hefur sent frá sér sína fimmtu ljóðabók, Kvæði 87. Kristj'án er eins og kunnugt er eitt af okkar sérstæðustu skáldum. )?lest ljóða hans krefjast vandlegs lestrar, en hljóti þau hann launa þau lesandanum því að hér er á ferð mikill skáldskapur. Stíll Kristjáns er afar persónuleg- ur, en höfundurinn er eigi að síður nýr í hverri bók. Síðasta bók mark- aði þáttaskil í skáldskap hans og þá munu Kvæði 87 ekki síður gera það. Kvæði 87 er 50 bls. að stærð. Kvæðin eru alls 28, sum nokkuð löng. Útgefandi er Almenna bóka-, félagið og kemur bókin út bæði fyrir almennan markað og sérút- gáfa fyrir Ljóðaklúbb AB." Fjármálaráðuneytið: Nýr skrifstofustjóri ÞÓRHALLUR Arason viðskipt- fræðingur hefur verið ráðinn skrifstofustjóri greiðslu- og eignadeildar fjármálaráðu- nevtísins. Þórhallur lauk viðskiptafræði- prófi frá Háskóla íslands 1972 og starfaði síðan hjá Vegagerð ríkis- ins. Hann hefur gegnt starfi forstöðumanns fjárhagsdeildar Vegagerðarinnar síðan 1976. Hann er kvæntur Rannveigu Tóm- asdóttur og eiga þau þrjú börn. Af starfi skrifstofustjóra lætur Sigurður Þórðarson sem tekur við stöðu vararíkisendurskoðanda. Þórhallur Arason Jón Björnsson tón- skáldfrá Hafsteins- stöðum látinn Saiiðírkroki. JÓN BjörnsHon tónskáld frá Haf- steinsstöðum lést aðfaranótt 18. nóvember sl. á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki, 84 ára að aldri. Jón var fæddur 23. febrúar 1903 að Glaumbæ í Skagafirði. Foreldrar hans voru hjónin Steinvör Véfreyja Sigurjónsdóttir frá Sörlastöðum í Fnjóskadal og Björn Lárus Jónsson bóndi og hreppstjóri að Stóru-Seylu. Jón stundaði tónlistarnám á Ak- ureyri á árunum 1921-1924 en síðan búskap lengst af á Hafsteins- stöðum f Staðarhreppi eða allt til þess er hann fluttist til Sauðárkróks árið 1973. Jón Björnsson var mikilvirkur í tónlistarlífi Skagafjarðar, var stjórnandi Karlakórsins Heimis frá stofnun hans 1927-1968 og Sam- kórs Sauðárkróks 1966-1971. Þá var Jón organisti við Glaumbæjar- og Reynistaðakirkjur um árabil og við Sauðárkróks-, Hvamms- og Ketukirkjur eftir að hann flutti til Sauðárkróks til ársins 1984. Eftir Jón liggja fjölmörg lög sem hann samdi fyrir kóra og einsöngv- ara og út hafa verið gefin fjögur sönglagahefti með lögum hans und- ir nafninu Skagfirskir ómar. Fyrir störf sín að tónlistarmálum var Jón Jón Björnsson sæmdur fálkaorðunni 1979. Eiginkona Jóns var Sigríður Trjámannsdóttir frá Akureyri en hún lést 3. september 1969 og áttu þau einn son, Steinbjörn, sem lést árið 1975, aðeins 49 ára að aldri. Sambýliskona Jðns síðar var Anna J6hanne8dóttir frá Vindheimum en hún er látin fyrir nokkrum árum. ......... - BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.