Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS BLAÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 Ingibjörg Hrefna með með rústir Inkaborgarinnar Machu Picchu í baksýn TILM&FS VIÐINDÍÁNA VIÐ AMASONFUÓT Rætt við Ingibjörgu Hrefnu Sverrisdóttur sem nýlega er komin frá Perú ásamt fimm samfylgdarmönnum sínum Það er ekki allir á íslandi sem vita hvar Perú er hvað þá að menn láti sér almennt til hugar koma að ferðast þangað. Það gera aðeins þeir sem líta til fjarlægra landa þeim augum sem við hin lítum t.d. á Borgarfjörð og Akureyri. Þeir sem þannig eru í sveit settir eru m.a. starfsmenn flugfélaga og ferðaskrifstofa. í þeim hópi er Ingibjörg Hrefna Sverrisdóttir sölustjóri hjá Ferðaskrifstofunni Úrvali við Austurvöll, sem um árabil hefur starfað í „ferðabransanum", eins og það er kallað á vondu máli. Nýlega fór Ingibjörg til Perú ásamt fímm samfylgdarmönnum, þeim Bryndísi ívarsdóttur starfsmanni hjá Úrval, Sigurlfnu Guðnadóttur, Maríu Eyþórsdóttur og Láru Ingólfsdóttur, sem allar starfa hjá Flugleiðum og Páli Ásgeirssyni geðlækni eiginmanni Láru, sem sagt „fímm „fararstjórar" og einn geðlæknir" eins og haft var við orð í hópi Perúfaranna. Perú, land Inkanna, er þriðja stærsta land í Suður- Ameríku, meira en tvisvar sinnum stærra en Frakk- iand. Perú mjög hálent, enda liggur Andesflallgarðurinn eftir því endi- löngu. Rúmlega helmingur landsins er þakinn frumskógi en í honum býr aðeins lítill hluti af þeim 18 til 20 milljónum manna sem byggja Perú. Áðal tungumál landsmanna er spænska en nokkur Indfánamál eru einnig töluð, aðallega quechua sem var mál Inkaveldisins. í Perú eru miklar kopamámur og olíu- vinnsla er þar töluverð. Þetta tvennt ásamt fiskveiðum myndar undirstöðuna undir efnahag lands- ins. Ingibjörg og félagar hennar lögðu af stað til Perú að kvöldi 18. Október. Fyrst var leiðinni heitið til Miami og þaðan átti að fljúga til Lima, höfuðborgar Perú þann 20. október. „Ég fór þessa ferð eingöngu vegna áhuga á Perú en ekki vegna starfs míns“, sagði Ingibjörg Sverr- isdóttir í samtali við blaðamann Morgunblaðsins. „Landið er frægt fyrir sínar fomu minjar um veldi Inkanna og það kynti undir æfin- týraþránni og löngun minni til þess að kynna mér mannlífíð í þessu fjar- læga landi. Ferðin byijaði raunar ekki vel. Þegar við mættum á flug- völlinn á Miami mjög tfmanlega kom í ljós að við höfðum fengið rangar upplýsingar frá sendiráði Perú í Stokkhólmi og fslenska ut- anríkisráðuneytinu sem höfðu fullyrt að íslendingar þyrftu ekki vegabréfsáritun til Perú. Það fór allt á annan endann, símhringingar og skeytasendingar gengu á vfxl milli Líma og Miami en við áttum ekki um neitt að velja, við urðum að verða okkur úti um vegabréfsá- ritun. Af þessum sökum tafðist ferðin um einn dag. Þetta varð til þess að við sáum aldrei Lima að degi til og skipulagningin ríðlaðist aðeins. Sjá einnig bls. 14c
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.