Morgunblaðið - 09.12.1987, Page 79

Morgunblaðið - 09.12.1987, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 79 HANDKNATTLEIKUR Hvað sögðu þeir? Krístján Arason Kristján var ekki rryög án- ægður með ieik sinn undir lokin. „Ég var orðinn hræddur um að ég kiúðraði þessu í iokin. Gerði þá slæm mistök i þrígang. Það er alltaf ánægjuíegt að vinna Júgóslava það tekur enginn þessi úrslit frá okkur, þeir eru jú neims- og Ólympíumeistarar. Það var þó hægt að sjá það á leik þeirra að mikil þreyta er i liðinu eftir Super Cup og Lottó-mótið í Noregi. Þeir hafa verið í þriggja vikna æfíngaferð en við erum einnig búnir að spiia marga ieiki að undanfömu þannig að það er jafnt á komið. Vörnin var góð í kvöld en sóknarleikurinn ekki eins markviss. Við stefúm á að vinna ieikinn á morgun ( í kvöld) og vonandi að áhorfendur styðji vel við bakið á okkur.“ Valdimar Grímsson „Ég er ánægður með minn hlut í leiknum. Sigurinn var kærkom- inn þótt leikurinn hafí kanski ekki verið upp á það allra besta. Við hefðum mátt reyna meira maður á móti manni i sókninnL Seinni leikurinn verður erfíður það er egnin spuming. Þeir tapa ekki tveimur ieikjum í röð svo auðveldlega." PáUÖIafsson „Sigur er alltaf sigur. Leikurinn var ekki í háum gæðaflokki handboltalega séð. Það er komin þreyta í iiðin og það kom niður á leiknum. Við hétdum þó ein- beitingunni út. Seinm' ieikurinn verður erfiður en við ætium okk- ur sigur.“ Atli Hilmarsson „Ég er ánægður með sigurinn en ekki mað frammistöðu mína. Þessi teíkur var sennilega einn af mínum léiegri landsieikjum. Seinni ieikurinn verður erfíður því við höfum átt í erfíðleikum með að vinna tvo leiki í röð. En nú erum við ákveðnir í að breyta þessu og vinna seinni ieikinn." Geir Svðinsson „Ég er mjög ánægður með sig- urinn. En handboitalega séð var hann ekki mjög góður. Það er mikil þreyta í báðum liðum. Ef við fáum góðan stuðning áhorf- enda á morgun (í kvöld) vinnum við.“ Abas Asianagíc, þjálfarí Júgöslava „Þetta var mikili baráttuleikur eins og ávallt gegn Islendingum og skemmtilegur fyrir áhorfend- ur. íslendingar voru ákveðnir I að bæta fyrir tapið í Noregi og voru sterkari. Það er mikil þreyta í liði okkar eftir langt og strangt æfingaferðalag. Það vantar einnig marga tykilmenn í lið okkar. Dómaramir voru mjög hliðhollir ísienska liðinu en það er ekki þar með sagt að það hafí ráðið úrslitum. Leikur- inn á morgun (í kvöid) verður sami baráttuleikurmn og við gerum aUt tíl að sigra.“ Valur Jónatansson skrífar ísland - Júgóslavía 25 - 22 Vináttulandsleikur í handknattleik. Laugardalshöli, þriðgudagur 8. desem- ber 1987. Gangur leiksins: 1:0, 3:0, 3:1, 4:1, 4:3, 6:3, 8;4, 9:5, 9:8, 11:10. 15:10, 17:12, 18:14, 20:16, 20:19, 22:19, 2221, 23:22, 2522. Mörk íslands: Kristján Arason 7/4, Þorgils Óttar Mathiesen 6, Valdimar Grímsson 4, Guðmundur Guðmundsson 3, Sigurður Gunnarsson 3 og Páil Ól- afsson 2. Mörk Júgóslavíu: Saracevic 8, Portner 7/3, Hoipert 2, Perkovac 2, Jakak 1, Babic 1 og Kuzmaovasky 1. Ðómarar: Krister Broman og Kjell Eliasson frá Svíþjóð. Þeir dæmdu þol- aniega. íkvöld íslendingar mæta Júgóslövum aftur i Laugardalshöll í kvold kl. 20.00. Stuðningur áhorf- enda er mikilvægur fyrir íslenska liðið og ættu hand- boltaunnendUr ekki að láta þennan leik fram hjá sér fara. Morgunblaðið/Bjami Þaö er ekkl alltaf tekið út með sældinni að ieika landsleiki. Páll Ólafsson fékk að fínna fyrir því í gærkvöldi. Guðmundur enn einu sinm með smiðshóggið Skoraði fallegt mark úr horni og gulltryggði íslendingum sætan sigur, 25:22 ÍSLAND—JÚGÓSLAVÍA Kristján Arason Sigurður Gunnarsson Guðmundur Guðmundsson 7/4 63% 75% 75% Páll Ólafsson 100% Júlíus Jónasson MorgunblaðiS/Bjarm Valdlmar Grfmsson skoraði fjögur mörk gfegn Júgóslövum. Guðmundur Guðmundsson, hornamaðurinn knái úr Víkingi, gulltryggði sigur íslendinga, 25:22, yfir Júgóslövum í Laug- ardalshöllinni í gærkvöldi - þegar hann snaraði sér inn úr homi og skofaði fallegt mark. Leikurinn, sem var spennandi undir lokin, var ekki vel leikinn handknattieikslega séð. Greinileg þreyta sat í teik- mönnum þjóðanna, eftir að þeir hafa leikið marga lands- leiki að undanförnu. íslending- ar náðu forustu í byrjun og þeir héldu henni út allan leik- inn. Góður sprettu Islendinga í upp- hafí seinni hálfleiksins - á sama tíma og Júgóslavar gerðu hver mistökin á fætur öðru, lagði grunninn að sætum sigri. Fjórum sinn- um voru dæmd sóknarbrot á Júgó- slava og íslensku leikmennimir þökkuðu fyrir sig og skoruðu §ögur mörk í röð - Kristj- án Arason fyrst með langskoti, síðan komu tvö mörk frá Þorgils Óttari Mathiesen eftir hraðupp- hlaup og þá fiskaði Þorgils Óttar vitakast, sem Kristján skoraði ör- ugglega úr, 15:10. Það var greini- legt að þjálfari Júgóslava, Abas Arslanagic, var ekki ánægður — hann sendi sænsku dómurunum Broman og Kjell Elíasson tóninn. Þeir svörðuðu með því að vísa hon- um fíá Ieikvelli — inn í búnings- klefa. íslendingar voru síðan yfir, 16:11 og 17:12. Þá tóku Júgóslavar góðan SigmuTdurÓ. Steinarsson skrtfar sprett og náðu þeir að minnka muninn í, 20:19. Þeir skoruðu þá mark úr níu sóknarlotum í röð. 10 mín. voru þá til leiksloka og spenn- an komin í hámark. Guðmundur Guðmundsson og Sig- urður Gunnarsson lögðu stöðuna í, 22:19. Júgóslavar náðu að minnka muninn í eitt mark, 23:22, þegar tvær mín. voru til leiksloka. Einar Þorvarðarson varði þá glæsilega og Sigurður Gunnarsson skoraði, 24:22. Einar varði svo aftur lang- skot og það kom í hlut Guðmundar Guðmundssonar að innsigla sigur íslands, 25:22. Það er ekki hægt að segja að leikur- inn hafí verið í hæsta gæðaflokki. Leikmenn liðanna gerðu of mörg mistök til þess. íslendingar gerðu þrettán mistök í sóknarleik sínum í leiknum og Júgóslavar tólf. Vam- ir liðanna vom ekki nægilega kraftmiklar og markvarslan var slök hjá markvörðum liðanna. T.d. varði júgóslavneski markvörðurinn aðeins eitt skot í seinni hálfleik — vítakast. Eins og fyrr segir var greynileg þreytumerki hjá leik- mönnum landsliðana. Besta dæmið um það var - að hvort liðið átti 45 sóknir í leiknum. Samtals voru 90 sóknarlotur í leiknum, sem stóð yfir í 60 mínút- ur. A þessu sést að einbeiting og yfírvegun var ekki nægileg. Þorgils Óttar Mathiesen átti bestan leik íslendinga - hann skoraði sex mörk og var hreyfanlegur í vöm- inni. Aðrir leikmenn voru langt frá sínu besta. Zlatan Saracevic og Zlaton Portner voru bestu leikmenn Júgóslava. Nafn_________________ Einar Þorvarðarson Þorgils Óttar Mathiesen Atli Hilmarsson Valdimar Grímsson Skot Mörk Varin Yfirefta framhjá itöng Fengin VÍti Útaf í 2 mín Knetti Línuend. sem fllatað gefurmark Skor-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.