Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 52
52____________MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987_ Aukafj árveitingar eftírSturlu Kristjánsson „Það verður aldrei hjá þeim kom- ist og af og frá að þær séu stjómarskrárbrot,“ sagði Þor- steinn Pálsson í viðtali við DV 2. október sl. og sker þar með úr um gildi fjárlaga. í umræðum á Alþingi sl. vetur um fræðslustjóramál var því haldið fram sem skýringu á nauðsyn þess að víkja fraeðslustjóranum fyrir- 'varalaust úr starfi, að hann ógnaði lýðræðislegri stjómskipan landsins með því að virða að vettugi ákvarð- anir Alþingis og fara sínu fram. Til þess að sanna fyrir þingheimi að skjótra aðgerða hafði verið þörf, svo slq'ótra að hlaupa varð yfír upp- sagnarforskriftir laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, og skrifa þessum erkifjanda löggjafans og framkvæmdavaldsins uppsagn- arbréfíð aðfaranótt laugardagsins 10. janúar 1987 í miðjum glaumi árshátíðar ráðuneytisins, vitnaði ráðherra í skriflega „yfírlýsingu" skálksins, — yfírlýsingu — sem hann hafði sent ráðuneytinu í maí 1980. „Yfírlýsingin" var lesin upp úr greinargerð fræðslustjórans frá 8. maí 1980, en greinargerðin var til komin vegna yfírhalningar, sem hann hafði fengið f utandagskrár- umræðu á Alþingi fímmtudaginn 10. janúar sama ár. Tilefni þeirrar umræðu vom við- brögð skólamanna í Norðurlands- umdæmi eystra við þeirri yfírlýs- ingu þáverandi Qármálaráðherra nokkmm dögum áður, að ríkissjóð- ur skuldaði engum neitt, þó svo sveitarfélögin í umdæminu hafí þá átt eftir að fá endurgreiðslur frá ríkissjóði er námu um 90 milljónum króna. Ræðu ráðherra er að fínna í þingtíðindum. Vegna samhengis- lausra tilvitnana ráðherra mennta- mála í umrædda skýrslu fræðslu- stjórans í vetur verður hér gripið niður í skýrslunni. Þáverandi fjár- málaráðherra hefur fyrst orðið, en síðan fylgja athugasemdir skýrslu- höfundar og fellur þá „yfirlýsingin" úr samhengi. „Mér er fullvel kunnugt um það að í skólum þar (einu fræðsluum- . dæmi) var að undirlagi fræðsluyfír- valda staðið gegn því að farið yrði í aukavinnugreiðslur fram úr þeim mörkum, sem samsvaraði því fé sem Álþingi ákvað í þessu skyni.“ „Hins vegar hafa önnur sveitar- félög farið þama langt fram yfír vegna þess að þar hefur verið heim- ilaður meiri aukavinnukostnaður heldur en Alþingi gerði ráð fyrir við afgreiðslu flárlaga og í sumum tilvikum hefur þama að magni til f jafnvirðiskrónum verið farið 10% fram yfír þær heimildir sem Alþingi hefur veitt. Og ég tel að það sé skylda bæði flármálaráðuneytis, Qtenálaráðherra, menntamála- ráðuneytis og þeirra, sem með þessi mál fara í menntamálaráðuneytinu, að reyna að stemma stigu við slíku. Ég vil aðeins taka það fram, að .fjármáladeild menntamálaráðu- neytisins hefur staðið sig mjög vel þar og það ber a.m.k. okkur al- þingismönnum, sem fömm með Qárveitingavaldið, að þakka þeim fyrir þeirra verk í því sambandi, að reyna að halda útgjöldum vegna skóla innan við, láta það ekki fara langt ffarn úr því, sem Alþingi hef- ur ákveðið, vegna þess að ef ein- staklingar, sem fara með ríkisins fé, geta ávísað sjálfír á ríkissjóð með þeim hætti að fara eins og þeir vilja fram úr þeim flárlögum sem Alþingi afgreiðir, þá er nátt- "úrulega tilgangslaust fyrir þetta Alþingi að vera að fara með ijárveit- ingavald, þá er valdið annarra en okkar hv. alþm.“ Hér er það í fyrsta lagi fullyrt að í einstökum sveitarfélögum sé farið langt fram úr fjárlögum með skóla- kostnað vegna þess að þar hafí verið heimilaður meiri aukavinnu- kostnaður heldur en Alþingi gerði ráð fyrir við afgreiðslu Qárlaga. Ekki er vandséð að hvaða starfs- mönnum skólakerfísins þama er reynt að vega. Staðhæfíngar þessar og aðdrótt- anir eru að sjálfsögðu tilhæfulausar með öllu, sem sést best á því að: 1. Fræðslustjóri tekur saman áætlun um rekstrarkostnað grunn- skóla umdæmisins. Áætlun þessi er í raun engin áætlun heldur að- eins kostnaðarútreikningur á því hvað það kosti ríki og sveitarfélög að framfylgja landsins lögum um grunnskólahald samkv. gildandi reglugerðum, kjarasamningum og launatöxtum. Og hvað varðar þá þættina er gjaman em óstöðugir, s.s. einstök ákvæði reglugerða eða reglugerðaígilda, túlkanir kjara- samninga, launataxtar og launa- tengd gjöld, þá er fjármála- og áætlanadeild faglegfur ráðgjafí og ábyrgur samræmingaraðili er sjái öllum fræðslustjórum fyrir þessum nauðsynlegu forsendum svonefndr- ar áætlanagerðar. 2. Fjármála- og áætlanadeild veitir „áætlunum" fræðslustjóra viðtöku og endurskoðar. Komi eng- ar villur í ljós (s.s. reikningsvillur) þá em áætlanir gmnnskólahalds, skv. niðurstöðum fræðslustjóra út frá gefnum forsendum og staðar- þekkingu, lagðar inn til hagsýslu- deildar Qármálaráðuneytisins, sem tillaga menntamálaráðuneytisins um frumvarp til fjárlaga v/gmnn- skólahalds. 3. Fjármálaráðuneytið hefur því miður viðhaft þau óskiljanlegu vinnubrögð að skera niður „áætlan- ir“ fræðslustjóra, sem eins og hér hefur verið sagt að framan em aðeins útreikningar á því, hve mik- ið fé muni kosta að reka gmnnskóla í umdæminu samkvæmt þeim óhagganlegu forsendum, sem fyrir liggja hveiju sinni. Eðli málsins samkvæmt hefur niðurskurður fjár- málaráðuneytisins verið órökstudd- ur og engin ábending gefín um það hvar sé hægt að spara (enda er það ekki hægt, nema með því að breyta einhveijum forsendum). Aðeins hef- ur verið ráðist á niðurstöðutölur og þær lækkaðar. 4. Niðurstöðutölur fjármálaráðu- neytisins em einatt þær tölur sem að lokum em ákveðnar í Qárlögum og leyfí ég mér að efa það, að al- þingismenn fari mjög nákvæmlega ofan í áætlanir fræðslustjóra eða aftnarki glöggt einstaka kostnaðar- þætti, s.s. það hve miklu fé megi veija til þess að greiða aukavinnu- kostnað, svo sem skilja mátti á orðum fv. fjármálaráðherra. Alla- vega era það niðurstöðutölur hagsýslu, en ekki fræðslustjóra, sem samþykktar em hvað kostnað áhrærir en í raun „áætlanir" fræðslustjóra hvað vinnumagn varðar. Slík vinnubrögð hagsýslu — ijárveitinganefndar og Alþingis — geta aðeins leitt það eitt af sér, að kostnaður við grunnskólahald fer fram úr fjárlögum. Af ffamansögðu má sjá, að allt tal í þá vem að fræðslustjórar heim- ili óhóflega aukavinnu og að skólakostnaður fari þannig fram úr ijárlögum er markleysa ein. Þau orð og framhaldið felur jafnframt í sér grófa aðdróttun um embættis- glöp einstakra fræðslustjóra, sem þá ættu að stafa af því að leitast er við að fara að lögum um skóla- hald og skipa því í einu og öllu svo sem óvefengdar forsendur mæla fyrir um og krefjast. Séu samþykkt flárlög ekki töluleg niðurstaða óve- fengdra útreikninga — kostnaðar samkvæmt lögum, reglugerðum og öðmm óvefengdum fors^ndum, þá em þau einfaldlega vitlaus — ólög — ekkert með þau að gera og ekk- ert mark á þeim takandi, því með lögum skal land byggja en ólögum eyða. Þá vil ég geta þess að ég er ósam- mála fv. fjármálaráðherra um það hve mjög vel íjármála- og áætlana- deild menntamálaráðuneytisins hefur staðið sig í skólaflármálum, en ég get kannske varla fjallað um það sem hlutlaus aðili, þar sem ég hef fyrr lent í nokkmm útistöðum við deildarstjórann. Þó vil ég segja það að mikið skortir á, að deildin hafi verið sá samnefnari og for- sendugjafi fræðslustjóra, sem hún á og þarf að vera. Með samnefnara — og samræmingarstarfi sem og forsendugjöf getur deildin — og með því einu — haft ábyrga hönd á skólafjármálum og þá fylgt eftir aðhaldsaðgerðum, ef því er að skipta. Eg geri mér það nú ljóst, að orða- lag „yfírlýsingarinnar", sem menntamálaráðherra sleit úr sam- hengi í þingræðu í vetur er ósköp galgopalegt og býður upp á mis- notkun. Þetta var vel meint og sett fram sem gmndvallarskoðun en ekki sem framkvæmdalýsing. Það ætti öllum að vera ljóst, sem vita hvað ég hef lagt mig fram um að vanda allan undirbúning fjárlaga- gerðar ár hvert og jafnvel leitað til þingmanna kjördæmisins, þegar ljóst var að réttar upplýsingar um flárþörf samkvæmt lögum náðu ekki til fjárveitingavaldsins, (Al- þingis). Sú viðleitni varð endanlegt tilefni uppsagnar skv. uppsagnar- bréfí og hét þá trúnaðarbrot. Það er vandlifað í þeirri vist, þar sem það er ámælisverð óhlýðni að biðja um aukaflárveitingu en trúnaðar- brot og brottrekstrarsök að reyna að komast hjá því. Því er þetta nú rifjað upp, að fyrir skömmu var nokkur umfjöllun um aukafjárveitingar í fjölmiðlum. Var þar m.a. rætt við tvo þunga- viktarmenn í pólitíkinni, fv. forsæt- isráðherra, núverandi utanríkisráð- herra, og fyrrverandi fjármálaráð- herra, núverandi forsætisráðherra. Um aukafjárveitingar segir utan- ríkisráðherra í viðtali við JGH í DV 30. september sl. m.a.: „ ... sáralí- tið af þessu er gert með samþykki ríkisstjómarinnar, fyrst og fremst stærstu málin. Eins fínnst mér að formaður flárveitinganefndar ætti að vera kvaddur til viðtals við ríkis- stjómina og hafður með í ráðum." Er utanríkisráðherra ekki að segja okkur, að einstakir ráðherrar jafnvel virði að vettugi ákvarðanir Alþingis og fari sínu fram? Enn mælir utanríkisráðherra: „En það er alveg ljóst að ríkissjóður er vdða skuldbundinn samkvæmt lögum að veita fé og þannig skýrist t.d. aukaijárveiting til Trygginga- stofnunar ríkisins. Þetta verður að hafa í huga." Utanríkisráðherra nefnir þama t.d. tryggingastofnun- ina og einnig mætti t.d. nefna gmnnskóla landsins. f viðtali við S.dór í DV 2. októ- ber sl. bætir fjármálaráðherra um betur er hann segir m.a. um auka- Qárveitingar: „Hitt er svo annað mál, að það verður aldrei hjá þeim komist og af og frá að þær séu stjómarskrárbrot eins og sumir halda fram. En ég legg áherslu á að aðalatriðið er að dregið sé úr þeim sem frekast er kostur." Þá er haft eftir forsætisráðherra að það færi aldrei hjá því að eitt og annað dytti milli skips og bryggju, þegar verið væri að semja fjárlög. Það gæti verið þess eðlis, að nauð- syn bæri til að leiðrétta það strax eftir samningu fjárlaga. Og síðan orðrétt: „Aðalatriðið er að sjálfsögðu, að Qárlög séu sem réttust hveiju sinni. Sé svo og verð- bólga lítil verða aukafjárveitingar litlar." Orðalag ráðherranna sem vitnað er í hér að framan er stöðum þeirra samboðið — fágað og yfírvegað — enda em þeir naumast í vamarstöðu eins og skýrsluhöfundur var í árs- byijun 1980. En merkingin er nákvæmlega sú sama — ijárlög em röng ef fjárveitingar nægja ekki til þess að standa við skuldbindingar ríkissjóðs samkvæmt lögum sbr. tryggingastofnun eða gmnnskóla og þannig skýrast margar aukaflár- veitingar til þeirra verkefna. Aukaij árveitingar em taldar sjálf- Sturla Kristjánsson „Það sem þarf að ger- ast er það að fræðslu- skrifstofum sé tryggt rekstrarfé að lögum, störf fræðslustjóra varðandi áætlanagerð sérstaklega verði tekin eins og þau eru og eftir niðurstöðum hans farið og hann síðan gerður ábyrgur fyrir „eigin“ verkum en ekki hrak- yrtur fyrir mistök annarra, sem hann reyndi að afstýra og hefur því miður engin ráð til að bæta fyrir.“ sagðar ( slíkum tilfellum þar sem lagaskyldur (tryggingalög, grann- skólalög) em íj'árlögum yfírsterkari og fjárlög að engu höfð, ef þau reynast of lág. Er þá gripið til auka- fjárveitinga til að standa við lagaskyldur í opinberri þjónustu af þessu tagi. Hins vegar er mikilvægt að semja sem réttust fjárlög er varðar §ár- mögnun lögboðinnar þjónustu en kostnaður hennar ákvarðast af framkvæmdalögum, reglugerðum, kjarasamningum o.fl. en ekki af fjárlögum — því hefur það merk- ingu að segja eins og forsætisráð- herra, að aðaiatriðið sé að sjálfsögðu að fjárlög séu sem rétt- ust hveiju sinni. í því skyni að nálgast þetta mikil- væga takmark hlýtur það að vera skylda embættismanna, sem og annarra er það geta, að koma sönn- um og raunhæfum upplýsingum um kostnað lögboðinnar þjónustu til fjárveitingavaldsins, jafnvel með viðtölum við einstaka þingmenn. Ef við nú breytum röðinni, þá fæ ég ekki betur séð en draga megi svör ráðherranna tveggja saman í eftirfarandi umsögn: Vanda ber undirbúning fjárlagagerðar hveiju sinni og kappkosta að koma sem raunhæfustum upplýsingum til fjár- veitingavaldsins um ijárþörf lög- boðinnar þjónustu, s.s. á vegum tryggingastofnunar. Aðalatriðið er að fjárlög séu sem réttust, þ.e. að Qárveitingar til einstakra verkefna séu í sem bestu samræmi við raun- kostnað — hvorki of háar né of lágar. Séu ijárlög ekki rétt, þá em þau því röng og séu fjárveitingar fjárlaga of lágar þá er ekki hægt að hlíta þeim og verða þá viðkom- andi embættismenn að biðja um aukaíjárveitingar þar sem Qárlögin era ekki lagafyrirmæli um þjón- ustustig, nær lagi er að líta á þau sem kostnaðaráætlun ríkissjóðs — sé áætlunin of lág þarf meira fé til að halda þjónustunni gangandi, en sé hún of há þá verður einfaldlega afgangur. Ég verð að segja það að ég harma það vissulega að ráðherramir, sem nú hafa tjáð sig um aukafjárveiting- ar, eðli þeirra og nauðsyn og þar með þá skyldu framkvæmdavalds- ins að gæta þess að láta ekki lögboðna opinbera þjónustu gjalda fyrir mistök í Qárlagagerð, skuli ekki hafa lýst skoðunum sínum í þessum efnum í janúar—febrúar í vetur — en betra er seint en aldrei. Ég fæ ekki betur séð en að skoð- anir þessara tveggja heiðursmanna á eðli og tilgangi flárlaga, hlutverki opinberrar þjónustu og útvarða hennar, nauðsyn réttra fjárlaga og þá aukaflárveitinga ef þau em röng í mínus, séu þess eðlis að hvomgur þeirra hefðu lifað það af að gegna stöðu fræðslustjóra Norðurlands- umdæmis eystra í tíð síðustu ríkis- stjómar. Enda þögðu þessir heiðursmenn um þessar skoðanir sínar fram yfír kosningar og mynd- un nýrrar ríkisstjómar. Nú er komin ný stjóm og sumir gömlu ráðherranna famir og þessir tveir hafa skýrt frá skoðunum sínum á þeim gmndvallaratriðum er skiptu sköpum um örlög fræðslu- stjóra Norðurlands eystra sl. vetur. Það hefur verið þolraun að hanga í snömnni í 10 mánuði og engar mennskar vemr geta horft upp á það áfallalaust að sjá maka sinn og föður sviptan mannorði, æm og ævistarfí og hengdan út sem ótínd- an glæpahund. Oft hefur verið inni þröngt á þessum mánuðum en sjálfsmeðaumkun og örvænting hefur þó aldrei náð yfírhöndinni, glæta trúar og vonar hefur æt(ð náð að eyða dmnga og myrkri von- leysis og uppgjafar. En það hefur ekki gerst hjálparlaust og er þar í engu oftnælt að samstaða skóla- manna, hlýja og stuðningur heiðar- legra borgara er unna frelsi, jöfnuði og réttlæti ráði um það úrslitum hvort við lifum hamfarimar af eða látum bugast. En nú markar það tímamót í píslarsögu okkar að fyrrverandi og núverandi forsætisráðherrar skuli greina þjóðinni frá skilningi sínum á ijárlagagerð, röngum flárlögum, fjárskuldbindingum ríkissjóðs sam- kvæmt lögum og nauðsyn aukafjár- veitinga. Þær skoðanir mínar, sem sóttar vom í sjö ára gamla greinar- gerð, réttlæta þá varla lengur embættislega aftöku án dóms og laga þar sem þessir nefndu heiðurs- menn virðast mér algerlega sammála í öllum atriðum. Ég vonast því til og treysti því raunar að verða brátt „skorinn nið- ur“ og uppreist verði mín æra. Til frekari upplýsinga um skoð- anir og viðhorf og til að upplýsa nánar um efnislegt innihald grein- argerðarinnar frá 1980, til þess að gefa aðra mynd af því plag-gi en fæst með völdum, sundurslitnum og rangtúlkuðum setningum — þá gríp ég niður í plaggið, þar sem komið er að meðferð almannafjár. Þessi kafli hefst á tilvitnun í ræðu fjármálaráðherra: „Ég held að það hljóti að vera krafa allra þeirra, sem með fjárveit- ingavaldið fara, að þannig sé reynst að halda á málum, a.m.k. þekki ég það af setu minni í fjvn., að þetta er sú krafa sem fjvn. gerir til allra forstöðumanna ríkisstofnana, sem þangað koma. Krafa hennar er að þeir miði áform sín eftir því sem þeir mögulega geta við það fjár- magn og þá vinnu sem fjárveitinga- valdið hefur talið hæfilegt. Ég tel mjög varhugavert ef handhafar fjárveitingavaldsins, alþm., hafa öndverða skoðun, því að þá em þeir raunvemlega að halda því fram að fjárveitingavaldið eigi ekki að vera í höndum þm., heldur í höndum allt annarra manna í þjóðfélaginu. Þetta held ég að sé mjög varasamt og mjög vafasamt. Ástæðan fyrir því, að fræðsluumdæmi fara mjög vemlega fram úr verðbættum kostnaðartölum í þessu sambandi, er að skólar i umdæminu hafa greitt meira í hvers konar launa- kostnað og annan kostnað, sem eftirágreiddur er, en íjárveitinga- valdið hefur mælt fyrir um, og þá er það viðfangsefni og verkefni fjár- máladeildar menntamm., fjárlaga- og hagsýslustofnunar, flmm. og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.