Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Hópurinn sem vinnur að uppsetningn á gamanleiknum „Astin sigr- ar“ sem Leikfélag Hveragerðis frumsýnir á laugardaginn. Leikstjór- inn, Kjartan Bjargmundsson, er sá sem liggur í sófanum. Ástin sigrar í Hveragerði iíleááur á morgun Hveragerði. LEIKFÉLAG Hveragerðis vinn- ur nú af kappi við uppsetningu á fyrsta viðfangsefni vetrarins og er frumsýning fyrirhuguð laugardaginn 21. nóvember í Hótel Ljósbrá. Fyrir valinu að þessu sinni varð gamanleikurinn „Ástin sigrar" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikendur eru níu talsins, leikstjóri er Kjartan Bjargmundsson frá Reykjavík. Alls munu um 20 manns vinna að sýningunni. Margir nýir félagar þreyta sína frumraun í þessu verki, en einnig er meðal leikenda Aðal- björg Margrét Jóhannsdóttir sem leikið hefur fjölmörg hlutverk á liðnum áratugum. Helstu hlutverkin eru í höndum þeirra Valdimars Inga Guðmunds- sonar, Elsu Busk og Gísla Garðars- sonar. Sýningafjöldi er ekki fyrirfram ákveðinn, en mun dreifast á tímann fram til jóla. — Sigrún ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safn- aðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Opið hús fyrir eldri íbúa Árbæjar- safnaðar í safnaðarheimilinu á þriðjudag kl. 15. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Einar Sigurbjörnsson prófessor mess- ar. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sókn- arprestur. BUSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antons- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Jónas Þórir. Æsku- lýðsfólagsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ól- afur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephen- sen. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syng- ur við báðar messurnar, organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- og Hólakirkja: Barna- samkoma kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Mánudagskvöld: Æskulýðsfundur kl. 20.30. Mið- vikudag: Guðsþjónusta með aitarisgöngu kl. 20. Organleikari Guðný Magnúsdóttir. Sóknar- prestur. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Ræðuefni: „Framlag ekkjunnar". Fríkirkju- kórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Organleikari Árni Arinbjarnar. Kvöldmessa kl. 20.30. Altaris- ganga. Ný tónlist. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng. UFMH tekur þótt í messunni. Kaffisopi á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Halldór Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldr- aðra kl. 14.30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Arngrímsson Jónsson. HJALLAPRESTAKALL í Kópa- vogi: Barnasamkoma ki. 11 í Digranesskóla. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnun- um. Sr. Kristján Einar Þorvarðar- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðs- þjónusta I Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður H. Guðjónsson. Org- anleikari Jón Stefánsson. í guðsþjónustunni flytja Anna Haf- berg (á blokkflautu) og Erna Þórðardóttir (með söng) lag eftir Atla Heimi Sveinsson við sálminn „Festing víða hrein og há“. Sókn- arnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag 21.11. Guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð, kl. 11.00. Sunnudag: Guðsþjónusta fyrir alla fjölskyfduna kl. 11.00. Barna- starf um leið. Fermingarbörn aðstoða. Létt máltíö verður til sölu eftir guðsþjónustuna í safn- aðarheimilinu. Helgistund með vandaðri tónlist verður kl. 17.00. Sönghópurinn Hljómeyki flytur söngskrá: Ave María eftir De Prés. Exulate Deo eftir A. Scharl- atti og Aldasöng eftir Jón Norðdal. Einnig mun Ann Toril Lindstad leika einleik á orgel kirkjunnar. Þá verða ritningarorð og bæn. Aögangur ókeypis og öllum heimill. Mánudag 23: Æskulýðsstarf kl. 20. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýðsfélagsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Björn Jónsson skólastjóri sýnir litskyggnur. Reynir Guð- Guðspjail dagsins: Matt: Dýrð Krists. steinsson syngur einsöng. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Órganisti Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Mánudag: Æskulýðsfé- lagsfundur kl. 19.30. Afmælis- fundur Kvenfélags Nessóknar kl. 20.30. Gestur fundarins er sr. Bernharður Guðmundsson. Þriðjudaga og fimmtudaga opið hús fyrir aldraðra kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Fimmtudag: Fundur hjá þjónustuhóp kl. 18. SELJASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í kirkjumiðstöðinni kl. 11. Guðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 14. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónas- son. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eft- ir. Æskulýðsfélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Biblíulestur í kirkjunni miðvikudagskvöld kl. 20. Sóknar- prestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delffa: Safnaðarsamkoma kl. 14. Ræðumaður Daniel Glad. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Samkoma kl. 20.30. Torhild Aer og Óskar Óskarsson syngja og tala. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11. Messa þar kl. 14. Ferming- arbörn aðstoða við messugjörö. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðs- þjónusta í Kirkjuhvoli kl. 11. Bjarni Þór Bjarnason guðfræð- ingur flytur hugleiðingar. Skóla- kórinn og nemendur tónlistar- skóians flytja tónlist. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson . H AFN ARFJ ARÐ ARKIRKJ A: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Muniö skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barnasamkoma ki. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. INNRI-Njarðvfkurkirkja: Barna- starf kl. 11 í umsjá Sigfríðar Sigurgeirsdóttur. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVIKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bflinn. Messa kl. 14. Kór Kefiavíkurkirkju syngur, organisti Siguróli Geirsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 14. Hjón úr hjónahreyfingunni Luth- eran Marriage Encounter sér- staklega boðin velkomin. Að lokinni messu verður samvera með hjónum sem sóttu síðustu hjónahelgi á Hótel Loftleiðum. Nk. þriðjudag kl. 20.30 bæna- samkoma í umsjá sóknarprests og leikmanns. Kaffi og umræður á eftir. Sr. örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Fermingarbörn sem fermast næsta vor lesa lexíu og pistil í guðsþjónustunni. Vænst er þátttöku foreldra fermingar- barnanna. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Aðalsafnaöarfundur eftir messu. Sóknarnefndin. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Jón Þorsteinsson og kirkjukór Grundarfjarðar ásamt organista, Ronald Turner, koma í heimsókn og flytja messu. Sr. Björn Jóns- son. Vantar teppi á stigaganginn ? Þegar velja skalteppi ú stigahús, er ekki nóg að teppið sé bara mjúkt og úferðarfallegt, það verður að vera hljóðeinangrandi og auðvelt í þrifum, - teppi sem er brunaþolið og teppi sem mun þola hinn ótrúlegastayjírgang um ókomin úr. ** yy Þessi teppi eru til og þú fœrð þau hjú okkur, sérhönnuð teppi ú stigahús og skrifstofur.M ". .hjá okkur nágœðin ígegrí Teppaland• Dúkaland Grensásvegi 13 - Símar 83577 - 83430
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.