Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 1
1932. Mánudaginn 6. júní. 133. tölublað. Mnialð nýfa samar-hótelið á Klébergi á KJalarmesI. Útvarp á sfaðitnm* Danz á heigam i fallegiiiii sali msdir góðrl imásik. Sprenghlægileg gamanmynd og talmynd í 5 páttum. Aðalhlutverk leika: Gög og Gokke. Aukamynd. Gamanleikur í 2 þáttum. I síðasta sinn. fer héðan föstudaginn 10. J). m austur um land. Siglir skipið pessa ferð eftir áætl- un Esju en kemur auk þess á Skagaströnd og Borðeyri, Flutningur óskast tilkyntur ekki síðar en á hádegi daginn áður en skipið fer. Afilar tegnndir húsgagna. Mt með réttn verðl. Alft af belnt tli okkar. HAsgagnaverzI. við BimUrkjua. I ipróttahús K. R. Eíri hæð hússins — veitingasalirnir og íbúðin öll er til leigu nú pegar. Veitingaleyfi á öllum skemtunum í húsinu fylgir. Væntanlegir leigjendur fá allar nánari upplýsingar hjá Kristjáni L. Gestssyni, sími 1073 og 219. Ferðatðskur ijokkrar stærðir. Búsáhöld mikið úrval. Postulínsvörur alls- konar, Borðbúnaður. Barnaleikföng og ótal m.fl. ódýrast hjá „Gullfoss" íer annað kvöld kl. 8 í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðir og Akureyrar og kemur hingað aftur. Farseðlar óskast söttir fyrir hádegi á morgun. K. Emarsson & Bjömsson. Bankastræti 11. Þriðjud. 7. og fðstud. 10. júní fara bílar um Hvalfjörð til Borgarfjarðar. Frá Dals- minni að Bröttu-brekku, Hrútafjaiðar, Hvammstanga og Blönduóss, lengra norður ef farpegar bjóðast. Pantið sæti sem fyrst hjá Bifreiðastððinm HEKLU. Sími 970. — Lœkjargðtn 4. — Slml 970« TIl ÞSmgvalla ogy Kárastaða. Ný|a Bfó mm Leynilegar fyrirskipanlr. (In Geheimdienst), Tal- og hljómkvikmynd í 10 páttum. Tekin af Ufa. Gerð undir stjórn B. Rabmowiísch með aðstoð mikilmetinna manna úr herforingjaráðinu pýzka á ófriðaTtímunum. Mynd in sýnir sannan viðburð er gerðist í Þýzkalandi og Rúss landi i heimstyrjöldinni. Aðalhlutverkin leika: Birgitte Helm. Willy Fritsch og Oskar Homólta. Haraldur Siprissoi: Píanóleifenr í Gamla Bíö priðjudaginn 7. júní 1932, kl. 7V4. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3,00 (stúkusæti) fást í Böka- versl. Sigf. Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar. Bauvðriir: „Dettifoss“ fer miðvikudagskvöld til Hull og Hamborgar. Lesið Aiþýðublaðið. Sætaferðir hvern sunnudag þriðjudag, fimtu- dag og laugardag. Farartími frá Reykjavík k 10 árd. frá þingvölium kl. 9 síðd. Til ferðanna notum við að eins nýjar drossíur. BiSreiðasiiSðiflfi MrimgrariiiM, Skólabrú 2, sími 1232. ATH. Valhöll verður opnuð 1. júní. Súkkulaði, mikið úrval. Lakkrís, margskonar. Tiggigúmmí, 5 tegundir. Brjóstsykur. Allt með gamla verðinu, WersBÍmfgB FELL, Grettisgötu 57. Simi 2285.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.