Alþýðublaðið - 01.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1932, Blaðsíða 1
þýðublaði 1932. Miðvikudaginn 1. júní. 129. tölublað. |GamlaBíó| Madame Saían. Stórfengleg hljóm- og söng- vakvikmynd í 9 páttm leik- in undir stjórn snillingsins Ccil B.de MUle. Aðalhlutverkin leika: Ray Johnson, Reginald Denny, Lilian Roh og Roland Yonng. Böm fá ekki aðgang. Silfnrplett 2ja ínrna Matskeiðar 1,00. Teskeiðar 0,45. , Bollapör 0,65. Vatnsglös 0,45. Karlmannasokkar írá 0,85 m. m. fl, ódýrt. Verslnnin FELL, Cbettisgötu 57. Bflaeioendnr! Tek að mér lakker-ingar á bilum með nýtísku áhöldum. Ábyrgð tekin á góðri vinnu. Emil BanArnp, — Hverfisgötu 58.— — Hafnarfirði. — „Brnarfoss" fer á föstudag (3. júni) kl. 6 síðdegis beint til Leith og Kaupmannahafnar Föstudaginn 3. jání fara bílar um Hvalfjörð til Borgarfjarðar. Frá Dals- mirini að Bröttu-brekku, Hrútafjaiðar, Hvammstanga og Blönduóss, lengra noiður ef farþegar bjoðast. Pantið sæti sem fyrst hjá Bifoeiðastöðiniii HEKLU. Sfnsi 970. — Lœkjargðtu 4. — Síml 970. Til Mngvalla @g Kárasfada. &^w*^*^r<rvTr'ir^^--w--w^-^-*^w'w-**r-+->r-*'*-w--*w^wwyrw^w-*rw^-r^ww-r-wrwwrwr -r w »»tT»v Sætaferðir hvern sunnudag þiiðjudag, fimtu- dag og laugardag. Farartími frá Reykjavík kl 10 árd. frá þingvöllum kl. 9 síðd. Til ferðanna notum við að eins nýjar diossíur. Bifreiðastððin Hrii Skólabrú 2, ATH. Valhöll verður opnuð 1. jjúní. igrarann, sími 1232. Kvðrtnnum n reítopsis í húsum er veitt viðtaka á skrifstofu minni við Vegamótsstíg kl. 10—12 og 2—7 dagana 2—10 þ m, Sími 753 á sama tíma, HeilbrigðisfalitrúiÐn. WR AUt með ísSenskiim skipiiiiib ^» Nýja Bíó Baráttan mm jðrðina. Rússnesk kvikmynd í 9 þáttum eftir S. M. Eisen- stein og G. V. Alexandroff. Myndin er tékin af Sovkino-Moskva. ríwwi'lilffillllllMIMRP8^^ ' IJIH H Kvennaskélinn I Heykjavfk. m Starfsár skólans er frá 1. okt. til 14. mai, og starfar hann í 4 deildum. — Inntökuskilyrði til 1. bekkjar eru: Að umsækjandi hafi lokið iullnaðarprófi úr 7. eða 8. bekk barnaskóla Reykjavíkur, eða hali annan álíka undirbúning, Umsóknum fylgi bóluvottorð og skír- teini um fullnaðarpróf. Um skilyrði til upptöku í hina aðra bekki skólans sjá skólaskýrslu 1930, sem fæst hiá forstöðukonu sólans. Allar umsóknir séu komnar í síðasta lagi í Iok júlimánaðar. — NámsmeyjaT, sem sækja um heimavist láti pess getið um ieið og .pær sækja um skólavist. Meðgjöf í heimavist var sl. ár kr. 85,00 á mánuði Húsmæðradeild skólans starfar í 2 námskeiðum, eins og undan- lörnu og hefst hið fyrra. 1. okt. Meðgjöf var s.l. á»' kr. 80,00 á mánuði. Umsóknum um húsmæðradeild fyigi helmingur skólagjalds kr. 25,00. Reykjavík, 20. mai 1932. Ingibjörg H. Bjarnason, NY3A EFMWmW <?C/A/At*7/? <5C/A/A/AÍ/?SSQA/ REYKOMl/ÍK l/tu/v -*¦ L/Tc/n/ /<£TM/2,K Frn~r/={ o<5 SK//VMUÖfrt/-Hf?E//VSU/V Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízkTi vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir, Verksimiðja: Baldursgötu 20. Afgretðsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgbtu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. sendum. --------- Biðjið um veiðlista. --------- SÆKJUM, Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti, H jartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðisla í Hafnarfirði hjá Gnnnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin, sírhi 32.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.