Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 59 Áframhaldandi viðræður með öllu tilgangslausar Hér birtist í heild fréttatilkynn- ingin, sem Verkamannasamband íslands lét frá sér fara á fimmtu- daginn vegna slita á viðræðum við vinnuveitendur um kjara- samninga á næsta ári. Þegar VMSÍ og aðildarfélög þess gengu til samninga um sl. áramót var það gert við aðstæður þar sem spáð var versnandi þjóðarhag á yfir- standandi ári. Verkalýðshreyfíngin ljáði þessum útreikningum eyra og samdi um óbreyttan heildarkaupmátt út árið 1987. Strax í apríl var ljóst, að forsend- ur útreikninga Þjóðhagsstofnunar voru brostnar og launahækkanir ýmissa starfsstéttafóru langt fram úr samningum ASÍ að frumkvæði ríkisstjómar og atvinnurekenda. Þá var atvinnurekendum gerð grein fyrir því, að verkalýðshreyfíngin vildi fá viðræður um leiðréttingu þeirra kauptaxta sinna sem mest skekkja var komin á, þrátt fyrir að samningar væru bundnir til ára- móta. Vinnuveitendur hafa ekki mót- mælt því, að ákveðinna leiðréttinga væri þörf, en drógu það mánuð eft- ir mánuð að ganga í þetta verk. Fyrst töldu þeir sig ekki geta sam- ið vegna væntanlegra alþingiskosn- inga, síðan var það óvissa um ríkistjómarmyndun, þar næst vangaveltur vegna verðbóta 1. október, þá var komið að þingi VMSÍ og loks var það síðasta hálmstráið: fall dollarans. Staðreynd málsins er sú, að á sama tíma og góðæri hefur ríkt í landinu, er tekjuskiptingin hvað ójöfnust. Félagsmenn VMSÍ hafa að mestu orðið útundan í góðærinu. VMSÍ fór fram á leiðréttingu á kjömm þessa fólks sem sat eftir svo og á hækkun á launum fískvinnslu- fólks. I stuttum viðræðum í september — áður en dollarinn fór að falla vemlega — komu atvinnurekendur sér undan öllum alvarlegum viðræð- um. Þeir hafa ekki komið til móts við VMSI að neinu leyti. Einu hug- myndir þeirra hafa verið til skerð- ingar og takmörkunar á gildandi samningum. VMSI átelur harðlega þessa óábyrgu afstöðu atvinnurekenda. Með heimatilbúinni þjóðhagsspá, sem er enn einn fyrirsiátturinn, em þeir að setja málin í illleysanlegan hnút, sem valda mun þjóðfélaginu miklum skaða. VMSÍ telur sig ekki geta setið lengur yfír samningavið- ræðum sem greinilega em notaðar af atvinnurekendum til þess eins að teij'a tímann og telur því áfram- haldandi viðræður með öllu til- gangslausar að óbreyttri afstöðu atvinnurekenda, enda hafa þeir ekki á nokkum hátt gefíð til kynna að þeir séu reiðubúnir til að semja um kauphækkanir eins og mál standa nú, en lagt allt kapp á að útlista efnahagslegt hran á næsta ári. í ljósi þeirra staðreynda, að samningar era ekki lausir fyir en um næstu áramót, hvetur fram- kvæmdastjóm VMSÍ öll aðildarfé- lög sín tii víðtækra fundarhalda og að vera reiðubúin til aðgerða um leið og samningar losna. Finimtán fjölskyldu- söngrar í bók ÚT ER KOMIÐ safn fimmtán sönglaga er bera heitið „Fjöl- skyldusöngvar“. Útgefandi er Steinn Stefánsson, fyrrum skóla- stjórí á Seyðisfirði og organleik- arí við Seyðisfjarðarkirkju. Áríð 1976 gaf Seyðisfjarðarsöfnuður út „Tólf sönglög" eftir Stein. Fjölskyldusöngvar eru því önnur bókin sem höfundur lætur frá sér fara. Meginhluti sönglaganna saminn af Amþrúði Ingólfsdóttur, eigin- konu Steins Stefánssonar, en hún andaðist árið 1964. Hefur Steinn raddsett lögin og búið til prentun- ar. Fjölskyldusöngvai- em gefnir út í minningu Amþrúðar Ingólfsdótt- ur. Jafnframt em í bókinni nokkur lög eftir aðra ástvini Steins Stefáns- sonar svo sem Eyjólf Stefánsson, bróður útgefanda, og Ingólf Hrólfs- son, tengdaföður hans. Steinn Stefánsson hefur raddsett öll þau lög sem birtast í Fjölskyldusöngv- STEINN STEFÁNSSON 15 SÖNGLÖG um. Sjálfur hefur hann frumsamið flögur lög í safninu. Fjölskyldusöngvar era prentaðir af Litbrá hf. og annaðist Rafn Hafnflörð allan frágang bókarinn- ar. WORLD LEADERIN MULTI USER MICRO SYSTEMS TÖLVUKYNNING I DAG OG A MORGUN Emar J. Skúlason hf. kynnir: ym§) fjölnotakerfi frá ALTOS COMPUTER SYSTEMS laugardaginn 21. nóvember kl. 10-18 og sunnudaginn 22. nóvember kl. 13-18 áGrensásvegi 10,4. hæð. Auk þess að kynna margar gerðir tölvukerfa kynnum við eftirtalinn hugbúnað: Fjárhagsbókhald V iðskiptamannabókhald Birgðabókhald Pantanakerfi Sölukerfi Verkbókhald Launabókhald Rafreiknir =###= z#..: Launabókhald F/l IMPnDK/IIY Informixgagnagrunnar v lm IIMr1UnlVIIA Ritvinnsla, töflureiknaro.fl. SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ ÁVÉLOGHUGBÚNAÐI EinarJ. Skúiason hf. Grensásvegur 10 - sími686933 » WORLD LEADERIN MULTI-USER MICRO SYSTEMS Bílaleiga Arnarflugs Fró Fiat Uno til Ford Bronco. Allt nýir bílar. ■ Afgreiöslustaðir ó Reykjavíkurflugvelli, sími 29577, og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími (92) 50305.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.