Alþýðublaðið - 03.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Sakborniopr i sæíi démsmálarðikem. Einsdæmi i síjórnmálasögn heimsins. Einsdæmin ein versí. Sá stórfeldi hneykslisatburöúr kefir gjerist í íslenzku stiörnimiála- lífa, aö sá nuaður hefir verið sett- ur í dómismálaráðherrasæti, sem ligigur undir opinberri ákæru fyr- ir hiutdeiid í fjársvikum í sam- bandi við gjaldprot. Þessi miaður er Magnúis Gu'ömundsson, sem áð- lur er þektastur fynir för sína í Krossanes. Meiri hluti alþingis, samieinaðir íhaldsmemn og svokallaðir „Fram- sóknar“-menn, eiga sök þesisa á- takanlega siðieysis í opinberu lífi, siðileysiis, sem hvengi á sinin líika meðal menningarþjóða. Á þessum tímum er auimt að vera íslendinigur. Það er ömur- legt hlutskifti að þurfa að játa, að íslienzkt stjórnmálalíf sé í þeirri náðurlægingu, að alþingi skuli sldpað þeiim mötisnium, er ekki hika við að setja svívirðing- jarblett á alt opinhert líf í landinu. Samsteypnstiórnin og kjðsendnrnir. í , Fundir i gærkveldi. Til þriggja funda var boðað í gærkveldi til að ræða siaimisteypu- stjórn íhaldsflokkanna. íhalds- menn boðuðu til eins í Varðar- húsinu, og munu atlir forvígis- menn hins nýja flokks hafa rnætt þar. Fyrstir töluðu þeir Jakob Mölier og Jón Þorláksson, en því næst hinir sviknu kjósendur nokkrir í röð. Var heitt á köflum, en ekki mun þó fund- urinn hafa leyzt upp. Annan fund ætlúðu sprengSingakammúniistar að halda í Bröttugötu-salnum, en þangað kom enginn, og varö hann því aldrei siettux. 1 barnaskólaportinu, þar sem fundur Alþýðufliokksins var, munu hafa m-ætt um 3000 manns. Sigurjön Á. Ólafsson, formaður Sjómiannafélagsins, var fundar- stjöri. Fyrstur talaði Jón Bald- vinisison og rakti sögu kjördæma- málsins í istórum dráttum. Sýndi hann fram á and-stöðu íhaldsins við réttlætismáliin undan farin 16 ár, hvernig það, eftir að það þótt- ist vera orðið mieð rnálinu, s-lakaði til hvað eftir ann-að, gaf ofbeldis- mönniunum frá 14. aprfl frest á frest ofan, og svo nú, brást þieini trú, er fjöldi kjóisenda hafðd borið til þesis um það, að far,a að ósk- um þeirra mn 22 þús. kjósenda, er með undirskriftum sínum v|et- ur kröfðust þess-, að kjördæma- skipunarmáilið yrði leyst á pessu pingi. — Næstur talaði Héðinn Valdimarssion og sv-o hver af öðr- uim, Stefán Jóhanin, Óliafur Frið- riksson, Haraldur Guðlmundsson. Auk Alþýðuflokkisimiannanna töl- J En verst af öllu er þó að vita til þiess, að sá maður skuii hafa setið á a-lþinigi um skeið, gegnt þar mörgum trúnaðarsitötrfum, verið áður ráðherra ogí flokksfor- ingi, en er nú sv-o blygðunarlaus og óskammfeilinn að taka við yf- irstjórn dómsmál.anna í 1-andinu, þó hann sjálfur sé undir opinbem ákæru, og ætti að réttu lagi að bíða refsidóms fyrir alvarlegt af- brot. Allúr almenningur í landinu verður að rísa upp til mótmæla. Hann verður að þvo af sér þann smánarblett, er fulltrúar hans hafa siett á lan-d og þjóð í a|ugúm allra óspiltra mianna. Hann verðúr að reka af höndum sér sctmá- bi/rgoarmenn siöleysisins og láta þá aldiei eiga afturkvæmt tiil op- inberra starfa. Alpýdumaðiur. úðu nokkrir íhaldsmenn og spiengikommúnistar. Var hrópað á hvorutveggju um svik, og var fundurinn á köflum eins og olg- andi haf vegna æsinga gegn sviik- urunum í kjördæmaskipunannál- imi. Eitt af því, sem íhaldsmenn færðu fram til að réttlæta svik sín var, að „það visisu aBir, að ómöguliegt hefði verið að leysa málið á þessu þin.g;i“. En eins og þeir vita, hafa bæði íhaldismál- gögnin hér í bænum hamxað á því látlaust síðan um kosiningar. ad ef iafnadmmenn briglmst ekki tiltrú kjósiendannia, þá væri hægur vandi að kúga afturhaldið (þ. e. ,,Fr-am;s-ó,kn“) til að gefa eftix í kjördæmaskipunaírm-álliinu. Þetta er lí-ka rétt hjá blöðunum. Hefðu þieir, sem vildu réttláta kjördæmías-kipun staðið fast sam- an, þá hefði málið v-erið leyst á viðunandi hátt á pes&u, pingi. — Tryggvi Þ-órhailission var búinn að lýsa því yfir, að hann myndi ekki rjúfa þinig, — og það mijndi eng- inn ,,Fmjnsókimr‘‘-munnp. hafa gert, pví aa peir pord.it ekki dð rjúfa ping. —En aftur ámóti hélt „Framsókn“ fast í ranglætio, og það gátu andstæðingar hennar alt af vitað. íhaldið gafst upp, sveik alt, áður en „FramBiókn" hafði verið pínd til hins ítrasta.E. nda má segja, að það hafi f-engið n-okkuð fyrir svikin: Magnús Guð- múndsson í dómismálaráðiherra- sæti. Á fundinum v-ar borin fram eft- ir íarandi ályktun og samiþykt með öllum atkvæðum. Fjölmennur þingmálafundur í Reykjavík mótmælir því, að aílþingi hætti störfum fyr en stj órnarskrármáli'ð er leyis-t á þann hátt að kjósendur fái jafn.an rétt ti! áhrifa á full- trúaval til alþingis hvar sem þeir búa á lan-dinu og nauð- synlegar ráðstafandr veröi g-er’ðar um atvinn-ubætur og aðrar varnir gegn kreppimni. Morgnnblaðið nm ihaldsstjórn- ina. Það er rétt að lofa iesendum Alþýðubla'ðsins að heyra ofurlítið hvað Morgunblaðið segir um hiina nýju stjórn. Það segir, að þ-að sé eigi of- mælt að segja, að stjórnarmyndun þessi hafi komiið mörgum nokk- úð spánskt fyrir, og að þ-að sé lengra gengið eh mienn hafi b-úist við, er Ásgeir Ásgeirss-on tók Magnús Guöimundssan í dóms- málaráöherrasaitið!! Og svo endar blaðdð með þess- ari biekkingartilraun: „En hvað um kjörd-æmamáláð ? Þannig spyrja Sjálfstæðismienn úm land alt. . . . Samkvæmt ySr- lýsingu þeirri, er þingfliokkur Sjálfstæðismanna gaf út í gær, v-erður eigi annað séð, en flokkúr- inn hafi eimmitt haft kjördæma- /máljð í huga, er hanin ákvað þátt- töku í samsteypustjórninmi." Sannlieikurinn er sá, að leáÖ- togax, leigutól og liðsmienn: í- hal-dsins eru í vandræðum með að verja þes-sa uppgjöf sína í kjördæmaskipunarm-álinu, og það þarf því eklti að koma fólki á óvart þótt „rök“-færsian verði dálítið kjánaleg. Arfur tvifarans. Stórkostleg svik í Ara- eríku. Nýlega komst upp um stærstu erfðafjársvik, sem til þessa hafa íborið við í Ameríku. Saga máJs- íns er eins og „spennandi sltáld- saga“. Aðalper-sóna sögunnar er J. Cardiff, fyrver-andi útgerðali’' maður, sem dó í fyrra. 76 ára gamall. Cardiff byrjaðd sem skiipsdreng- ur, en síðar tók kaupm-aður noikk- úr hann í fóstur og lét hann vinna hjá sér í búðinni. Kaup- maðurinn gaf honum nokkur þús- únd doll-ara, og með ýmis konar braski tókst Cardiff að tifailda þá upphæð. Seinna varð hann út- gexðarmaður og græddi á því mikið fé. Á stríðsárunum tapaði hann töluverðu fé, en þó var hann svo ríkur árið 1919, að hann gat hætt öllu braski, sezt í helg- an stein og „lifað á rentunum". Cardiff hafðí gifzt er hann var 45 ára að aldri, en hann hafði efck-ert barn eign-ast. Konu sína misti hann ániö 1921 og hann syigði hana ákaflega í mörg ár. Honum þótti það líka mjög leitt áð hann. átti enga erfingj-a, og þess vegna ákvað hann að hann skyldi taka frænda sinn Siér í sionarstað og ger-a hann að einka- erfingja sínium. En þetta var hæg- ara sagt en gert, því gamLi máð- urinn \rissi ekkert hvar frændi hans var niður kominn. Frændinn hafðá fLuzt til Ástral- íu löngu áður en ófriðurinn mikli hófst og síðan h-afðd ekkert frézt af honum. Cardiff snéri sér nú til emka-leynispæjara-stofnunar og samdi við forstjóra hennar um að hafa upp á frændanium, en mánuð-ir liðu án þess að Leátin bæri nokkurn áTangur; en að Lok- um tókst forstjóranum þó að hafa úpp á frændaúum. Hann vax beð- Snn um að koma til New York og gamli maðurinn tók hann að sér að fullu og öllu. Og þegar Card-iff dó erfði uppeldissonur hans 80 þúsund dolLara. Nokkrum mánuðum eftir lát Cardiffs miótmæLti einn af fjar- sky-ldum ættinigjum hans réttmæti erfðaskrárinnar. Og samtímis kærði annar fjarskyldur erfinigi úppeldissoninn fyrir að hafa liaft (svik í frammi með föLsuðum bréf- um. Hélti þessi maður því fram, að Leyni-spæjarastofnunin h-efði hjálpað bonum til að fr-cmja svik- in og blekkja ganúa mainininn. Hinn rétti frændd hafði dáið 1923. Akæru þessari fylgdi dánarvott- orð frændans. Nú var nákvæim rannsókn hafin í málinu og að henni Loldnni vax „Jacqu-es Car- diff“ handtekinn. — Ár-anguriinn af rannsókninni vakti geysiat- hygli. Það sýndi sig að leynispæj- arastofnunin hafði fr-am-ið stór- feld svik. Þegar henni hafða ekki tekist að ná í hinn rétta frænda, náðd hún í ungan m-ann, sem hafði oft Lent I fangelsi fyrir þjófnað og svik, og Lét hann taka við hlutverkinu, frændi Cardiffs. Þes-si urigi miaður v.ar mjög líkur hinum rétta frænd-a, en nefin voru þó óLík. Var því framinin upp- Bkurður á nefi hans o-g því bneytt. —r Morrisson, forstjóri leymiispæj- ar-a-stofnunarinnar, hafði fengið 16 þúsund doLlara fyrir svikáln hjá uiiga mannimun. Opið bréf til Brynjólfs Jóhannessonar í Hrísey. --- (Frh.) Þú munt þó verða að játa það, að bátur þinn fór afarmarga sunnu- dagsróðra, og þegar svo var, áttum við landmennirnir enga frjálsa stund um hverja þá helgi. Og þó svo væri, að báturinn ekki færi í sunnudagsröðra, sem kom þö sjaldan fyrir, þá komu bátarnir oftast seint að á laugardagskvöld- um, og varð pá annað hvort að vaka við aðgerðina um nóttina og sofa þá á sunnudaginn eða geyma hana til sunnudagsmorguns, og er henni var lokið, þurfti auðvitað að beita á ný. Á þessu má sjá, að allan þann tíma, sem bátnrinn stundaði porskveiðar, höfðum við landmennirnir í mesta lagi 2—3 stunda fri á hverjum helgidegi, og er það lítið meira en venjulegur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.