Alþýðublaðið - 31.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.05.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ fflskhrlngurinn, Gopland og Claessen. Það er nú raeir an ártugur síð- an almenningur fyrst heyrði tal- að ura Fis'khringinn, en það var þegar Sigurður Jónasson bæjar- fulltrúi, sem þá var ungur stúd- ent, birti greinar um hann hér í Alþýðublaðdnu. Réttu nafni hét Fiskhringurinn h/f Geo Copland & Co., og var það skráð með 250 þús. kr. hlutafé. Félag þetta átti það sam- nierkt viö Andvara á Sólibakka, að það voru margir af helztu útgerðamxönnunumi í því, sem þá jafnfrahit voru stoðir og styttur íhaldsf!okksin,s, og er það meðal annars ein skýringin á því hve Iaust fé bankans var fyrir, þeg- ar þetta félag vantaði gjaldmdðil. Reyndar er sá stóri tmunur á þessu félagi og „Andvara“, að fé- lag þetta hefir geysileg viðskifti með höndum, en þar sem víxlar Fiskhringsins voru alt að tífalt hærri en hæstu víx.lar „Andvara" (það er 2 milj. kr. víxlar í stað 200 þús.) og ekki lá á bak við þetta nerna 250 þús,. kr. hlutafé (ef það þá heíir verið nokkurn- tima nema á pappírmum), þá er þetta hviorttveggja það, sem m,enn hafa ekki treyst sér til þess að kalla neinu íslenzku orði, en hafa táknað með útlenda orðinu snind- U. Viðskifti , fiiskhringsins við ís- landsbanka hafa hafist seint á árinu 1918 eöa snemma árs 1919, því 30. marz 1919 fellur 2 milj. kr. víxill samþylctur af Copland og gefinn út af nokkrum stærstu út- gerðarmönnunum hér í Reykja- vík, og annar víxill með sömu smáræðis-upphæð fellur 30. maí og eru báðir borgaðir. En það er ekki fyr en árið eftir (3. april 1920), að Geo. Cop- land tiikynnir Islandsbanka að fé- lagíið hafi tekið við verziun sinni, og heíir það því ekki oröið fyr en frá 1. jan. 1920. í stuttu máli sagt, þá lánar banikinn félagi þessu riiestan hluta af handbæru fé sínu, þann- ig að mánuðina maí og júní þetta ár falla 12 víxlar, er bankinn lrefir kevpt af félaginu fyrir sam- tals 9 miljónir króna. Af því íisksala gengur stirðlega og Fiskhringnum gengur illa sal- an og sum<part gerir sér von um hærra verð með því að bíða með söluna, verða hér miklir fjármála- örðugileikar einis og eðlilegt er, þar sem Islandsbanki, sem þá var aðal-bankinin að fjáranagni, var búihn að lána Fiskhringnum svo að aegja alt laust veltufé sittt. Um haustið fara tveir fjármála- spekingar utan til þesis að reyna að greiða eitthvaÖ með nýjum láhum úr vandræðum þeiim, setm Fiskhrings vi ðskifti í slandshanka eru búin að koma bankanum og öllu landiniu í. Þessir tveir fjár- málaspekingar voru Tofte banka- stjórii (þáverandi í Islandsbanka) og einn af helztu fjármálasér- fræðingum íhaldsdins, Magnús Guðmundsson, þáverandi fjár- inálaráðherra. Um það bil sem þeir Magnus og Tofte eru að fara utan, skrif- aði bankinn Copland bréf (það var 25. sept. 1920) og segir hon- um frá utanförinni og jafnframt er hann bieðdnn að sjá um að greitt verði sem allra fyrst and- virði fiskjar þess,, sem þegar er búið að selja, en sem Copland eða hrinigurinn ekki var búinn að gera bankanum skil á, en það er eftir því sem segir i bréfinu háif önnur rniljón. I öðru bréfi, sem bankinn ritar Copland mán- uði seinna, er hann beðinn urn að skjótast nú sem fyrst inn í bank- ann með það fé, er bankanum hafii veráð lofað að borgað yrði um þær mundir, en það eru 4 eða 41/2 milj. króna. Er reynt að herða á Copland með því að sýnia honuim fram á að þes,si greiðslu- tregða standi í vegi fyiir starfi bankans hér á landi og leggi einnig hömlur á samningatfflraun- ir, sem sé veriÖ að gera erlendis í þarfir bankans eigi siður en allra iandsmanina í heild. Er fróðilegt fyrir almenning að vita að bankastjóxnin skuli þarna í þessu bréfi játa, að hún með við- skiftum sínum við Fisklrringinn hafi leitt fjárhagsvandræði yfir alinenning, en vafalaust hefir ekki verið búist viið þá, að al- mienningur nokkru sinni fengi vitneskju um þetta bréf. Það var dagsett 20. okt. 1920. Hér verður nú að fara nofckuð fljótt yfir sögur. Viðskifti Fisk- hringsdns við bankann halda á- fram, þó með vaxamli erfiðteik- um er kemur fram á árið 1921. 1 byrjun júní falla þrír víxlar, sem eru samtalis á fiimtu miljón króna, og eru þá sameinaðir í einn víxil aö upphæð 4 milj. 350 þ.ús„ kr. til 25. júlí. Samþykkjandi á þessum víxli vair Geo Copland & Co., en útgeíandi h/f ÍSiland, en ábieking-ar voru Geo Coplaud, Loftur Loftsson, útgerðarfélagið Haukur, P. J. Thorstednsson, o. fl. útgerðarmenn. Bankinn til- kymnir svo Copiaind, að renturnar af þrem víxlum um 11 þús. kr. og af nýja víxlinum um 27 þús. kr. hafi hann fært í reikning fé- lagsins 1920 (árið áður). Bréfið dags. 22. ág. 1921. Árið eftir hverfur þessi 4 milj. 350 þús. kr. víxill úr sögunni. Út- gefandi og ábekingar taka að sér Jiðlega 2 milj. og 400 þús., en 1 milj. 933 þús. er gefið eftir. Virðist sem Geo. Copland sé orð- inn einn eftir í Fiskhringnuim (Geo. Copland & Co.), og hefst nýtt tímahil þetta ár (1922) í sögu þesisa fyrirtækis, er svo mjög hefir komið við fjármála- söigu vora. Bankinin heldur áfram að veita Geo. Gopland & Go. rekstrarlán, en félagiö tap,ar á árunium 1. júlí 1922 til 1. júií 1925 13/4 milj. eftáir því sem fé- lagiö telur fram til tekju- og ‘eigna-skatts, og er skuid félags- ins og Coplands sjálfs við bank- ann í byrjun árs 1926 um 2 inilj. 140 pús. kr. Þetta ár er hiran 6. marz gierður mjög einikennilieguT saiuningur mllJi Coplands og Islandsibanfca. Saimningur þessi gengur út á það, að Copland fái eftirgefið af skuldum síraum alt nema 500 þús. kr., og gefi hann út víxil fyrir þeirri upphæð. Síðan fái hann nýtt lán, 125 þúsund krón- ur, er hanm leggi í hlutafélag gegn að rndnsta kosti jafnstórri upphæð annars staðar frá. Af stærra láninu reiknast að eins 5°/o vextir, en Copland er ekki skylduigur að greiða þá né af- borganir af því, og heldur ekki vexti né afhorganir af nýrra lán- inu, raema að svo miklu leyti sem hamn geti borgað það af á- góðahluta af þessum 125 þús. kr., sem haran átti að leggja í vænt- anlegt hlutafélag. En þar sem tekið er fram í samniingnum, að hanfcinn gæti ekki haft á móti því að hlutafélagið greiði Cop- land 35 þús. kr. árslaun, þá var harla ólíklegt að mikið yrði borg- að inm i bankann. Samningarnir voru því þannig í raun og veru, að um leið og Copland fékk alt eftirgefið raema 500 þús. kr. var ákveöið að hann þyrfti hvorki að borga þær né rentur af þeim, og jafnframt var ákveðið að hann þyrfti hvorfci að borga nýja lánið né vexti af því! Hann fær því eftirgefna álla miljóniaskuldina og 125 þús,. kr. í peningum í þiokka- bót! Fél-agið, sem Copland stofnaði, „Hlutafélagið Copland“, hafði áldrei neitt annað innborgað hiutafé en þessar 125 þús. króm- ur, er bankinn l-agði fram, en þegar hlutafélagið var „stofnað“ lagði Copland fram nafn sitt (Goodwill), og er það dýrt raafn, því han-n miat það á 150 þús. fcrónur. Sanna dag og samningarnir eru gerðdr fær Copland skjal undir- ritað af Cliaessen, þar sem stend- ur að Copland hafi þann dag igreitt upp í sfcukl h/f Geo. Cop- Iand & Co. við bankann 1 126234 kr. og 49 aura, og s-é honum framseldur kröfuréttur bankans á hendur hlutafélaginu, að því er snertir þesisa upphæð. Virðist bankimn hér hafa verið að leggja (upp í hendumar á Copland skjal, er gæti litið út sem værii það nofckurs virði, og setja' mætti sem tryggiragu fyrir nýju iáni er- lendis þar sem kunnugleikarnir á bankaástandinu á íslandi væru ekki, nóg þektir. Þess má getar ,að í samni'ngnum milJi Coplands og bankans er ákveðdð, að ágrein- ingur út af samningnum sikuli koma fyrir gierðardóm, og meðan hintafélagið reki starfsiemi, sem svari til þess að það hafi 350 þús. kr. hlutafé, þ,á geti bankinn ekki krafist borgunar fram yfir á- góðahlutann af þessum 125 þús. kr. Varð þetta tiil þesis að bankiinn gat ekki einu sinni krafist borg- unar á stá'mpilgjaldi af fram- lengingarvíxlunum, en varð að bæta því við víxlana eins og rentunum. Hlutafélagið var tekið til skiifta- meðferðar 17. febr. 1931 sem þrotabú, samkvæmt bieiðni félags- ins sjáilfs,, eða réttara sagt Cop- lands, því félagið var aldrei aun- að -en hann. Skuldaöi félagið bankanum þá 704 812 kr. 95 aura, sem alt var tapað, og hefir bank- iran afskrifað skuldina. Samningur miili bankans og Coplands 6. m,axz 1926 hefir því kostað bankann þessar 125 þús. krónur, sem látnar voru, og rent- ur af þeim, frarn yfir það sera verið hefði, ef skuldin befði hreinlega verið sitrikuð út. En ’alls befir íslandshaniki tap- að á G,eo. Copland & Co. (Fisk- hiingnum) og á Geo. Copland 3250873 kr. 46 cáir., og er það áiitlegur skildingur, enda niemur það um sjötta hluta af öllum töpum barakans á ár- unum 1920—30. Framsóknarflokkuiinn hélt fund í gærkveldi frá kl. 8 tdl lOi/sí- Fóru 4 atkvæðagreiðsilur frarn á fundinum, en er honum var lokið, þá var alt í óvisisu og stjórnar- myndunin ekki nær en daginn, sem kóngi var shnuö lausinar- beiðnin. Eftir því, sem nú lítur út, er hugsanlegt, að myndað verðí ráðuneyti með Ásgeiri og tveim íhaldsmönnum, og sagt að nokkr- um hluta íhaldsfiokksins sé þetta kappsmál (Ólafi Thors og h-ans flokksbroti). Verði ekki hægt að mynda raeina stjórn, situr garola ráðunaytið þar tiiil kosningar hafa fariö fram. Komam dáim. Siglufirði, FB. 30. m,aí. Sesselja Jónsdóttir, konan, sem brendist í gærdag, lézt i dag af brunasárunum á sjúkráhúsiinu hér, en þangað var hún flutt þeg- ar í gær. — Þegar kviknaði í oiíubxúsanu'm hljóp hún með hann fram ganginn og niður stig- ann, en þar spriakk brúsinn í höndum hennar. Logandi olían iæsti sig urn fötin og stóðu þau og hár koniunnar í ljósium loga, þegar menn komu að. — Dóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.