Alþýðublaðið - 03.06.1932, Blaðsíða 1
þýðublaði
1932.
Föstudaginn 3. júní.
131. tölublað.
jGaxnla Mó|
Madame Satan.
Stórfengleg hljóm- og sðng-
vakvikmynd í 9 páttm leik-
in undir stjórn snillingsins
Ccil B.de Miile.
Aðalhlutverkin leika:
Ray Johnson,
Reginald Denny,
Lilian Roh og
Roland Yonng.
Born fá ekki aðgang.
ai'SiQainla Bíó.'jíf 5E
I kvöld kl. 7 Va;
Ljóðkvðld.
Kristján Kristjánsson
'ií syngur og leikur sjáifur
|| undir. Öll sæti 2 krónur
fást í Hljóðfærahúsinu,
sími 656, og hjá frú Katr-
% inu Viðar, sími 1815
W’
og vio xnngangmn.
G. S.
Útiskemtun
heldur kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Hafnarfirði sunnudaginn 5.
júní a, k., tr hefst kl. 3 síðdegis í Víðistöðum.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
SKEMTISKRA:
Skemtunin sett.
Hornaflokkurnn „Svanur“ leikur nokkur lög.
Ræða Gretar Ó. Fells,
Huglesarinn Kay Rau,
Blandað kór singur.
Leikfimi telpna undir stjörn ungfrú Unnur Jönsdóttir.
Kórsöngur.
Danz á stórum palli, (2 harmonikur).
Skotbakki.
Lúðraflokkurinn spilar alt af milli skemtiatriðanna.
AUs konar veitingar fást á staðnum.
Minnist sjómannanna með pví að sækja vel skemtunina.
Sfeemfmefndin.
Skenstlfies'ð fil J&kraM©s§®
fer Lúðsasveit Reykjavíkiar með Es.
Suðurland næsta sunnudag. Farseðlar kosta 4
kr. báðar leiðir og fást í afgr. Suðurlands, hjá
Birni Jónssyni, Vesturg. 27, Tóbaksverzl. London
og Verzl. Foss, Laugavegi 12. Lagt af stað kl. 9 árd.
or un
fil ©s léðgar-eigeitda.
Hús- og löðar-eigendur í pænum eru mintir á pessi ákvæði 92,
greinar lögreglusampyktarinnar:
„Skylt er hús- og löðar-eigendum að girða löðir sínar sæmileg-
um girðingum og að hulda peim vel við, Þeim er og skylt að sjá um,
að haldið sé hreinum portum og annari óbygðri lóð í krigum hús
peirra, eða óbygðri löð, par á meðal rústum."
Næstu daga verður litið eftir umgegni á lóðum í bænum og
peir hús- og lóðareigendur látnir sæta sektum, er brotið hafa framan-
greind ákvæði.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. júní 1932.
Hermasm Jónason.
Tll Maiiiwg&lfa ©gg Múrsa&f&éa.
Sætaíerðir hvern simnudag þriðjudag, limtii''
dag og laugardag. Farartími frá Reykjavík kl
10 árd. frá þingvölium kl. 9 síðd. Til feiðanna
notum við að eins nýjar drossíur.
BifH'eiðKsfððim HBPimgiariiiii,
Skólabrú 2,
ATH. Valhöll verður opnuð 1. júní.
sími 1232.
*|i A.llt með íslenskum skipumN #
Nýja BIó
etjan
frá Arizona.
Bráðskemtileg amerísk tal-
og hljóm- Cowboykvikmynd
í 8 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Ken Maynard,
Dorothy Dawn
og unhrahesturinn Tarzan.
Aukamynd: Fréttablað.
Nautn veitir
pað að drekka
Irma-kaffi,
með Mokka og Java,
bezt í borginni.
Gott morgun-kaffi
165 aura.
Hafnarstræti 22.
Fram yiir miðjan fúai
gegnir Daníei Fjeldsted læknir
sjúklingum fyrir mig. Þeir, sem
purfa að hitta mig í embættiser-
indum, geta hitt mig venjulega kl.
2—3 síðd. í Bergstaðastræti 14.
3. júní 1932.
Maguús Péturssois,
bæjarlæknir.
infllýsinn.
Somarmámiðina júní, júlí
og ágúst verður skrifstofa
iögmanns lokuð kl 12 á
hádegi á laugardögum.
Lögmaðurinn i Reykiavík
Björn Þðrðarson.
Vinnuföt
nýkomin. Allar stærðir.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29. Sími 24