Alþýðublaðið - 30.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 ðfbeldisverk i BolnngaviL Hanoibal Valdimarsson kennari tekinn með valði í skemtlferö i Bolnngavfk og flnttnr nanöngnr til Isafjarðar. Kl. a'ð ganga 2 í gærdag fór söngflokkurinn á Isafifði tii Bol- ungavíkur og ætlaði að halda Söngskemtun par. Var Hannibal Valdi'triarsson, varaforseti Alþýðu- samtoands Vestfjarða, í för með honum og ætlaði að fara með honum til Súðavíkur, en þar ætl- aði fiokkurinn að halda söng- skemtun líka. Hannibal Valdimcirsson. Kaupdeila hefir staðið yfir í Bolungavík undanfarið, eins og kunnugt er, og er það Högni Gunnarsson og félagi hans, sem hafa einir atvinnureken da reynt að brjóta kaupkröfur verka- manna, sem pegar eru viðuríkend- ar áf öðrum atvinnurekendum. Þegar Hannitoal, sem reynst hefir ákaflega dugiegur verklýðs- maður vestra, var nú kominn í Bolungavík, mun Högni hafa haldið að hann væri kamiinn til að hjálpa verkafólkinu í deilunni við hann, og fór því inn á heitmiili Ágústar frá Æðey, par siem Hannibal var að drekka kaffi, og gerði boð fyrir hann. Kam Hannibal til viðtals við hann, og sagðii Högni þá, að bátur biði við bryggjuna með vél í gangi, skyldi hann nú tafarlaust fara úr pláss- inu og tii ísafjarðar. Haninitoal sagði honum frá ferðaáætlun sinni og saigðist ©kki mynidu fara úr plássinu fyr en sér sýnd- ist. Högni kvað sér ekki kama .pað við. Skuli Hannibal fara undix eins. Sagði hann um leið við fé- laga sína, sem voru fjórir, að réttast væri nú að hrinda Hanni- bal út, og var pað gert á svip- stundu. Urðu nú dálítil fanigbrögð, en er út á götuna kom, tókst Hannibal að slíta sig lausan af pessum ölmiu möninum, og lamdi hann frá sér eins og honum var auðið. Tóikst ofbeldismönnun- um pó að ná tökum á hanium aftur, en hann tók pá votta að pví, að hann væri tekinn með ofbeldi. Var Hannibal nú látinn út í bátinn og settu ofbeldismennimir hann í gang, en gerðu það svo klauíalega, að hann bilaöi, er kamið var dálítiÖ út á víkina, og urðu þeir pví að taka annan bát. Barðist Hanndbal á móti þeitm, er peir létu hann ofan í bátinn. En nú kom kurr upp iiðinu. Urðu sumir ofbeldismienndTnir hræddir og vildu snúa við, en ekki varð það úr, nema að einn sneni við. Var nú haldið tii Isa- fjarðar, en er peár voru rétt að koma pangað, sáu peir hvar einn samvinnuféLags'báturinn kom á móti peim, og var hann fullur af sjómönnium, er höfðu fengið fœgnina á fund, er þeir voru að halda. Báturdnn með Hannibal- hélt nú upp að bryggju, og tók lögrieglan par alia bátsverja og setti 5 stejn- inn. Dvöldu þeir par til pess er fulltrúi bæjarfógeta kom og úr- síkurðaði, að ekki bæri nauðsyn til að halda peiim inni par til rétt- ur, rannsóknir og yfirheyrsiur byrjuðu. 1 gærkveldi fór svo Hannihal, Finnur Jónsson, Guðm. G. Haiga- lín og 30—40 menn aðrir til Bol- ungavíkur. Er þeir komiu að brimbrjótnum var hann fulliur af fólki, og var hrópað til peirra, að þeir skyldu ekki hálda lengra. Las oddvitinn svo upp skjal mikið, sem átti að vera nokkurs konar fundarsam- pykt, og var í hennd aðkomu- mönnum fastlega ráðið til að ’koma ekki í liand eða halda fund vegna æsinga í þorpinu. Sikeyttu fsfirðinigaxnir pví engu, en héldu 'upp í porpJð ogt í fundaxhús pian. Var svo fundur haldinn, og stóð hann til kl. 3 í nótt; töluð'u and- stæöingarnir par á víxl, læknirinn og oddvitinn fyrir ofbeldiismienn- ina, en presturinn, séra Páll Sig- urðsson, og margir fleiri fyrir verkamenn. Nánar á morgun. HónólúlúmáliÖ. Lesendur blaðs- ins munu minnast frásagnarinnai’ af pví, er ráðáist var á auiieriska konu í Hónólúlú og að maður hennar, móðir hennar og tveir sjómenin myrtu þann, er hafði /gert pað. — Nýiega féll dómiur yfir Massiie, manni konunnar, og Var hann dæmdur í 10 ára fiang- elsi, en laedsstjómin breytti dómnum pegar í einnar klukku- stundar fangelisd!* Þeir stálu 900. púsund krómmi, Um síðustu mánaðaimót vildi pað til í Oimutz, að noklírir ræn- ingjar réðust inn í brautarstöð, svæfðu gjaldkerann með eter og stálu’ 900 þúsund tékknieskuiro krónum. Er nýr ófriður í aðsígi. „Afvopimn“ auðvaldsins. v. > 'Á hverju ári er eytt um 25 milljörðum gullmarka til herbún- iaðar í heiminum. Þar af eru vopn keypt fyrir um 7 milljarða. Af pessari upphæð er álitið að um 2 milljarðar renini í vasa vopna- framíliéiðiendanna, sem hrieinn á- góði. (Á sátíta tímá 0ru 85 ttdlljón:- ir atvinnulieysiingja, p. e. að 100 milljónir manina .líða skort vegna atvinnuleysis.) Er nokkur furða pótt vopnasal- arnir hafi góð ráð á pví aö kosta nokkur blöð tiil að sýna rnönnum fram á, að Kínverjar séu svo ó- þroskaðir að nauðsyn krefji að einhver mieniningarpjóðin stjórni þieim og að afvopnunarrráðstefn- an sé algierlega ótímabær. Árið 1926—1927 sat undirbún- ingsniefnd afvopnunarráðstefnunn- ar, siem nú er loks komin saman, á rökstólum. Bandaríkjamenn sendu pangað mann að nafni’ William B. Shearer, guðhræddan og góðan mann, pjóðrækinn og vel hugsandi. Hann vanin í nefnd þessari með öðrum sæmdarmönn- um ,sem yfirloitt komust að peirri niðurstöðu, að afvopnun væri flókið mál, sem ekki bæri að hrapa að. Nokkrum árum síðar fcom pað í Ijós við máiaferli í Bandarifcjunum, að peissi víð- frægi Mr. Shearer hafði fengið 50 000 — fimmtíu þúsund dolara — 3—400 'pús. krónur — fyrir að færa fram öll möguleg „rök“ gegn afvopnun. Hina 50 púsund 'doliara fékk hann greidda áð starfi sínu lofcnu hjá vopna- og herskipiaverksmi'ðjunium amerísku, Það er kunnsugt hverjum biaða- manni í Genf, að morðtólaauð- valdið hefir sent, ekki að eiins njósnara og „agenta“ til að fylgj- ast meö afvopnu’narráöstiefnunni, héldur eru og fulltrúar sumra ríkjanna beinlínis irmbo'ðsmenn þessara blóðugu kapítalista, þar á meðal sendiniefnd Frakka (Tar- dieu) og bandamenn peirra. Á sama tíma geysar stríðið í Austurlöndum, og þaÖ hefir sannast, m. a. af umimælum for- seta verzlunarráðsins í ensika pánginu, að bæði Japanar og Kín- verjar hafa fengið stórlán hjá bönkuni í Evrópu og Ameríku til þesis að kaupa vopn fyrir í Evrópu. Viopnaútflutmingurinn frá Evrópu hefiir tífaldast á nokkmin mánuðum, sagði forseti enska verzlunarráðsiins (Board of Trade). Það hefir sannast, að sendiherr- ar á afv,o p nunarráðstefnunni eru um ieið bankastjórar banka, sem „halda stríðinu úti“ með lánum jog standa í samlmndi við vopna- verksmiðjumar og uonir kapítai- istannci wn að kreppuivni léttl em bundnar við pað, að strlðið í austri gjósi upp ctftur, ef svo ínætti að or'ði komast, pví það geysar að hálfu leyti enn. Þanniig er hin svo nefnda af- vopnunarráðstefna. — Jafnaðar- mennirnir, sem standa par og halda uppi baráttu fyrir friði og afvopnun, án sviika og fals, eru ipaggaðir í liel af fallbysisudrun- iunumi í auistri og svikamylíla auð- valdsins í Genf, „agentar“ pess, njósnarar og aðrir umboðsmenn ráða svo máiklu, að starf verk- lýðsfulltrúanna fyrir pví að frelsa mannkynið frá bölvun auðvalds- ins verður að litlu og jafnvel engu. — Emil Vandervelde, for- seti Alpjóðasamhanids jafnaðar- manna (Alpýðuflokkurinn er í pví), talaði rétt eftir að afvopn- unarráðstefnan var sett. Krafðist hann par fri'ðar og afvopnunar og sagði, að ef þeirri kröfu yrði ekld framfyligt, pá myndi verkalýður- inn í öllum löndum kunna að beita peim vopnum, sem bitu. — Eiina pjóðin, sem sýnt hefir friðar- viíja sdnn í verld, eru Danir, enda eru jafna'ðarmienn par mestu ráð- andi. Danir minka raeð hverju ári útgjöild til hersins og stefna hraðfari að algerðri afvopnun, — En Danimörk er eins og lítill gróð- urrieiitur í 'víðáttumildiM eyðimörk. Það er pví stöðug og vaxandi hætta á nýju heiimsstríði, sem getur brotist út, ekki að eins í Evxópu, heldur ednkuju í Austur- Asíu. Það er kapítalisminn, sem er orsök pess og pað er vitað og viðurkent, að upp úr nýju heims- stríði verður sjálfkmfa bijlting í ffleiru en eiuu landi, hvort sem pað tekur pátt í pví eða ekki. Sagan sýnir mörg dæmd þess. Hið isíðasta er Rússiand 1917. Kapítalisminn er dauðadœmd- itr og á skamt eftir ólifað, og pað; er socialismmn, sem kemur í stað hans, skipulag hinna sctm- haifou uerklf/osfélaga. — Þetta er eins uíst og að sólin kemur upp á mórgun. V. S. V. Fátæki’alagabieytingar. Löo frá aiDmgi Það er fljótt af að segja, að pingið befir ekki sinit kröfuim um róttækar réttarbætur tiíl handa. olnbogabörnum þjöðfélagsins, siem hafa orðið að leita fátækra- styrks. Fátækraflutninginn, þann viðuristyggilega pjóðarósóma, hef- ir pað ekld afnumib. Frumvarp AiþýÖuílokksins um róttækar rétt- arbætur á fátæikralögunum hef- ir pað felt. Frumvarp fjórmienn- inganina, sem einnig hljó'ðaðá' um verulegar réttarbætur, hefir verið Isvæft í nefnd, sem einn af flutn- ingsmönnum pess, Bergur Jóns- son, er formaður í, Nú hefir aipingi svo sett lög samikvæmt frumvarpi því, sem stjórnin lét hera frami, með þeim breytingum, er efri deild gerði á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.