Alþýðublaðið - 31.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1932, Blaðsíða 1
 €Nar®l saf 41f*ý&»Ms&fcfcraw*g| 1932. ÞríðjudaginR 31. maí. 128. tölubiað. Mýja Bfó| Skírlífi Jósep. Þýzk tal-, hljóm- og söngva- skopmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Harry Lieðtke. Ossi Oswalda og Felix Bressart. Bráðskemtileg mynd, er sýnd hefir verið undanfarna mánuði í Berlín og Kaupm.- höfn og hlotið mikla aðsókn og góða dóma. Aukamynd: Taimyndafréttir. Dagheimili Sumargjafar tekur til starfa á morgun (1. júní) Itl. 9 árdegis. Börn eru beðin að snæta í Grænuborg á peim tíma. Stjörn Sumargjafar. 33* D. S. E. s. L yra fer héðan á firatudag- daginn 2. júní til Berg- en um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutn- ingur afhendist fyrir kl. 12 á íimtudag, far- seðlar sækist fyrir kl. 3 sama dag. HIo. Bjarnason & Smitb. Rósaknúppar teknir til sölu á Bergpórugötu 10. m&m REINS- Ræsts- dnft. er |af&a@ett bestffi erlenda esa édýffffira. Fyrir hönd mina og barna minna pakka ég hjartanlega öiium peim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og útför míns kæra eiginmanHS C, Zimsens konsúls. Johanne Zimsen. L. F» I. S. f. Fimleikðsýflingn hefir fimleikaflokkur Leikfimisféiags Akureyrar á ípróttavell- inum í kvöld kl. 8 Va siðtíegis. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. fyrir fullorðna og' 25 au. fyrir börn. iEiiMMIW Allir út á völi í kvöíd! & Gasstðð Reykjaviknr óskar eftir tilboði í ca. 1200 smálestir af Easington eða Wearmouth gas- koium c. i. f. Reykjavík. Kolin af- hendist fyrstu daga júlí mánaðar p. á. Tilboð verða opnuð í skrifstofu borgarstjóra 13. júni. 1932 kl. 11 árd. Gasstðlvarstjórino. EEeztn eigarettns'nai' í 20 stk. pöbbnm, sem bosta kp. 1,10, ©s»sa Commander Vestmmster t ' cigarettur. Virgina í hverjum pakka er gullfalleg íslenzk eimskipamynd. Sem verð- laun fyrir að safna sem flestum smámyndum gefum vér skínandi falleg albúm og framúrskarandi vel gerðar, stækkaðar eimskipa- ntyndir út á pær. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins. BAnat tli af Westminster Tobacco Conpany Ltd„ London. Hfa AHt með íslenskp skipumk IGHMlaBIé — Madame Satan. Stórfengleg hljóm- og söng- vakvikmynd í 9 páttm leik- in undir stjórn snillingsins Ccil B.de Mille. Aðalhlutverkin leika: Ray Johnson, Reginald Denny, Lilian Roh og Roland Young, Börn fá ekki aðgang. Siilð og saonastofa Reykjavikor er flutt í Miðstræti 5 (2 hæð). Á sama stað eru gamlir hattar gerðir sem nýjir og einnig breytt lit- um eftir óskum. WW" Spapfd peffilngaa Notið hinar góðu en ódýru Ijós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Dívanar margar gerðir. Gert við notuð húsgögn. F. Ólafssoa Hverfisgötu 34. Nýkomtn mðlolap Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 124 TannEaebniB&gastoVaii, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin dagiega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Sparið peninga Forðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjamt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, sva sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittauir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótí > og við réttu verði. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.