Morgunblaðið - 09.12.1987, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 09.12.1987, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 77 viðtali við Morgunblaðið eftir KEA-mótið fyrir skömmu, að liðið léki allt of mikið um þessar mundir. Það hefði ekki nægileg- an tíma til að æfa og ég veit að Guðjón er á sömu skoðun. Þetta er auðvitað alveg rétt — það eru greinileg þreytumerki á leikmönnum, og þeir VILJA EKKI spila svona mikið. Þeir víta ósköp vel að vamarleikurinn er til dæmis höfuðverkur sem fáir mættu í Höllina í gær. Menn verða að horfast f augu við stað- reyndir, bæði islenskir áhorfend- ur og HSÍ-menn. Þeir fyrr- nefndu verða að standa þétt við bak strákanna og gera raun- hæfar kröfur. Þeir síðamefndu að líta í eigin barm, en ekki hengja fjölmiðlamenn þó Höllin sé ekki full á hveijum iandsleik. Skapti Hallgrímsson UMFJOLLUN Fékk íslenska landsliðið slæma umfjöllun eftir Noregsleikinn? Segja verður frá hveijum leik eins og hann er Ekki má hengja fjölmiðlamenn þó Höllin sé ekki alltaf fiiU Guðjón Guðmundsson, liðs- stjóri handboltaiandsiiðs- ins sagði á Stöð 2 skömmu fyrir leik Islands og Júgóslavíu í gærkvöidi að liðið hefði fengið slæma umfjöllun eftir tapið gegn Norðmönnum á Pólar mótinu í Noregi _um síðustu helgi. Ég gat ekki skiiið ummæli Guð- jóns öðru vísi en svo að hann væri að kenna fjöimiðlum um það hve fáír áhorfendur vorii mættir Höllina er viðtalið var sent út í beinní útsendingu, 10 mínútum áður en leikurinn hófst. Ég vil mótmæla þessu.. Það er ekki hægt að kenna fjölmiðlum um það hve fáir mættu. Liðið lék ekki vel í Noregi og það verður að segja frá hverjum leik eins og hann er — það hefur enginn gott af því að vera hlaö- inn oflofi og íslensku leikmennimir eru það skynsamir að þeir vita hvenær þeir leika vel og hvenær illa. Ég veit ekki hvort GuíHón heyrði í Þorgils Ottari Mathies- en, fyrírliða landsliðsins, í verður að iaga og það gerist ekki með því að spila endalausa landsleiki. Hann verður að lag- færa á æfíngum. Það er svo annað mál að vamarleikur virð- ist aldrei hafa verið hin sterka samtali við Arnar Bjömsson, íþróttafréttamann ríkisútvarps- ins, en ég heyrði samtal þeirri í beinni útsendingu strax að loknum leik íslands og Noregs í Noregi á laugardaginn. Það var vægast sagt þungt hljóð í fyrirliðanum; hann sagði leikinn hafa verið lélegan, sagðist ekki vera bjartsýnn á leikina fram- undan — leikinn við Sviss daginn eftir, svo og leikina við Júgó- slava f Laugardaishöll. Sagði þá örugglega verða lélega! Sama sagði hann um leikina við Suður Kóreubúa á sama stað sfðar f þessum mánuði. Getur ekkí ver- ið að þetta sé frekar ástæðan, eða a.m.k. hluti hennar, fyrir lélegri mætingu f Höllina f gær en slæm umfjöllun Qölmiðla? Ef til vill var fyrirliðinn aðeíns raunsær. Þorgils óttar kvartaði n\jög undan þvi f fyrraefndu samtali í ríkisútvarpinu, eins og hann og fleiri landsliðsmenn hafa reyndar gert á öðrum vett- vangi einnig að undanfömu, svo og Bogdan landslíðsþjálfari f þrvyta Þorgils Óttar var þreyttur og slæmt hljóö I honum eftir Noreg9leikinn. Hann lék þó mjög vel I gær. hlið Bogdans. Það er stór spum- ing hvort honum tekst að laga vörnina fyrir ólympíuleikana í Seoul — auðvítað vonast allir eftir þvf að svo fari og ég er trúaður á það. Það er hins vegar jafn ljóst og það þarf að undirbúa liðið rétt, að það er nauðsynlegt að fá krónur í kassann. Liðið er míkið á ferðinni og það kostar mikla peninga. Það verður þvf að leika landsleiki á heimavelli til að afla fjár. Eg hef áður sagt að leikir liðsins fram að ólympíuleíkum skipti f raun ekki máli hvað úrslit varð- ar, aðeins að réttur stígandi sé f leik liðsins. Menn geta ekki alltaf krafist þess að það sé á toppnum — þess vegna mega Islendingar ekki snúa baki við iandsliðínu þó þvf gangi ekki vel, eins og til dæmis á Pólar mótinu í Noregi um sfðustu helgi. Menn verða að fylkja liði til stuðnings iiðinu — sérstak- iega á erfíðleikatfmum. Það hvetur strákana til dáða og eyk- ur lfkumar á góðum árangri í Seoul. Því var það slæmt hve KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Björn Blöndal Stuttgart í æfíngabúðir til Costa Rica Knattspymumenn í V-Þýska- landi em nú komnir í vetr- arfrí. Það verður ekki leikið í Bundesligunni aftur fyrr en 20. febrúar. Leikmenn v-þýsku lið- anna bregða sér nú á sólarströnd - hvílast og safna kröftum fyrir lokaátökin. Eftir áramót fara flest félögin í æfíngabúðir til suðrænna landa. Ásgeir Sigurvinsson og fé- lagar hans hjá Stuttgart fara til Costa Rica 10. janúar og verða þar við æfíngar til 29. janúar. „Ef við komumst í úrslit í innan- hússknattspymumótinu í V- Þýskalandi, þá komum við aftur heim 25. janúar. Undankeppnin hefst 2. janúar, en úrslitakeppnin verður í Frankfurt 27. janúar," sagði Ásgeir. Ásgeir sagði að Stuttgart myndi taka þátt f fjögurra liða knatt- spymumóti á Sikiley í byrjun feb. Asgeir stoppaði stutt Asgeir Sigurvinsson knatt- spymumaður og fjölskylda hans komu til íslands í gær. Það ætti þó ekki að vera frásögu fær- andi nem að þau stoppuðu aðeins í klukktíma, fyrir utan son þeirra, Aron, sem verður eftir hér í pössun hjá ömmu sinni og afa meðan Ás- geir, Ásta og dóttir þeirra, Tanja, dveljast [ hálfan mánuð í fríi á Flórída. Á myndinni er fjölskylda Asgeirs á Keflavíkurflugvelli ásamt móðir Ástu sem kom til að taka á móti þeim. IÞROTTIR / FATLAÐIR Heimsmethafi íþróttamaður ársins 1987 Haukur Gunnarsson iþróttafó- lagi fatlaðra, var í gœr útnefnd- ur íþróttamaður órsina meðal fatlaðra og er það annað árið í röð sem hann hreppir nafn- bótina. Það var við hœfi að Haukur yrðl kjörinn á ný, því það var staðfest í gœr, að fs- landsmet sem hann setti í 100 metra spretthiaupi á Akureyri sfðasta sumar, var öllu meira an það, heldur eigi minna afrek en heimsmet. Tfminn 12,8 sek- úndur. m Eg ætla að bæta þann tíma, gera enn betur,“ sagði Haukur f gær og þjálfari hans Stefán Jó- hannsson taldi að Haukur væri vel fær um það. „Hann er þegar farinn að bæta sig á æfingum, hann ætti að ná 12,2 sek eða svo næst þegar hann keppir," sagði Stefán. HANDBOLTI Auðveldur Valssigur Einn leikur fór fram í bikar- keppni kvenna í meistaraflokki í handknattleik í fyrra kvöld. Valur vann Gróttu 34:15. Staðan í hálf- leik var 18:4 fyrir Val. Ema Lúðvfksdóttir var markahæst Valsstúlkna, skoraði 12 mörk. Þuríður Reynisdóttir var markhæst í liði Gróttu með 4 mörk. Haukur Gunnarsson er 21 árs gam- all og keppir í flokki spastískra. Hann er mjög fjölhæfur og keppnir f ótal greinum. Eftirlætin eru þó spretthlaupin, 100 og 200 metra hlaup. Haukur er í fremstu röð f heiminum, hann hreppti tvenn bronsverðlaun á Olympíuleikum fatlaðra árið 1984, tvenn silfurverð- laun á Evrópumeistaramóti fatlaðra árið 1985 og ein bronsverðlaun á heimsleikum fatlaðra 1986. Á Evr- ópumeistaramóti félagsliða á síðasta sumri féllu þrenn gullverð- laun Hauki í skaut og svo bætti hann við sérstökum afreksbikari í sömu keppni. Margt fleira mætti nefna. Morgunblaöiö/Bjarnl Haukur Ounnarsson sést hér með hinn glæsilega verðlaunabikar sem hann fékk. ' / ÍSLENSKAR GETRAUNIR V ■■■ Iþróttamiöstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavik • island - Sími 84590 GETRAUNAVINIMIIMGAR! 15. leikvika - 5. desembér 1987 Vinningsröð: 1XX-22X-21X-11X 1. vlnnlngur, kr. 2.669.660,80,- flyst yfir á 1. vinning 16. Islk- viku þar ssm engin rðð kom fram msð 12 rátta 2. vinningur 11 ráttir kr. 46.242,- 3122 41403 46343 47908+ 98636+ ‘=2/11 40333* 44304* 46518 97523 231068 Kærufrestur er til mánudagsins 21. dsssmber 1987 kl. 12.00 i hédegl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.