Morgunblaðið - 02.12.1987, Page 65

Morgunblaðið - 02.12.1987, Page 65
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 65 Frá handvinnusýningu félagsstarfs aldraðra í Kópavogi sl. vor. Margrét Guðjónsdóttir (t.v.) og Jóhanna Jóhannesdóttir við sýnishorn af handavinnu aldraðra. Félagsstarf aldraðra: Flóamarkaður og kaffisala í Félagsheimili Kópavogs „Jólaglöggsettin" komin (Hvítt keramik) Heildsölubirgðir: LENKÓ HF., Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Sími 46365. FLÓAMARKAÐUR og kaffi- sala á vegum félagsstarfs aldraðra í Kópavogi verður haldinn í Félagsheimili Kópa- vogs kl. 15-18 í dag. Félags- starf aldraðra hóf sitt 16. starfsár í haust, og er unnið af fullum krafti í hópum og klúbbum, auk þess sem ýmis námskeið hafa verið haldin. í fréttatilkynningu frá félags- starfí aldraðra segir að höfuðá- herslan í starfínu sé lögð á heilsurækt og hollan mat, en matarþjónusta er starfrækt fjóra daga vikunnar. Leikfímihópur er starfandi, svo og biblíuleshópur og sönghópur. Farið verður í leik- húsferð 5. desember, og 8. desember verður Hrafn Harðars- son bókmenntafræðingur með kynningu á nýjum bókum á veg- um bókmenntaklúbbsins. Jólafagnaður félagsstarfs aldr- aðra verður haldinn 11. desember í Félagsheimili Kópavogs, og hefst hann með borðhaldi kl. 19. Starfsemi ársins lýkur síðan með helgistund biblíuleshópsins í Fannborg 1 þann 28. desember. Allir Kópavogsbúar 67 ára og eldri eru velkomnir í félagsstarfíð. OPUS MEST SELDI VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐURINN! Fleiri en 500 fyrirtæki nota ÓPUS. Sýnum ÓPUS viðskiptahugbúnað á I3M PS/2. Allt frá einum og upp í 10 notendur á sömu tölvu. Fræðslu- fundur um sælgæti og sælgætisát Náttúrulækningaf élag Reykjavíkur heldur fræðslu- fund um sælgæti og sælgætisát fimmtudaginn 3. desember. Á fundinum verða tveir frum- mælendur, þeir Jón Gíslason formaður Manneldisfélags íslands sem talar um efnainnihald í sæl- gæti og Rúnar Ingibjartsson matvælafræðingur segir frá sjón- armiði sælgætisframleiðanda. Á fundinum verður reynt að leita svara við og ijalla um eftir- farandi spumingar: Eiga íslend- ingar heimsmet í sælgætisáti? Er skaðlaust fyrir þjóðina að hver einstaklingur borði að meðaltali 15-17 kg af sælgæti á ári? Eru mörg hættuleg og vanabindandi efni notuð í sælgætisiðnaði? Fundurinn verður í Templara- höllinni við Skólavörðuholt og hefst kl. 20.30. Allir áhugamenn eru velkomnir. Nú sýnir IBM PS/2 hvað í henni býr! GISLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16. Simi 641222. r Hverlisgötu 33. simi: 62-37-37 Akureyri:Tölvutœki-Bókval lUv Kaupvangsstræti4.simi:26100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.