Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 21.11.1987, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / FIMLEIKAR Vilmar Pétursson Stainunn, QuArún, Jónfna, Ásta, Harpa, Lovfaa, Dfana, Rósa Lára, Eva Dögg, írls og Inglbjörg aru B-alnn. Æfum okkur að halda jafnvæginu BEINN er skemmtilegasti r hópurinn og við erum líka með svo skemmtilegan kennara," sögðu stelpumar í B-einum þegar ■HBI blaðamaður tók þær Vilmar tali. Blaðamaður Pétursson spurði þær hvað þær skrifar væru alltaf að gera upp á þessu priki hvort þær væru kannski í hænsa- leik. „Þetta er ekki prik þetta er slá. Við erum að labba á slánni til að æfa okkur að halda jafnvæginu. Ef við dettum fáum við stundum að gera aftur en við dettum nú næstum því aldrei, svöruðu stelp- umar undrandi og hneikslaðar yfír fáfræði blaðamannsins. Auk þess að æfa sig á slá æfa stöll- umar sig á einrá, í gólfæfíngum, hoppa á trambolíni, fara í handa- hlaup og bara allskonar. Allar ætla dísimar ungu að verða fímleika- drottnmgar, fara á Ólympíuleikana og kannski koma fram í sjónvarpinu þegar þær verða stórar. Vilmar Pélursson B02 hópurinn sýnlr hvars hann ar magnugur. Hóplnn sklpa Bergllnd Bragadóttir, Kristfn Ólfna Kristjánsdóttlr, Kstrfn Þórarinsdóttlr, Dagmar Pótursdóttlr og Elfn Vilhjélmsdóttir. Fara í æfinga- féröir til Danmerk- ur og Svíþjóðar Vilmar Pótursson Þair aru haröabralAlr og stæltir þeir Gfsli Öm, Ófeigur og Örvar enda búnir að æfa fímleika mikið og lengi. uioli urn uaroarsson, Ófeigur SigurAsson og örv- ar Arnarson œfa allir fim- leika 6 sinnum f viku fjóra tfma f senn hjá Fimleika- deild Ármanns. Samt finnst þeim þetta alltaf jafn gaman og segjast hafa tekist að samrœma þessar stffu œf- ingar og skólanámið. Ymislegt hefur orðið til að ýta undir áhugann hjá strákunum, t.d. hafa þeir farið í æfíngaferðir bæði til Dan- merkur og Svíþjóðar. I þessum ferðum segjast þeir taka miklum fram- förum, ekki síst vegna þess hve æfingaaðstaðan þar er miklu betri en hér heima. Mest munar um gryfjumar sem gera allar stökkæfíngar mun áhrifaríkari. Vilmar Pétursson skrífar I æfingaferðunum sem hafa staðið í hálfan mánuð var æft tvisvar á dag til að nýta þær sem allra best. Núna eru félagamir að æfa sig undir bikarmót FSÍ sem fram fer í desember. Á því móti er keppt í liðum og einungis teknar fyrir skylduæfíngar. Strákamir ætla iíka að taka þátt í íslands- meistaramótinu i vetur en þar er einstaklingskeppni og keppt í fijálsum æfíngum. í æfíngun- um á ísiandsmeistaramótinu verða strákamir þó að fram- kvæma ákveðnar erfíðar æfíng- ar til að eiga möguleika á hæstu einkunn. Blaðamaður spurði þá Gísla, Ófeig og Örvar um mögu- leika þeirra á íslandsmeistara- mótinu. „Við eigum enga möguleika í vetur því að í okkar flokki eru margir eldri strákar sem eru búnir að æfa lengur, en talaðu við okkur eftir eitt til tvö ár,“ svöruðu þeir brattir. Einráin er skemmtilegust 302 hljómar eins og nafn á fljúgandi f urðuhlut úr geim- stríðsmynd en þetta er nú samt nafn á flokki 5-7 ára stelpna hjá Ármanni. Þessar stelpur eiga það sameiginlegt með fljúgandi furðuhlutum að oft á tíðum virðast þær skjóta þyngdaraflinu ref fyrír rass og svífa um loftið að vild. Þegar þær eru í gólfæfingunum virð- ast þær til dæmis geta stokkið óendanlega hátt. Steipumar í B02 byijuðu allar að æfa fímleika í fyrra og eru orðnar ýmsu vanar. Núna eru þær í óða önn að æfa undir jólasýning- una sem verður 13 desember. Á þá sýn- ingu koma pabbar, mömmur, afar, ömmur og bara alla sem langar til. En þó að undirbún- ingur jólasýningarinnar taki mikinn tíma má ekki gleyma að æfa þrek- ið, teygjur og tækni, því eftir sýningunna koma önnur verkefni svo sem innanfélagsmót Ármanns. „Við tókum þátt í innanfélagsmót- inu í fyrra í stóra salnum. Það var svoldið erfítt og sumar okkar sváfu illa nóttina áður," sögðu stelpumar þegar talið barst að innanfélags- mótinu. Skemmtilegasta grein fímleika fínnst B02-stöllunum vera einráin en hún er undirbúningsgrein undir að takast á við tvírána. Þegar hér var komið spjallinu voru vaskir júdó-strákar famir að banka óþyrmilega á dyr fþróttasalarins og vildu komast inn. Því var vissara að hætta spjallinu því ekki vildum við á hættu að mæta þeim flokki illa reiðum. Vilmar Pétursson skrífar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.