Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 61 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kalifornía Myndarlegur svissnesk-þýskur Itali, 39 ára sem býr i Kaliforniu, óskar eftir að komast í samband við huggulega granna íslenska konu. Ef þú ert i giftingarhugleið- ingum og óskar eftir breytingu og einlægu sambandi skrifaðu þá til mín. Áhugamál mín eru heilsurækt, dans, börn, leikhús, hvítvín, bió og feröalög. Ég er léttur i lund, rómantískur og fjár- hagslega vel settur. Ég hef gaman af aö skrifa, hlaupa, liggja á strönd, sögu forfeðra okkar, fljúgandi furðuhlutum, fornleifa- fræði og heimspeki. Vinsamleg- ast sendið mynd. Öllum bréfum verður svarað. Hægt er að út- vega samband við íslendinga i Kaliforníu til aö fá upplýsingar um mig. Sendið upplýsingarnar á ensku til auglýsingadeildar Mbl. merkt- ar: „Kalifornía - 3177“. Kökubasar - kaffisala Systrafélag Fíladelfíu heldur kökubasar og kaffisölu í dag kl. 14.00 i neðri sal Fíladelfiukirkj- unnar, Hátúni 2. Mikið af góðum kökum til jólanna. Rjómapönnu- kökur meö kaffinu. Allir velkomnir. Stjórnin. □ Gimli 598711237 - 1 Atkv. □ St.: St.: 598711214 IX □ Sindri 598711216 - 1 H.v. Almenn samkoma á Amtmannsstig 2b á morgun kl. 16.00. Upphafsorö: Árni Sig- urjónsson. Ræða: Jónas Þóris- son. Söngur: Ragnheiöur Harpa Arnardóttir. Barnasamkoma verður á sama tima. Allir velkomnir. Krossinn \uiM>ickku Kúp.nn.i;i Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelffa Suðurnesjum Sunnudagaskóli í Njarðvikur- skóla kl. 14.00. Munið svörtu börnin. Kristján Reykdal. 192/ 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð á vegum F.í. sunnudaginn 22. nóv.: kl. 13.00 Kellines — Staðarborg. Keilines er milli Flekkuvíkur og Kálfatjarnarhverfis. Ekið verður sem leið liggur suður með sjó og farið úr bilnum á gamla Suð- urnesjaveginum upp af Flekkuvík og gengið þaðan fyrir nesið. Á leiðinni frá Kálfatjörn (áður prestssetur á Vatnsleysuströnd) verður gengið að Staðarborg, sem er gömul fjárborg á Strand- arheiði, 2—3 km frá Kálfatjörn. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Verð kr. 600,-. ATH: 4—6 des. verður hetgar- ferð á jólaföstu til Þórsmerkur. Það er vissara að tryggja sér far tímanlega. Farmiðasala og upplýs- ingar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Basar Kristniboðsfélags kvenna hefst i Betaniu, Laufásvegi 13, í dag, laugardaginn 21. nóvember kl. 2 e.h. Góðir munir, kökur o.fl. Nefndin. ÚtÍVÍSt, Gróftnni 1, Símar 14606 og 23732 Sunnudagsferð 22. nóv. kl. 13.00. Þjóðleið mánaðarins: Undir- hlíðavregur — Gvendarsels- hæð. Létt og skemmtileg ganga frá Vatnsskarði í Kaldársel. Verð 650 kr., frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (Kópavogshálsi og Sjóminja- safninu, Hafnarfirði). Aðventuferð í Þórsmörk 27.-29. nóv. Gist í Útivistarskálnum Básum. Það verður sannkölluð aðventu- stemming í Básum. Takmarkaö pláss. Áramótaferð í Þórsmörk 30. des. 4 dagar. Gist i Básum. Pantiö tímanlega. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Sundlaugavegi 34 -sími 681616 Mánudagur 23. nóv. kl. 21—23: Kennum Vínarkruss, skoska dansinn, hambo og Les Lanciers. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Jafnréttis- og fjöldskyldumál Jafnréttis- og fjölskyldunefnd Sjálfstæðisflokksins óskar eftir áhuga- sömu fólki til að vinna aö málefnastarfi í þessum málaflokki á grundvelli sjálfstæðisstefnunnar. öllum er heimil þátttaka. Hringiö í sima 82900 og látið skrá ykkur, helst fyrir 30. nóvember nk. Stjórnin. Akranes - bæjarmálef ni Fundur um bæjar- málefni verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu við Heiöar- geröi sunnudaginn 22. nóvember kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Varnar á Akureyri verður haldinn i húsakynnum Sjálfstæðis- flokksins í Kaupangi fimmtudaginn 26. nóvember nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Bergljót Rafnar ræðir bæjarmálin. Stjórnin. Seltirningar Bæjarmálafundur Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn þriðjudaginn 24. nóvember kl. 20.30 á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Bæjarstjóri Sigurgeir Sigurðsson flytur er- indi um starfsemi bæjarins og formenn nefnda og ráða bæjarins flytja stutt ágrip um starfsemi sina. Mætum öll. Stjórn Sjáifstæðisféiags Seltirninga. 'HFIMDALl.UK Er stjórnar- skráin úrelt? Mánudaginn 23. nóvember kl. 20.30 heldur skólanefnd Heimdallar fund um stjórnar- skrármálið í neðri deild Valhallar, Háaleitis- braut 1. Hannes H. Gissurarson flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Á fundin- um verður fáanleg bók Hannesar um stjórnarskrármálið. Framhaldsskólanemar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta. Skólanefndin. T rúnaðarráðsf undur Hvatar Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 17.30 í Valhöll. Dagskrá: Vetrarstarfið o.fl. Mynda,aka' Stjórnin. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688. Söluskáli Glæsilegur söluskáli til leigu. Sanngjörn leiga. Leigutími 1-5 ár. Upplýsingar í síma 675305 eða 22178 í dag og næstu daga. Áskorun til greiðenda fasteignagjalda íÞing- vallahreppi, Árnessýslu Þeir, sem enn hafa ekki lokið greiðslu fast- eignagjalda til Þingvallahrepps fyrir árið 1986 og 1987, eru hvattir til að gera full skil nú þegar. Samkvæmt heimild í lögum númer 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks, verður óskað nauðungaruppboðs á fasteignum þeirra, sem ekki hafa að fullu lokið greiðslu gjaldanna, innan 30 daga. Miðfelli 16. nóvember 1987. Oddviti Þingvallahrepps. Landeigendur Reykvísk hjón óska eftir að kaupa jörð þar sem búskap hefur verið hætt. Þar þarf að vera náttúrufegurð, kjarr, lækur, silungsvatn. Aðeins kemur til greina að kaupa eign sem sveitarfélagið samþykkir sölu á. Upplýsingar gefur: Gísli Sigurbjörnsson, Stakfelli sf., sími 687633. IÐNSKÓLINN í HAFNARFI Innritun á vorönn 1988 RÐI Innritað er á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 9.00 til 13.00. Nýnemar þurfa að koma á skrifstofuna og útfylla umsókn eða senda umsókn í pósti. Eldri nemendur geta innritað sig símleiðis, símar eru 51490 og 53190. Innritað verður í eftirtaldar námsbrautir: - 1. sig fyrir samningsbundna nemendur. - 3. stig fyrir samningsbundna nemendur. - 3. stig í hárgreiðslu. - Grunndeild málmiðna. - Grunndeild tréiðna. - Grunndeild rafiðna 1. önn. - Grunndeild rafiðna 2. önn. - Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 4. önn. - Fornám með starfsívafi. Auk almenns námsefnis innifelur námið verkefnavinnu í verkdeildum skólans og starfskynningu. - Tækniteiknun. - Tækniteiknun með tölvu. Boðnir verða námsáfangar í tækniteiknun með tölvu (AutoCad) fyrir tækniteiknara og tækni- menn. Nemendur þurfa að hafa þjálfun eða lokið grunnnámskeiði í meðferð PC tölva. - CNC-tækni (CAM). Áfangar úr námsefni iðnvélavirkja er fjaliar um sjálfvirkni vinnsluvéla verða í boði fyrir iðnaðar- og tæknimenn. Kennd verður umritun vinnu- teikninga til vélamáls og úrlausnir prófaðar á CNC-vél. - Meistaraskóli fyrir byggingariðnaðarmenn. ^F'iók m miótnókóíinn 'Jtrimilmnuiii 8. 220 iði Undirbúningsnám Ráðgert er að á næstu vorönn (jan.-maí) fari fram undirbúningskennsla í skólanum fyrir „öldunga" í almennum námsgreinum. Próf að þessu námi loknu munu veita rétt til inngöngu í fiskiðndeild skólans að hausti. Öldungar eru þeir sem starfað hafa við fisk- vinnslu í a.m.k. 3 ár og hafa náð 23ja ára aldri, en hafa ekki það undirbúningsnám að baki sem gert er ráð fyrir í námsvísi skólans um inntökuskilyrði. Nánari upplýsingar í skólanum, sími 53544. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.