Alþýðublaðið - 30.05.1932, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 30.05.1932, Qupperneq 4
4 ALttÝÐUBDAÐiÐ því. A'ðalbrieytingarnar frá eldri lögunum eru þessar: Frá næstu áramótum aö telja ver’ður sveitvinslutíminn tvö ár, í stað fjögurra ára. Bráðabirgða- áikvæði er, að þeir, sem þá hafa dvalið sí'ðustu þrjú árin sveit- festisdvöl í sama hreppi eða kaupstað, teljist hafa unnið sér sveit þar þegar þeir hafa dvalið þar næsta ár í viðbót. Það sikil- fjyr'ði er í eldri lögunum, að enginn geti unnið sér sveit á næstu 10 árum eftír aö hann hefir þegið fá- tækrastyrk, hvort sem styrkurinn er enduT'kræfur eða ekki. Sá tími er framvegis styttur í fjögur ár. Svo hefir verið samkvæmt eldri lögunum, að ríkið skal taka þátt í kostnaði við sjýkrahússdvöl þeirra, sem eru á fátækrafram- færi, og í framfærslustyrk, sem veittur er Islendihguim erlendis, og greiði það kostnað við flutn- ing styrkþega og fjölskyldu hans hingað til lands, „ef til slíks flutnings kernur og kostnaðuiirm við hann fæst ekki á annan hátt f endurgoldinn". Styrkur sá, sem ríkið hefir veitt í þessu skyni, er ekki endurkxæfur, — sjúkra- dválarstyrkurinn ekki endurkræf- ur hjá styikþega. Nú er hvortveggi þessi ríkis- styrkur aftekinín. Framfærslu- styrkur veittur erlendis og kostn- aður við heimfiutning styrkþega og fjölsikyldu hans, sem ríkið greiðir í bili, skal samikvæmt nýju lögunum teljast sveitarstyrk- ur, ef styrkþegi endurgreiðir hann ekki oinnan mánaðar. Gildir það einnig um þann styrk, sem •sendiherra ísiands í Kaupmanna- foöfn eða aðrir umboðsmenn rikis- inis eriendis greiða af því fé, seny veitt er í fjárlögum til styiktar nauðstöddum fslendingum erlend- is. Hins vegar er það spor stigiö til jafnaðar á fátækraútgjöldum hreppsfélaganua, að þar sem fá- tækraútgjöld sveitarfélags yfir árið fara meira en 15% fram úr mieðaltali fátæk'raútgjalda á öllu landinu, miðað að ’/s hluta við töiu þeirra karla og kvenna, er greiða eiga gjald til elliistyrktar- sjóðs, að Va hluta við skattskyld- ar tekjur,- að Vc' hluta við skuld- lauisar eignir og að V; hluta við ■fasteignamat, þá greiódst 2/3 hiut- ar af því, sem þar er fram yfir, úr ríkissjóði. Lægri greit'ðsla úr rikissjóði en 100 kr. feliur niður. — AtvinnuinálaráðuneytiÖ reikni út, hvað ríkið skuli greiða af framfærslukostnaðinum, sam- kvæmt skýrslum, sem sýslumienn og bæjarfógetar (í Reykjavík toll- stjóri) og oddvitar bæjar- og sveitar-stjórna skulu senda því, samkvæmt skattskrám og skráim yfir gjaldendur tiil ellistyrktar- sjóðs, og skýrslu um fátækra- framfæri í hreppnum eða kaup- slaÖnum. Loks er svo ákveöið, a'ð rá'öu- neyfi'ð sluiii rannsaka hag og meta gjaldfioþ þeirra sveitarfé- laga, sem skulda öðrum sveitar- félögum verulega fjárhæð vegoa fátækrastyrks, sem veittur liefir verið fyrri en á þessu ári. Ef rikisstjórnin teiur sveitarféiag ekki fært uin að endurgneiða slíkar skuldir að fullu, þá skal hún. leita samninga um greiðsil- una, og má hún þá greiða nokk- urn hluta skuldarinnar úr ríkis- sjóði, „þó aldrei frekara en það, sem vanta kanin á, að sveitarfélag það, sem skuldina á að lúka, geti greitt hielnning hennar," enda sé það skilyrði, að sá hluti skuld- arinnar, sem um semst að hi'ö skulduga sveitaffélag greiði, sé goldinn þegar í stað, en eftir- stöðvar faili niður. — Það í lögum þessum, sem til bóta horfir, hefði fengist á full- komnari hátt, ef alþingi liefði samþykt framfærslulagafrunivarp Alþýðuflokksins og þótt það hefði ekki gengið lengra en að sam- þykkja frumvarp fjórmienning- anna um endurbætur á fátækra- lögunum. Og þær miklu réttar- bætur þeim til handa, er verða að leita fátækrastyrks, sem , voru í þeim frumvörpum, fyrirfinnast bkki í þiessum lögum. Rústlr. „Hér þarf vakandi önd og vinnandi hönd, en hér þarf engu að velta í rúistí'r, held- ur að eins byggja upp. Hér er engu aö velta í irúst- ir. Þa'ð er ekki einu siinni svo miikið, að við höfum fengið rústir frá forfeðrum okkar, hvað þá heldur eáltt- hva'ð, sem velt-a þurfi i' rústír.“ „Stefnir“ 1930. 4. hefti. Greinarkaflinn hér aö ofan er niðurlag alþingishátiðiaTguðspjalls Magnúsar Jónssonar guðfræði- prófessors, sem stendur skrifað í „Stefni“, tímariti íhaldsfiioíkks- ins, sem Magnús Jónsison veittí. forstöðu ásamt Kristjáni Guð- laugssyni, sem er einn af foringj- um íhaldisins, sem nefnir sig „unga sjálfstæðismienn“. Enda þótt Magnús Jónsson gegni mjög virðulegu embætti í þjóðfélaginu, á borgaralega vísu, hefir hann staði'ð mjög framar- 'lega í stjórnmálabaráttu íslenzka auðvaldisins hin síðari árin og hvergi sparaö a'ð höggva hart iog títt í lið andstæðinga sinna, þar sem hanin hefir því við kom- ið, hvort hcldur í ræðu eða riti. Einkum hefir því. verið við- brugðið, hve klúryrlur hann var í ræðum sínum síðast Jiði'ð vor, er hann tala'ði af hálfu floikks síns í útvaxpið og stór hluti lands- ftianna var sem áheyœndur. Þá er það einnig frægt orðið um land alt, að skólastjóri gagn- fræðaskólans ó Akureyri, Sigfús Halldörs frá.Höfnum, sanna’ði það skýrt og skorinort í „Opnu bréfi“ til 'Magnúsar, er bdrtist í Alþýðu- blaöinu í fyrra vor, að Magnús heftí í grein í „Stefni“ falisað prentuð uimmæli, sem standa skýrum stöfum í Alþingistíðind- unum 1929. Af þessum áburði hefir M. J. ekki gert minstu til- raun til að hreimsa sig, enda myndi slíkt algeriega tilgangs- laust. Menn íhugi nú málið dálítið. Magnús Jónsson, prófesisor í guði- fræði við Hásíkóla Isilands, mað- urinn, sem á að búa prestsefni landsins undtí starf sitt, p. á. m. að boöa þjóðinni og útbreiða gleðiboðskap mieistarans frá Na- zaret, hefir af víðförnum menta- manni verið í opinberu og víð- lesnu blaði lýstur li/gctri að prent- uðum ummæium, án þess að mót- mæla því hið minsta. Mér er nú spurn: Getur Háskól- inn, æðsta og virðúlegasita mieinta- stofnun hiins borgaialega pjóðfé- lags á íslandi, verið þektur fyrir að hafa að starfsmanni mann, sem hefir mófmælalaust verið lýstur lygari opinberlega, án þess að treysita sér tii að hreinsa sig af því? Og rikisistjórndín, með tvo prestlærða rnenu innan vébanda sinna, getur hún leitt þietta rnál hjá sér án þess að rumska hið miriista ? Eða hvernig ætli þjóöálnni og þó sérstaklega klerkunum g-et- ist að Magnúsi Jónssyni í sæti Haraldar sál. Níelssonar? Eins og ég gat U:m í byrjun þessarar greinar eru ummæJin hér að ofan tekiu orðrétt úr grein, er nefnist Alþingishátíðiin, og birt- ist í alþinglishátíðar-hefti Stefnis 1930. UmimæJin .eru a’ð vísu ekki ný, svo mörgum virðist rnáske óþarfi a’ð rifja þau upp að nýju. En þau eru að mín-u áliiti sigiild og ættu ekki að líða strax úr minn.i riranna. Þau tala skýru og ákveönu rnáli þess, hvernig einn af aðalleiðtogum íslenzku yfir- stéttarinnar lítur á það böl, sem auðvaldsþjóðféiiagið heftí skapað aiþýðunni hér á íslandi. (Frh.) 14. maí 1932. Giwni. Bj. Vigfússon — frá Hrísnesi. — Usas daginn og veginn Onnur IeikfÖT norður. Leikfélag Reykjavíkur mun nú hafa fullráðið að takast á hend- ur aðra leikför norður tíi Akur- eyrar með líku fyrirkomulagi og í fyrra. Eftír því sem bla'ðið bezt veit, verður það Kvaranis-lieikrútið nýja og miarg umtalaða — Jósci- fat — sem sýna á þar. ■— Fyxstu leikendur fara áf stað héðan á- Jeiðiis norður næstu daga. — Nán- ar um leikförina í bla'ðinu á roorgun. • Áttræð er á inorgun Sigríður Sigurðar- dóttir. Hún er tii heimii'lis hjá Úr fundið. Vitjist á afgreiðsluna gegn greiðslu þessara auglýsingar. Til leigu 2 herbergi. (Annað herbergið getur verið eldhús. Sími 765. Mikið af góðum plötum frá 2 kr. Hljóðfærahusið, Laugavegi 38. — Orgel til leigu. Hljóðfæruhúsið, Laugavegi 38. Sólrik íbúð, 2 herbergi og eld- hús, er til leigu. Verð kr. 50,00. Upplýsíngar á Bragagötu 21 uppi. Sparið peninga Fotðist öþæg- indi. Mnnið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. syni sínum og tengdadóttur, Ja- kobínu Helgadóttur og SLgurði Þórðarsyni trésmiið, Vesturgötu 21. Sýning K. R. stúlknanna í gær á AusturveLi var prýó- isgóð og horfði á hana fólk svq þúsundum sikifti. Kreppan heitir nýtt gamanbilað, sem byrj-. aði að k'Oma út fyrir helginia. Otgefandi og ábyrg'ðarmiaður er Bjarni Gu'ömundsson stúdent. íslenzk listsýning í Stokkhólmx. Sýninganefndrn óskar eftir, að inálararnir fái að láni beztu verk þeirra og fólk verði góðfúslega við ósk þiöirra, þar sem nauðsyn er á, að vand- að sé til sýningar þessarár. Úr borginni. fór arimargt fólk á laugardags- ikvöldið og í gær. Skátar og fleiri lágu úti í tjöldum yfir nóttina. Ve'ður var hiö bezta i alJan gær- dag, og létu þeir hið bezta yfir ■sér, sem fóru úr bænum. — Lík- ast til verður þó rninina um fer'ðalög úr bænum í sumar en undanfarin sumur, vegna bölv- aörar kieppunnar. Mvsa-i ©r ai frétta? Nœturlœknir er í nótt Kar! Jónss'on, Grundarstíg 11, sími 2020. Lœknishéraci laust. Héraðslækn- xsembættið i Grrmsneshéraði er auglýst laust til umsóknar. Settur lœkrár. Jón Karlsson hef- ir verið settur lækntí í Reykja- fjarðarhéraði frá næstu mánaða- mótum. Rltst|öri og ábyrgöarmaÖMi Ólafur Friðriksson. Alþýðupreutsmiöjauc

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.