Alþýðublaðið - 30.05.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1932, Síða 1
1932, Mánudaginn 30. maí. 127. tölublað. |©amla Bfé[ Madame Satan. Almenn íslenzk málverkasýning í Stokkhólmi. Norrænafélagið hefír falið Bandalagi íslenzkra listamannna að gangast fyrir úrvalssýniugu á íslenzkum málverkum í sambandi við íslenzku vikuna i Stokkhölmi í haust. Þeir málarar, sem vilja taka pátt í sýningu pessarí, eru beðnir að senda myndir sinar fyrir 1, ágúst i Nýja barna- skólanum í Reykjavík. Þar verður peim vei t möttaka og síðan valið úr myndunum til sýn ingar. Frekaii upplýsingar fást hjá Jóni Þorleifs- syni, málara. Blátún við Kapplaskjólsvegi, sími 1644. Sýningaruefndm. Til MrafflValla og Kárastada. Sætaferðir hvern sunnudag þriðjudag, fimtu- dag og laugardag. Farartími frá Reykjavík kl 10 árd, frá þingvöllum kl. 9 síðd. Til ferðanna notum við að eins nýjar drossíur. o BifrelÐastððin MriiagairÍMii, Skólabrú 2, ATH. Valhöll verður opnuð 1. júní. sími 1232. Til Sorprfjarðar að Fornahvammi fara bílar þriðjudaginn 31 þ. m. Frá Daisminni upp að Bröttu-brekku. Bílar verða tii staðar vestan Bröttu-brekku og norðan Holtavörðuheiðar til að taka við farþegunum. Sími 970. — Lækjargiifa 4» — Simi 970« Bifreiðastoðín HEKLA. Nýja Biðj Stórfengleg hljóm- og söng- vakvikmynd í 9 páttm leik- in undir stjörn snillingsins Ccil B.de Mille. Aðalhlutverkin Ieika: Ray Johnson, Reginald Denny, Lilian Roh og Roland Yonng. Börn fá ekki aðgang. Dettita fer annað kvöld í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Kemur við á Patreksfirði. Pantaðir farseðlar óskast sóttir íyrir hádegi á morg- un, og vörur afhentar fyrir sama tírna. Höfum sérstaklega fjðlbneyti úrval af veggmyndum með sann- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðrr; lækkað verð. —> Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Herravasaúr ð kr. 10,00 Sjálfblekungar 14 karat 10,00 Matardiskar djúpir 0,50 Desertdikar steintau 0,35 Ávaxtaskálar posinlín 1,50 Ávaxtadiskar gler 0,35 Smjörföt steintau, 1,00 Kartöfiuföt með loki 4,00 Vatnsglös margar teg. 0,50 Áletruð pollapör 2,00 Pottar alum. með loki 1,45 Undirskálar stakar 0,15 Blómsturvasar 0,75 Kaffistell 6 m, 15,75 K. Ginarsson & BJörnsson Silforplett 2ja tarna Matskeiðar 1,00. Teskeiðar 0,45. Bollapör 0,65. Vatnsglös 0,45. Karlmannasokkar frá 0,85 m. m, fl. ódýrt. Yerzlunfn FELL, Grettisgötu 57. Nýkomm máinini oi saBmir. Vald. Poulsen. Skirlifi Jósep. Þýzk tal-, hljóm- og söngva- skopmynd í 8 páttum. Aðalhlútverk leika: Harry Liedtke. Ossi Qswaída og Felix Bressart. Bráðskemtileg mynd, er sýnd hefir verið undanfarna mánuði í Berlín og Kaupm,- höfn og hlotið mikla aðsókn og góða dóma. Aukamynd: Talmyndafiréttir.. Handtöskur og ferðkoffort frá kr. 2,90 bakpokar á kr. 2,25, hitabrúsa á kr. 1,60, nestiskörfur fyrir tvo og fleiri, ferðaólar, kofortaspjöld, alls konar, leðurveski, buddur o. fl. ódýrast og mest úrval í Leðurvörudeild Hljóð- færahússins, Austurstræti 10 og Lauga- vegi 38. Þ>etta es>u beztu og ódýrustu bæknrnar til skemtiiestups: Meistaraþlófiurinm. Tvfiar- inn. Cíkusdpengurinra. Leyndarmálið. Margrét fiagra Afi öllra kjarta. Flóttamenn- Irnir. Ferksmiðjneigandinn. I örlagafijötrum. TrJx. Marz- ella. Urœraaliafiseylan. Boktor Sæhæfier. Örlagask|alíð. Auð- æfii og ást. Leyndarmál snð- urhafisins. Fyrirmynd meist* arans. Pósthetjurnar. Dul. kiædda stúlkan. Saga unga mannsins Sátæka. — Fást f bókabúðinni, Laugavegi 68 Úrsmiðasíofan Njarðargöta 2 7. Ég undirritaður tek á móti úr- um tilviðgerðar áNjarðargötu 27\ Guðmundur V. Krikt- jánskon (úrsmiður). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — ífeúðir 4 herbergi og eldhús og 2 herbergi og eldhús til leigu nú pegar upplýsingar á Bergpóru- göu 43. Stoppuð husgögn, nýjustu gerð- ir. F. ólafsson, Hverfisgötu 34. Bankastræti 11. Klapparstíg 29. SíœJ 24, E Aiit með islenskum skipumfc 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.