Alþýðublaðið - 30.05.1932, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.05.1932, Qupperneq 2
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Sólbakka-sæltm. (Síðari grein.) í dezem-ber 1924 er stofna'ð hér í Reykjavík Mutafélag, siean nefnt var Andvari. Stofnendur þess, auk Kristjáns Torfasonar, voru mest útgerbarmienn hér og á Vesturlandi. Hlutafé þessa félags er 260 þús. kr. og alt innborgað þegar félagið er tilkynt, en það var 30. jan. 1925 (svo sem sjá má af Lögbirtingabi. 26. marz 1925). Á Þorláksmessu 1924 sielur Kristján Torfason félagi þessu allar Só 1 bakkaeignirnar og þar með verksmiðjuna fyr'ir 375 þús. kr. (Menn beri þetta saman við verð það, er Kristján hafði goldið fslanidshanka). Þetta er í fjórða sinn, sem hann selur eignir þessar. Kaupverðið var greitt á þenin- an hátt: Kaupandi tekur að sér að grei'ða Veðdeiildariskuld, sem var hátt á tiunda þúsund og veð- skukl Kristjáns í íslandsbanka, )giem þá var orðin með vöxtum yfir 180 þús. Með hlutabréfum í H/f. Andvari eru Kristjám greiddar 160 þús. kr. og loks í peningum 24 575 kr. 65 aurar. Li'ðilega hálfum mánuði áður en hlutafélagdð Andvari er tilkynt (nánar tiltekið 13. janúar 1925) kaupir Islandsbanki víxil af félag- inu. Og víxill þessi var ernginn smábileðill, því það voru 200 þús. kr. Fyrir þetta fé er gneidd víxiil- skuld Kr. Torfasonar, en H/f. Andvari veðsetur bankanum eign- ina eins og hann hefir keypt hana. en eldri. veðbréfin eru þá kvittuð, og falla þá niður veðin á verzlun- arlóðinni á Fliateyri og jarðapört- um Kr. Torfasonar. Skeður nú Ijtið í fjóra mánuð-i, en þá hefst blómaöld hinna ein- kennilegu viðsfcifta miilli hlutafé- lagsáns Andvara og Islandsbanika. 5. maí kaupiir bankinn nýjain víxil ótrygðan af Andvara fyrir 80 þús. kr. og síðan þrjá nýja víxla, hvorn upp á 50 þús. kr., dagana 8. júni, 22. júní og 8. júlí. ! En hálfum mánuði eftir aö síð- asti víxillinn er keyptur kaupir bankinn fimita nýja ótrygða víx- iilinn og hann upp á 150 þús. kr.! 5. og 13. ágúst eru síðan keyptir enn tveir nýir ótrygðir víxlar upp á 100 þús. krónur hver og 30. ágúst sá þriðji og hann upp á 150 j þús. króniur. En viku seinna (4. sept.) kaupir bankinn enn þá nýj- an víxil upp á 100 þús. kr. og 24. sept. annan upp á sömu upp- hæð. Þegar hér er komi'ð, þá er bank- inn auk upprunalega 200 þús. kr. veðtrygða víxiilsins búinn að kaupa tíu nýja víxla af H/f. And- vari fyrir samtals 930 þús. kr„ og er þá kyrt næsta mánuð, þar til 22. okt., en þá er engu líkara en að bankastjórninni finnist upp- hæðin snubbótt, því þá kaupir hún ellefta víxiiinn af Andvara, og er hann up pá 70 þús. kr., og þar imieð feemst ótryg'ðia víxil- skuldin upp í eina milljón krána. Allir þessir víxlar féllu ‘i gjald- daga 1925 og voru framlengdir án afborgana (og sumpart með því að bæta vöxtunum við). Skuldin nam alls í árslok 1925 1 málilj. 210 þús. kr. I 1 1 Þess má geta, að af víxilHánum 1925 hafa lífclegast um 200 þús. kr. farið til viÖauka og endurbóta á oignuin félagsins, en um 50 þús. krónur lentu í lánum hjá mönnum og fengust ekki inn aft- ur hvernig sem reynt var. En af þessari útlánaupphæð fór lið- lega 28 þús. kr. til Kristjáns Torfasonar, en um 11 þús. kr. ti) framkvæmdastjóra féiagsins, Jóns Farmberg. Hvað orðið hefir þarna af um s/r milj. króna skal ekki OTÖlengt um hér. Skuldin jókst á árinu þar á eftir þar til bankanum var lokað, og nam hún þá 1 388 194 kr. 18 aur- um. Samtáls hefir íslandsbanki ]>á tapað á H/F Andvara 1 022 496 kr. 35 aur. auk um 135 þús. kr. vaxta. íslandshanki hefir því tapað a Sólbakka-sælunni sem hér segir: á H/F Sólbakki (þrjú félög) um 350 þúsund krónum, á H/F And- vari 1 157 496 Kr. 35 aur. eða sam- tals á báðum félögum yfir hálfa adra milljón. Þa'ð er meira en þrefialt það, sem Vericamannabústaðirnir hafa feostað, eða fyrir um hálft annað hundra'ö verkamannaíbúðir eins og þær, sem bygðar hafa verið síðastliðið áx. Penimgaaustur sá Mnn óskiljan- 'legi í Sólbakkafélögin, og þá sér- fstaklega í félagið Andvara, verður sfeiljanlegur að nokkru leyti, þeg- ar vitað er, að í félaginu voru nokkrir helztu útgerðarmenn hér í Reykjavík, sem þá jafnframt voru me'ðal helztu ráðamanna í íhaldsflokknum-. En fyllilega verð- ur þetta ekki Ijóst fyr en rann- sóikn hefir leitt í ljós hverjir voru hluthafar og hverjir voru útgef- endur þeirra ellefu víxla upp á isámtals eina milljón, er trygginga- laust voru látnir og bankinn ger- samlega tapað, svo og hverjir voru hluthafar í félaginu. Það er kunnugt, að margir minni háttar ábyrg'ðarmenn bafa orðið að borga til síðasta eyris síns, ábyrgðir, er þeir höfðu þvælst inn í, en hér hefir tví- mælalaust mörgum af efnuðustu mönnum landsins verið slept með litla eða enga borgun. Margír, sem hafa rýrar árstekjur eru að spreitast við að borga af skuldum, er þeir lentu í á sama tíma og Andvari fékk milljónina, en stór- ríkir menn, sem voru ábyrgir. fyrir Andra-mi 11 jóninni, voru látn- ir sleppa og landið varð að greiða milljónina, þ. e., að almenningur varð með siköttum og tollum að grei'öa hana. Þessi milljón er töpuð landinu, eins og svo margar aðrar í ís- landsbanka, en rannsókn myndi (leiÖa í Ijós, hverjir það voru, siem voru látnir sleppa, og hvers vegna, sem reyndár er vitað fyrir frarn að var af pólitísku íhalds- vinfengi. EldnrleKsu á Sijglnfirði* SigMfirði, FB., 29. maí. Slökkviliðið var kvatt í dag að Hafnargötu 8. Hafði kviknað þar í, er kona var að kveikja upp í eldavél. Hafði hún skvett í eld- inn úr olíubrúsa, en eldurinn iæsti sig í brúsann. Fldurinn varð fljótlega slöktur og sfeemdist hús- ið lítið, en feonan, Sesselja að nafni, ifeonia Jóhanns tollþjóns, brendist allmikið, því olíubrúsiinn sprakk og kviknaði í fötum kon- unnar. Binnig brendist inaður hennar, er hann slökti eldinn í fötum hennar. Eru þau bæði undir læknisbendi. 'Vestmatmaeyjadeiinnni lokið. I nótt undirskrifaði Héðiinn Valdimarssion, samkvæmt umboði frá verkamannafél. Drífanda í Vestmannaeyjum, og Thor Thors fyrir hönd Kveldúlfs. samninga, er leystu kaupdieiluna. — Félagið fékk svo að segja öllum kröf- um sínuin framfylgt. Námair á morgun. Alpingi, í dag er atkvæðagreiðsla um fjáriögin á dagskrá efri deildar, einn-ig fimtardómsmálið. Um gjaldírestsmáli'ð, s-em var á laugardiaginn endurafgreitt frá lefri deild til neðri deildar, s-egir úánar í annari grein. Þá tók rneðri deild frumvarp um vegalaga- breytiingar til 2. umræ'ðu. Var komin-n fram fjöldí tillagna um að taka ýmsa v-egi í þjóðvega- tölu. Samkvæmt tiillögu sam- göngumálanefnd-ar deildarinnar var málinu vísað til stjórnarinnar. Allsherjarvetkfall i SevíUa. Sevilla, 30. maí. UP.-FB. Alls- herjarverkfal-1 hófst á miiðn-ætti. Hætti þá öll um-ferð leiigubifreiða, sporvagna o. s. frv., en brauðgerð- arhú-sum var 1-oikað. Allsherjar- verkfallið á að standa'tvo sólar- og var boðað að fyrirskipun d-eildar syndikalista í Sevilla. Uppliafl-ega hafði verið ráðgert að vprkfallið stæði yfir frá 26. maí til 2. júní. Héra'ðsstjórinn í- Sevilla- hefir til-kynt, að berlið háldi uppi nauðisynlegum sam- göngmn. — Tilraun var gerð tíl þiess að kveikja í Santa Catalina kirkjunni, en slökkviliðið kom í: veg fyrir það. Slys f uær. f gærdag, s-einnipartinn, v’ildí það slys til in-n við Árbæ, að maður á vélhjóli óik um feoll og mieiddist mjög, aðallega í andlití. Var hann þegar fluttur í Lands- spitalann og leið eftir atvikum þo-lanlega, er gert hafði verið við sár hans. — Ma'ðuribn heitir Axef Einarsson og á heirna á Baróns- stig 12. Ojaldfrestsmálið. Gjaldfrestsmálið var til 3. um- íræ'ðu í efri deild alþingis á laug- ardaginn var. Jón Baldvinsison benti á, að miklu heppilegra en slík lagasetning væri þa'ð, ef al- þingi veitti noikkurt fé úr ríikis- isjóði til þess að hjálpa mön-num, sem hægt vær-i að bjarga við til fram-búðar á þanin hátt, til að komast að hagkvæmum sámning- um um lúkninig-u skulda, er á þeim hvíla, og væri ein úrislkurð- arnefnd um það, hverjum slík hjálp skyldi v-eitt, sett fyrir landiið alt. Samkvæmt fruanvarpinu, eins og það er, er gert ráð fyrir, að ríkið hætti alt að 200 þús. af isínu fé vegna fr-amlkvæmda þeirra Jaga. Ef gj-aldfresítslög yrðu þó ísiett á ann-að borð, þá ættu verka- mienn og sjómenn, sem ekki eiga isjálfir framleiðslutæMn, að sjálf- sög'ðu að eiga sama gjaldfrests- rétt á sínum skuldum eins og: aðrir, sem sá réttur væri veittur. Flutti hann breytingartillögu við frumvarpið um, að gjaldfnestur- inn næði þá einnág til þ-eirra, Tillagan var f-eld með 7 atkvæð- uim, en 4 greiddu atfcvæði með henni. Sí'ðan var frumvarpið siam- þykt með 8 atkv. gegn 5 og fór það þart. með aftur til neðri deildar. Hún reiddist. Nýlega vakti það eigi litla athygli í Charlottenliuind- skógi, að lítil telp-a sást sitjandi uppi í toppinum á einu hæsta trénu og var þangað upp eins hátt og upp á fjór'ðu hæð í húsi. Fólk kalla'ði til telpunnar, en hún- slkeytti því engu, heldur sat sem fastast, og ekld þóttist hún sjá lögregluþjónaina, er þieir komu éi- vettvang, en þegar einn brunaliðs- vagn koim og farið var að búa út eina sprautuna, þá sikrieiddist stelpan ofan úr trénu. — Á'sitæð- an til þess að hún f-ór upp í ttréð var sú, að hún hafði reiðst við foreldra sína!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.