Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 N) kynslóð SÖ(LO(ftimO@Mtr Vesturgötu 16, sími 1 3280. Skáia fen JOHN WILSON OG BOBBY HARRISON SPILA JiyJllnll FLUGLEIDA jS> HÓTEL Aðgangseyrir 200 kr. AUSTURBÆR Lindargata 39-63 o.fl. VESTURBÆR Ægisíða 80-98 o.fl. Nýlendugata Einarsnes Látraströnd UTHVERFI Skeifan Njörvasund Birkihlíð SELTJNES Sæbraut KÓPAVOGUR Holtagerði Skjólbraut GARÐABÆR Háholt Hrísholt Eskiholt Brids Arnór Ragnarsson Frá Bridssambandi Reykjavíkur Til stóð að spila undanrásir Reykjavíkurmótsins í tvímenningi helgina 28.-29. nóvember nk. Vegna þátttökuleysis hefur verið ákveðið að sleppa undankeppninni og spila þess í stað eina úrslita- keppni helgina 12.—13. desember. FYestur til að tilkynna þátttöku rennur út mánudaginn 23. nóvem- ber kl. 16. Skráð er á skrifstofu BSÍ og hjá Kristjáni Blöndal í síma 78935 um helgina. Aukist þátttaka verulega frá því sem nú er, verður fyrirkomulag haft óbreytt, þ.e. undanrás 28.-29. nóvember og úrslit 12.—13. desem- ber. Spilaður verður barómeter, bæði í undanrásum og úrslitum, ef svo ber undir. Bridsfélag Siglufjarðar Siglu^arðarmót í tvímenningi. Úrslit 16.11. 87. Asgrímur Sigurbjömsson — Jón Sigurbjömsson 492 ísak Ólafsson — ViðarJónsson 487 Anton Sigurbjömsson — Bogi Sigurbjömsson 478 Bjöm Þórðarson — Jóhann Möller 467 Björk Jónsdóttir — Steinar Jónsson 451 Birgir Bjömsson — Þorsteinn Jóhannesson 443 Guðbrandur Sigurbjömsson — FriðfinnurHauksson 438 Guðmundur Ámason — Níels Friðbjamarson 435 Sigfús Steingrímsson — Sigurður Hafliðason 434 Rögnvaldur Þórðarson — Þorsteinn Jóhannsson 432 Bridsfélag Breiðfirðinga Tvær umferðir vom spilaðar hjá Bridsfélagi Breiðfirðinga síðastlið- inn sunnudag. Gífurleg barátta er komin í efstu sætin. Staðan eftir 12 umferðir af 21: Hans Nielsen 235 IngibjörgHalldórsdóttir 225 Jakob Ragnarsson 220 Helgi Nielsen 209 Dröfn Guðmundsdóttir 207 Hulda Steingrímsdóttir 204 Guðlaugur Sveinsson 203 Ólafur Týr Guðjónsson 201 Elís R. Helgason 197 Guðlaugur Karlsson 196 Næstu tvær umferðir verða spil- aðar fimmtudaginn 27. nóvember kl. 19.30. Bridsfélag Breiðholts Að loknum 24 umferðum í baró- meterkeppni félagsins er staða efstu para þessi: Eggert Benónýsson — SigurðurÁmundason 305 Hjördís Eyþórsdóttir — Anton R. Gunnarsson 290 Ólafur H. Ólafsson — Hallgrímur Sigurðsson 236 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 209 Magnús Oddsson — Lilja Guðnadóttir 187 Gísli Tryggvason — Óskar Friðþjófsson 186 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 128 Óskar Sigurðsson — Róbert Geirsson 113 Ákveðið hefur verið að spila eins kvölds tvímenning næsta þriðju- dagskvöld og er öllum heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. Þriðjudaginn 1. desember lýkur svo barómeterkeppninni. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Hraðkeppni Sjálfsbjargar Fimmkvölda hraðkeppni Sjálfs- bjargar lauk sl. mánudag. Sjö sveitir tóku þátt í keppninni. Efsta sæti hlaut sveit Sigurrósar Sigur- jónsdóttur með 2329 stig, önnur varð sveit Vilborgar Tryggvadóttur með 2273 stig, þriðja sveit Þor- bjöms Guðmundssonar með 2168 stig og ijórða sveit Sigríðar Sigurð- ardóttur með 2159 stig. Sigursveit- ina skipa Sigurrós Siguqónsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Gísli Guð- mundsson og Friðleifur Friðleifs- son. Bridsfélag V estur-Hún vetninga, Hvammstanga 7. nóvember var 8. Guðmundar- mótið haldið. Keppnisstjóri var ísak Öm Sigurðsson. Keppnisform baro- meter, spiluð 3 spil á milli para. Að þessu sinni var Guðmundi Kr. Sigurðssyni, áður stjómanda, boðið að spila. Röð efstu para var þessi: Jón Á. Guðmundsson, Borgamesi — Guðjón Stefánsson 205 Jón Sigurbjömsson, Siglufirði — Ásgrímur Sigurbjömsson 184 Unnsteinn Arason, Borgamesi — Rúnar Ragnarsson 145 Þorsteinn Pétursson, Borgarfirði — Þórir Leifsson 117 Unnar A. Guðmundss., Hvammst. — Erlingur Sverrisson 110 Jón V. Sveinbjömss., Borgarfírði — Sveinbjöm Eyjólfsson 87 Öm Einarsson, Akureyri — Hörður Steinbergsson 83 Kristján Guðjónsson, Akureyri — Jón Sverrisson 64 Pétur Guðjónsson, Akureyri — Stefán Ragnarsson 58 Jóhannes Guðmannss., Hvammst. — Aðalbjöm Benediktsson 40 Ragnar Haraldsson, Grundarfirði — Oli Bjöm 38 Eyjólfur Magnússon, Hvammst. — Stefán Jónsson 27 Hans Magnússon, Hólmavík — Hrólfur Guðmundsson 18 Ævar Armannsson, Akureyri — Anton Haraldsson 17 Bridsfélag Rangæinga Eftir fyrstu umferð í Hraðsveita- keppni, sem er 4ra kvölda, er staðan þessi (12 sveitir): Sveit Daníels Halldórssonar 71 Sveit Amórs Ólafssonar 66 SveitlngólfsJónssonar 65 Sveit Lilju Halldórsdóttur 53 Sveit Gunnars Helgasonar 53 Næsta umferð verður 25. nóvem- ber í Armúla 40. Frá Bridsfélagi Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 16. nóvember, hófst Aðalsveitakeppni félagsins og em alls 14 sveitir skráðar til leiks. Staða eftir fyrstu tvær umferðimar er þannig: Sveit Jóns Gíslasonar 41 Sveit Ólafs Torfasonar 39 Sveit Ólafs Gíslasonar 37 Sveit Drafnar Guðmundsdóttur 35 Sveit Ingvars Ingvarssonar 35 Frá Bridsfélagi Akraness Þessi pör urðu efst í þriggja kvölda hausttvímenningi félagsins: Jón Alfreðsson — Karl Alfreðsson 754 Ámi Bragason — Erlingur Einarsson 751 HörðurPálsson — Þráinn Sigurðsson 719 Einar Guðmundsson — Ingi Steinar Gunnlaugsson 701 Oliver Kristófersson — Vigfús Sigurðsson 666 Nú stendur yfir sveitakeppni. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi. Eftir fjórar umferðir er staða efstu sveita þessi: Sveit Björgvins Bjamasonar 76 SveitSjóvá 7 75 Sveit Halldórs Hallgrímssonar 71 Sveit Hreins Bjömssonar 66 Sveit Alfreðs Viktorssonar 64 Frá Barðstrendinga- félaginu Eftir tvær umferðir, af sex, í hraðsveitakeppninni em þessar . sveitir efstan Sveit Friðgerðar Friðgeirsd. 928 Sveit Viðars Guðmundssonar 927 Sveit Antons Sigurðssonar 924 Sveit Ragnars Þorsteinssonar 921 SveitJóhannsGuðbjartss. 920 í þessari keppni taka þátt 14 sveitir, sljómandi er ísak Sigurðs- son. Spilað er í Armúla 40. Bridsdeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 17. nóvember var fram haldið keppni í barometer. Efstir nú eftir að spilaðar hafa ver- ið 15 umferðir em: Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson Armann Lárasson — 181 Óskar Karlsson Ámi Loftsson — 134 Sveinn Eiríksson Jóhannes Ó. Bjömsson — 118 Þorbergur Leifsson Hjálmar Pálsson — 111 Sveinn Þorvaldsson Ragnheiður Tómasdóttir — 61 Jóhanna Guðmundsdóttir Jón Stefánsson — 46 Sveinn Sigurgeirsson 34 Mest skoraðu þessir síðasta þriðjudag: Sigmar Jónsson — spilarar Vilhjálmur Einarsson Baldur Ásgeirsson — 65 Magnús Halldórsson Hjálmar Pálsson — 46 Sveinn Þorvaldsson Ármann Lárasson — 42 Óskar Karlsson Jón Stefánsson — 37 Sveinn Sigurgeirsson 35 Keppnisstjóri er Hjálmtýr Bald- ursson. Stofnanakeppni/fyrir- tækjakeppni Bridssam- bands Islands Það fara að vera síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í Stofnana- keppni Bridssambands íslands, sem hefst laugardaginn 21. nóvember. Skráð er á skrifstofu sambandsins í síma 689360 (Ólafur). Spiladagar í framhaldinu em: sunnudagur 22. nóvember og þriðjudagur 24. nóvember. Fyrir- komulagið er sveitakeppni, alls 9 leikir eftir Monrad-fyrirkomulagi. Spilað er í Sigtúni 9 og hefst spila- mennska kl. 13 fyrri dagana en kl. 19.30 á þriðjudeginum. Keppnis- stjóri verður Agnar Jörgensson. Öllum fyrirtækjum/stofnunum/ félögum er heimil þátttaka. 24 sveitir vom með í fyrra og 28 sveit- ir árið þar á undan. Sigurvegari í bæði skiptin varð sveit Ríkisspítala. Hver sveit skal skipuð minnst flómm spilumm en heimilt er að fjölga verulega í sveitum, ef þannig stendur á. Keppnisgjald pr. sveit er aðeins kr. 7.500. Veitt em þrenn verðlaun. Allar nánari upplýsingar em veittar á skrifstofu Bridssam- bandsins. Skráning stiga Bridssambandið minnir á, að næsta meistarastigaskrá kemur út í janúar á næsta ári. Öll stig sem óskráð em hjá félögunum/svæða- samböndunum verða að hafa borist skrifstofu sambandsins fyrir 1. des- ember nk. (pósthólf 272, 121 Reykjavík). Stig sem berast eftir þann tíma verða skráð í vorskrá sem kemur út í maí 1988 og er send öllum félögunum innan vébanda sambandsins (stigalisti einstakra félaga og heildarstaða spilara). Frá Bridsfélagi Kópavogs Barómeterkeppnin er í fullum gangi og eftir 12 umferðir em þessi pör efst: Garðar Þórðarson — Jón Andrésson 240 Bemharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 205 Ragnar Jónsson — Þórður Bjömsson 117 Úlfar Friðriksson — Þröstur Ingimarsson 109 Þorfinnur Karlsson — Bjöm Halldórsson 105 Sigrún Pétursdóttir — Gunnþómnn Erlingsdóttir 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.