Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 81

Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 81 oo Sími 78900 Alfabakka 8 — Breiðholti Frumsýnir fyrri jólamyndina 1987. Frumsýning á grínmyndinni: STÓRKARLAR X ro SKOTHVLKIÐ ***‘ASV.MBL. Leikstjóri Stanley Kubrick. Sýnd 5,7, **** Variety. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Splunkuný og frábærlega vel gerð grínmynd, framleidd af IVAN (GHOSTBUSTERS) REITMAN, um tvo stórsniðuga stráka, sem vilja komast vel áfram í lífinu. ÞEIR LENDA í ÝMSUM ÓTRÚLEGUM ÆVINTÝRUM, AKA UM Á FLOTTUM BENZ SEM ÞEIR KOMAST YFIR OG ELTAST BÆÐI VIÐ LÖGREGLU OG ÞJÓFA. Meiriháttar mynd fyrir alla f jölskylduna! Aðalhlutverk: Ricky Buster, Darius McCrary, Robert Prosky, Jerzy Skolimowski. Framleiðandi: Ivan Reitman. Leikstj.: Robert Mandell. Myndin er i DOLBY STEREO og sýnd i STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SJÚKRALIÐARNIR Frábær og stórmerki- leg grínmy nd. ÞEIR FEITU ERU RÁÐNIR SEM SJÚKRALIÐAR. ÞEIR STUNDA FAG SITT MJÖG SAMVISKUSAMLEGA ÞÓ SVO AÐ ÞEIR SÉU ENGIR SÉRFRÆÐINGAR. Aðalhlutverk: Mark Morales og Darren Robinson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÝNDIR DRENGIR öö PIONEER KASSETTUTÆKI Hof í Öræfum: Skólabörnin með skemmtun Hnappavöllum, örœfum. SKÓLABÖRN í barnaskólanum á Hofi í Öræfum héldu fyrir skömmu skemmtikvöld fyrir fólkið í sveitinni. Bömin sáu um alla dagskrá kvöldsins, m.a. var bingó, tískusýn- ing og upplestur. Einnig voru kaffiveitingar og höfðu bömin sjálf bakað brauð og kökur undir leið- sögn kennara og matráðskonu skólans. Skemmtikvöldið var haldið í fjár- öflunarskyni og söfnuðust um 15 þúsund krónur en þeir peningar verða notaðir til tækjakaupa við handavinnukennslu skólans, meðal annars ný saumavél og straujárn. — Sigurður Morgunblaðið/Sigurður Gunnarsson Börn í barnaskólanum á Hofi í Öræfum héldu skemmtikvöld fyrir skömmu og sáu um alla skemmtun og veitingar sjálf. Opið á laugardögum HfíRSKERINN Permanent - Litanir - Stripur - Ojúpnæring Skúlagötu 54. Sími: 28141 ð íafc >ína I0 V ( Dilkaskrokkur fylgir hverri matarkörfu. Hæsti vinningur aö verðmæti kr. 100.000.00 Heildarverðmæti vinninga á fjóröa hundrað þusund krónur. Óbreytt verð á bingóblöðum. Húsið opnar kl. 18.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.