Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987
ÚT Y ARP / S JÓN V ARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmálsfréttir.
18.00 ► Nilll Hólmgeirsson. 46.
þáttur. Sögumaður Om Árnason.
18.25 ► Rebekka (Rebecca
Christmas Special). Jólaþáttur um
dúkkuna Rebekku.
19.50 ► Fréttaágrip
og táknmálsfréttir.
19.00 ► Matarlyst.
19.15 ► Ádöfinnl.
19.25 ► Popptopp-
urlnn.
<® 16.35 ► Drottinn minn dýril (Wholly Moses). Gamanmynd um ferðalanga
í rútuferð um landið helga. í helli einum finna þeir gamlar skræður og við lest-
ur þeirra birtast biblíusögurnar þeim í nýju Ijósi. Aðalhlutverk: Dudley Moore,
James Coco, Dom DeLuise og Adeleine Kahn. Leikstjóri: Gary Weis.
4BM8.15 ► Dansdraumar (Dancing Daze). Bráðfjörugurframhaldsflokkurum
tvær systur sem dreymir um frægð og frama í nútímadansi.
18.40 ► Valdstjórinn
(Captain Power). Leikin
barna- og unglingamynd.
19.19 ► 19.19. Frétta-og
fréttaskýringaþáttur.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ►-
Popptoppur-
inn.
20.00 ► Fréttlr og veður.
20.30 ► Auglýsingar og dagskrá.
20.40 ► Þingsjá. Umsjónarmaður
Helgi E. Helgason.
21.00 ► Jólarokk.
21.40 ► Mannaveiðar (Der 22.35 ► Skíðakapplnn (Downhill Racer). Bandarísk bfómynd frá 1969.
Fahnder). Þýskur sakamála- Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Robert Redford, Gene Hack-
myndaflokkur. Leikstjóri: Step- man og Camilla Sparv. Metnaðarfullur skíðakappi leggur miicið á sig til
han Meyer. Aðalhlutverk: Klaus þess að fá að taka þátt í Ólympíuleikunum.
Wennemann. 00.15 ► (þróttir. 00.30 ► Utvarpsfráttir f dagskrárlok.
19.19 ► 19.19. Frétta- og frétta-
skýringaþáttur ásamt umfjöllun
um þau málefni sem ofarlega eru
á baugi.
20.30 ► Sagan af Harvey Moon
(Shine on Harvey Moon). Lokaþátt-
ur. Harvey hættir i vinnunni og
ákveöur að ganga aftur i herinn.
Rita og Stanley ætla að flytja í nýtt
húsnæði.
49Þ21.30 ► -
Ans-Ans.
Úrslit í spurn-
ingakeppni
fréttamanna.
4SÞ22.00 ► Hasarleikur
(Moonlighting). Dipestolangartil
að spreyta sig á leynilögreglustörf-
um. Hún tekur að sér að komast
fyrir orsakir reimleika á gömlu setri.
4BÞ23.00 ► Kór Langholtskirkju. Bein útsending frá
jólatónleikum Langholtskirkjukórs.
CBÞ00.00 ► Þessir kennarar. Gamanmynd sem fæst
við vandamál kennara og nemenda í nútíma framhalds-
skóla. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Jobeth Williams o.fl.
01.45 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Finnur Karlsson talar um daglegt mál
kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987.
Flutt ný saga eftir Hrafnhildir Valgarös-
dóttur og hugað að jólakomunni með
ýmsu móti þegar 6 dagar eru til jóla.
Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna
M. Siguröardóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um-
sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Kynntur tónlistar-
maður vikunnar. Að þessu sinni Gigja
Jóhannesdóttir fiðlukennari. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.36 Miödegissagan: „Buguð kona"
eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm-
asdóttir les þýöingu sína (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
16.00 Fréttir,
16.03 Skólastefna. Jón Gunnar Grjetars-
son stýrir umræöuþætti.
Fortjaldið
Hvað er frétt og hvað er ekki
frétt? Eitt sinn las ég bók
eftir hinn fræga trúarbragðaheim-
speking Martin Bauber sem var
uppi frá 1878 til 1965. Þessi bók
var kynnt sem ævisaga en er ég
hafði lokið lestri bókarinnar þá
fannst mér sem ég hefði kynnst
manni af annarri plánetu. Þannig
man ég ekki betur en að Martin
Bauber hafi verið tíðræddara um
hina andlegu áru er lék um bóka-
safn fræðimanns nokkurs en
heimsstríðið mikla. Ég nefni þetta
hér vegna þess að Martin Bauber
var gyðingur og starfaði reyndar
iengi sem prófessor við háskóla í
Jerúsalem. Samt virtust heimsstyij-
aldimar fara að mestu fram hjá
þessum manni, hann lifði að því er
virtist sínu lífí í heimi bóka.
En hvað kemur þessi hugleiðing
við fréttahríð augnabliksins? Ekki
beint en þó held ég nú að það sér
okkur hollt að hugsa stundum til
einstaklinga er hafa lifað sínu lífí
16.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
18.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — German, Gil-
bert og Sullivan.
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karlsson flytur.
Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér
um þáttinn.
20.00 Lúöraþytur. Skarphéðinn H. Ein-
arsson kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka.
a. Bernskudagar á Húsavík. Þórarinn
Björnsson ræðir við Bryndísi Bjarna-
dóttur. (Hljóðritað á vegum Safnahúss-
ins á Húsavík.)
b. Anna Júliana Sveinsdóttir syngur
íslensk lög. Jónas Ingimundarson leik-
ur meö á píanó.
c. Úr minningum Boga frá Gljúfraborg.
Auðunn Bragi Sveinsson les frásögu-
þátt sem hann skráði eftir frásögn
Boga Jónssonar.
d. Þuríður Baldursdóttir syngur nokkur
Ijóðakorn eftir Atla Heimi Sveinsson.
Kristinn örn Kristinsson leikur með á
píanó.
e. Úr Ijóöum Herdísar Andrésdóttur.
Sigríður Pétursdóttir les. Kynnir: Helga
Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
handan þess veruleika er birtist
þjóðunum í mynd fréttaskeyta.
Hver veit nema fomindverskir jóga-
spekingar hafí á réttu að standa
að hinn sýnilegi heimur sé bara
blekkingarvefur málaður á ósýni-
legt fortjald? Er úr vegi að hugleiða
við og við foma speki mitt í hinum
tryllta dansi kringum gullkálfínn?
Hér hrynja á hugarhvel þijár mynd-
ir af fréttafortjaldi vikunnar. Hvað
dylst að baki þessara mynda er
skreyttu ljósvakafortjaldið?
Myndagáta
Mynd 1: Þreytulegur íslenskur
sjómaður situr inní káetu. Hann er
farmaður og uggandi um sinn hag
því nýverið voru 4 Pólveijar ráðnir
á skipið og viku þá íslendingamir
úr skipsrúmi: Þetta er þrælahald,
segir sjómaðurinn og viðtöl við for-
svarsmann útgerðarinnar og
talsmann farmanna leiða í ljós þann
napra sannleika að Pólveijamir em
Matthíassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Kynntur tónlistar-
maður vikunnar. Að þessu sinni Gígja
Jóhannesdóttir fiðlukennari. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Rykiö dustaö af Jónsbók kl. 7.45.
Fréttaritari Útvarpsins í Suöur-Landeyj-
um, Jón Bergsson, leggur til málanna
milli kl. 9 og 10 en annars eru það
umferöin, færðin, veðrið, dagblööin,
landið, miðin og útlönd sem dægur-
málaútvarpiö á rás 2 tekur fyrir þennan
dag sem fyrri virka daga vikunnar.
Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún
Halldórsson og Sigurður Þór Salvars-
son. Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með fréttayfirliti.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Snorri Már Skúla-
son.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar
um fjölmiöla. Annars eru stjórnmál,
menning og ómenning í víðúm skiln-
ingi viðfangsefni dægurmálaútvarps-
ins i síðasta þætti vikunnar í umsjá
Einars Kárasonar, Ævars Kjartansson-
ráðnir fyrir mun lægra kaup en
íslendingar og það sem verra er; í
gegnum ráðningarskrifstofu sem
sendir ósundurliðaðan reikning.
Með öðrum orðum þá er ekki vitað
nema umboðsskrifstofan hirði bróð-
urpart af launum Pólveijanna. En
skipafélagið er lítið og máttvana
gagnvart hinum fjársterku risum
er riðu á vaðið með leiguskipin.
Mynd 2: Þorgeir Ástvaldsson
ræddi í fyrradag á Stjömunni við
Sigurð Hauk Guðjónsson sóknar-
prest hér í Reykjavík um sálusorg-
un. Innti Þorgeir Sigurð eftir því
hvort fólk leitaði í ríkara mæli til
presta um jólin en aðra daga árs-
ins. Sigurður Haukur: Það var
meira um það áður fyrr en nú er
þetta allt árið. Álagið virðist svo
mikið á fólki. Það vinnur myrkr-
anna á milli og svo þegar menn
hafa loksins frí eins og á jólum þá
þekkist fólkið ekki.
Mynd 3: Árni Gunnarsson al-
þingismaður stendur fyrir framan
ar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stef-
áns Jóns Hafsteins. Fréttir kl. 17.00
og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga-
son. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina tíl morg-
uns.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Tónlist og litið yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpoppið á sínum stað,
afmæliskveðjur og kveöjur til brúð-
hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinssön i
Reykjavík siðdegis. Tónlist, fréttir og
spjall.
Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með týnlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Islenski listinn. Pétur Steinn kynn-
ir 40 vinsælustu lög vikunnar.
22.00 HaraldurGislason nátthrafn Bylgj-
unnar. Tónlistarþáttur.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
— Kristján Jónsson leikur tónlist.
UÓSVAKINN
7.00 Baldur Már Arngrimsson hefur nú
myndavélamar og ásakar Seðla-
bankann fyrir að hafa ekki sett þak
á vexti: Það eru að fæðast hér tvær
þjóðir, önnur verður sífellt ríkari
af vaxtaokrinu en hin fátækari.
Sesam, Sesam!
í fyrradag skruppu sjónvarps-
fréttamennimir á bak við fortjaldið
inní Seðlabankahöllina. Sesam, Ses-
am! Hljóðlaust opnuðust glerhurð-
imar og við tóku ranghalar klæddir
hinum dýrustu steinflísum, á einum
stað sáust bankastjóramir á tali við
einn af matarskattaráðherrum Al-
þýðuflokksins. Raddir hins fslenska
sjómanns, Sigurðar Hauks og Áma
náðu ekki inn fyrir hina bergmáls-
lausu múra, nei þar ríkti háttvís
þögn líkt og á bókasafni fræði-
mannsins, vinar Martins Bauber og
fyrr en varði stóð ég á ný utan
fortjaldsins og hugsaði um heims-
stríðið.
Ólafur M.
Jóhanness
tekið við morgunþætti Ljósvakans af
Stefáni S. Stefánssyni. Eins og áður
er tónlistin í fyrirrúmi og svo fréttir sem
eru sagðar á heila tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlist og
fréttir af menningarviðburöur. Kynntar
jólabækur.
19.00 Létt og.klassískt að kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttir og upplýsingar.
Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og
gamanmál.
Fréttir kl. 10.00, og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón
Axel Ólafsson. Tónlist, spjall og frétt-
ir. Fréttir kl. 18.00.
18.00 Islenskirtónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist
ókynnt.
20.00 Árni Magnússon. Poppþáttur.
22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson.
Tónlistarþáttur.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARPALFA
7.30 Morgunstund.Guðsorðogbæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist
lelkin.
22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum. Umsjón
Ágúst Magnússon og Kristján M. Ara-
son.
01.00Dagskrárlok
ÚTRÁS
17.00 Kvennó.
19.00 Sauðfjárlifnaður. Kan usti,
Grímur Atlason. MH
21.00 MS.
23.00 Þráinn Friöriksson, Gylfi Gröndal.
FB
24.00 Eyrnakonfekt. Freyr Gylfason. FB.
01.00 Næturvakt í ums. MR.
HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar
við hlustendur og fjallar um skemmt-
analif Norðlendinga um komandi helgi.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Létt tónlist,
kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00.
17.00 I sigtinu. Fjallað verður um helgar-
atburöi í tali og tónum. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Hress tónlist leikin ókynnt.
20.00 Jón Andri Sigurösson. Tónlist úi
öllum áttum, óskalög og kveðjur.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
8.07-8.30
Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5.
18.03—19.00
Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
— FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét Blöndal.
18.30—19.00
Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir.