Morgunblaðið - 13.12.1987, Síða 71

Morgunblaðið - 13.12.1987, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 71^ L*ik*tjórinn Louis Mali*. lega auöveldara aö gera kvik- mynd hér en aö vinna við bandaríska kvikmyndaiðnaöinn. En ég ætla að búa í Bandaríkjun- um,“ sagði Malie. Hann er auöugur maöur, býr < New York og er kvæntur leik- konunni Candice Bergen. Þaö er ekki auðvelt að flokka Malle meö öðrum kvikmyndagerðarmönn- um, myndir hans eru mjög frábrugðnar annarri. Þaö eina sem virðist tengja þær er ögrandi viðfangsefni. Hann hefur fjallaö um fátæktina í þríðja heiminum („Calcutta"), sifjaspell („Le Feau Pollet“), barnavændi („Pretty Baby“), samvinnu við nasista („Lacombe, Lucien”) og kyn- þáttafordóma í Bandaríkjunum („Alamo Bay") og í „Atlantic City“ sviðsetti hann ástarsögu í um- hverfi glæsileiks og hnignunar. Teikning af einræðisherranum Varíam. am er leikinn af Avtandil Mak- haradze. Myndin var send Goskino um jólin árið 1984 og þar var hún geymd i næstum tvö ár. Eins og nærri má geta reyndu arftakar Varlams aö stöðva hana og sögðu að hún mundi ala á óeiningu á meðal fólksins. Ég samþykkti eng- ar breytingar; ég trúði því að tími myndarinnar mundi renna upp. Um síðir fóru hlutirnir aö ganga. Kringumstæðurnar almennt -f kvik- myndum, i bókmenntum í frétta- flutningi- breyttust skyndilega. Sérstök nefnd var sett á laggirnar til að skoða myndir sem settar höfðu veríö í geymslu og neitaö um dreifingu. Kvikmyndagerðar- menn frá okkur fóru vestur um haf aö stofna til samskipta við kollega í Bandaríkjunum. ,lðrun“ heföi aldrei orðið til ef ekki hefði verið fyrir Shevardnad- ze. Mikhaíi Gorbatsjov sá myndina um siðir og honum líkaði hún einn- ig og lika Yegor K. Ligatsjov, annar ritari flokksins. Menningarmála- ráðherrann okkar, Aleksandr N. Jakovlev, sendi myndina á kvik- myndahátíðina f Cannes en áður en það varð hafði veríð gefið leyfi fyrir dreifingu á myndinni um öll Sovétrikin. Það er reiknað með aö um 25 milljón manns hafi séð hana." Abuladze talaði um Elem Klimov sem átt hefur stóran þátt í að koma á þvi aukna frelsi sem so- véski kvikmyndaiðnaðurínn hefur notið uppá síðkastið og sett marg- ar ágætis myndir i dreifingu sem áður höfðu verið geymdar í hillum Goskino þ. á. m. „Iörun“.í samræð- um sinum kom Abuladze einnig hvað eftir annað inná umbóta- stefnu Gorbatsjov. „Hún veröur að takast, viö eigum engra kosta völ." Og seinna segir hann: „Þetta hefði allt átt að gerast fyrir 25 árum. Það er hrytliiegt til þess að hugsa hvað mörgu hæfileikafólki hefur veríð haldið niðri á öllum þeim tíma.“ Byggt 4 The New York Times Leikstjórinn, Tengiz Abuladze. um saman. Þá var það einn daginn þegar hann var á ferð i Kislovodsk að ég var beðinn um að hitta hann. Við ræddum um handritið, sem honum likaði. Hann kom með nokkrar tillögur. Þar sem enga bíómynd má gera i Sovétríkjunum án samþykkis hinnar rikisreknu kvikmyndastofn- unnar Goskino, ákváðum við að gera „Iðrun" að sjónvarpsþætti. Sjónvarpinu í Georgíu er leyft að gera einn þátt á árí en efni hans veröur að vera samþykkt af þeim i Moskvu. Allt sem við þurftum að gera var að senda skeyti: Tengiz Abuladze mun gera þátt byggðan á siðfræði- og fagurfræðilegu efni. Við kvikmynduðum „Iðrun" á fimm mánuöum árið 1984. Margir georgískir listamenn og leikarar tóku þátt i myndinni og mín eigin fjölskylda var stór partur af henni; kona mín, dóttir, tengdadóttir og bamabarn eru öll í myndinni. Varl- coidala Jólagjöf fjölskyldunnar Cordata CS-40 er ný öflug einkatölva kjörin fyrir alla fjöl- skylduna. Tölvan er fullkomlega PC samhæfð. Hún hsfur 512kb minni (má stækka ódýrt í 768kb) fyrir stærstu for rit og tvö drif. Skjárinn er 12" og hefur betri upplausn en flestallar tölvur í sama verðflokki. Auk þess má nota leikjaforrit á hana sem eingöngu eru gerð fyrir IBM með CGA litaskjá, nokkuð sem flestir l keppinauta hennar geta ekki! Cordata CS-40 fylgir fjölhæfur hugbúnaður sem leyfir allri fjöl- skyldunni að vinna verkin sín: forrit fyrir ritvinnslu, töflureiknir, gagnasafnskerfi og samskiptaforrit. Cordata CS-40 er ein af örfáum tölvum sem er nægilega öflug fyrir alvöruverkefni auk þess að geta leyft fjölskyldunni að stytta sér stundir með léttum leik að loknu góðu dagsverki! MICROTOLVAN Síðumúla 8 - 108 Reykjavík - sími (91)-688944 HITAMÆLAR SfiMFllgKUlgllLDir Vesturgötu 16, sími 13280. Myndabækumar Ég vil líka fara í skóla, Sjáðu Madditt, það snjóar! og Víst kann Lotta næstum allt eitir Astrid Líndgren og lion Wikland hafa nú verið prentaðar á ný. Þetta eru eftirlætisbækur litlu krakkanna, bækur sem hægt er að skoða og lesa aftur og aftur. Ásthildur Egilson og Þuríður Baxter þýddu. Astrid Lindgren: Sögur og ævíntýrí Afmælisbók handa ykkur i tilefni af áttræðisafmæli Astríd Líndgren og fimmtugsafmæli Máls og menningar. f bókinni eru bæði nýjar þýðingar og endurprentaðar úrvalsþýðingar. Hér birtast í heild sögurnar Þegar ída lítla ætlaði að gera skammarstrik. Tu tu tu. Bróðir minn Ljónshjarta, Emil í Kattholti og Madditt og leikþátturinn Aðalatriðið er að vera hress. Einnig em kaflar úr Á Saltkráku, Leynílög- reglumaðurinn Kari Blómkvist, Elsku Míó minn og Ronja ræníngjadóttir. Bókin er byggð upp þannig að hún byrjar á efni handa yngstu börnunum en smáþyngist þegar á iíður. Þetta er bók sem fylgir börnum - eldist með þeim - alveg fram á fullorðinsár. Hún er 632 bls. með fullt af myndum eftir marga listamenn. Astrid Lindgren: Rasmus fer á flakk Rasmus er níu ára strákur á munaðarieys- ingjahæli. Hann langar ósköp mikíð til að eignast fósturforeldra en þeir sem ætla að taka bam vilja alltaf stelpur með Ijósar krullur. Þar kemur að Rasmus fær nóg af vistinni og strýkur af hælinu til að leíta sér sjálfur að foreldrum. Hann er svo bráðhepp- inn að komast í kynni við, Útigangs- óskar, landshornaflakkara og guðs útvalda gauk og Rasmusi finnst það gott líf að flakka um með óskari og syngja fjörug lög fyrir mat og aurum. En yfirvöldin em á annarri skoðun - ekki síst eftir endurtekin bíræfin innbrot í sýslunni... Sigrún Árnadóttir þýddi. Eríc Palmqvíst gerði myndirnar í bókina sem er 211 bls. Verð: 1.290,- Verð: 2.850, Mál og menning lEEa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.