Alþýðublaðið - 30.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞtÐUBLAÐIÐ Ofbeldlsverkj_Bolangavik. Hannibal Valdimarsson kennari tekinn með valdi i skemtiferð í Bolnngavík og flattnr nanðngur til Isafjarðár. Kl. að ganga 2 í gærdag iór söngflokkurinn á ísafifði tiil Bol- lungavíkur og ætlaði aö halda söngskemtun þar. Var Hannibal Valditaarsison, varaf orseti Alþýðu- sambands Vestfjarða', í för með honum og ætlaði að fara með homum til Súðavíkur, en þar ætl- aði fiokkurinira að halda sömg- skemtum líka. Hannibal Valdiniarsson. Kaupdeila hefir staðið yfdir í ftollumgavífc umdairafarið, eins og kunwugt er, og er það xHögni Gunnarsson og félagi hans, sem hafa einir atvinnurekenda reynt að brjóta kaupkröfur verka- tmanna, sem þegar eru viðurkend- ar áf öðrum atvinMuriefcendum. Þegar Haniraibal, siem reynst hefir ákaílega duglegur verklýðis- maður vestra, var nú komdiran í Bolungavík, mun Högni hafa haldið að hann væri fcoimiinn til að hjálpa verkafóilkinu í deiiunmi við hann, og fór því inn á hedtaiíli Ágústar frá Æðey, þar sem Hanmibal var að drekka kaffí, og gerði hoð fyrir hann. Kam Haramibal til viðtals við hamn, og sagðii Högni þá, að bátur biði við hryggjuma með vél í gamgi, sfcyídi hann nú tafariaust fara úr pláss- irau og til Isafjarðar. Hamnibal sagði bomum frá ferðaáætluni sdnmi og sagðdst ekki myndu fara úr plássinu fyr en sér synd- fet. Högni kvað sér ekki koma þ&& vlð. Sfculi Haínnibaa íana 0n!dir eáiras. Sagði hanm um leið við fé- laga síma, sem voru fjórir, að réttast væri nú áð hrinda Hamni- bal út, og var það gert á svip- stundu. Urðu nú dálítil f amgbrögð, en er út á götuna kom, tokst Hannibal að siíta sig lau'san af þessium óitau möninum, og larnidi hann frá sér eins og horaum var auðið. Tófest ofbeldismönmum- uan þó að ná tökum >á bonium afíur, en hanm tók þá votta að því, að hann væri tekdnn með ofbeldi. Var Hannibal nú látinn út í bátinn og settu ofbeldismenninnir hann í gang, en gerðu það svo klaufalega, að; hann bila'ði, er komið var dálítið út á vifcina, og urðu þeir því að taka anraam bát. Barðist Hanndba] á móti þeiim, er þei'r létu haran ofan í bátinm. En nú feom kurr upp Minu. Urðu sumár' ofbeldismiennirinisr hræddir og vildu snúa við, en ekki varð það úr, nema að einn sneri við. Var núchaldið tiil isa- fjarðar, en er þeir voru rétt að koma þangað, sáu þeir hvar einn samvinnufélagsbáturinn kom á móti þeim, ¦ og var haran fullur af sjómönnum, er höfðu fengið fregnina á fund, er þeir voru a'ð halda. Báturinn með Hannibal- hélt nú upp að bryggju, og tók lögreglan þar alla bátsverja og setti í stein- inn. Dvöldu þeir þar til þess er fulltrúi bæjarfógeta feom og úr- skurðaði, að ekki bæri nauðsyn til að halda þeiim inmi þar til rétt- Ur, rannsóknir ^og yfirhpyrslur byrjuðu. 1 gærkveldi fór svo Hamnibal, Fiminur Jónsson, Guðm. G. Haga- lín og 30—40 niieran aðrir til Bol- ungavífcur. Er þeir toomu að brimbrjótnum var hann fuLlur af fólki, og var hrópað til þeirra, að þeir sfcyldu ekfei hálda leragra. Las oddvitinn svo upp skjal mikið, sem átti að vera raokkurs konar fundarsam- þykt, og var í herani aðkomu- mönnum fastliega ráðið til að 'feoma efefci í iiand eða halda fund vegna æsinga í þorpinU. Sfeeyttu ÍSfirðingarnir því engu, en héldu 'upp í þorpið og í íundarhús þai. Var svo furadur haldinn, og stóð hann til fel. 3 í nótt; töluðu and- stæðingarnir þar á víxi, liæknirinn og oddvitinn fyrir ofbeldiistaenn- ina, en prestuTÍnn, séra Páll Sig- urðsgion, og margiT fleiri fyrix verkamenn. Nánar á morgun. Hónólúlúmálíð. Lesendur biaðs- ins mumu minnast frásagnaTÍmnar af því, er ráðdist var á amieríslka fconu í Hómólúlú og að miaður hennar, móðir henmar og tveir sjómeran myrtu þamm, er hafði i'gert það. — Nýlega féll dómUT yfir Massie, mianni feonunmar, og Var hann dæmdur í 10 áia lang- elsi, em lamdsstjórnim breytti dómmum þegar í einmar klíufeku- stundar fangel'siSv Þein stáíu 900. púsimd krómum^ Um síðustu mánaðamót vildi það .til í Olmutz, að 'mokfcrir ræn- ingjar réðust inn í brautarsitöð, svæfðu gjaldkerann með eter og stálu' 900 þúsund tékkneskuim krónuta. Er nýr ófriður í aðsigi. „Afvopnun" auðvaldsins. v. i 'A hveTju ári er eytt um 25 tailljörðum gullmarka til herbún- laðar í heiminum. Þar af eru vopn keypt fyrir um 7 miljarða. Af þessari upphæð er álitið að um 2 milljarðar rerani í vasa vopma- framlieiðendanna, sem hreimm á- góðl. (á san&tai tíma] jsna $5 miiljóö:- ir atvimniuleysiragja, þ. e. að 100 milljónir mamna.líða skort vegna atvinnuiieysis.) Er nokkur furða þótt vopmiasal- arnir hafi góð ráð á því að feosta nokkur blöð till að sýna taiönnum fram á, að Kínverjar séu svo ó- þroskaðir að nauðsyn knefji að einhver mienningiaTþjóðin stjórmi þeim og að afvopnunarxráðstefn- an sé aigeriega ótímabær. Árið 1926—1927 sat undirbún- ingsraefnd afvopnuraarráðstefnunn- ar, sem. nú er lofcs komim saman, á, rökstólum. Bandaríkjamenn sendu þaragað mann að niafni William B. Shearer, guðhræddan og góðam mamn, þjóðrækimn og vel hugsandi. Hanm varan í raefnd þessaTi með öðrum sæmdarmömn- um ,sem yfMeitt komust að þeirri niðurstöðu, að ¦ afvopnun væri flókið mál, sem efcki bæri að hrapa að. Nokkrum árum siðar feom það í Ijós við málaferli í BaradaTíkjunumi, að þessi víð- frægi Mr. Shearer hafði fengið 50000 — fimimtíu þúisumd dolara — 3—400'þús. krónuT — fyrir að færa fram öll möguleg „rök" gegn afvopnun. Hina 50 þúsiund ídöllaTa fékk hanm greidda að staTfi sínu lofcnu hjá vopma- og herskipaverksmiðjumum amierísku- Pað er kunmugt hverjum biaða- manmi í Genf, að miorðtólaauð- valdið hefir sent, ekki að eiins njósniara og ,;agenta" til að fylgj- ast með, afvopnunarráðstefnumni, hélduT eru og fulltrúar sumra ríkjanraa beinlínis, umboðsmienni þessara blóðhgu kapítalista, þar á meðal siendinefnd Frafeka (Tar- dieu) og bandamiieram þeirra. Á sama tíma geysar stríðið í Austurlöradum, og það hefir sanmiast, m. a. af umimælum for- iseta veTzluraarráðsiims í eraska þingirau, að bæði Japanar og Kím- verjar hafa femgdið stórliám hjá bönkum í Evrópu og Ameríku til þess að kaupa vopn fyrir í Evrópu. Vopmaútflutnlngurinm frá Evrópu heflir tífalidasit á raakkrumi imárauð'u'm, sagði forseti enska verzluniarráðsdins (Board of Trade). Það hefir sanmast, að sendiherr- ar á afvopniuniarráðistefnunni erm um lieið banifeastjórar bamka, sem „halda stríðlimu úti" rneð liánum jog standa í sambandi við vopna- verfcsmiðjurmar og uoriir kaphtal- tstanna um að kreppumni létti em bundnar við pað, að strídið í austri gjósi upp aftur, ef svo mættíi að orði komast, því það geysar að hálfu leyti eran. Þanmig er hin svo nefnda af- vopnunarráðstefna. — Jafnaðar- menniTnir, sem standa þar og halda uppi baráttu fyrir friði og afvopnun, án svdika og fals, eru íþaggaðir í hel af fallbyssudrun- lunumi í auistri og svikamylla auð- valdsdns í Genf, „agentar" þess^ njósnarar og aðrir umhoðsmenrt ráða svo mifclú, að starf verk- lýðsfulltrúanna fyrir því að frelsa mannkynið frá bölvun auðvaids- iras verður að litlu og jafnvel engu. — Emil Varadervelde, for- seti Alþjóðasambarads jafnaðar- manna (Alþýðuflokkurinn er í því), talaðd rétt eftir að afvopn- unarráðstefman var sett. Krafðist hanm þar Mðar og afvopmunar og siagði, að ef þeirri kröfu yrði ekki framfyjgt, þá myndi verkalýður- inn í öllum löndum kunma að beita þeim vopmum, sem bitu. — Eiiraa þjóðiin, sem sýnt hefir fniðar- ívilja siran í verki, eru Danir, emda eru jafnaðarmenm þar mestu ráð- andi. Damir mimka með hverju ári utgjöild til hersins og stefna hrtaðfari að algerðri afvopnun. — En Dammörk erteims og lítill gróð- 'umeSltur í víðáttumdkiíliá eyðimörk, Það er því stöðug og vaxandi hætta á nýju heiimsstríðd, sem getur brotist út, efcki að eins í Evrópu, heldur einkium í Austur^ Asíu. Það er kapítalisiminm, sem er orsök þess og það er vitað og viðurfeent, að upp úr nýju heiimsr- stríði verður sjálfkr<afa bylting í fleiru en einíu lamdi, hvort semr það tefeur þátt í því eða ekki. Sagam sýnir mörg dæmi þess. Hið! isiðasta er RússJiand 1917. KapíMmninn er d-au'ðadæmd- w• og á skamt eftir ólifdð, og % pad, er, socMisminn, sem kemur i stað hans, skipulag hinna sctm- hœfðu verklýðsfélaga. — Þetba ei\ eins víst og að sólin kemur: upp á morgwí. V. S. V. Lög frá alpmgi. Það er fljótt af að segja, að þingið hefdx ekki sirat kröfum um róttækar réttarbætur till handa olnbogabörnum þjóðfélagsins, sem hafa orðið að leita fátækra- stynks. Fátækraflutninginn, þamm viðurstyggiilega þjóðarósóma, hef- ix það ekki afnumið. Frumvarp Alþýðuflokkisims um róttækar rétt- arbætur á fátsekr'alögunuta hef- ir þáð felt. Fruimvarp fjórmewn- inganna, sem einnig hljóðaði urn verulegar réttarbætur, hefir verið Isvæft í nefnd, sem einn af fluin- ingsmönnum pess, Bergur Jóns- son, er formaður í, Nú hefir al'þingi svo sett lög samikvæmt frumvaxpi því, sem sitjórnin lét bera frami, með þeim breytiragum, er efri deild gerði á'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.